SlideShare a Scribd company logo
1 of 30
Download to read offline
Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum


               Sólveig Jakobsdóttir, dósent soljak@hi.is
              Þuríður Jóhannsdóttir, lektor, thuridur@hi.is
                   RANNUM - Menntavísindasviði HÍ
                   Unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið
                                      vorið 2010



Menntakvika 2010
Úttekt
• Miðast við að svara ákv. spurningum; leggja fram
  rökstuddar og raunhæfar tillögur til úrbóta
• Beinist að FÁ, VÍ og VMA (75% fjarnema þar)
• Gögn frá vori 2010: 991 nemum og 127 kennurum
  (kannanir); 6 stjórnendum (viðtöl), 36 námskeiðsvefjum
  (úttekt skv. alþjóðlegum gæðaviðmiðum iNACOL)
• Skýrsla
        • Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í
          framhaldsskólum. Reykjavík: RANNUM og SRR Háskóla Íslands.
          http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/fjarnam_uttekt_2010.pdf



   Menntakvika 2010
Spurningar og svör




     Menntakvika 2010
1. Er fjarnámið í samræmi við gildandi
   aðalnámskrá framhaldsskóla (2004)?
• Já – þessir þrír skólar bjóða áfanga í fjarnámi sem eru í
  samræmi við skilgreinda áfanga á þeim brautum
  framhaldsskólans sem hver skóli býður fram nám á.
• Fjarnámið hefur þróast í samræmi við áætlun/stefnu
  menntamálaráðuneytisins.
   – Forskot til framtíðar (2001): dreifnám eflt svo nemendur geti
     stundað fjölbreytt nám óháð búsetu.
   – Áræði með ábyrgð (2005):„stuðlað verði að frekari þróun
     dreifmenntunar þar sem nám verður óháð stað og stund.“



   Menntakvika 2010
Fjarnemar: dreifing á skóla (fjöldi)
 30

 25

 20

 15
                                                                                                                                                                                                                                FÁ
 10                                                                                                                                                                                                                             VÍ

  5                                                                                                                                                                                                                             VMA


  0
                                                                                     Kvennó




                                                                                                            Fhus




                                                                                                                                                     FÍV




                                                                                                                                                                            IH
                      MÍ
            MH




                                                           MA
                                                                MK




                                                                                                    Flens




                                                                                                                                                                                              Flaug
                                                                                              FAS




                                                                                                                               MB
                                                                                                                                    ME




                                                                                                                                                                                                                  MS
                                                                                                                                                           ML




                                                                                                                                                                                                      FMOS
                                                                                                                                                                                                             MR
                                                                                                                         FSN
      FSU


                 FB




                                                FÁ




                                                                     FSS


                                                                                FG




                                                                                                                                                                Hraðbraut
                                 Tækniskólann




                                                                                                                   FNV




                                                                                                                                              VMA




                                                                                                                                                                                 Iðnskólinn
                                                     FVA




                                                                           VÍ
                           BHS




                                                                                                                                         VA




                                                                                                                                                                                                                       MTröll
                                                                           30                                                                       25%
                                                                           25
                                                                           20
                                                                           15                                             10%                                                                                      10%
                                                                           10                 8%
                                                                            5                                                                                                    1,3%
                                                                            0
                                                                                 Fjarnám í öðrum Dagskóla í sama Dagskóla í öðrum                                            Háskóla                          Grunnskóla
                                                                                  framhaldsskóla      skóla           skóla
Menntakvika 2010
2. Hvernig er námið skipulagt með
    tilliti til samspils við dagskóla?
• Fjarnámið er yfirleitt skipulagt í nánu samspili við
  dagskólanámið. Sömu námskröfur eru gerðar og stuðst
  við sömu kennslubækur og prófin eru sambærileg.
• Faggreinadeildir bera faglega ábyrgð á sínum greinum í
  FÁ og VÍ og þar eru almennt sömu kennarar í fjarkennslu
  og dagskólakennslu.
• Í VMA eru fleiri fjarkennarar utan skólans og þeir eru ekki
  endilega í samstarfi við fagdeildir sem ekki bera sem
  slíkar faglega ábyrgð á fjarkennslu.


   Menntakvika 2010
3. Hvernig er námsframboðið?
Skóli       Fjöldi      Allir með            Sérstaða
            áfanga
 FÁ        120-130    Stúdentsbraut      Heilbrigðisbraut
 VÍ          150      Stúdentsbraut      Verslunarbraut
VMA        120-130    Stúdentsbraut      Sjúkraliðabraut
                                          Iðnnámsbraut
                                      Meistaraskóli iðnsveina




   Menntakvika 2010
4. Hvaða hópar stunda fjarnám?

• Mjög breiður hópur!
• Meirihlutinn er konur (66%). Meðalaldur 24-29;
  Búseta víða á landinu og erlendis (tafla 3 bls.11).
  Töluverður hópur svarenda (22%) úr dreifbýli án
  framhaldsskóla í sama pnr. 60
                                                    51
                                50

                                40
                                               33        32
                              % 30                            25
                                                                   20 18
                                20                                                               15           16
                                                                                   13
                                     9 7                                    9 8         10            9                  8
                                10                                                           5            5        5 4
                                           0
                                 0
                                     15 og     16-20          21-25             26-30   31-40         41-50        51 og
                                     yngri                                                                         eldri

                                                               FÁ          VÍ     VMA
   Menntakvika 2010
5. Hver er þörfin fyrir fjarnám?
•   Mikill fjöldi fjarnema skráður (3228 á vorönn 2010) = mikil eftirspurn
    og því væntanlega þörf. Meirihluti nemendanna (ekki síst konur)
    metur þörf sína fyrir fjarnám mikla/mjög mikla; telur það hafa mikið
    hagnýtt og menntunarlegt gildi. Yngsti hópurinn, 15 og yngri, telur
    síður þörf.
•   Dreifing nemenda um allt landið, langflesta framhaldsskóla og mjög
    marga grunnskóla sýnir að mikil þörf er á að veita aðgengi að
    menntun með sveigjanlegum hætti eins og gert er með fjarnáminu.
•   Aðstæður margra nemenda eru þannig að þeir hafa greinilega þörf
    fyrir mikinn sveigjanleika í námi s.s. vegna vinnu með námi,
    fjölskylduaðstæðna og barna, veikinda, og félaglegra ástæðna.


     Menntakvika 2010
Ástæður fyrir fjarnámi
      Aldurshópur (N) Meginástæður (% sem velja)
      Grunnsk. (95)   Flýta fyrir sér í náminu (70)
      16-20 (340)     Vantar einingar (44),
                      sveigjanleiki í tíma, þægilegt (35), flýta fyrir sér (31)
      21-25 (216)     Vantar áfanga (56), sveigjanleiki í tíma (48), þægilegt (40)
                      Hægt að stunda nám með vinnu (40), sveigjanleiki í staðs. (38)
      26-40 (191)     Hægt að stunda með vinnu (57), sveigjanleiki í tíma (55)
                      Vantar áfanga (52), sveigjanleiki í staðs. (43), þægilegt (43),
                      Bæta við þekkingu (40), heimavinnandi v. fjölsk (37)
      41-50 (94)      Hægt að stunda með vinnu (66), bæta við þekkingu (57)
                      þægilegt (41), vantar áfanga (39), sveigjanl. í staðs. (35)
      51+ (50)        Bæta við þekkingu (80), hægt að stunda með vinnu (66)
                      Þægilegt (50), sveigjanl. í tíma (46), sveigjanl. í stðast. (32)

Menntakvika 2010
6. Hvernig hentar námið mismunandi
              hópum?
•   Fólki finnst yfirleitt fjarnámið henta sér vel/mjög vel og stórum hluta
    fjarnema finnst þægilegt að stunda fjarnám.
•   Aðeins um 5% telja að henti sér illa/mjög illa, flest af þeim yngra fólk,
    <25)
•   Kennarar telja að að aldurshópnum 21-40 henti sérstaklega vel að
    stunda fjarnám.




     Menntakvika 2010
7. Eru gæði sambærileg við dagskóla?
            Hver eru viðhorf til gæða?
Mynd 2. Ánægja/óánægja                          45
                                                40        35
                                                                             41 39

fjarnema með fjarnám og nám                     35
                                                30              27                                29

í dagskóla þegar á heildina er                  25                                           20
                                                20
litið. Hlutfall (%) sem velur                   15
                                                10
hvern möguleika.                                 5
                                                                                                             3    4
                                                                                                                            1    1
                                                 0
                                                        Mjög    Ánægð(ur)                Misjöfn           Óánægð(ur)      Mjög
                                                      ánægð(ur)                          reynsla                        óánægð(ur)

                                                                                 Fjarnám          Dagskóli


                                     100
Mynd 5. Samanburður                                                                               90

                                      80
nemenda á dagskólanámi og                                      68              66
                                                                                                                                      57
                                      60                                                                                    55
                                                50
fjarnámi varðandi gæði           %         36
                                      40
nokkurra þátta (hlutfall sem                                        23              26
                                                                                                                  18
                                                                                                                       27        26
                                                                                                                                           18
                                      20             14
velur hvert svar).                                                       9               8             8
                                                                                                            2
                                       0
                                           Námsefni            Kennsla        Samskipti við Samskipti Stjórn á eigin Námsmat
                                                                                kennara     nemenda       námi

                                       Miklu betra/betra í dagskóla              Svipuð gæði               Miklu betra/betra í fjarnámi
 Menntakvika 2010
Dæmi um umsagnir
Skóli    Jákvætt                                     Upp og ofan                                      Neikvætt
FÁ       ..mér líkaði svo rosalega vel við Ármúla    „Er í tveimur áföngum í fjarnámi, er mjög        „Sjúklega leiðinlegt þannig að
         að ég er að hugsa um að verða stúdent       ánægð með námsfyrirkomulag og kennslu í          maður dettur oft aftur úr. „
         þaðan frekar en frá Framhaldskólanum        öðrum áfanganum en mjög óánægð í                 (kk. 16-20)
         í X. Svo vel hefur mér líkað að vera í      hinum.“ (kvk. 21-25 ára)
         fjarnámi hjá ykkur. Takk fyrir allt! „
         (kvk. 16-20 ára)
         Mér líður bara eins og þið viljið að       „fjarnámsstjórinn í Versló er einstaklega góð í   „Ég almennt mjög óánægð
VÍ       manni gangi vel, og þó svo að það séu      samskiptum þegar einhver vandamál hafa komið      með fjarnámskennsluna í
                                                    upp. Kennarar fjarnámsins eru mjög misjafnir í
         eflaust 1000 nemendur í fjarnámi                                                             Versló! Námsgögnin eru óljós,
                                                    samskiptum, sumir svara alltaf strax og sýna
         virðist ég skipta máli, ég er ekki bara    áhuga en aðra rétt sér maður inni á vefnum í
                                                                                                      kennarinn svarar ekki
         einhver ein lítil baun í poppskál, eins    kringum próf“ (kvk. 51+)                          fyrirspurnum, gefur ekki úr
         og í skóla X og Y (kvk. 16-20)                                                               verkefnum.“ (kvk. 16-20)
        af þeim skólum sem ég hef stundað fjarnám Finnst maður stundum vera svolítið "á hakanum"      Alger vonbrigði með
VMA     við finnst mér Verkm.sk. Ak langbestur hvað hjá sumum kennurum sem trassa lengi að svara      kennsluna. Engar útskýringar,
        varðar skipulag, samband við fjarnámsstjóra, manni. (kvk. 16-20)
                                                                                                      hjálp eða persónuleg
        skrifstofu og kennara. (kvk. 51+)
                                                     Bæta þarf kennslubréf töluvert. (kk. 16-20)
                                                                                                      samskipti við kennara eða
                                                                                                      aðra nemendur. (kk. 26-30)




Menntakvika 2010
7. Eru gæði sambærileg við dagskóla?
           Hver eru viðhorf til gæða?
•   Skólastjórar og stjórnendur fjarnáms telja að gæði fjarnámsins séu
    sambærileg við dagskólanám og fjarnámið síst léttara og bæði
    nemendur og kennarar eru jákvæðir í mati á fjarnáminu. Mikill
    meirihluti nemenda og kennara er ánægður með fjarnámið.
•   Prófin eru sambærileg til að tryggja að gæðin séu sambærileg.
•   Meirihluti fjarnema telur að námsmat í fjarnámi sé gott eða mjög gott
    og að það sé svipað að gæðum í dagskóla og fjarnámi.
•   Um helmingur nemenda taldi námsárangur sinn svipaðan í dagskóla
    og fjarnámi. Meirihluti kennara telur námsárangur sambærilegan.
•   Meira en helmingur nemenda taldi að þeir hefðu meiri stjórn á eigin
    námi í fjarnámi en rúmum fjórðungi fannst það svipað.


     Menntakvika 2010
7. Eru gæði sambærileg við dagskóla?
           Hver eru viðhorf til gæða?
•   Meirihluti nemenda telur kennslu betri í dagskóla, fjórðungi fannst
    þetta svipað, lítill hluti taldi fjarnámið betra.
•   Rúmlega helmingi kennara fannst kennsla sín svipuð í dagskóla og
    fjarnámi; tæpum helmingi fannst hún betri eða miklu betri í dagskóla.
•   Bæði nemendur og kennarar telja að námsefni í fjarnámi sé gott og
    nemendur telja það nokkuð svipað að gæðum og í dagskóla.
•   Meirihluti nemenda og kennara telja dagskólanám almennt betra en
    fjarnám hvað varðar samskipti nemenda og kennara.
•   Meirihluti nemenda segir samskipti nemenda í fjarnámi vera mj. lítil
    eða lítil, langflestir nemenda telja þau betri/miklu betri í dagskóla.
•   Meirihluti kennara segir samskipti milli fjarkennara vera mjög lítil/lítil.

     Menntakvika 2010
8. Hvernig eru kennsluhættir og
         námsgögn í námi á netinu?
•   Kennslubækur og kennslubréf frá kennurum algengasta námsefnið.
•   Tenglar í námsefni á netinu mikið notaðir til að vísa á efni.
•   Notkun hljóð- og myndefnis (skjáupptökur, kvikmyndabútar,
    talglærur o.þ.h.) er ekki mikið notað en mest í VÍ.
•   Flestir kennarar segjast gefa nemendum endurgjöf á verkefni sem
    unnin eru á önninni í formi einkunna.
•   Meirihluti kennara gefa persónulega endurgjöf á verkefni.
•   Tæpur helmingur kennara segja að nemendur fái tækifæri til að
    vinna að sjálfstæðum verkefnum.
•   20-30% kennara segja nemendur fá tækifæri að velja milli verkefna.
•   Marktækur munur á skólum hvort nemendur hafa tækifæri til að fara
    mishratt í gegnum námsefnið mest í VÍ, tölvuert í FÁ minna í VMA.
     Menntakvika 2010
8. Hvernig eru kennsluhættir og
      námsgögn í námi á netinu? Frh.
•   Gagnvirk krossapróf fyrir sjálfsmat nemenda eru mikið notuð mest í
    FÁ en um helmingur kennara í VÍ og MA nota þau.
•   Þátttaka í umræðum er lítið notuð sem liður í námsmati en þó mælist
    marktækur munur á milli skóla þar sem í FÁ kennarar nota meira.
•   Matstæki til að búa til gagnvirk próf er mest notaða verkfærið í
    kennslukerfinu (ef frá er talinn einkapóstur til samskipta).
•   Kennarar nota kennslukerfið vel í sambandi við skipulag og til að
    gefa nemendum tækifæri til æfinga og sjálfsprófa.
•   Almennt lítil samskipti. Um helmingur kennara segist þó setja upp
    umræðusvæði. Mjög lítið um að gert sé ráð fyrir samvinnu nemenda.
•   Betur virðist þurfa að huga að samvinnu, samræðum og þáttum sem
    efla samkennd og samhjálp nemenda.

     Menntakvika 2010
9.Hvernig er háttað starfsþróun kennara?
•   Helmingur kennara hefur engan formlegan undirbúning úr
    kennaranámi f. fjarkennslu, tæpur helmingur tekið einhver námskeið.
•   Um 25% kennara hefur reynslu af að vera fjarnemar í kennaranámi.
•   Kennarar hafa yfirleitt aðgang að leiðsögn og tækniaðstoð varðandi
    fjarkennsluna í skólanum, síst þó VMA kennarar.
•   Meirihluti kennara hefur átt kost á námskeiði um fjarkennslu áður en
    kennsla hófst, færri í VMA en í hinum skólunum og ánægja með slík
    námskeið mælist mest í FÁ.
•   Meirihluti kennara nýtir sjálfsnám og stuðning frá skóla og
    samkennurum til að byggja upp fjarkennslu sína.




     Menntakvika 2010
10. Hversu mikið er brottfall?
•   Í VMA hefur brottfall verið minnst en þar var 27% brottfall á vorönn
    2010 sem var óvenju mikið.
•   Í FÁ var brottfall 33% á vorönn 2010 sem var óvenju lítið.
•   Í VÍ hefur brottfall almennt verið um 40% og var það á vorönn 2010.
•   Ekki er víst að þessar tölur séu sambærilegar þar sem aðferðir sem
    notaðar eru við útreikning brottfalls eru ekki alls staðar eins.
•   Nemendur gefa oftast þá ástæðu fyrir að hafa sagt sig úr áföngum
    að þeir hafi verið í of mikilli vinnu með náminu og að þeir hafi skráð
    sig í of marga áfanga. Erfitt námsefni og of mikið álag í áfanganum
    eru líka ástæður fyrir að nemendur hætta. Lítill hluti (16%) nefnir að
    skipulag áfangans hafi ekki verið gott.


     Menntakvika 2010
11. Hver er kostnaður við fjarnám?
•   Erfitt er að aðgreina kostnað við fjarkennslu frá almennri þjónustu
    skólanna nákvæmlega. Kennslukostnaður er stærsti liðurinn.
•   Kennslukostnaður á hverja einingu í fjarnámi er um um 10.000 í FÁ
    um 13.000 kr. í VÍ og um 20.000 kr í VMA.
•   Hópastærð hefur áhrif á kostnað í VÍ og FÁ þar sem stórir hópar eru
    hagkvæmari en litlir dýrari. Í VMA skiptir hópastærð ekki máli þar
    sem kennarar frá greitt fyrir hvern nemanda sem þeir kenna.
•   Kjarasamningar hafa ekki verið gerðir við Kennarasamband Íslands
    um fjarkennslu heldur gerir hver skólinn samning við sína kennara.
    Samningar FÁ og VÍ eru sambærilegir en í VMA er útfærsla
    samnings með öðru móti.


     Menntakvika 2010
SVÓT greining

Ábendingar og tillögur




      Menntakvika 2010
Styrkleikar fjarnámsins
•   Mikil jákvæðni í garð fjarnáms er áberandi meðal allra hópa
•   Kemur til móts við mismunandi þarfir stórs nemendahóps
•   Grunnskólanemendur hafa átt kost á að taka áfanga
•   Nemendur í dagskóla geta flýtt fyrir sér eða unnið upp.
•   Möguleiki til að taka áfanga getur dregið úr brottfalli.
•   Auðveldara að taka upp þráðinn ljúka námi með vinnu/öðru.
•   Miðaldra/eldra fólk hefur nýtt tækifæri til að sækja sér menntun.
•   Hægt er að bjóða fólki að taka fjarnám óháð búsetu.
•   Fólk sem vegna aðstæðna, t.d. veikinda á ekki heimangengt.
•   Nemendur geta sett saman námið eftir sínum þörfum.
•   Nemendum býðst í meira mæli að hafa stjórn á eigin námi í fjarnámi.
     Menntakvika 2010
Veikleikar fjarnámsins
•   Líklega of lítil samskipti á milli nemenda og kennara og allt of lítil
    nemenda sín á milli. Tækifæri tölvusamskipta eru vannýtt.
•   Nemendur virðast fá of lítil tækifæri til að ráða ferðinni í námi sínu,
    s.s. að velja sér verkefni, og ráða hraða yfirferðar.
•   Kennsla í munnlegri færni í tungumálum sums staðar vanrækt.
•   Seint gengið að þróa kennsluhætti í stærðfræði sem skila árangri.
•   Verklegar tilraunir í raungreinum hafa víða orðið útundan.
•   Meirihluti nemenda og kennara telur dagskólanámið betri kost en
    fjarnámið þegar þeir eru beðnir að bera saman gæði nokkurra þátta.
•   Þróun fjarnáms sem hluta af skólaþróun er misvel sinnt í skólunum
•   Ekki til neinn kjarasamningur við Kennarasamband Íslands

     Menntakvika 2010
Ógnanir
•   Mikill niðurskurður til skólanna, einkum varðandi fjarnám
•   Bitnað einna mest á grunnskólanemum. Mikil eftirsjá að þeim hópi,
    duglegir nemendur skila sér vel til prófs, standa sig vel;
    samvinnuverkefni milli skólastiga - í takt við stefnu (fljótandi skil).
•   Áhyggjur af aldrinum 20-30+ , nemar sem hafa flosnað úr skóla en
    vilja taka upp þráðinn. Hluti af vandamáli (mikið brottfall úr frhsk).
•   Sumir hafa áhyggjur af því að stjórnvöld setji samræmdar reglur um
    skipulag og framkvæmd fjarnáms sem muni geta kæft frumkvæði.
•   Ný námsskrá fyrir framhaldsskóla - gerir ráð fyrir að hver skóli geti
    skapað sér sína sérstöðu gæti gert erfiðara um vik.
•   Þörf á að vera vakandi fyrir svindli, tryggja netöryggi, vinna með
    netsiðferði
     Menntakvika 2010
Tækifæri til þróunar
•   Þróun tækni einkum varðandi hljóð- og myndsendingar á netinu.
•   Þróun fjarnámsins sem hluta af starfsemi framhaldsskóla
•   Samvinna við háskóla sem sjá um kennaramenntun um starfsþróun.
•   Samvinna skóla um þróun fjarnámsformsins býður upp á tækifæri til
    að miðla reynslu og hugmyndum.
•   Aukið samstarf við símenntunarstöðvar á landsbyggðinni gæti styrkt
    þátttöku dreifbýlisfólks í fjarnámi.
•   Mikilvægi þess að þróa upplýsingalæsi nútímafólks ofarlega á baugi.
•   Ör þróun í opnum og ókeypis hugbúnaði gæti verið leið til að gera
    fjarnámið hagkvæmara og þyrfti að huga að því ekki síst á
    niðurskurðartímum.

     Menntakvika 2010
Viðbrögð frá skólum og
      ráðuneyti

 Í kjölfar þessarar úttektar...




          Menntakvika 2010
• Samskipti /sveigjanleiki. “Þitt    • Breyta veikleikum í styrkleika
      nám þegar þér hentar.” Kjörorð       (tungumál, stærðfræði o.fl.)
      okkar frá upphafi. Allt námsefni   • Verkefni/próf opin frá upphafi
      aðgengilegt frá upphafi.             getur verið bæði plús og mínus
    • Fjarnám fyrir alla.                  enda nemendahópurinn
    • Nýr kjarasamningur/aukin             ólíkur.
      tenging við starfshlutfall         • Samstarf við aðra skóla býður
      kennara skólans.                     upp á möguleika, t.d. faglega
    • Fróðlegt væri að sjá                 ráðgjöf, umsýslu, skráningu,
      niðurstöður á mati einstakra         hugbúnaðarþekkingu o.þ.h.
      áfanga.                            • Varast of mikla miðstýringu!
    • Bera saman við dagskóla
      (brottfall, meðaleinkunnir).
21.10.2010                        FÁ / SHH
• Skólinn er ánægður með þá faglegu úttekt sem
  gerð var á fjarkennslu á framhaldsskólastigi sl. vor
• Eftir sem áður mun skólinn leggja mikla áherslu á
  þróun fjarkennslu og þá sérstaklega:
   – Gerð rafræns námsefnis
   – Menntun fjarkennara
• Meiri samvinna við háskóla varðandi símenntun
  kennara væri æskileg
•   Úttekt þótti fróðleg, henni fagnað. Gott að fá samanburð við aðra
    skóla
•   Virðist sem nemendur í öllum skólunum séu ánægðir með þá
    þjónustu og kennslu sem þeir fá.
•   Hefði verið betra að hafa fleiri áfanga inni (tekna út).
•   Munu nota niðurstöður ásamt öðrum gögnum til að endurskoða
    verklag og vinnuframlag nemenda og kennara í fjarnámi
•   Haft að leiðarljósi að leyfa kennurum að ráða hvort þeir kenni
    áfangann í gegnum tölvupóst. Verði fjarkennsla skipulögð miðlægt í
    framtíðinni er eðlilegt að allir séu að vinna í sama umhverfi og sama
    viðmiðun sé um vinnuframlag og vinnubrögð.


     Menntakvika 2010
Mennta- og
           menningarmálaráðuneyti
• Samstarfsnefnd um fjarnám í framhaldsskólum hefur
  notað niðurstöður skýrslu í sinni vinnu (óbirt skýrsla)
• Hugmyndir um breytingar á fjarnámi í framhaldsskólum –
  kynntar og ræddar á samstarfsnefndar-fundi
  framhaldsskólanna (þri. 12.okt.)
• Áframhaldandi vinna að móta og koma á formlegu
  samstarfsneti framhaldsskólanna um fjar- og dreifnám
• Árið 2010 50% niðurskurður á fjarnámi, 2011 enginn
  sérstakur niðurskurður á fjarnámi, flatur á framhald

   Menntakvika 2010

More Related Content

More from Sólveig Jakobsdóttir

Nera 2013 ict_icelandic_schools_changing
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changingNera 2013 ict_icelandic_schools_changing
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changingSólveig Jakobsdóttir
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsSólveig Jakobsdóttir
 
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012Sólveig Jakobsdóttir
 
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveigMenntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveigSólveig Jakobsdóttir
 

More from Sólveig Jakobsdóttir (20)

Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015Borgaravitund samspil 2015
Borgaravitund samspil 2015
 
Stafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitundStafræn borgaravitund
Stafræn borgaravitund
 
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changing
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changingNera 2013 ict_icelandic_schools_changing
Nera 2013 ict_icelandic_schools_changing
 
Trondheim fjarkennsla april2012_loka
Trondheim fjarkennsla april2012_lokaTrondheim fjarkennsla april2012_loka
Trondheim fjarkennsla april2012_loka
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17marsMenntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
Menntun barna og unglinga á landsbyggðinni tj sj_17mars
 
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaetiFjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
Fjarnam framhaldsskoli fel_rettlaeti
 
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
Erindi fyrir samfelagsfraediikennara_feb2012
 
Nettorg solveig menntakvika
Nettorg solveig menntakvikaNettorg solveig menntakvika
Nettorg solveig menntakvika
 
Cambrigde language plaza_2011
Cambrigde language plaza_2011Cambrigde language plaza_2011
Cambrigde language plaza_2011
 
Solveig torfi loka
Solveig torfi lokaSolveig torfi loka
Solveig torfi loka
 
Upplýsingatækni í skólastarfi
Upplýsingatækni í skólastarfiUpplýsingatækni í skólastarfi
Upplýsingatækni í skólastarfi
 
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveigMenntakvika2011samkennsla thuridursolveig
Menntakvika2011samkennsla thuridursolveig
 
Saft10
Saft10Saft10
Saft10
 
Netkenn04
Netkenn04Netkenn04
Netkenn04
 
Madlat09 dhl sj
Madlat09 dhl sjMadlat09 dhl sj
Madlat09 dhl sj
 
Madlat09 dhl sj_final
Madlat09 dhl sj_finalMadlat09 dhl sj_final
Madlat09 dhl sj_final
 
Fjarblondur05 09 2
Fjarblondur05 09 2Fjarblondur05 09 2
Fjarblondur05 09 2
 
Willyouplaceitthere
WillyouplaceitthereWillyouplaceitthere
Willyouplaceitthere
 
Utfaerni98 02 04_08
Utfaerni98 02 04_08Utfaerni98 02 04_08
Utfaerni98 02 04_08
 

E303 menntakvika fjarnám

  • 1. Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum Sólveig Jakobsdóttir, dósent soljak@hi.is Þuríður Jóhannsdóttir, lektor, thuridur@hi.is RANNUM - Menntavísindasviði HÍ Unnið fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið vorið 2010 Menntakvika 2010
  • 2. Úttekt • Miðast við að svara ákv. spurningum; leggja fram rökstuddar og raunhæfar tillögur til úrbóta • Beinist að FÁ, VÍ og VMA (75% fjarnema þar) • Gögn frá vori 2010: 991 nemum og 127 kennurum (kannanir); 6 stjórnendum (viðtöl), 36 námskeiðsvefjum (úttekt skv. alþjóðlegum gæðaviðmiðum iNACOL) • Skýrsla • Sólveig Jakobsdóttir og Þuríður Jóhannsdóttir. (2010). Úttekt á fjarkennslu í framhaldsskólum. Reykjavík: RANNUM og SRR Háskóla Íslands. http://bella.mrn.stjr.is/utgafur/fjarnam_uttekt_2010.pdf Menntakvika 2010
  • 3. Spurningar og svör Menntakvika 2010
  • 4. 1. Er fjarnámið í samræmi við gildandi aðalnámskrá framhaldsskóla (2004)? • Já – þessir þrír skólar bjóða áfanga í fjarnámi sem eru í samræmi við skilgreinda áfanga á þeim brautum framhaldsskólans sem hver skóli býður fram nám á. • Fjarnámið hefur þróast í samræmi við áætlun/stefnu menntamálaráðuneytisins. – Forskot til framtíðar (2001): dreifnám eflt svo nemendur geti stundað fjölbreytt nám óháð búsetu. – Áræði með ábyrgð (2005):„stuðlað verði að frekari þróun dreifmenntunar þar sem nám verður óháð stað og stund.“ Menntakvika 2010
  • 5. Fjarnemar: dreifing á skóla (fjöldi) 30 25 20 15 FÁ 10 VÍ 5 VMA 0 Kvennó Fhus FÍV IH MÍ MH MA MK Flens Flaug FAS MB ME MS ML FMOS MR FSN FSU FB FÁ FSS FG Hraðbraut Tækniskólann FNV VMA Iðnskólinn FVA VÍ BHS VA MTröll 30 25% 25 20 15 10% 10% 10 8% 5 1,3% 0 Fjarnám í öðrum Dagskóla í sama Dagskóla í öðrum Háskóla Grunnskóla framhaldsskóla skóla skóla Menntakvika 2010
  • 6. 2. Hvernig er námið skipulagt með tilliti til samspils við dagskóla? • Fjarnámið er yfirleitt skipulagt í nánu samspili við dagskólanámið. Sömu námskröfur eru gerðar og stuðst við sömu kennslubækur og prófin eru sambærileg. • Faggreinadeildir bera faglega ábyrgð á sínum greinum í FÁ og VÍ og þar eru almennt sömu kennarar í fjarkennslu og dagskólakennslu. • Í VMA eru fleiri fjarkennarar utan skólans og þeir eru ekki endilega í samstarfi við fagdeildir sem ekki bera sem slíkar faglega ábyrgð á fjarkennslu. Menntakvika 2010
  • 7. 3. Hvernig er námsframboðið? Skóli Fjöldi Allir með Sérstaða áfanga FÁ 120-130 Stúdentsbraut Heilbrigðisbraut VÍ 150 Stúdentsbraut Verslunarbraut VMA 120-130 Stúdentsbraut Sjúkraliðabraut Iðnnámsbraut Meistaraskóli iðnsveina Menntakvika 2010
  • 8. 4. Hvaða hópar stunda fjarnám? • Mjög breiður hópur! • Meirihlutinn er konur (66%). Meðalaldur 24-29; Búseta víða á landinu og erlendis (tafla 3 bls.11). Töluverður hópur svarenda (22%) úr dreifbýli án framhaldsskóla í sama pnr. 60 51 50 40 33 32 % 30 25 20 18 20 15 16 13 9 7 9 8 10 9 8 10 5 5 5 4 0 0 15 og 16-20 21-25 26-30 31-40 41-50 51 og yngri eldri FÁ VÍ VMA Menntakvika 2010
  • 9. 5. Hver er þörfin fyrir fjarnám? • Mikill fjöldi fjarnema skráður (3228 á vorönn 2010) = mikil eftirspurn og því væntanlega þörf. Meirihluti nemendanna (ekki síst konur) metur þörf sína fyrir fjarnám mikla/mjög mikla; telur það hafa mikið hagnýtt og menntunarlegt gildi. Yngsti hópurinn, 15 og yngri, telur síður þörf. • Dreifing nemenda um allt landið, langflesta framhaldsskóla og mjög marga grunnskóla sýnir að mikil þörf er á að veita aðgengi að menntun með sveigjanlegum hætti eins og gert er með fjarnáminu. • Aðstæður margra nemenda eru þannig að þeir hafa greinilega þörf fyrir mikinn sveigjanleika í námi s.s. vegna vinnu með námi, fjölskylduaðstæðna og barna, veikinda, og félaglegra ástæðna. Menntakvika 2010
  • 10. Ástæður fyrir fjarnámi Aldurshópur (N) Meginástæður (% sem velja) Grunnsk. (95) Flýta fyrir sér í náminu (70) 16-20 (340) Vantar einingar (44), sveigjanleiki í tíma, þægilegt (35), flýta fyrir sér (31) 21-25 (216) Vantar áfanga (56), sveigjanleiki í tíma (48), þægilegt (40) Hægt að stunda nám með vinnu (40), sveigjanleiki í staðs. (38) 26-40 (191) Hægt að stunda með vinnu (57), sveigjanleiki í tíma (55) Vantar áfanga (52), sveigjanleiki í staðs. (43), þægilegt (43), Bæta við þekkingu (40), heimavinnandi v. fjölsk (37) 41-50 (94) Hægt að stunda með vinnu (66), bæta við þekkingu (57) þægilegt (41), vantar áfanga (39), sveigjanl. í staðs. (35) 51+ (50) Bæta við þekkingu (80), hægt að stunda með vinnu (66) Þægilegt (50), sveigjanl. í tíma (46), sveigjanl. í stðast. (32) Menntakvika 2010
  • 11. 6. Hvernig hentar námið mismunandi hópum? • Fólki finnst yfirleitt fjarnámið henta sér vel/mjög vel og stórum hluta fjarnema finnst þægilegt að stunda fjarnám. • Aðeins um 5% telja að henti sér illa/mjög illa, flest af þeim yngra fólk, <25) • Kennarar telja að að aldurshópnum 21-40 henti sérstaklega vel að stunda fjarnám. Menntakvika 2010
  • 12. 7. Eru gæði sambærileg við dagskóla? Hver eru viðhorf til gæða? Mynd 2. Ánægja/óánægja 45 40 35 41 39 fjarnema með fjarnám og nám 35 30 27 29 í dagskóla þegar á heildina er 25 20 20 litið. Hlutfall (%) sem velur 15 10 hvern möguleika. 5 3 4 1 1 0 Mjög Ánægð(ur) Misjöfn Óánægð(ur) Mjög ánægð(ur) reynsla óánægð(ur) Fjarnám Dagskóli 100 Mynd 5. Samanburður 90 80 nemenda á dagskólanámi og 68 66 57 60 55 50 fjarnámi varðandi gæði % 36 40 nokkurra þátta (hlutfall sem 23 26 18 27 26 18 20 14 velur hvert svar). 9 8 8 2 0 Námsefni Kennsla Samskipti við Samskipti Stjórn á eigin Námsmat kennara nemenda námi Miklu betra/betra í dagskóla Svipuð gæði Miklu betra/betra í fjarnámi Menntakvika 2010
  • 13. Dæmi um umsagnir Skóli Jákvætt Upp og ofan Neikvætt FÁ ..mér líkaði svo rosalega vel við Ármúla „Er í tveimur áföngum í fjarnámi, er mjög „Sjúklega leiðinlegt þannig að að ég er að hugsa um að verða stúdent ánægð með námsfyrirkomulag og kennslu í maður dettur oft aftur úr. „ þaðan frekar en frá Framhaldskólanum öðrum áfanganum en mjög óánægð í (kk. 16-20) í X. Svo vel hefur mér líkað að vera í hinum.“ (kvk. 21-25 ára) fjarnámi hjá ykkur. Takk fyrir allt! „ (kvk. 16-20 ára) Mér líður bara eins og þið viljið að „fjarnámsstjórinn í Versló er einstaklega góð í „Ég almennt mjög óánægð VÍ manni gangi vel, og þó svo að það séu samskiptum þegar einhver vandamál hafa komið með fjarnámskennsluna í upp. Kennarar fjarnámsins eru mjög misjafnir í eflaust 1000 nemendur í fjarnámi Versló! Námsgögnin eru óljós, samskiptum, sumir svara alltaf strax og sýna virðist ég skipta máli, ég er ekki bara áhuga en aðra rétt sér maður inni á vefnum í kennarinn svarar ekki einhver ein lítil baun í poppskál, eins kringum próf“ (kvk. 51+) fyrirspurnum, gefur ekki úr og í skóla X og Y (kvk. 16-20) verkefnum.“ (kvk. 16-20) af þeim skólum sem ég hef stundað fjarnám Finnst maður stundum vera svolítið "á hakanum" Alger vonbrigði með VMA við finnst mér Verkm.sk. Ak langbestur hvað hjá sumum kennurum sem trassa lengi að svara kennsluna. Engar útskýringar, varðar skipulag, samband við fjarnámsstjóra, manni. (kvk. 16-20) hjálp eða persónuleg skrifstofu og kennara. (kvk. 51+) Bæta þarf kennslubréf töluvert. (kk. 16-20) samskipti við kennara eða aðra nemendur. (kk. 26-30) Menntakvika 2010
  • 14. 7. Eru gæði sambærileg við dagskóla? Hver eru viðhorf til gæða? • Skólastjórar og stjórnendur fjarnáms telja að gæði fjarnámsins séu sambærileg við dagskólanám og fjarnámið síst léttara og bæði nemendur og kennarar eru jákvæðir í mati á fjarnáminu. Mikill meirihluti nemenda og kennara er ánægður með fjarnámið. • Prófin eru sambærileg til að tryggja að gæðin séu sambærileg. • Meirihluti fjarnema telur að námsmat í fjarnámi sé gott eða mjög gott og að það sé svipað að gæðum í dagskóla og fjarnámi. • Um helmingur nemenda taldi námsárangur sinn svipaðan í dagskóla og fjarnámi. Meirihluti kennara telur námsárangur sambærilegan. • Meira en helmingur nemenda taldi að þeir hefðu meiri stjórn á eigin námi í fjarnámi en rúmum fjórðungi fannst það svipað. Menntakvika 2010
  • 15. 7. Eru gæði sambærileg við dagskóla? Hver eru viðhorf til gæða? • Meirihluti nemenda telur kennslu betri í dagskóla, fjórðungi fannst þetta svipað, lítill hluti taldi fjarnámið betra. • Rúmlega helmingi kennara fannst kennsla sín svipuð í dagskóla og fjarnámi; tæpum helmingi fannst hún betri eða miklu betri í dagskóla. • Bæði nemendur og kennarar telja að námsefni í fjarnámi sé gott og nemendur telja það nokkuð svipað að gæðum og í dagskóla. • Meirihluti nemenda og kennara telja dagskólanám almennt betra en fjarnám hvað varðar samskipti nemenda og kennara. • Meirihluti nemenda segir samskipti nemenda í fjarnámi vera mj. lítil eða lítil, langflestir nemenda telja þau betri/miklu betri í dagskóla. • Meirihluti kennara segir samskipti milli fjarkennara vera mjög lítil/lítil. Menntakvika 2010
  • 16. 8. Hvernig eru kennsluhættir og námsgögn í námi á netinu? • Kennslubækur og kennslubréf frá kennurum algengasta námsefnið. • Tenglar í námsefni á netinu mikið notaðir til að vísa á efni. • Notkun hljóð- og myndefnis (skjáupptökur, kvikmyndabútar, talglærur o.þ.h.) er ekki mikið notað en mest í VÍ. • Flestir kennarar segjast gefa nemendum endurgjöf á verkefni sem unnin eru á önninni í formi einkunna. • Meirihluti kennara gefa persónulega endurgjöf á verkefni. • Tæpur helmingur kennara segja að nemendur fái tækifæri til að vinna að sjálfstæðum verkefnum. • 20-30% kennara segja nemendur fá tækifæri að velja milli verkefna. • Marktækur munur á skólum hvort nemendur hafa tækifæri til að fara mishratt í gegnum námsefnið mest í VÍ, tölvuert í FÁ minna í VMA. Menntakvika 2010
  • 17. 8. Hvernig eru kennsluhættir og námsgögn í námi á netinu? Frh. • Gagnvirk krossapróf fyrir sjálfsmat nemenda eru mikið notuð mest í FÁ en um helmingur kennara í VÍ og MA nota þau. • Þátttaka í umræðum er lítið notuð sem liður í námsmati en þó mælist marktækur munur á milli skóla þar sem í FÁ kennarar nota meira. • Matstæki til að búa til gagnvirk próf er mest notaða verkfærið í kennslukerfinu (ef frá er talinn einkapóstur til samskipta). • Kennarar nota kennslukerfið vel í sambandi við skipulag og til að gefa nemendum tækifæri til æfinga og sjálfsprófa. • Almennt lítil samskipti. Um helmingur kennara segist þó setja upp umræðusvæði. Mjög lítið um að gert sé ráð fyrir samvinnu nemenda. • Betur virðist þurfa að huga að samvinnu, samræðum og þáttum sem efla samkennd og samhjálp nemenda. Menntakvika 2010
  • 18. 9.Hvernig er háttað starfsþróun kennara? • Helmingur kennara hefur engan formlegan undirbúning úr kennaranámi f. fjarkennslu, tæpur helmingur tekið einhver námskeið. • Um 25% kennara hefur reynslu af að vera fjarnemar í kennaranámi. • Kennarar hafa yfirleitt aðgang að leiðsögn og tækniaðstoð varðandi fjarkennsluna í skólanum, síst þó VMA kennarar. • Meirihluti kennara hefur átt kost á námskeiði um fjarkennslu áður en kennsla hófst, færri í VMA en í hinum skólunum og ánægja með slík námskeið mælist mest í FÁ. • Meirihluti kennara nýtir sjálfsnám og stuðning frá skóla og samkennurum til að byggja upp fjarkennslu sína. Menntakvika 2010
  • 19. 10. Hversu mikið er brottfall? • Í VMA hefur brottfall verið minnst en þar var 27% brottfall á vorönn 2010 sem var óvenju mikið. • Í FÁ var brottfall 33% á vorönn 2010 sem var óvenju lítið. • Í VÍ hefur brottfall almennt verið um 40% og var það á vorönn 2010. • Ekki er víst að þessar tölur séu sambærilegar þar sem aðferðir sem notaðar eru við útreikning brottfalls eru ekki alls staðar eins. • Nemendur gefa oftast þá ástæðu fyrir að hafa sagt sig úr áföngum að þeir hafi verið í of mikilli vinnu með náminu og að þeir hafi skráð sig í of marga áfanga. Erfitt námsefni og of mikið álag í áfanganum eru líka ástæður fyrir að nemendur hætta. Lítill hluti (16%) nefnir að skipulag áfangans hafi ekki verið gott. Menntakvika 2010
  • 20. 11. Hver er kostnaður við fjarnám? • Erfitt er að aðgreina kostnað við fjarkennslu frá almennri þjónustu skólanna nákvæmlega. Kennslukostnaður er stærsti liðurinn. • Kennslukostnaður á hverja einingu í fjarnámi er um um 10.000 í FÁ um 13.000 kr. í VÍ og um 20.000 kr í VMA. • Hópastærð hefur áhrif á kostnað í VÍ og FÁ þar sem stórir hópar eru hagkvæmari en litlir dýrari. Í VMA skiptir hópastærð ekki máli þar sem kennarar frá greitt fyrir hvern nemanda sem þeir kenna. • Kjarasamningar hafa ekki verið gerðir við Kennarasamband Íslands um fjarkennslu heldur gerir hver skólinn samning við sína kennara. Samningar FÁ og VÍ eru sambærilegir en í VMA er útfærsla samnings með öðru móti. Menntakvika 2010
  • 21. SVÓT greining Ábendingar og tillögur Menntakvika 2010
  • 22. Styrkleikar fjarnámsins • Mikil jákvæðni í garð fjarnáms er áberandi meðal allra hópa • Kemur til móts við mismunandi þarfir stórs nemendahóps • Grunnskólanemendur hafa átt kost á að taka áfanga • Nemendur í dagskóla geta flýtt fyrir sér eða unnið upp. • Möguleiki til að taka áfanga getur dregið úr brottfalli. • Auðveldara að taka upp þráðinn ljúka námi með vinnu/öðru. • Miðaldra/eldra fólk hefur nýtt tækifæri til að sækja sér menntun. • Hægt er að bjóða fólki að taka fjarnám óháð búsetu. • Fólk sem vegna aðstæðna, t.d. veikinda á ekki heimangengt. • Nemendur geta sett saman námið eftir sínum þörfum. • Nemendum býðst í meira mæli að hafa stjórn á eigin námi í fjarnámi. Menntakvika 2010
  • 23. Veikleikar fjarnámsins • Líklega of lítil samskipti á milli nemenda og kennara og allt of lítil nemenda sín á milli. Tækifæri tölvusamskipta eru vannýtt. • Nemendur virðast fá of lítil tækifæri til að ráða ferðinni í námi sínu, s.s. að velja sér verkefni, og ráða hraða yfirferðar. • Kennsla í munnlegri færni í tungumálum sums staðar vanrækt. • Seint gengið að þróa kennsluhætti í stærðfræði sem skila árangri. • Verklegar tilraunir í raungreinum hafa víða orðið útundan. • Meirihluti nemenda og kennara telur dagskólanámið betri kost en fjarnámið þegar þeir eru beðnir að bera saman gæði nokkurra þátta. • Þróun fjarnáms sem hluta af skólaþróun er misvel sinnt í skólunum • Ekki til neinn kjarasamningur við Kennarasamband Íslands Menntakvika 2010
  • 24. Ógnanir • Mikill niðurskurður til skólanna, einkum varðandi fjarnám • Bitnað einna mest á grunnskólanemum. Mikil eftirsjá að þeim hópi, duglegir nemendur skila sér vel til prófs, standa sig vel; samvinnuverkefni milli skólastiga - í takt við stefnu (fljótandi skil). • Áhyggjur af aldrinum 20-30+ , nemar sem hafa flosnað úr skóla en vilja taka upp þráðinn. Hluti af vandamáli (mikið brottfall úr frhsk). • Sumir hafa áhyggjur af því að stjórnvöld setji samræmdar reglur um skipulag og framkvæmd fjarnáms sem muni geta kæft frumkvæði. • Ný námsskrá fyrir framhaldsskóla - gerir ráð fyrir að hver skóli geti skapað sér sína sérstöðu gæti gert erfiðara um vik. • Þörf á að vera vakandi fyrir svindli, tryggja netöryggi, vinna með netsiðferði Menntakvika 2010
  • 25. Tækifæri til þróunar • Þróun tækni einkum varðandi hljóð- og myndsendingar á netinu. • Þróun fjarnámsins sem hluta af starfsemi framhaldsskóla • Samvinna við háskóla sem sjá um kennaramenntun um starfsþróun. • Samvinna skóla um þróun fjarnámsformsins býður upp á tækifæri til að miðla reynslu og hugmyndum. • Aukið samstarf við símenntunarstöðvar á landsbyggðinni gæti styrkt þátttöku dreifbýlisfólks í fjarnámi. • Mikilvægi þess að þróa upplýsingalæsi nútímafólks ofarlega á baugi. • Ör þróun í opnum og ókeypis hugbúnaði gæti verið leið til að gera fjarnámið hagkvæmara og þyrfti að huga að því ekki síst á niðurskurðartímum. Menntakvika 2010
  • 26. Viðbrögð frá skólum og ráðuneyti Í kjölfar þessarar úttektar... Menntakvika 2010
  • 27. • Samskipti /sveigjanleiki. “Þitt • Breyta veikleikum í styrkleika nám þegar þér hentar.” Kjörorð (tungumál, stærðfræði o.fl.) okkar frá upphafi. Allt námsefni • Verkefni/próf opin frá upphafi aðgengilegt frá upphafi. getur verið bæði plús og mínus • Fjarnám fyrir alla. enda nemendahópurinn • Nýr kjarasamningur/aukin ólíkur. tenging við starfshlutfall • Samstarf við aðra skóla býður kennara skólans. upp á möguleika, t.d. faglega • Fróðlegt væri að sjá ráðgjöf, umsýslu, skráningu, niðurstöður á mati einstakra hugbúnaðarþekkingu o.þ.h. áfanga. • Varast of mikla miðstýringu! • Bera saman við dagskóla (brottfall, meðaleinkunnir). 21.10.2010 FÁ / SHH
  • 28. • Skólinn er ánægður með þá faglegu úttekt sem gerð var á fjarkennslu á framhaldsskólastigi sl. vor • Eftir sem áður mun skólinn leggja mikla áherslu á þróun fjarkennslu og þá sérstaklega: – Gerð rafræns námsefnis – Menntun fjarkennara • Meiri samvinna við háskóla varðandi símenntun kennara væri æskileg
  • 29. Úttekt þótti fróðleg, henni fagnað. Gott að fá samanburð við aðra skóla • Virðist sem nemendur í öllum skólunum séu ánægðir með þá þjónustu og kennslu sem þeir fá. • Hefði verið betra að hafa fleiri áfanga inni (tekna út). • Munu nota niðurstöður ásamt öðrum gögnum til að endurskoða verklag og vinnuframlag nemenda og kennara í fjarnámi • Haft að leiðarljósi að leyfa kennurum að ráða hvort þeir kenni áfangann í gegnum tölvupóst. Verði fjarkennsla skipulögð miðlægt í framtíðinni er eðlilegt að allir séu að vinna í sama umhverfi og sama viðmiðun sé um vinnuframlag og vinnubrögð. Menntakvika 2010
  • 30. Mennta- og menningarmálaráðuneyti • Samstarfsnefnd um fjarnám í framhaldsskólum hefur notað niðurstöður skýrslu í sinni vinnu (óbirt skýrsla) • Hugmyndir um breytingar á fjarnámi í framhaldsskólum – kynntar og ræddar á samstarfsnefndar-fundi framhaldsskólanna (þri. 12.okt.) • Áframhaldandi vinna að móta og koma á formlegu samstarfsneti framhaldsskólanna um fjar- og dreifnám • Árið 2010 50% niðurskurður á fjarnámi, 2011 enginn sérstakur niðurskurður á fjarnámi, flatur á framhald Menntakvika 2010