Austurríki
Austurríki Í Austurríki búa rúmlega 8 milljónir manna Tungumálið er þýska Landið skiptist í 9 fylki eða héruð Í hverju þeirra er töluð sér mállýska  Íslendingar hafa mikið sótt í söng- og annað tónlistarnám svo og annað nám Landið hefur verið í Evrópusambandinu síðan 1995 Gjaldmiðillinn er evra
Austurríki Höfuðborgin er Vín Áin Dóná rennur í gegnum borgina og landið Á láglendinu er stunduð akuryrkja og vínyrkja Í landinu finnast  Kol, járn og nokkur olía og því töluverður iðnaður
Kort af Austurríki Skiptingin í 9 fylki
 
Vín höfuðborg Austurríkis Miðstöð lista og vísinda í Evrópu Glæstar hallir og listasöfn Mörg fræg tónskáld á 18.öld bjuggu þar og sömdu mörg tónverk sín: Josef Haydn Wolfgang Amadeus Mozart Ludwig van Beethoven
Austurríki er land fjalla og skíða Óperuhúsið í Vín
Skíðasvæði í Ölpunum
Vötnin í Austurríki Mikið er um vötn í landinu Hér er þorpið  St. Gilgen við Wolfgangsee vatnið rétt við Salzburg Vatnið er nefnt eftir tónskáldinu Wolfgang Amadeus Mozart
Austurríki Kvikmyndir hafa verið teknar upp í austurísku ölpunum Þekktastar þeirra eru: Sound of music  Pétur og Heiða
Húsin í Austurríki
Selin í Austurríki Kýrnar eru fluttar upp í fjöllin á sumrin Þar er kaldara  Bjöllur eru á kúnum svo þær týnist ekki  í skóginum

Austurriki

  • 1.
  • 2.
  • 3.
    Austurríki Í Austurríkibúa rúmlega 8 milljónir manna Tungumálið er þýska Landið skiptist í 9 fylki eða héruð Í hverju þeirra er töluð sér mállýska Íslendingar hafa mikið sótt í söng- og annað tónlistarnám svo og annað nám Landið hefur verið í Evrópusambandinu síðan 1995 Gjaldmiðillinn er evra
  • 4.
    Austurríki Höfuðborgin erVín Áin Dóná rennur í gegnum borgina og landið Á láglendinu er stunduð akuryrkja og vínyrkja Í landinu finnast Kol, járn og nokkur olía og því töluverður iðnaður
  • 5.
    Kort af AusturríkiSkiptingin í 9 fylki
  • 6.
  • 7.
    Vín höfuðborg AusturríkisMiðstöð lista og vísinda í Evrópu Glæstar hallir og listasöfn Mörg fræg tónskáld á 18.öld bjuggu þar og sömdu mörg tónverk sín: Josef Haydn Wolfgang Amadeus Mozart Ludwig van Beethoven
  • 8.
    Austurríki er landfjalla og skíða Óperuhúsið í Vín
  • 9.
  • 10.
    Vötnin í AusturríkiMikið er um vötn í landinu Hér er þorpið St. Gilgen við Wolfgangsee vatnið rétt við Salzburg Vatnið er nefnt eftir tónskáldinu Wolfgang Amadeus Mozart
  • 11.
    Austurríki Kvikmyndir hafaverið teknar upp í austurísku ölpunum Þekktastar þeirra eru: Sound of music Pétur og Heiða
  • 12.
  • 13.
    Selin í AusturríkiKýrnar eru fluttar upp í fjöllin á sumrin Þar er kaldara Bjöllur eru á kúnum svo þær týnist ekki í skóginum