SlideShare a Scribd company logo
Sankti Pétursborg, Volga, drakúla greifi, Úralfjöll og sígaunar Austur Evrópa
Drakúla greifi Í nóvember eða desember árið 1431 fæddist Vlad Ţepeş í Transylvanísku borginni Sighisoara Á þeim tíma var faðir hans í útlegð frá heimalandi þeirra Valakíu  VladŢepeşeða VladDracula (1431 – 1476) var fursti í Vallakíu sem nú er eitt af þremur héruðum Rúmeníu Hann átti nafn sitt að leiða af aðal illmenninu í bók BramStoker, Drakúla
Drakúla greifi Á þeim tíma var faðir hans í útlegð frá heimalandi þeirra Valakíu  Lítið er  vitað um æsku Vlads annað en það að hann átti tvo bræður einn eldir og einn yngri  Sá eldri hét Mircea en sá yngri Radu Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var Transylvanísk aðalfjölskylda  Menntun hans sem kristins aðalsmanns byrjaði árið 1436 þegar faðir hans náði völdum aftur í Valakíu eftir að hafa rutt í burtu keppinauta sína, Danestiættina Vlad lærði allar bardaga og stjórnaraferðir sem hæfa kristnum aðalsmanni.
Drakúla Greifi  Upphafleg stjórnartíð Vlads III var mjög stutt eða tveir mánuðir vegna óvinskap hans til Ottómanna og frá Ottómönnum til hans Það var ekki fyrr en árið 1456 sem að komst til valda fyrir alvöru  með stuðningi Hyandi konungs Ungverjalands  þá útnefndi hann Tirgoviste sem höfuðborg Valakíu og byggði svo kastala sinn nálægt Argesánni Flest frægðarverk Vlads gerðust á þessum tíma
Drakúla greifi  Vlad Drakúla III er þekktastur fyrir ómennsk grimmdarverk Stjaksetning var uppáhalds pyntingarleið hans. Stjaksetning var og er ennþá ein hræðilegasta leið sem til er, til að deyja, þar sem að þetta er hægur dauðadagi og frekar sársaukamikill. Vlad notaði stjaksetningu ekki bara leið til að pynta og drepa óvini sína heldur líka til að hræða þá í burtu.  T.d. er til ein saga um það þegar Tyrkir ætluðu að gera innrás inní Valakíu þegar MohammedII sigurvegari Konstantínopel sem var þekktur fyrir grimmd sína og miskunnarleysi flúði af ógeði þegar að hann sá tugi þúsunda af stjaksettra líka tyrkneskra fanga.
Sankti Pétursborg Borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn  í norðvestur Rússlandi Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703  Borgin var höfuðborg Rússlands fram að októberbyltingunni 1917 Á tímabilinu 1914-1924 var borgin einfaldlega þekkt sem Pétursborg  Á sovét-tímanum 1924-1991 hét borgin Leníngrad og héraðið umhverfis hana Leningrad Oblast og heitir héraðið það enn í dag !
Volga  Volga er stórfljót í Rússlandi  Lengsta í Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi Áin kemur upp í Valdaihæðum sem eru landsvæði á milli Novgorod og Moskvu og rennur 3700 kílómetra í megin stefnu austur og suður þar til hún tæmist í Kaspíahaf
Volga  Frá Volgograd til Kaspíahafs (síðustu 480 kílómetrana) er áin dálítið undir sjávarmáli því að yfirborðsflötur Kaspíahafs er lægri en meðalflötur  sjávarUpptök árinnar í Valdaihæðum eru aðeins í 226 metra hæð yfir sjó   vegna þessarar litlu fallhæðar verður áin mjög lygn og straumhraði er lítill
Úralfjöll  Úralfjöll er geysilangur fjallgarður í miðvesturhluta Rússlands og myndar skilin á milli Evrópu og Asíu Hann er u.þ.b. 2500 km langur frá Úralánni í suðri norður að lágum Pay-Khov-fjallgarðinum  sem teygist áfram 400 km til norðurs, þar sem Úralfjöllin eru talin enda  Úralfjöllin eru á tæplega 3600 km löngu fjallabelti frá Aralvatni í suðri að nyrzta odda Novaya Zemlya í norðri Mughalzhar-hæðirnar mynda fleyg milli Aralvatna og Kaspíahafsins í norðvestanverðu Kazakstan Úralfjallgarðurinn er tiltölulega mjór, frá 37 til 150 km breiður og liggur um nokkur loftslagsbelti allt frá heimskautssvæðunum suður að hálfeyðimörkunum Íbúar þessa stóra svæðis eiga sér langa sögu og margir þjóðflokkar hafa búið þarna frá örófi alda.
Úralfjöllin Hæsti tindur þeirra er Narodnaya sem nær 1895 m yfir sjávarmál.  Mikið af verðmætum jarðefnum finnast í Úralfjöllum. Þar eru meðal annars kol, olía, járn, kopar, nikkel, króm, báxít, sink, gull og platína. Þar er einnig að finna gimsteina eða eðalsteina eins og demanta, tópas og smaragða.
Sígaunar Sígaunar eru stæsti minnihlutahópur í Evrópu  Hugsanlega búa allt að átta milljónir sígauna á meginlandinu í dag en erfitt er að áætla fjölda þeirra þar sem þeir eru sjaldnast taldir í manntölum vegna flökkulífs Flestir sígaunar búa í Austur-Evrópu Sjálfir nefna sígaunar sig Rom eða Romani  sem er komið úr sanskrít og merkir 'maður' eða 'eiginmaður‚
Sígaunar  Í Englandi á 16. öld ofsótti Hinrik VIII þá sígauna sem ekki vildu gerast bændur og í Rúmeníu voru sígaunar hnepptir í þrældóm af landeigendum og seldir á uppboðum allt til ársins 1856 Forn persnesk fræði geta þess að um árið 1000 hafi shahinn í Persíu boðið allt að 12.000 sígaunum til ríkis síns til að skemmta þegnum sínum með hljóðfæraslætti Eftir söng og hljóðfæraslátt um árabil í ríki Persa áttu sígaunarnir síðan að hafa haldið för sinni áfram vestur á bóginn
Tónlist Sígauna  Tónlist sígauna er jafn fjölbreytileg og löndin sem þeir búa í og skilin á milli sígaunatónlistar og annarra tónlistarhefða eru oft mjög óljós Lítil sátt er um það hvernig beri að skilgreina hugtakið sígaunatónlist  Sumir telja að tónlist sígauna sé eingöngu sú sem sígaunar leika fyrir sjálfa sig á eigin tungumáli, á meðan aðrir segja að í raun sé ekki til hrein sígaunatónlist vegna þess að hún hafi ætíð lagað sig að tónlistarhefð þess lands sem sígaunarnir bjuggu í hverju sinni Þeir sígaunar sem lifðu á tónlist þurftu að geta spilað þá tónlist sem áhorfandi vildi hlusta á hverju sinni Það var til þess að þéna meira fé
Sígaunar Tónlist sígauna er iðulega sungin, og þá af karlmanni Stúlkubörn eru að vísu hvött til að syngja og dansa en samt helga flestar konur sig hlutverki eiginkvenna og mæðra þegar þær komast á fullorðinsaldur Raddbeitingin er sérstök, en sígaunar nota svokallaða brjóströdd í stað höfuðraddar það gefur tónlist þeirra hrárri hljóm Hljóðfæraval sígauna er mismunandi eftir svæðum  en segja má að þeir hafi í gegnum tíðina notast við það sem hendi var næst Oft var það einfaldlega eitthvað sem hægt var að slá takt með, eins og til dæmis skeiðar, en annars fer söngurinn mikið fram við undirleik fiðlu og cymbaloms
Tónlist Sígauna ! Keren chave http://www.youtube.com/watch?v=IbSUE4O_rR8&feature=player_embedded Le shavore http://www.youtube.com/watch?v=mESwctqBOtk&feature=player_embedded#! Ho bo bo http://www.youtube.com/watch?v=cZ0fOuBOk3U&feature=player_embedded#!

More Related Content

What's hot

Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1UnnurH2529
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropasunneva
 
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius FreyrAustur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
antoniusfreyrantoniusson
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropasunneva
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!sunneva
 

What's hot (16)

Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur evropa1
Austur evropa1Austur evropa1
Austur evropa1
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius FreyrAustur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Evropa
EvropaEvropa
Evropa
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 

Similar to Austur-evrópa

Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1monsa99
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópasunneva
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2sunneva
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropakarenj99
 

Similar to Austur-evrópa (15)

Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evrópa1
Austur evrópa1Austur evrópa1
Austur evrópa1
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evropa
Austur  evropaAustur  evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur Evrópa
 Austur Evrópa Austur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 

Austur-evrópa

  • 1. Sankti Pétursborg, Volga, drakúla greifi, Úralfjöll og sígaunar Austur Evrópa
  • 2. Drakúla greifi Í nóvember eða desember árið 1431 fæddist Vlad Ţepeş í Transylvanísku borginni Sighisoara Á þeim tíma var faðir hans í útlegð frá heimalandi þeirra Valakíu VladŢepeşeða VladDracula (1431 – 1476) var fursti í Vallakíu sem nú er eitt af þremur héruðum Rúmeníu Hann átti nafn sitt að leiða af aðal illmenninu í bók BramStoker, Drakúla
  • 3. Drakúla greifi Á þeim tíma var faðir hans í útlegð frá heimalandi þeirra Valakíu Lítið er vitað um æsku Vlads annað en það að hann átti tvo bræður einn eldir og einn yngri Sá eldri hét Mircea en sá yngri Radu Vlad var alinn upp og menntaður af móðurætt sinni sem var Transylvanísk aðalfjölskylda Menntun hans sem kristins aðalsmanns byrjaði árið 1436 þegar faðir hans náði völdum aftur í Valakíu eftir að hafa rutt í burtu keppinauta sína, Danestiættina Vlad lærði allar bardaga og stjórnaraferðir sem hæfa kristnum aðalsmanni.
  • 4. Drakúla Greifi Upphafleg stjórnartíð Vlads III var mjög stutt eða tveir mánuðir vegna óvinskap hans til Ottómanna og frá Ottómönnum til hans Það var ekki fyrr en árið 1456 sem að komst til valda fyrir alvöru með stuðningi Hyandi konungs Ungverjalands þá útnefndi hann Tirgoviste sem höfuðborg Valakíu og byggði svo kastala sinn nálægt Argesánni Flest frægðarverk Vlads gerðust á þessum tíma
  • 5. Drakúla greifi Vlad Drakúla III er þekktastur fyrir ómennsk grimmdarverk Stjaksetning var uppáhalds pyntingarleið hans. Stjaksetning var og er ennþá ein hræðilegasta leið sem til er, til að deyja, þar sem að þetta er hægur dauðadagi og frekar sársaukamikill. Vlad notaði stjaksetningu ekki bara leið til að pynta og drepa óvini sína heldur líka til að hræða þá í burtu. T.d. er til ein saga um það þegar Tyrkir ætluðu að gera innrás inní Valakíu þegar MohammedII sigurvegari Konstantínopel sem var þekktur fyrir grimmd sína og miskunnarleysi flúði af ógeði þegar að hann sá tugi þúsunda af stjaksettra líka tyrkneskra fanga.
  • 6. Sankti Pétursborg Borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn í norðvestur Rússlandi Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703 Borgin var höfuðborg Rússlands fram að októberbyltingunni 1917 Á tímabilinu 1914-1924 var borgin einfaldlega þekkt sem Pétursborg Á sovét-tímanum 1924-1991 hét borgin Leníngrad og héraðið umhverfis hana Leningrad Oblast og heitir héraðið það enn í dag !
  • 7. Volga Volga er stórfljót í Rússlandi Lengsta í Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi Áin kemur upp í Valdaihæðum sem eru landsvæði á milli Novgorod og Moskvu og rennur 3700 kílómetra í megin stefnu austur og suður þar til hún tæmist í Kaspíahaf
  • 8. Volga Frá Volgograd til Kaspíahafs (síðustu 480 kílómetrana) er áin dálítið undir sjávarmáli því að yfirborðsflötur Kaspíahafs er lægri en meðalflötur sjávarUpptök árinnar í Valdaihæðum eru aðeins í 226 metra hæð yfir sjó vegna þessarar litlu fallhæðar verður áin mjög lygn og straumhraði er lítill
  • 9. Úralfjöll Úralfjöll er geysilangur fjallgarður í miðvesturhluta Rússlands og myndar skilin á milli Evrópu og Asíu Hann er u.þ.b. 2500 km langur frá Úralánni í suðri norður að lágum Pay-Khov-fjallgarðinum sem teygist áfram 400 km til norðurs, þar sem Úralfjöllin eru talin enda Úralfjöllin eru á tæplega 3600 km löngu fjallabelti frá Aralvatni í suðri að nyrzta odda Novaya Zemlya í norðri Mughalzhar-hæðirnar mynda fleyg milli Aralvatna og Kaspíahafsins í norðvestanverðu Kazakstan Úralfjallgarðurinn er tiltölulega mjór, frá 37 til 150 km breiður og liggur um nokkur loftslagsbelti allt frá heimskautssvæðunum suður að hálfeyðimörkunum Íbúar þessa stóra svæðis eiga sér langa sögu og margir þjóðflokkar hafa búið þarna frá örófi alda.
  • 10. Úralfjöllin Hæsti tindur þeirra er Narodnaya sem nær 1895 m yfir sjávarmál. Mikið af verðmætum jarðefnum finnast í Úralfjöllum. Þar eru meðal annars kol, olía, járn, kopar, nikkel, króm, báxít, sink, gull og platína. Þar er einnig að finna gimsteina eða eðalsteina eins og demanta, tópas og smaragða.
  • 11. Sígaunar Sígaunar eru stæsti minnihlutahópur í Evrópu Hugsanlega búa allt að átta milljónir sígauna á meginlandinu í dag en erfitt er að áætla fjölda þeirra þar sem þeir eru sjaldnast taldir í manntölum vegna flökkulífs Flestir sígaunar búa í Austur-Evrópu Sjálfir nefna sígaunar sig Rom eða Romani sem er komið úr sanskrít og merkir 'maður' eða 'eiginmaður‚
  • 12. Sígaunar Í Englandi á 16. öld ofsótti Hinrik VIII þá sígauna sem ekki vildu gerast bændur og í Rúmeníu voru sígaunar hnepptir í þrældóm af landeigendum og seldir á uppboðum allt til ársins 1856 Forn persnesk fræði geta þess að um árið 1000 hafi shahinn í Persíu boðið allt að 12.000 sígaunum til ríkis síns til að skemmta þegnum sínum með hljóðfæraslætti Eftir söng og hljóðfæraslátt um árabil í ríki Persa áttu sígaunarnir síðan að hafa haldið för sinni áfram vestur á bóginn
  • 13. Tónlist Sígauna Tónlist sígauna er jafn fjölbreytileg og löndin sem þeir búa í og skilin á milli sígaunatónlistar og annarra tónlistarhefða eru oft mjög óljós Lítil sátt er um það hvernig beri að skilgreina hugtakið sígaunatónlist Sumir telja að tónlist sígauna sé eingöngu sú sem sígaunar leika fyrir sjálfa sig á eigin tungumáli, á meðan aðrir segja að í raun sé ekki til hrein sígaunatónlist vegna þess að hún hafi ætíð lagað sig að tónlistarhefð þess lands sem sígaunarnir bjuggu í hverju sinni Þeir sígaunar sem lifðu á tónlist þurftu að geta spilað þá tónlist sem áhorfandi vildi hlusta á hverju sinni Það var til þess að þéna meira fé
  • 14. Sígaunar Tónlist sígauna er iðulega sungin, og þá af karlmanni Stúlkubörn eru að vísu hvött til að syngja og dansa en samt helga flestar konur sig hlutverki eiginkvenna og mæðra þegar þær komast á fullorðinsaldur Raddbeitingin er sérstök, en sígaunar nota svokallaða brjóströdd í stað höfuðraddar það gefur tónlist þeirra hrárri hljóm Hljóðfæraval sígauna er mismunandi eftir svæðum en segja má að þeir hafi í gegnum tíðina notast við það sem hendi var næst Oft var það einfaldlega eitthvað sem hægt var að slá takt með, eins og til dæmis skeiðar, en annars fer söngurinn mikið fram við undirleik fiðlu og cymbaloms
  • 15. Tónlist Sígauna ! Keren chave http://www.youtube.com/watch?v=IbSUE4O_rR8&feature=player_embedded Le shavore http://www.youtube.com/watch?v=mESwctqBOtk&feature=player_embedded#! Ho bo bo http://www.youtube.com/watch?v=cZ0fOuBOk3U&feature=player_embedded#!