DANMÖRKDanmörk er láglentlandHæsta fjallið er 173m og heitir Yding SkovhöjDanmörk er gott til akuryrkjuÞað búa 5,3 milljónir í Danmörku og er það mjög þéttbýlt landStærsti hlutinn heitir JótlandÞað eru margar eyjar við Danmörk og þær stærstu heita Sjáland,Fjón, Láland, Falstur, Mön og Borgundarhólmur
3.
DANMÖRKAð vestan erNorðursjór,Norðan er Skagerrak Austan er KattegatEystrasaltsbrúin tengir Danmörk og Svíþjóð samanDanmörk á landamæriað Þýskalandi
4.
VEÐURÞað er úthafsloftslagí DanmörkuÁ vesturströndinni rignir mestVeðrið er fremur milt á veturnar og sjaldgæft að það snjóimikið
5.
STJÓRNARFARÍ Danmörku erþingbundin konungsstjórnDanmörk ræður yfir Færeyjum og DanmörkuÞað sitja 2 þingmenn frá báðum löndunum á danskaþinginuÞingmennirnir eru 179Þjóðhátíðardagur Dana er 5. júní
TUNGUMÁLDanska er opinbertmál Í Danmörku en einnig er töluð færeyska, grænlenska og þýskaTakHejDanmarkFireToFemEnByenTre
9.
KONUNGSFJÖLSKYLDANÍ Danmörku erbara drottning Danska drottningin heitir Margrethe Alexandrine Þórhildur IngridHún fékk íslenst nafn af því aðþegar hún var skírð var hún íslensk prinsessa
10.
LEGODanski Ole KirkChristiansen stofnaði Lego fyrirtækið árið 1932Lego er stytting af dönsku orðunum leg godt sem þýðir að leika sér vel eða fallegaKubburinn var fundinn upp árið 1958Það eru til nokkrir Lego skemmtigarðar og einn af þeim er Billund í Danmörku á miðju Jótlands
11.
KAUPMANNAHÖFNKaupmannahöfn er höfuðborginí Danmörku og fimmtungur þjóðarinnar býr þarBorgin er á austurhluta SjálandsKaupmannahöfn er miðpunktur lista, menninga, menntunar, viðskipta og stjórnarsýsluÍ Kaupmannahöfn er Strikið sem erlengsta göngugata í heimiLitla hafmeyjan er á Laungulínu
12.
TIVOLITivoli er skemmtigarðurí miðbæ KaupmannahafnarHann opnaði árið 1843Þar er mikið úrval af blómum, leiktækjum og veitingastöðumFlestum Dönum finnst nauðsynlegt að fara í tívolí á sumrin - Um jólin er garðurinnlýstur upp og skreytturog fyrir suma er það ómissandi partur í jólastemmingunni að koma í skemmtigarðinn fyrir jólin
13.
H.C. AndersenH.C. Andersenfæddist í Danmörku í Óðinsvé árið 1806Hann var fátækur en fór svo í háskóla og varð frægur rithöfundurSögur hanns hafa verið þýddar á mörgtungumálÁrið 1835 kom fyrsta ævintýrið hans útSögur eftir hann eru t.d. Hans klaufi, Prinsessan á bauninni og Nýju fötin keisaransLitla hafmeyjan sem er í Kaupmannahöfn er úr einu ævintýrinu hans
14.
EUROVISIONDanmörk hefur tekiðþátt í Eurovision í nokkur árÍ síðustu keppni lenti Danmörk í 4. sæti með lagið In a moment like this
15.
STRIKIÐStrikið er lengstagöngugata í heimiHún heitir á dönsku StrøgetHún teygist 1,8 km á milli Ráðhússtorgs og Kongens NytorvAustan við Ráðhústorgið breikkar göngugatanÞar eru gömul hús frá 1800