SlideShare a Scribd company logo
1 of 30
Download to read offline
Loðna
Mælingar, ástand stofnanna og
ráðgjöf
Þorsteinn Sigurðsson
Vorráðstefna Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda,
Reykjavík 1. apríl 2015
Loðnuveiðar frá 1964
0
200
400
600
800
1000
1200
1400
1600
1800
catch('000tonn)
Season
Vetrarveiði
Sumar og haust
Gönguleiðir
Green shade: Feeding area of adults
Blue shade: Distribution of juveniles
Green arrows: Feeding migrations
Blue arrows: Return migrations
Red arrows: Spawning migrations
Útbreiðsla loðnu haustið 2010
Bergmálsmælingar á rs. Árna Friðrikssyni
Distribution - Autumn
Skýringar á vestlægari útbreiðslu loðnu
• Hlýnun Íslandshafs
• Seinkun hrygningargöngu
• Breytt (lakari) fæðuskilyrði á
hefðbundnum fæðusvæðum – vegna t.d.
samspils hita – hafíss – framleiðni
• Ný fæðusvæði vestar
Veiðistjórunun og vöktun
• Meginmarkmiðið með stjórnun að auka líkur á að nýliðun
bregðist ekki
• Markmiðið frá vertíðinni
1979/80 hefur verið að
skija eftir 400 þúsund
tonn til að hrygna
• Byggir á samkomulagi
Íslendinga, Norðmanna
og Grænlendinga
• Alþjóðahafrannsóknaráðið veitir ráð og fer yfir alla
aðferðafræði sem beitt er mælingum og ráðgjöf
Hafrannsóknastofnunar
Veiðistjórunun og vöktun
• Veiðar beinast að kynþroska hluta stofnsins.
• Í Íslenskri lögsögu er svæðum lokað fyrir
veiðum þar sem kynþroska loðna finnst í
blandi með ungloðnu (reglugerðir og
skyndilokanir)
• Hafrannsóknastofnun mælir ekki með
sumarveiði
• Veiðar með flotvörpu bannaðar nema við
NA-land
• Stærð stofnsins er mæld með
bergmálsaðferð að hausti og að vetri
– Ungloðna (1-2 ára) er mæld að hausti
– Fullorðin loðna (kynþroska) er mæld að
hausti og vetri
• Haustmælingar nú gerðar í september – var
áður í nóvemer/desember
• ,,Endanleg mæling” í janúar/febrúar
20° 18° 16° 14° 12° 10°
64°
65°
66°
67°
68°
Vertíðin 2014/2015
Yfirlit yfir leiðangra vegna mælinga á
aðalárgangi vertíðarinnar 2014/2015 (2012)
Leiðangur/
aldurshópar
Dagar
2013 Sep
Oct 1-2 19
Nov
Dec
2014 Jan
Feb
Mar
Apr
May
Jun
Jul
Aug
Sep
Oct 2-3 23
Nov
Dec
2015 Jan 3-4 26+
Feb
Mar
Ráðgjöf
Ráðgjöf
Ráðgjöf
Fyrstu mælingar (okt 2013)
1. árs, ókynþroska 2013
Immature
Age 1 2 3 Total
Total N* 10-6 60080 6937 1340 68358
Total B (t) 350427 75704 14973 441104
Average W (gr) 5.8 10.9 11.2 6.5
Average L (cm) 11.3 13.6 13.7 11.6
%N 87.9 10.1 2.0 100.0
Mature
Age 1 2 3 4 Total
Total N* 10-6 625 24985 6943 89 32642
Total B (t) 7894 448752 144844 2106 603595
Average W (gr) 12.6 18.0 20.9 23.6 18.5
Average L (cm) 13.6 15.2 15.8 16.4 15.3
%N 1.9 76.5 21.3 0.3 100.0
Loðna haust 2013. Fjöldavísitala
ókynþroska ungloðnu(1. og 2. ára)
0
20
40
60
80
100
120
140
160
180
1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 2005 2008 2011 2014
Year
Index
Í júní 2014 ráðlagði ICES, byggt á niðurstöðunum að bráðabirgða
aflamark yrði sett 225 þús. tonn eða 50% af þeim afla sem búast mætti við
miðað við vísitölu ungfisks.
Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar
Samhljóða ICES að öðru leiti en…
„ICES telur að með því að hefja veiðar eftir aðalvaxtartíma
loðnunnar á haustin megi bæta nýtingu stofnsins. Því leggur
Hafrannsóknastofnun til að loðnuveiðar hefjist ekki fyrr en í
október, þar sem loðnan eykur þyngd sína og fituinnihald hratt
fram að þeim tíma. „
• Veiðar hófust í júní í Grænlenskri lögsögu (EU,
Grænlendingar og Norðmenn) – Aflinn um 42 þús. tonn.
Engar reglur til verndar smáloðnu
• Íslendingar máttu ekki hefja veiðar fyrr en í okt.
Mælingar í
september –
október 2014.
Ráðgjöf ->
260 þús. tonn
Mature
Age 1 2 3 4 Total
Total N* 10-6 1024.9 26533.5 7603.5 90.9 35252.7
Total B (tt) 10130 486506.8 161397 2267.3 660301.7
Average W (gr) 9.9 18.3 21.2 25.0 18.7
Average L (cm) 12.9 15.3 15.9 16.7 15.4
%N 2.9 75.3 21.6 0.3 100.0
Janúar 2015
23. Janúar - Fréttatilkynning
…..
,,Í kjölfar mælinga á stærð loðnustofsins í september og október
síðastliðnum lagði Hafrannsóknastofnun til að heildaraflamark
vertíðarinnar yrði 260 þúsund tonn. Enda þótt endanlegum
mælingum á stærð veiðistofns loðnu ljúki ekki fyrr en í næstu viku
telur Hafrannsóknastofnun rétt að fram komi að mælingin mun
leiða til þess að stofnunin leggi til aukningu í aflamarki fyrir
vertíðina 2014/2015. Miðað við varfærnar forsendur á þessari
stundu, mun sú aukning að minnsta kosti verða um 100 þús. tonn.
Niðurstöður janúarmælinga
30. janúar 2015
Aldurshópar
1 2 3 4 5 Total
Total N* 10-6 0.0 579.4 39293.9 10417.8 106 50291
Total B (tt) 0.0 6509 710870 251803 2214 969181
Average W (gr) 0,0 11.2 18.1 24.2 20.9 19.3
Average L (cm) 0,0 13.8 15.7 16.9 16.4 15.9
%N 0.0 1.2 78.1 20.7 0.2 100.0
Á grundvelli mælinganna og að teknu tilliti til afla fram að
mælingu, afalla fram að hrygningu auk þess að skilja 400 þús
tonn eftir til hrygningar, ráðlagði Hafrannsóknastofnun að
heildaraflamark yrði 580 þús. tonn
Samantekt á ráðgjöf vegna
vertíðarinnar 2014/2015
Tímasetning ráðgjafar Ráðgjöf
Júní 2014(ICES) – Byggt á niðurstöðum
mælinga í september/október 2013
450 KT – 50% = 225 KT
Október 2014 (Hafró) - leiðangur
September/Október
260 KT
Janúar 2015 - leiðangur janúar 580 KT
Veiðarnar á vertíðinni
0
20
40
60
80
100
120
140
160
180
1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 2005 2008 2011 2014
Year
Index
Vertíðin 2015/2016
Fyrstu mælingar á magni ókynþroska
loðnu í September – október 2014
Vertíðin 2015/2016
 Ráðgjöf ICES um upphafsaflamark vegna
vertíðar 205/2016 verður veitt í maí, byggt á
niðurstöðum mælinga í október
 ICES hefur breytt ráðgjafareglu
 Stjórnendur (Ísland, Noregur, Grænland) hafa
fundað um breytingarnar og munu næst
hittast vegna þess 8.-9. apríl
Gamla aflareglan í stuttu
● Skilja eftir 400 000 t til hrygningar
● Veiðitímabil 20. júní – loka mars
Tveggja þrepa regla
● Upphafsaflamark byggt á ungloðnumælingum ári fyrr
● Loka aflamark sett eftir mælingar á veiðistofni að hausti eða í
janúar/febrúar
● Ekki byggt á óvissu í mælingum - gagnrýnt
af ICES
Upphafsaflamark -
ungloðnumælingar
 TAC = 5.2x(Uimm – Utrigger) kt for Uimm in the range 50-127 billion.
 TAC = 0 if Uimm < 50 billion.
 TAC = 400 kt if Uimm > 127 billion.
Hrygningarstofn-nýliðun
Blim= 150 000 t
Nýja ráðgjafarregla ICES
● Svipuð nálgun og við mat á loðnustofninum í Barentshafi
● Framreiknuð stofnstærð frá mælingum og fram að
hrygningu – mat á afráni tekið með
● Óvissa í mælingum metin og tekið tillit til hennar í
tillögum að aflamarki
● Blim (hrygningarstofn) = 150 þús. tonn
● Ráðlagt aflamark þannig að líkur á að hrygningarstofn
verði minni en Blim eru minni en 5%
Hafró   loðna, ástand og horfur april2015

More Related Content

More from FIFIsland

Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdfFIFIsland
 
Markaðarnir garðar svavarsson
Markaðarnir   garðar svavarssonMarkaðarnir   garðar svavarsson
Markaðarnir garðar svavarssonFIFIsland
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdfFIFIsland
 
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hlutiFIFIsland
 
Margildi snorri hreggviðsson
Margildi  snorri hreggviðssonMargildi  snorri hreggviðsson
Margildi snorri hreggviðssonFIFIsland
 
Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2FIFIsland
 
Hráefni 2014
Hráefni 2014Hráefni 2014
Hráefni 2014FIFIsland
 
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hlutiVopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hlutiFIFIsland
 
Lokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORALokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORAFIFIsland
 
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðendaFélag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðendaFIFIsland
 
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjurHráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjurFIFIsland
 
Er vit í repjurækt
Er vit í repjuræktEr vit í repjurækt
Er vit í repjuræktFIFIsland
 
Kynning ótryggð orka
Kynning ótryggð orkaKynning ótryggð orka
Kynning ótryggð orkaFIFIsland
 
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úrUpphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úrFIFIsland
 
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonSkip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonFIFIsland
 
Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015FIFIsland
 
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2FIFIsland
 
Iceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fifIceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fifFIFIsland
 

More from FIFIsland (20)

Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
 
Markaðarnir garðar svavarsson
Markaðarnir   garðar svavarssonMarkaðarnir   garðar svavarsson
Markaðarnir garðar svavarsson
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
 
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
 
Margildi snorri hreggviðsson
Margildi  snorri hreggviðssonMargildi  snorri hreggviðsson
Margildi snorri hreggviðsson
 
Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2
 
Hráefni 2014
Hráefni 2014Hráefni 2014
Hráefni 2014
 
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hlutiVopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
 
Lokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORALokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORA
 
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðendaFélag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
 
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjurHráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjur
 
Er vit í repjurækt
Er vit í repjuræktEr vit í repjurækt
Er vit í repjurækt
 
045 blamoda
045 blamoda045 blamoda
045 blamoda
 
Kynning ótryggð orka
Kynning ótryggð orkaKynning ótryggð orka
Kynning ótryggð orka
 
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úrUpphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
 
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonSkip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
 
Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015
 
Markaðir
MarkaðirMarkaðir
Markaðir
 
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2
 
Iceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fifIceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fif
 

Hafró loðna, ástand og horfur april2015

  • 1. Loðna Mælingar, ástand stofnanna og ráðgjöf Þorsteinn Sigurðsson Vorráðstefna Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda, Reykjavík 1. apríl 2015
  • 3. Gönguleiðir Green shade: Feeding area of adults Blue shade: Distribution of juveniles Green arrows: Feeding migrations Blue arrows: Return migrations Red arrows: Spawning migrations
  • 4. Útbreiðsla loðnu haustið 2010 Bergmálsmælingar á rs. Árna Friðrikssyni
  • 6. Skýringar á vestlægari útbreiðslu loðnu • Hlýnun Íslandshafs • Seinkun hrygningargöngu • Breytt (lakari) fæðuskilyrði á hefðbundnum fæðusvæðum – vegna t.d. samspils hita – hafíss – framleiðni • Ný fæðusvæði vestar
  • 7. Veiðistjórunun og vöktun • Meginmarkmiðið með stjórnun að auka líkur á að nýliðun bregðist ekki • Markmiðið frá vertíðinni 1979/80 hefur verið að skija eftir 400 þúsund tonn til að hrygna • Byggir á samkomulagi Íslendinga, Norðmanna og Grænlendinga • Alþjóðahafrannsóknaráðið veitir ráð og fer yfir alla aðferðafræði sem beitt er mælingum og ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar
  • 8. Veiðistjórunun og vöktun • Veiðar beinast að kynþroska hluta stofnsins. • Í Íslenskri lögsögu er svæðum lokað fyrir veiðum þar sem kynþroska loðna finnst í blandi með ungloðnu (reglugerðir og skyndilokanir) • Hafrannsóknastofnun mælir ekki með sumarveiði • Veiðar með flotvörpu bannaðar nema við NA-land • Stærð stofnsins er mæld með bergmálsaðferð að hausti og að vetri – Ungloðna (1-2 ára) er mæld að hausti – Fullorðin loðna (kynþroska) er mæld að hausti og vetri • Haustmælingar nú gerðar í september – var áður í nóvemer/desember • ,,Endanleg mæling” í janúar/febrúar 20° 18° 16° 14° 12° 10° 64° 65° 66° 67° 68°
  • 10. Yfirlit yfir leiðangra vegna mælinga á aðalárgangi vertíðarinnar 2014/2015 (2012) Leiðangur/ aldurshópar Dagar 2013 Sep Oct 1-2 19 Nov Dec 2014 Jan Feb Mar Apr May Jun Jul Aug Sep Oct 2-3 23 Nov Dec 2015 Jan 3-4 26+ Feb Mar Ráðgjöf Ráðgjöf Ráðgjöf
  • 11. Fyrstu mælingar (okt 2013) 1. árs, ókynþroska 2013 Immature Age 1 2 3 Total Total N* 10-6 60080 6937 1340 68358 Total B (t) 350427 75704 14973 441104 Average W (gr) 5.8 10.9 11.2 6.5 Average L (cm) 11.3 13.6 13.7 11.6 %N 87.9 10.1 2.0 100.0 Mature Age 1 2 3 4 Total Total N* 10-6 625 24985 6943 89 32642 Total B (t) 7894 448752 144844 2106 603595 Average W (gr) 12.6 18.0 20.9 23.6 18.5 Average L (cm) 13.6 15.2 15.8 16.4 15.3 %N 1.9 76.5 21.3 0.3 100.0
  • 12. Loðna haust 2013. Fjöldavísitala ókynþroska ungloðnu(1. og 2. ára) 0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 2005 2008 2011 2014 Year Index Í júní 2014 ráðlagði ICES, byggt á niðurstöðunum að bráðabirgða aflamark yrði sett 225 þús. tonn eða 50% af þeim afla sem búast mætti við miðað við vísitölu ungfisks.
  • 13. Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar Samhljóða ICES að öðru leiti en… „ICES telur að með því að hefja veiðar eftir aðalvaxtartíma loðnunnar á haustin megi bæta nýtingu stofnsins. Því leggur Hafrannsóknastofnun til að loðnuveiðar hefjist ekki fyrr en í október, þar sem loðnan eykur þyngd sína og fituinnihald hratt fram að þeim tíma. „ • Veiðar hófust í júní í Grænlenskri lögsögu (EU, Grænlendingar og Norðmenn) – Aflinn um 42 þús. tonn. Engar reglur til verndar smáloðnu • Íslendingar máttu ekki hefja veiðar fyrr en í okt.
  • 14. Mælingar í september – október 2014. Ráðgjöf -> 260 þús. tonn Mature Age 1 2 3 4 Total Total N* 10-6 1024.9 26533.5 7603.5 90.9 35252.7 Total B (tt) 10130 486506.8 161397 2267.3 660301.7 Average W (gr) 9.9 18.3 21.2 25.0 18.7 Average L (cm) 12.9 15.3 15.9 16.7 15.4 %N 2.9 75.3 21.6 0.3 100.0
  • 16. 23. Janúar - Fréttatilkynning ….. ,,Í kjölfar mælinga á stærð loðnustofsins í september og október síðastliðnum lagði Hafrannsóknastofnun til að heildaraflamark vertíðarinnar yrði 260 þúsund tonn. Enda þótt endanlegum mælingum á stærð veiðistofns loðnu ljúki ekki fyrr en í næstu viku telur Hafrannsóknastofnun rétt að fram komi að mælingin mun leiða til þess að stofnunin leggi til aukningu í aflamarki fyrir vertíðina 2014/2015. Miðað við varfærnar forsendur á þessari stundu, mun sú aukning að minnsta kosti verða um 100 þús. tonn.
  • 17. Niðurstöður janúarmælinga 30. janúar 2015 Aldurshópar 1 2 3 4 5 Total Total N* 10-6 0.0 579.4 39293.9 10417.8 106 50291 Total B (tt) 0.0 6509 710870 251803 2214 969181 Average W (gr) 0,0 11.2 18.1 24.2 20.9 19.3 Average L (cm) 0,0 13.8 15.7 16.9 16.4 15.9 %N 0.0 1.2 78.1 20.7 0.2 100.0 Á grundvelli mælinganna og að teknu tilliti til afla fram að mælingu, afalla fram að hrygningu auk þess að skilja 400 þús tonn eftir til hrygningar, ráðlagði Hafrannsóknastofnun að heildaraflamark yrði 580 þús. tonn
  • 18. Samantekt á ráðgjöf vegna vertíðarinnar 2014/2015 Tímasetning ráðgjafar Ráðgjöf Júní 2014(ICES) – Byggt á niðurstöðum mælinga í september/október 2013 450 KT – 50% = 225 KT Október 2014 (Hafró) - leiðangur September/Október 260 KT Janúar 2015 - leiðangur janúar 580 KT
  • 20.
  • 21.
  • 22.
  • 23.
  • 24. 0 20 40 60 80 100 120 140 160 180 1981 1984 1987 1990 1993 1996 1999 2002 2005 2008 2011 2014 Year Index Vertíðin 2015/2016 Fyrstu mælingar á magni ókynþroska loðnu í September – október 2014
  • 25. Vertíðin 2015/2016  Ráðgjöf ICES um upphafsaflamark vegna vertíðar 205/2016 verður veitt í maí, byggt á niðurstöðum mælinga í október  ICES hefur breytt ráðgjafareglu  Stjórnendur (Ísland, Noregur, Grænland) hafa fundað um breytingarnar og munu næst hittast vegna þess 8.-9. apríl
  • 26. Gamla aflareglan í stuttu ● Skilja eftir 400 000 t til hrygningar ● Veiðitímabil 20. júní – loka mars Tveggja þrepa regla ● Upphafsaflamark byggt á ungloðnumælingum ári fyrr ● Loka aflamark sett eftir mælingar á veiðistofni að hausti eða í janúar/febrúar ● Ekki byggt á óvissu í mælingum - gagnrýnt af ICES
  • 27. Upphafsaflamark - ungloðnumælingar  TAC = 5.2x(Uimm – Utrigger) kt for Uimm in the range 50-127 billion.  TAC = 0 if Uimm < 50 billion.  TAC = 400 kt if Uimm > 127 billion.
  • 29. Nýja ráðgjafarregla ICES ● Svipuð nálgun og við mat á loðnustofninum í Barentshafi ● Framreiknuð stofnstærð frá mælingum og fram að hrygningu – mat á afráni tekið með ● Óvissa í mælingum metin og tekið tillit til hennar í tillögum að aflamarki ● Blim (hrygningarstofn) = 150 þús. tonn ● Ráðlagt aflamark þannig að líkur á að hrygningarstofn verði minni en Blim eru minni en 5%