SlideShare a Scribd company logo
1 of 10
   Katla er fræg eldstöð í
    Mýrdalsjökli.

   Eldfjallið er eins og skál í
    laginu og í miðri eldstöðinni
    er Kötluaskjan.

   Hún er u.þ.b 100
    ferkílómetra á stærð og um
    700 metra djúp.
o Já Katla hefur gosið oft og því er
spáð að hún muna gjósa aftur.



Ártöl af Kötlu eldgos...
12 okt. 1612.
17 okt. 1755.
2 sept. 1625.
26 Júní. 1823.
3 nóv. 1660.
8 maí. 1860.
11 maí. 1721.
12 okt. 1918.
                                       Hér gýs Katla árið 1918.
 Það er sagt að Katla
 hafi gosið fyrst á 9-10
 öld.

 Seinastþegar gaus þá
 var það árið 1918.
 Sumeldfjöll gjósa
 en þá.

 Þó að þau séu alveg
 rosa gömul og sum
 eru u.þ.b.1000-
 2000 ára gömul og
 gjósa ennþá hér á
 Íslandi.
 Þauverða þegar
 jökulinn bráðnar
 neðan frá við gos.

 Árið1721 varð eitt
 mesta gjóskugos
 Kötlu og líka
 jökulhlaup.
 Jökulhlaup  kallast
 þegar gífurlega
 mikið vatn brýst
 skyndilega undan
 jökli og streymir
 til sjávar.

 Þaðeru til nokkrar
 tegundir af
 jökulhlaupi.
Í  Kötlugosum
  rennur ekki          Hekla.
  hraun eins og
  gerist þegar gýs
  á þurru landi.
 Virkustu
                       Katla.
  eldfjöllin á
  Íslandi eru:
  Hekla, Katla og    Grímsvötn.
  Grímsvötn.
Þetta er Katla
að gjósa.

More Related Content

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

Katla Eldfjall Power Point.(Lísa Mikaela_Ísabella.)

  • 1.
  • 2. Katla er fræg eldstöð í Mýrdalsjökli.  Eldfjallið er eins og skál í laginu og í miðri eldstöðinni er Kötluaskjan.  Hún er u.þ.b 100 ferkílómetra á stærð og um 700 metra djúp.
  • 3. o Já Katla hefur gosið oft og því er spáð að hún muna gjósa aftur. Ártöl af Kötlu eldgos... 12 okt. 1612. 17 okt. 1755. 2 sept. 1625. 26 Júní. 1823. 3 nóv. 1660. 8 maí. 1860. 11 maí. 1721. 12 okt. 1918. Hér gýs Katla árið 1918.
  • 4.  Það er sagt að Katla hafi gosið fyrst á 9-10 öld.  Seinastþegar gaus þá var það árið 1918.
  • 5.  Sumeldfjöll gjósa en þá.  Þó að þau séu alveg rosa gömul og sum eru u.þ.b.1000- 2000 ára gömul og gjósa ennþá hér á Íslandi.
  • 6.
  • 7.  Þauverða þegar jökulinn bráðnar neðan frá við gos.  Árið1721 varð eitt mesta gjóskugos Kötlu og líka jökulhlaup.
  • 8.  Jökulhlaup kallast þegar gífurlega mikið vatn brýst skyndilega undan jökli og streymir til sjávar.  Þaðeru til nokkrar tegundir af jökulhlaupi.
  • 9. Í Kötlugosum rennur ekki Hekla. hraun eins og gerist þegar gýs á þurru landi.  Virkustu Katla. eldfjöllin á Íslandi eru: Hekla, Katla og Grímsvötn. Grímsvötn.

Editor's Notes

  1. Þetta eru myndir af Kötlu eldfjalli...
  2. Í henni er 400-700 m þykkur ísKatla er eitt mesta eldfjall á Íslandi og erfiður nágranni. 
  3. Það er talið að Katla hafi gosið 20 sinnum síðan Ísland byggðist og svo gýs það venjulega á 40-80 ára fresti.
  4. Á hvern einustu öld gýs Katlan um 1-2 sinnum.
  5. Hér er mynd af Kötlu í gamla daga.
  6. Hér er súluritsem sýnir u.þ.b hve margar konur sem heita Katla á Íslandi frá árinu 1950-2005.
  7. Í Kötlugosum rennur ekki hraun eins og gerist þegar gýs á þurru landi. Það sem er hættulegast við Kötlugosin eru jökulhlaupin.
  8. Jökulhlaup hafa valdið miklum skemmdum á mannvirkjum eins og vegakerfi, rafmagnslínum og byggingum.
  9. Heldur verður vatnsflóð. Katla er eitt mesta eldfjall á Íslandi og erfiður nágranni.
  10. Hér er mynd af Kötlu gjósa,séð ofan frá.