SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Askja
Um Öskju


• Askja er um 10 km
  fjarlægð frá nyrsta hluta
  Vatnajökuls
• Askja er í Dyngjufjöllum
• Askja er um 50
  ferkílómetrar
Dyngjufjöll
• Hæsti tindur
  Dyngjufjalla er um
  1.510 m á hæð

• Vatnið í Öskju er dýpsta
  stöðuvatn landsins

• Það heitir Öskjuvatn
Askja

• Á 20.öld hefur af og til
  gosið í Öskju og það
  hefur oft runnið hraun frá
  henni sem hefur breytt
  landslaginu.
Gosin
• Á árunum 1921-1930
  gaus hún sex sinnum
• Árin 1921, 1922 gaus
  hún tvisvar sinnum
• Árin 1923, 1924, 1927
  og 1929 voru öll gosin
  frekar lítil og stutt
Meira um Öskju

• Askja var eitt sinn eina askjan
  sem menn vissu um
• Nú þegar gervihnattamyndir
  komu til sögunnar komu fleiri
  öskjur í ljós
Askja


• Askja er mjög fallegt
  eldfjall sem er kallað
  ketilsig
Gönguferðir
• Ferðafélag Akureyrar
  hefur byggt upp
  gönguleið með
  sæluhúsum þvert yfir
  Ódáðahraun
• Þar getur skollið á
  stórhríðarveður, jafnvel
  yfir hásumarið
Gönguferðir



• Á svæði Öskju er
  mikið af hrauni.
  Þegar fólk fer á
  Öskju þarf það að
  vera í góðum skóm.
Myndband af Öskju
Spurningar
• Hvað er stærsta
  stöðuvatnið á Íslandi ?
• Hvað er Askja stór ?
• Hvenær gaus hún
  seinast ?
• Hvar er Askja á
  landinu ?

More Related Content

Viewers also liked

NAVAJO NATION VICE PRESIDENT - Official Portrait
NAVAJO NATION VICE PRESIDENT - Official PortraitNAVAJO NATION VICE PRESIDENT - Official Portrait
NAVAJO NATION VICE PRESIDENT - Official PortraitCal Nez Design
 
Atentadodeatocha yaiza
Atentadodeatocha yaizaAtentadodeatocha yaiza
Atentadodeatocha yaizablogotero
 
4.9.1 terminologia
4.9.1 terminologia4.9.1 terminologia
4.9.1 terminologiawilliam1207
 
Kids interface design_2
Kids interface design_2Kids interface design_2
Kids interface design_2yasminl
 
Presentación plan de gestión de conocimiento mundo deportivo
Presentación plan de gestión de conocimiento mundo deportivoPresentación plan de gestión de conocimiento mundo deportivo
Presentación plan de gestión de conocimiento mundo deportivoAna Zurita
 
Newport University presentation PDF
Newport University presentation PDFNewport University presentation PDF
Newport University presentation PDFDewCadre
 
Elizaldeko olentzero
Elizaldeko olentzeroElizaldeko olentzero
Elizaldeko olentzeroelizaldeinfor
 
Introduction
IntroductionIntroduction
Introductionccardines
 
Bellum gallicum, 1, 6
Bellum gallicum, 1, 6Bellum gallicum, 1, 6
Bellum gallicum, 1, 6AnnaRipoll95
 
TRIAL Mapp logo- sept 2012-
TRIAL Mapp  logo- sept 2012- TRIAL Mapp  logo- sept 2012-
TRIAL Mapp logo- sept 2012- Goldmouth
 
Cuento Otra maldad dePateco
Cuento Otra maldad dePatecoCuento Otra maldad dePateco
Cuento Otra maldad dePatecoDamaris Gonzalez
 
Newsletter equity 01 april2013
Newsletter equity 01 april2013Newsletter equity 01 april2013
Newsletter equity 01 april2013pankhudi jain
 
Triptico para blog
Triptico para blogTriptico para blog
Triptico para blogeduintrovi15
 
الاختبار2..
الاختبار2..الاختبار2..
الاختبار2..HebaAzmy33
 

Viewers also liked (20)

NAVAJO NATION VICE PRESIDENT - Official Portrait
NAVAJO NATION VICE PRESIDENT - Official PortraitNAVAJO NATION VICE PRESIDENT - Official Portrait
NAVAJO NATION VICE PRESIDENT - Official Portrait
 
Atentadodeatocha yaiza
Atentadodeatocha yaizaAtentadodeatocha yaiza
Atentadodeatocha yaiza
 
4.9.1 terminologia
4.9.1 terminologia4.9.1 terminologia
4.9.1 terminologia
 
نشاط (6)
نشاط (6)نشاط (6)
نشاط (6)
 
Kids interface design_2
Kids interface design_2Kids interface design_2
Kids interface design_2
 
Presentación plan de gestión de conocimiento mundo deportivo
Presentación plan de gestión de conocimiento mundo deportivoPresentación plan de gestión de conocimiento mundo deportivo
Presentación plan de gestión de conocimiento mundo deportivo
 
Newport University presentation PDF
Newport University presentation PDFNewport University presentation PDF
Newport University presentation PDF
 
Genre research
Genre researchGenre research
Genre research
 
Elizaldeko olentzero
Elizaldeko olentzeroElizaldeko olentzero
Elizaldeko olentzero
 
Introduction
IntroductionIntroduction
Introduction
 
Bellum gallicum, 1, 6
Bellum gallicum, 1, 6Bellum gallicum, 1, 6
Bellum gallicum, 1, 6
 
El mundo Groundswell
El mundo GroundswellEl mundo Groundswell
El mundo Groundswell
 
TRIAL Mapp logo- sept 2012-
TRIAL Mapp  logo- sept 2012- TRIAL Mapp  logo- sept 2012-
TRIAL Mapp logo- sept 2012-
 
Cuento Otra maldad dePateco
Cuento Otra maldad dePatecoCuento Otra maldad dePateco
Cuento Otra maldad dePateco
 
Cordas vibrantes
Cordas vibrantesCordas vibrantes
Cordas vibrantes
 
Metodos integracion
Metodos integracionMetodos integracion
Metodos integracion
 
Newsletter equity 01 april2013
Newsletter equity 01 april2013Newsletter equity 01 april2013
Newsletter equity 01 april2013
 
Triptico para blog
Triptico para blogTriptico para blog
Triptico para blog
 
الاختبار2..
الاختبار2..الاختبار2..
الاختبار2..
 
Day 3 examples
Day 3 examplesDay 3 examples
Day 3 examples
 

Aksja3

  • 2. Um Öskju • Askja er um 10 km fjarlægð frá nyrsta hluta Vatnajökuls • Askja er í Dyngjufjöllum • Askja er um 50 ferkílómetrar
  • 3. Dyngjufjöll • Hæsti tindur Dyngjufjalla er um 1.510 m á hæð • Vatnið í Öskju er dýpsta stöðuvatn landsins • Það heitir Öskjuvatn
  • 4. Askja • Á 20.öld hefur af og til gosið í Öskju og það hefur oft runnið hraun frá henni sem hefur breytt landslaginu.
  • 5. Gosin • Á árunum 1921-1930 gaus hún sex sinnum • Árin 1921, 1922 gaus hún tvisvar sinnum • Árin 1923, 1924, 1927 og 1929 voru öll gosin frekar lítil og stutt
  • 6. Meira um Öskju • Askja var eitt sinn eina askjan sem menn vissu um • Nú þegar gervihnattamyndir komu til sögunnar komu fleiri öskjur í ljós
  • 7. Askja • Askja er mjög fallegt eldfjall sem er kallað ketilsig
  • 8.
  • 9. Gönguferðir • Ferðafélag Akureyrar hefur byggt upp gönguleið með sæluhúsum þvert yfir Ódáðahraun • Þar getur skollið á stórhríðarveður, jafnvel yfir hásumarið
  • 10. Gönguferðir • Á svæði Öskju er mikið af hrauni. Þegar fólk fer á Öskju þarf það að vera í góðum skóm.
  • 12. Spurningar • Hvað er stærsta stöðuvatnið á Íslandi ? • Hvað er Askja stór ? • Hvenær gaus hún seinast ? • Hvar er Askja á landinu ?

Editor's Notes

  1. Ég og Hrafnhildur gerðum verkefni um Öskju. Og núna ætlum að fræða ykkur um hana
  2. Aska er norðarlega á Íslandi, eins og sést hér á myndinni er hún norðan Vatnajökul. Hún er í Dyngjufjöllum eða öðru nafni Trölladyngja.
  3. Eða 220 m á dýpt
  4. Askja hefur stöðugt verið að breytast í tímanna rás.
  5. Askja hefur mikið gosið, eins og þið sjáið á glærunni hér. T.d árið 1921-1930 gaus hún sex sinnum. Þann28. mars 1875 gaus hún stóru og löngu öskugos en það hrakti fólk burt úr nágranna sveitum og fluttu margir til Kanada. Síðasta gosið hennar var árið 1961
  6. Þaðeru um það bil 15 - 20 öskjur á virkum gosbeltunum hér á landi. Askja í Dyngjufjöllum er sú mest rannsökuð askjan hér á landi.
  7. Myndin hér á glærunni sýnir vel hvernig askja er í laginu en hún er í laginu eins og ketill eða pottur og fær þannig nafnið.
  8. Víða er lítið drykkjarvatn að hafa á Öskjuveginum nema við sæluhúsin. Nauðsynlegt er því að bera með sér vatn til að hafa fyrir daginn.
  9. Ferðafélagið veitir upplýsingar um Öskjuveginn og skipulegur ferðir þangað. Það er nauðsynlegt er að vera búin panta gistingu fyrir ferðina í sæluhúsum Ferðafélags Akureyrar.
  10. Hér sjáum við myndband af öskju