SlideShare a Scribd company logo
1 of 16
Download to read offline
Manneldisvinnsla
fiskimjöls og lýsis
SNORRI HREGGVIÐSSON, 28. MARS 2014.
Vorfundur FÍF2014
Tækifæri
Aukinverðmætasköpun
 Framleiða og selja fullunnar afurðir til stórnotenda
Ferskarahráefni
 Ný og betri skip
 Betri kæliferlar og tæki
 Vitundarvakning um hráefnisnýtingu
Markaðsaðstæður
 Hækkandi markaðsverð manneldisafurða*
 Vaxandi eftirspurn, skortur á hráefni til manneldis frá 2014*
 Lækkandi markaðsverð dýraeldisafurða*
*Heimild: Frost & Sullivan 2013
Mynd: Börkur NK - Guðlaugur B.
Staðaná Íslandi
 Verksmiðjur almennt vel búnar tækjum
 Mikil og góð þekking á framleiðslu
 Vottanir
Ein manneldisvottuð fiskimjölsverksmiðja
Fleiri fylgja væntanlega í kjölfarið
 Tækifæri til aukinnar verðmætasköpunar
Hvaðþarf til að auka
verðmætasköpun?
Núverandi fiskimjölsverksmiðjur
Endurbætur
Manneldisvottun
Byggja verksmiðjur til fullvinnslu hrálýsis og próteins:
Afsýring
Bleiking
Aflyktun
Hreinsun
Rannsóknir og aðlögun afurða að notkunarsviði
0
200.000
400.000
600.000
800.000
1.000.000
1.200.000
1.400.000
1995 1997 1999 2001 2003 2005 2007 2009 2011 2013
Fiskafli(MT)
Síld Norsk–íslensk síld Loðna Kolmunni
Hráefni
Lýsi úr íslenskum uppsjávarfiski er aðallega úr loðnu en aflinn sveiflukenndur
*Heimild Hagstofan
Sérstaðaíslensks lýsis
Þránarhægar
 Lýsi úr loðnu og síld þránar mun hægar en úr ansjósu og
sardínu vegna eiginleika og magns fjölómettaðra fitusýra
HeildarmagnEPA+DHAhelmingiminna
 Loðnu-, makríl- og síldarlýsi <12-18%
 Ansjósu- og sardínulýsi <25-32%
Afurðir fullvinnsluverksmiðju
Hreinsað gæðalýsi til manneldis
Fiskimjöl
Aðrar afurðir þróaðar samhliða:
Omega-3 þykkni, 3 faldur styrkur EPA+DHA
Vatnsleysanleg prótein
Fosfólípíð
Notkungæðalýsis
 Markfæði
 Barnamatur
 Fæðubótarefni
 Gæludýrafóður
 Lyf
Þróunheimsmarkaðar
 Umframeftirspurn omega-3 spáð frá 2014
*Heimild IFFO, Frost & Sullivan, GOED / Baldur Hjaltason
Tekjur af söluomega-3á heimsvísu
 Tekjur munu aukast mest í markfæði
*Heimild Frost & Sullivan
Mögulegar tekjur af gæðalýsi
 Markaðsverð hrálýsis yfirleitt um 1,3-2 USD/kg
 Spá um meðalverð gæðalýsis 8,78 USD/kg *
 Veltuaukning lýsisiðnaðar hérlendis 5-10 milljarðar/ár**
*Frost & Sullivan
**m.v. ráðstöfun loðnuafla 2012, 2-400þ. tonna afla og 30-40% til manneldis
Markaðsverð omega-3 afurða
*Frost & Sullivan
Markaðsvöxtur omega-3 afurða
*Frost & Sullivan
Samstarf skapar heildarlausn
Veiðireynsla og þekking
Framleiðsluþekking
Vísindaþekking
Verk- og tæknifræðiþekking
Framkvæmdaþekking
Markaðsþekking
Heildarlausn:
 Hagkvæmniathuganir, FEL 1-3
 Ráðgjöf & rannsóknir
 Vöru- og viðskiptaþróun
 Útfærsla og hönnun
 Verkefnastjórnun og umsjón
 Markaðsmál
Margildi er samstarfsvettvangur
Nýtt olíuævintýri í Noregi
........líka á Íslandi!

More Related Content

More from FIFIsland

Stjórn fiskmjölsferla í ferlastýringu
Stjórn fiskmjölsferla í ferlastýringuStjórn fiskmjölsferla í ferlastýringu
Stjórn fiskmjölsferla í ferlastýringuFIFIsland
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdfFIFIsland
 
Markaðarnir garðar svavarsson
Markaðarnir   garðar svavarssonMarkaðarnir   garðar svavarsson
Markaðarnir garðar svavarssonFIFIsland
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdfFIFIsland
 
Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2FIFIsland
 
Hráefni 2014
Hráefni 2014Hráefni 2014
Hráefni 2014FIFIsland
 
Lokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORALokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORAFIFIsland
 
Er vit í repjurækt
Er vit í repjuræktEr vit í repjurækt
Er vit í repjuræktFIFIsland
 
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úrUpphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úrFIFIsland
 
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonSkip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonFIFIsland
 
Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015FIFIsland
 
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2FIFIsland
 
Iceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fifIceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fifFIFIsland
 
Hráefni jpa
Hráefni   jpaHráefni   jpa
Hráefni jpaFIFIsland
 
Hafró makrill-n isild-kolm mars 2015
Hafró   makrill-n isild-kolm mars 2015Hafró   makrill-n isild-kolm mars 2015
Hafró makrill-n isild-kolm mars 2015FIFIsland
 
Hafró loðna, ástand og horfur april2015
Hafró   loðna, ástand og horfur april2015Hafró   loðna, ástand og horfur april2015
Hafró loðna, ástand og horfur april2015FIFIsland
 
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiðaBesta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiðaFIFIsland
 

More from FIFIsland (20)

Haarslev
Haarslev  Haarslev
Haarslev
 
Stjórn fiskmjölsferla í ferlastýringu
Stjórn fiskmjölsferla í ferlastýringuStjórn fiskmjölsferla í ferlastýringu
Stjórn fiskmjölsferla í ferlastýringu
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
 
Markaðarnir garðar svavarsson
Markaðarnir   garðar svavarssonMarkaðarnir   garðar svavarsson
Markaðarnir garðar svavarsson
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
 
Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2
 
Hráefni 2014
Hráefni 2014Hráefni 2014
Hráefni 2014
 
Lokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORALokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORA
 
Er vit í repjurækt
Er vit í repjuræktEr vit í repjurækt
Er vit í repjurækt
 
045 blamoda
045 blamoda045 blamoda
045 blamoda
 
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úrUpphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
 
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonSkip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
 
Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015
 
Markaðir
MarkaðirMarkaðir
Markaðir
 
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2
 
Iceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fifIceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fif
 
Hráefni jpa
Hráefni   jpaHráefni   jpa
Hráefni jpa
 
Hafró makrill-n isild-kolm mars 2015
Hafró   makrill-n isild-kolm mars 2015Hafró   makrill-n isild-kolm mars 2015
Hafró makrill-n isild-kolm mars 2015
 
Hafró loðna, ástand og horfur april2015
Hafró   loðna, ástand og horfur april2015Hafró   loðna, ástand og horfur april2015
Hafró loðna, ástand og horfur april2015
 
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiðaBesta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
 

Margildi snorri hreggviðsson