SlideShare a Scribd company logo
Hafís
Hafís við Ísland
• Á Íslandi hafa komið kuldatímabil og önnur hlýrri
• Frá 1550 – 1890 var mikið kuldatímabil sem kallaðist litla-
ísöld
• Ís náði allt í kringum landið þegar verst var
• Hafís var þó mestur við Norðurland og stundum suður með
Austfjörðum
Hafís
• Verður til þegar sjór frýs í miklum frostum
• Hafís berst til Íslands með köldum hafstraumum úr norðri
• Einnig geta borgarísjakar brotnað úr jöklum við strendur
Íshafsins og borist hingað til lands
• Þá getur einnig myndast hafís við Ísland í miklum frostum,
en þá helst inn í lygnum fjörðum
• Hafís við Ísland er býsna algengur við Ísland en bæði er algengt að sjór
frjósi inn í fjörðum og við strendur en einnig berst hingað hafís að
norðan.
• Hafís sem berst með hafstraumum hingað er algengastur við
Norðurströndina en getur einnig komið að austurströndinni
• Borgarísjakar fyrir utan strendurnar eru einnig býsna algengir
Ísbirnir á Íslandi
• Ísbirnir vappa um á hafísnum og geta komið með honum
alla leið til Íslands.
Ísbirnir
• Feldir ísbjarna er í raun ekki hvítur heldur eru hárin gegnsæ og
húðin svört. Feldurinn virðist hins vegar vera hvítur því hann
endurkastar sólarljósinu.
• Birnur eignast yfirleitt tvo húna sem vega um hálft kíló hvor.
Verða fljótt fullvaxta og kvendýrið 50 – 295 kg en karldýr 351-
544 kg.
• Stærsti hvítabjörn sem vigtaður hefur verið var veiddur í
Alaska árið 1960 og var 880 kg og uppreistur var hann 3,88 m.
• Eru rándýr, lifa nær einungis á kjöti og eru selir 90% af fæðu
þeirra.
• Hvítabjörn er stærsta núlifandi rándýr sem lifir á landi, helmingi
stærri en Síberíutígur og ljón.
• Vísindalega nafnið yfir ísbirni er ursus maritimus sem þýðir
sjóbjörn.
Ísbirnir
• Samar kalla ekki ísbirni sínu rétta nafni af því þeir eru
hræddir um að þeir móðgi þá. Í staðinn kalla þeir þá „Hund
guðs“ eða „gamlan mann í loðfeldskápu“
• Karlinn getur verið 2,6 m en kvendýrið allt að 2,1 m.
• Menn eru einu óvinir ísbjarna.
• Í Kanada búa u.þ.b. 60% af öllum ísbjörnum í heiminum.
• Ísbirnir hafa svart skinn til að draga í sig hita og hvítan
feld til að falla inn í umhverfið.
• Kvendýrið er kallað Birna, karlinn er kallaður Björn,
ungarnir kallast Húnar.
Ísbirnir
• Björninn (karldýrið) er stærsta rándýr í heimi og getur
orðið allt að 800 kg. Helmingi stærri en ljón. Birnan
(kvendýrið) er um helmingi minni eða um 200 – 300 kg.
• Afkvæmin nefnast húnar og eru um 600 – 700 g við
fæðingu.
• Ísbirnir lifa á hafís umhverfis Norðurpólinn en finnast líka á
fleiri stöðum eins og
• Á Wrangel eyju og Vestur-Alaska
• Norður – Alaska
• Heimskautasvæðum Kanada
• Grænlandi
• Svalbarða
• Norður - Síberíu
Ísbirnir
• Ólikt skógarbirni er ísbjörninn algert rándýr.
• Hann lifir einungis á kjöti, 90% á selkjöti
• Fullorðnir ísbirnir eru miklir einfarar og ef þeir sjá hver
annan halda þeir fjarlægð sín á milli sem á helst ekki að
vera minni en 100 metrar. Deilur eru sjaldséðar.
• Ísbirnir eru í útrýmingarhættu og eru alfriðaðir.
Hafís
Hafís

More Related Content

Viewers also liked

Electronic commerce issues for south
Electronic commerce issues for southElectronic commerce issues for south
Electronic commerce issues for south
Alwyn Didar Singh
 
Electronic commerce some implications for firms and workers in developing cou...
Electronic commerce some implications for firms and workers in developing cou...Electronic commerce some implications for firms and workers in developing cou...
Electronic commerce some implications for firms and workers in developing cou...
Alwyn Didar Singh
 
Regional E-Trade Report for the Caribbean Community
Regional E-Trade Report for the Caribbean CommunityRegional E-Trade Report for the Caribbean Community
Regional E-Trade Report for the Caribbean Community
Alwyn Didar Singh
 
Future of Making Things for AEC Overview
Future of Making Things for AEC OverviewFuture of Making Things for AEC Overview
Future of Making Things for AEC Overview
Autodesk AEC
 
Solomzi 2015 July
Solomzi 2015 JulySolomzi 2015 July
Solomzi 2015 July
Moses Kgosibodiba
 
2015 Excellence in Infrastructure Submissions
2015 Excellence in Infrastructure Submissions2015 Excellence in Infrastructure Submissions
2015 Excellence in Infrastructure Submissions
Autodesk AEC
 
Rainbow Storage Technology
Rainbow Storage TechnologyRainbow Storage Technology
Rainbow Storage Technology
Anandhu Natesh
 
Direito Constitucional
Direito ConstitucionalDireito Constitucional
Direito Constitucional
Superprovas Software
 
34123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c07
34123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c0734123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c07
34123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c07
robinbad123100
 
35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f
35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f
35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f
robinbad123100
 
алгебра и на
алгебра и наалгебра и на
алгебра и на
robinbad123100
 

Viewers also liked (12)

Electronic commerce issues for south
Electronic commerce issues for southElectronic commerce issues for south
Electronic commerce issues for south
 
Electronic commerce some implications for firms and workers in developing cou...
Electronic commerce some implications for firms and workers in developing cou...Electronic commerce some implications for firms and workers in developing cou...
Electronic commerce some implications for firms and workers in developing cou...
 
Regional E-Trade Report for the Caribbean Community
Regional E-Trade Report for the Caribbean CommunityRegional E-Trade Report for the Caribbean Community
Regional E-Trade Report for the Caribbean Community
 
Future of Making Things for AEC Overview
Future of Making Things for AEC OverviewFuture of Making Things for AEC Overview
Future of Making Things for AEC Overview
 
Solomzi 2015 July
Solomzi 2015 JulySolomzi 2015 July
Solomzi 2015 July
 
Jörðin og tunglið
Jörðin og tungliðJörðin og tunglið
Jörðin og tunglið
 
2015 Excellence in Infrastructure Submissions
2015 Excellence in Infrastructure Submissions2015 Excellence in Infrastructure Submissions
2015 Excellence in Infrastructure Submissions
 
Rainbow Storage Technology
Rainbow Storage TechnologyRainbow Storage Technology
Rainbow Storage Technology
 
Direito Constitucional
Direito ConstitucionalDireito Constitucional
Direito Constitucional
 
34123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c07
34123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c0734123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c07
34123 59140c69c04bf28e6ff39aae11897c07
 
35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f
35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f
35473 a676b12d36dc392c4a2564530e62832f
 
алгебра и на
алгебра и наалгебра и на
алгебра и на
 

More from Auður Hermannsdóttir (14)

Erfðagallar
ErfðagallarErfðagallar
Erfðagallar
 
Frá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðarFrá kynslóð til kynslóðar
Frá kynslóð til kynslóðar
 
Erfðafræði
ErfðafræðiErfðafræði
Erfðafræði
 
Suður ameríka
Suður ameríkaSuður ameríka
Suður ameríka
 
Afríka - annar hluti
Afríka  - annar hlutiAfríka  - annar hluti
Afríka - annar hluti
 
Afríka
AfríkaAfríka
Afríka
 
Líkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiskaLíkamsgerð fiska
Líkamsgerð fiska
 
Svifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvifSvifþörungar og dýrasvif
Svifþörungar og dýrasvif
 
Sjávarstraumar
SjávarstraumarSjávarstraumar
Sjávarstraumar
 
Asía
AsíaAsía
Asía
 
Evrópa
EvrópaEvrópa
Evrópa
 
Selir og fuglar
Selir og fuglarSelir og fuglar
Selir og fuglar
 
Fjaran þörungar
Fjaran þörungarFjaran þörungar
Fjaran þörungar
 
Fjörudýrin
FjörudýrinFjörudýrin
Fjörudýrin
 

Hafís

  • 2. Hafís við Ísland • Á Íslandi hafa komið kuldatímabil og önnur hlýrri • Frá 1550 – 1890 var mikið kuldatímabil sem kallaðist litla- ísöld • Ís náði allt í kringum landið þegar verst var • Hafís var þó mestur við Norðurland og stundum suður með Austfjörðum
  • 3. Hafís • Verður til þegar sjór frýs í miklum frostum • Hafís berst til Íslands með köldum hafstraumum úr norðri • Einnig geta borgarísjakar brotnað úr jöklum við strendur Íshafsins og borist hingað til lands • Þá getur einnig myndast hafís við Ísland í miklum frostum, en þá helst inn í lygnum fjörðum
  • 4. • Hafís við Ísland er býsna algengur við Ísland en bæði er algengt að sjór frjósi inn í fjörðum og við strendur en einnig berst hingað hafís að norðan. • Hafís sem berst með hafstraumum hingað er algengastur við Norðurströndina en getur einnig komið að austurströndinni • Borgarísjakar fyrir utan strendurnar eru einnig býsna algengir
  • 5.
  • 6.
  • 7. Ísbirnir á Íslandi • Ísbirnir vappa um á hafísnum og geta komið með honum alla leið til Íslands.
  • 8. Ísbirnir • Feldir ísbjarna er í raun ekki hvítur heldur eru hárin gegnsæ og húðin svört. Feldurinn virðist hins vegar vera hvítur því hann endurkastar sólarljósinu. • Birnur eignast yfirleitt tvo húna sem vega um hálft kíló hvor. Verða fljótt fullvaxta og kvendýrið 50 – 295 kg en karldýr 351- 544 kg. • Stærsti hvítabjörn sem vigtaður hefur verið var veiddur í Alaska árið 1960 og var 880 kg og uppreistur var hann 3,88 m. • Eru rándýr, lifa nær einungis á kjöti og eru selir 90% af fæðu þeirra. • Hvítabjörn er stærsta núlifandi rándýr sem lifir á landi, helmingi stærri en Síberíutígur og ljón. • Vísindalega nafnið yfir ísbirni er ursus maritimus sem þýðir sjóbjörn.
  • 9. Ísbirnir • Samar kalla ekki ísbirni sínu rétta nafni af því þeir eru hræddir um að þeir móðgi þá. Í staðinn kalla þeir þá „Hund guðs“ eða „gamlan mann í loðfeldskápu“ • Karlinn getur verið 2,6 m en kvendýrið allt að 2,1 m. • Menn eru einu óvinir ísbjarna. • Í Kanada búa u.þ.b. 60% af öllum ísbjörnum í heiminum. • Ísbirnir hafa svart skinn til að draga í sig hita og hvítan feld til að falla inn í umhverfið. • Kvendýrið er kallað Birna, karlinn er kallaður Björn, ungarnir kallast Húnar.
  • 10. Ísbirnir • Björninn (karldýrið) er stærsta rándýr í heimi og getur orðið allt að 800 kg. Helmingi stærri en ljón. Birnan (kvendýrið) er um helmingi minni eða um 200 – 300 kg. • Afkvæmin nefnast húnar og eru um 600 – 700 g við fæðingu. • Ísbirnir lifa á hafís umhverfis Norðurpólinn en finnast líka á fleiri stöðum eins og • Á Wrangel eyju og Vestur-Alaska • Norður – Alaska • Heimskautasvæðum Kanada • Grænlandi • Svalbarða • Norður - Síberíu
  • 11. Ísbirnir • Ólikt skógarbirni er ísbjörninn algert rándýr. • Hann lifir einungis á kjöti, 90% á selkjöti • Fullorðnir ísbirnir eru miklir einfarar og ef þeir sjá hver annan halda þeir fjarlægð sín á milli sem á helst ekki að vera minni en 100 metrar. Deilur eru sjaldséðar. • Ísbirnir eru í útrýmingarhættu og eru alfriðaðir.