Hallgrimur pétursson

366 views

Published on

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
366
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
1
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Hallgrimur pétursson

 1. 1. Hallgrímur pétursson<br />Magnús Aron <br />
 2. 2. Fæðingarstaður og ár<br />Hallgrímur er talinn vera fæddur í Gröf á Höfðaströnd <br />árið 1614. <br />Hann var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og konu hans, Solveigar Jónsdóttur.<br />
 3. 3. Uppvaxtarár<br />Hann flutti ungur að Hólum í Hjaltadal <br /> en pabbi hans vann þar sem hringjari við kirkjuna<br />Hallgrímur hafi verið erfiður í æsku <br /> Hann varð óvinsæll vegna gamansamra og jafnvel dónalegra vísna sem hann orti <br />um þá sem þar voru hátt settir<br /> og verið rekinn úr skólanum þar<br />
 4. 4. Námsárin<br />Hann fór með erlendum sjómönnum frá Íslandi<br />Næst fréttist af honum Glückstadt<br /> þá 15 ára að aldri<br />Hann fór að læra járnsmíði<br />En líkaði illa því það var svo erfitt.<br />Hann hitti nokkru síðar Brynjólf Sveinsson, síðar biskup, í Skálholti sem var honum góður<br />
 5. 5. Námsárin<br />Brynjólfur kom honum í nám í Frúarskóla í Kaupmannahöfn <br />Hallgrímur var þar við nám í nokkur ár <br />og gekk vel <br />var kominn í efsta bekk árið 1636 um haustið.<br />
 6. 6. Námsárin<br />Haust 1636 komu til Kaupmannahafnar nokkrir Íslendingar,<br />Þeir höfðu lent í Tyrkjaráninu 1627og verið úti í Alsír tæpan áratug<br />Hallgrímur var fenginn til að hjálpa þeim<br /> að rifja upp kristna trú og móðurmálið<br />Í þessum hópi var gift kona frá Vestmannaeyjum sem hét Guðríður Símonardóttir<br />Hallgrímur varð ástfangin<br />Hallgrímur yfirgaf námið og Danmörku og fór til Íslands með Guðríði,<br />
 7. 7. Hjónaband og barneignir<br />Hallgrímur og Guðríður komu til lands í Keflavik snemma vors 1637<br />Guðríður var þá ófrísk að fyrsta barni þeirra<br />Guðríður var allnokkru eldri en Hallgrímur<br /> talin fædd 1598<br />Þau settust að í smákoti, sem hét Bolafótur við Keflavík <br />Hallgrímur gerðist vinnumaður hjá dönsku kaupmönnunum í Keflavík. <br />
 8. 8. Hjónaband og barneignir<br />Hallgrímur var stór maður og luralegur<br />Þau þurftu að borga sekt,<br />því Guðríður var ófrísk og gift kona<br />Þar sem maður hennar var dáinn, minnkaði sektin<br /> Þau Guðríður áttu nokkur börn, en aðeins eitt þeirra komst upp <br />Eyjólfur var elsta barnið þeirra<br />
 9. 9. Starf sem prestur<br />Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi<br /> Brynjólfur Sveinsson biskup í Skálholti vígðiHallgrím til þessa embættis<br /> þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi.<br />Hann mun hafa verið jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá.<br />Hann bjó þar til ársins 1651 þó honum hafi ekki líkað vel þar. <br />
 10. 10. Starf sem prestur<br />Árið 1651 fékk séra Hallgrímur veitingu fyrir Saurbæ á Hvalfjarðarströnd<br />Talið er að þar hafi Hallgrími líkað betur<br />Þau bjuggu þar til Hallgrímur hætti sem prestur.<br />
 11. 11. Ljóð<br />Hallgrímur var þekktur fyrir ljóð sín og sálma. Þekktastir eru Passíusálmar og Heilræðavísur<br />
 12. 12. Ævilok<br />Síðustu ár sín bjó Hallgrímur á Kalastöðum og loks á Ferstiklu á Hvalfjarðarströnd og þar dó hann árið 1667 úr holdsveiki<br />
 13. 13. Hallgrímskirkjur<br />Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd <br />Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti í Reykjavík <br />Einnig er lítil en falleg kirkja: Hallgrímskirkja Vindáshlíðar í Kjós. <br />Margar kirkjur eru kenndar við Hallgrím Pétursson: <br />

×