SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Download to read offline
Er vit í repjurækt?
(repjuolíu)
Hermann Guðmundsson
14.apríl 2011
Punktar
• Hvað er repjuolía?
• Er markaður til staðar?
• Er hægt að rækta repju innanlands?
• Er arðsamt að rækta repju?
• Hver geta skrefin verið?
• Hvað hugsar N1 sér?
Repjuolía – kostir
• Hefur mjög svipaða eiginleika og jarðolía
• Bruninn er örlítið hreinni (minna sót) og
orkuinnihaldið er 5% lægra.
• CO2 áhrif repju eru 0 þar sem plantan tekur upp á
vaxtastigi meira CO2 en bruninn kallar fram.
• Niðurbrot á lífdísel tekur aðeins 2-3 vikur í
náttúrunni.
• Minni sprengihætta
Er markaður erlendis?
Er markaður innanlands?
5 útsölustaðir
0
500
1000
1500
2000
2500
3000
3500
4000
2007 2008 2009 2010
LífdísillLtr
Hvað með verðið ?
 Skattastefna hins opinbera skiptir sköpum.
 Í samkeppni við hráolíu þá er repjuolía dýr.
 Önnur atriði sem horft er til, arðsöm nýting
lands, orkuöryggi, Co2 losun,
gjaldeyrisjöfnuður ofl.
Repju olía
Hráolía
Íslenskur eldsneytismarkaður
160
190
Diesel Flotaolía
Gasolía
(Diesel)
350.000 tonn
17 olíuskip pr.ár
Repjuolía - blöndun
• Flestir bílaframleiðendur fallast á að 5% blöndun
sé innan þeirra staðla sem eldsneytiskerfin þola.
• 160.000 tonn eru nú þegar notuð til samgangna
og í verklegar framkvæmdir. 5% eru því 8.000 tonn.
• Getum við ræktað 8.000 tonn af repjuolíu?
• Verðmæti þess getur verið 1 milljarður.
Ræktun repju
• Tilraunaræktun hefur
þegar átt sér stað.
• Frekari ræktun er
fyrirhuguð.
• Hvíld er nauðsyn,
skiptiræktun.
• Áburður kostar mikið.
• Landrými er nægt.
Þorvaldseyri – Ólafur bóndi
Ræktun repju
• Í dag eru 1.5 milljón hektarar af ræktuðu landi
• Til að ná markmiðum um 8.000 tonn af repjuolíu
þarf 16 – 24.000 hektara. (1 – 1,5%)
• Brýnt að rækta t.d. korn eða bygg samhliða til að
geta skipt um reglulega.
• Uppskerutíminn er mikilvægur og sáningartíminn
þarf að vera fullkominn.
Gróðurrík svæði og
hagstæð dreifing
Já það er vit í repjurækt
Takk fyrir

More Related Content

More from FIFIsland

Markaðarnir garðar svavarsson
Markaðarnir   garðar svavarssonMarkaðarnir   garðar svavarsson
Markaðarnir garðar svavarssonFIFIsland
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdfFIFIsland
 
Margildi snorri hreggviðsson
Margildi  snorri hreggviðssonMargildi  snorri hreggviðsson
Margildi snorri hreggviðssonFIFIsland
 
Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2FIFIsland
 
Hráefni 2014
Hráefni 2014Hráefni 2014
Hráefni 2014FIFIsland
 
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hlutiVopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hlutiFIFIsland
 
Lokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORALokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORAFIFIsland
 
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðendaFélag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðendaFIFIsland
 
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjurHráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjurFIFIsland
 
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonSkip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonFIFIsland
 
Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015FIFIsland
 
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2FIFIsland
 
Iceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fifIceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fifFIFIsland
 
Hráefni jpa
Hráefni   jpaHráefni   jpa
Hráefni jpaFIFIsland
 
Hafró makrill-n isild-kolm mars 2015
Hafró   makrill-n isild-kolm mars 2015Hafró   makrill-n isild-kolm mars 2015
Hafró makrill-n isild-kolm mars 2015FIFIsland
 
Hafró loðna, ástand og horfur april2015
Hafró   loðna, ástand og horfur april2015Hafró   loðna, ástand og horfur april2015
Hafró loðna, ástand og horfur april2015FIFIsland
 
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiðaBesta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiðaFIFIsland
 
Gunnar pálsson fíf 2015
Gunnar pálsson   fíf 2015Gunnar pálsson   fíf 2015
Gunnar pálsson fíf 2015FIFIsland
 

More from FIFIsland (20)

Markaðarnir garðar svavarsson
Markaðarnir   garðar svavarssonMarkaðarnir   garðar svavarsson
Markaðarnir garðar svavarsson
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
 
Margildi snorri hreggviðsson
Margildi  snorri hreggviðssonMargildi  snorri hreggviðsson
Margildi snorri hreggviðsson
 
Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2
 
Hráefni 2014
Hráefni 2014Hráefni 2014
Hráefni 2014
 
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hlutiVopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
 
Lokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORALokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORA
 
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðendaFélag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
 
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjurHráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjur
 
045 blamoda
045 blamoda045 blamoda
045 blamoda
 
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonSkip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
 
Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015
 
Markaðir
MarkaðirMarkaðir
Markaðir
 
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2Lýsi hf   kynning fyrir fíf mars 2015 2
Lýsi hf kynning fyrir fíf mars 2015 2
 
Iceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fifIceland aquaculture 2015 fif
Iceland aquaculture 2015 fif
 
Hráefni jpa
Hráefni   jpaHráefni   jpa
Hráefni jpa
 
Hafró makrill-n isild-kolm mars 2015
Hafró   makrill-n isild-kolm mars 2015Hafró   makrill-n isild-kolm mars 2015
Hafró makrill-n isild-kolm mars 2015
 
Hafró loðna, ástand og horfur april2015
Hafró   loðna, ástand og horfur april2015Hafró   loðna, ástand og horfur april2015
Hafró loðna, ástand og horfur april2015
 
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiðaBesta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
Besta fáanlega tækni – setning nýrra viðmiða
 
Gunnar pálsson fíf 2015
Gunnar pálsson   fíf 2015Gunnar pálsson   fíf 2015
Gunnar pálsson fíf 2015
 

Er vit í repjurækt

  • 1. Er vit í repjurækt? (repjuolíu) Hermann Guðmundsson 14.apríl 2011
  • 2. Punktar • Hvað er repjuolía? • Er markaður til staðar? • Er hægt að rækta repju innanlands? • Er arðsamt að rækta repju? • Hver geta skrefin verið? • Hvað hugsar N1 sér?
  • 3. Repjuolía – kostir • Hefur mjög svipaða eiginleika og jarðolía • Bruninn er örlítið hreinni (minna sót) og orkuinnihaldið er 5% lægra. • CO2 áhrif repju eru 0 þar sem plantan tekur upp á vaxtastigi meira CO2 en bruninn kallar fram. • Niðurbrot á lífdísel tekur aðeins 2-3 vikur í náttúrunni. • Minni sprengihætta
  • 5. Er markaður innanlands? 5 útsölustaðir 0 500 1000 1500 2000 2500 3000 3500 4000 2007 2008 2009 2010 LífdísillLtr
  • 6. Hvað með verðið ?  Skattastefna hins opinbera skiptir sköpum.  Í samkeppni við hráolíu þá er repjuolía dýr.  Önnur atriði sem horft er til, arðsöm nýting lands, orkuöryggi, Co2 losun, gjaldeyrisjöfnuður ofl.
  • 10. Repjuolía - blöndun • Flestir bílaframleiðendur fallast á að 5% blöndun sé innan þeirra staðla sem eldsneytiskerfin þola. • 160.000 tonn eru nú þegar notuð til samgangna og í verklegar framkvæmdir. 5% eru því 8.000 tonn. • Getum við ræktað 8.000 tonn af repjuolíu? • Verðmæti þess getur verið 1 milljarður.
  • 11. Ræktun repju • Tilraunaræktun hefur þegar átt sér stað. • Frekari ræktun er fyrirhuguð. • Hvíld er nauðsyn, skiptiræktun. • Áburður kostar mikið. • Landrými er nægt. Þorvaldseyri – Ólafur bóndi
  • 12. Ræktun repju • Í dag eru 1.5 milljón hektarar af ræktuðu landi • Til að ná markmiðum um 8.000 tonn af repjuolíu þarf 16 – 24.000 hektara. (1 – 1,5%) • Brýnt að rækta t.d. korn eða bygg samhliða til að geta skipt um reglulega. • Uppskerutíminn er mikilvægur og sáningartíminn þarf að vera fullkominn.
  • 14. Já það er vit í repjurækt Takk fyrir