Belgía Í Belgíubúa um 10 milljónir, höfuðborgin er Brussel, gjaldmiðill evra. Þjóðtungur eru þrjár, franska, flæmska (hollenska) og þýska. Brussel (1 millj. íbúa) þar er bæði töluð franska og flæmska. Landinu skipt í þrjú samfélög, þ.e. franska hluta, flæmsku hluta og þýsku hluta. Hvert samfélag hefur sitt eigið menntakerfi og menntamálaráðuneyti.
Í Belgíu erþingbundin konungsstjórn Kóngurinn heitir Albert II Belgískt súkkulaði þykir eitt það besta í heimi
8.
Borgin Spa íBelgíu er heilsuborg frá því snemma á 14.öld. Þaðan kemur orðið spa sem notað yfir heilsulind. Frá þvi á 16. öld hafa þeir selt heilsuvatn í flöskum. Í dag er borgin þekktari fyrir fomúlu 1 kappasturinn.
Holland er 41.160km² og íbúafjöldinn rúmlega 16,6 milljónir (2003). Konungsríkinu Hollandi er skipt í 5 héruð og 12 sýslur Auk Hollendinga býr margt hörundsdökkt fólk í landinu. Það er frá fyrrum nýlendum Hollands, einkum Indónesíu, Molukkueyjum og Surinam. 40% katólskir, 38% kalvínstrúar Höfuðborgin er Amsterdam, þótt stjórn og þjóðhöfðinginn sitji í Den Haag, þar sem alþjóðadómstóllinn er. Stór hluti landsins er undir sjávarmáli Holland, Holland
Luxemburg Landið er2.586 km² og íbúafjöldinn u.þ.b. 430.000 (2002). Landið skiptist í 3 sýslur og 12 kantónur. Lúxemburg er erfðaeinveldi undir stjórn stórhertoga Þingið hefur 59 fulltrúa, sem kosnir eru til 5 ára í senn. Enginn einn flokkur hefur náð meirihluta á þingi eftir síðari heimsstyrjöld, þannig að samsteypustjórnir tveggja og þriggja flokka hafa farið með völd. Það hefur ekki skorizt í odda með ríkisstjórnum og verkalýðsfélögum í hálfa öld. Verkföll eru því óþekkt fyrirbæri í landinu.
Luxemburg er mjöglítið land á milli Belgíu, Frakklands og Þýskalands. Það er staðsett í Suðurhluta Ardennafjalla.
20.
Höfuðborgin Luxemburg erþekkt fyrir mikla bankastarfsemi. Efnahagur landsins stendur traustum fótum þar sem mörg fyrirtæki skrá starfsemi sína þar til að koma sér undan háum sköttum í heimalandinu.
21.
Íslendingar höfðu mikilsamskipti við Luxemburg hér áður í gegnum flugið en þá fóru fleiri vélar á dag til Luxemburg Vöruflutningafélagið Cargolux var í eigu Íslendinga og Luxemburgara.