SlideShare a Scribd company logo
1 of 17
Einkenni
• Veiðar
- Selir
- Ísbirnir
• Jökull
- Mest allt landið
- Stærsti jökull í heimi
• Inúítar
Íbúar Nuuk
eru u.þ.b
13.000
             Grænland   Nuuk er
                        höfuðborg
                        Grænlands


      Nuuk
Landslag-Gróðurfar
• Mesti hluti Grænlands eða           • Það er ekki mikið um
  Kalaallit Nunaat er þakinn jökli
• Ef allur ís myndi bráðna myndi
                                        gróður í Grænlandi en
  Grænland vera töluvert undir          þar er að finna: Birki,
  yfirborði sjávar                      lyng og blóm.
• Það er frekar hálent á Grænlandi
• Landslagið er frekar líkt Íslandi   • Þó er eflaust hægt að
• Bara hæstu fjöllin standa upp úr      finna eitthvað ýmislegt
                                        fleira.
Stjórnarfar

              • Grænlendingar hafa heima stjórn en eru
Danska
drottningin
              undir þingbundni konungstjórn Dana
                                                         Danski
Margrethe
                                                         krónprinsinn
                                                         Frederik
Veiðar
• Inúítar eða Kalaallit veiða
  sér mikið til matar.
• Helstu veiði”fórnarlömb”
  þeirra eru:
  hreindýr, selir, ísbirnir, stu
  ndum risahvalir og               Hvernig getur
  eitthvað af fiski.               fólk gert
                                   þetta?
• Mjög margir eru á móti
  þessum veiðum og
  mótmæla þeim stöðugt
Þjóðbúningarnir

               Íbúar Grænlands
• Íbúar Grænlands eru
  Grænlendingar og
  Inúítar
• Inúítar er eldgamall
  ættbálkur í Grænlandi        Inúíti
• Stundum kallaðir
  eskimóar eða kalaallit
  en vilja frekar láta kalla
  sig Inuit
• Íbúafjöldi: u.þ.b 56.000
Stærð Grænlands
• Grænland er stærsta
  eyja jarðar og er um
  2 miljónir
  ferkílómetrar að
  stærð
• Hún er álíka stór og
  frá RVK til
  Alpafjallanna
Veður
• Loftslagið á Grænlandi er úthafsloftslag
• Mesti hitinn sem hefur verið er 16°C en
  minnsta er -51°C
• Það er milt loft á Grænlandi
• Mikill snjór
Atvinnuvegir
• Mikið er um veiðar í Grænlandi og hægt að
  gera það að atvinnu
• Grænland flytur út rækju
• Eflaust er hægt að fá vinnu við margt annað
  alveg eins og hér á Íslandi
- Búðir
- Rakarastofur
- O.f.l
Aðrar borgir
• Hér kemur listi yfir nokkrar borgir í Grænlandi og
  hvað margir búa í þeim (nöfnin eru á dönsku)
Aasiaat -3,128
Alluitsup Paa- 465
Ammassalik- 1,948
Avanersuaq- 644
Christianshåb -1,313
Egedesminde -3,128
Frederikshåb- 1,752
Gammel Sukkertoppen -445
Godhavn- 1,010
Godthåb -14,438 (Nuuk, höfuðborgin)
Holsteinsborg- 5,335
Frægt Grænland
• Það er frekar fyndið að sérfræðingar halda að
   lagið “Atti katti nóa” hafi verið búið til af
   grænlenskum Inúítum!
• Jesper Gronkjaer er fyrrverandi útherji Chelsea
   og Barcelona
- Hann er grænlendingur
• Emmanuel A. Pederson er þekktur málari
- Hann er grænlenskur
Tónlist-Matur
• Tónlist Grænlands er        • Það tekur tíma að venjast
  yndisleg og falleg            grænlenskum mat, hann
• Til er Inúíta tónlist og      er frekar skrítinn!
  tónlist fólksins            • Venjulegur matur í
- Þær eru mismunandi            Grænlandi:
• Grænlensk tónlist á         - Súpa- Suaasat
  uppruna sinn að rekja til   - Kjöt í súpunni: selir /
  Bandaríkjanna og              fuglar / hreindýr eða
  Bretlands                     hvalir
                              - Þurrkaðir fiskar og kjöt
                              - Ber og slíkt
Hús og Híbýli
• Ekki er mikið um dýralíf á
Dýralíf     Grænlandi en það eru þó
            nokkrar dýrategundir.
          - Það er mikið af skordýrum
          Hér eru nokkrar dýrategundir
            á Grænlandi:
          Suðnaut, refir, ísbirnir, hvalir, f
            iskar, selir, hákarlar, rostung
            ar, “grænlenskir” hundar og
            fuglar
Myndir frá Grænlandi
Spurningar?

More Related Content

Similar to Graenland

Similar to Graenland (6)

Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Biotop4 joy
Biotop4 joyBiotop4 joy
Biotop4 joy
 
Hrafnhildur Noregur
Hrafnhildur NoregurHrafnhildur Noregur
Hrafnhildur Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 

More from oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorrioldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 

Graenland

  • 1.
  • 2. Einkenni • Veiðar - Selir - Ísbirnir • Jökull - Mest allt landið - Stærsti jökull í heimi • Inúítar
  • 3. Íbúar Nuuk eru u.þ.b 13.000 Grænland Nuuk er höfuðborg Grænlands Nuuk
  • 4. Landslag-Gróðurfar • Mesti hluti Grænlands eða • Það er ekki mikið um Kalaallit Nunaat er þakinn jökli • Ef allur ís myndi bráðna myndi gróður í Grænlandi en Grænland vera töluvert undir þar er að finna: Birki, yfirborði sjávar lyng og blóm. • Það er frekar hálent á Grænlandi • Landslagið er frekar líkt Íslandi • Þó er eflaust hægt að • Bara hæstu fjöllin standa upp úr finna eitthvað ýmislegt fleira.
  • 5. Stjórnarfar • Grænlendingar hafa heima stjórn en eru Danska drottningin undir þingbundni konungstjórn Dana Danski Margrethe krónprinsinn Frederik
  • 6. Veiðar • Inúítar eða Kalaallit veiða sér mikið til matar. • Helstu veiði”fórnarlömb” þeirra eru: hreindýr, selir, ísbirnir, stu ndum risahvalir og Hvernig getur eitthvað af fiski. fólk gert þetta? • Mjög margir eru á móti þessum veiðum og mótmæla þeim stöðugt
  • 7. Þjóðbúningarnir Íbúar Grænlands • Íbúar Grænlands eru Grænlendingar og Inúítar • Inúítar er eldgamall ættbálkur í Grænlandi Inúíti • Stundum kallaðir eskimóar eða kalaallit en vilja frekar láta kalla sig Inuit • Íbúafjöldi: u.þ.b 56.000
  • 8. Stærð Grænlands • Grænland er stærsta eyja jarðar og er um 2 miljónir ferkílómetrar að stærð • Hún er álíka stór og frá RVK til Alpafjallanna
  • 9. Veður • Loftslagið á Grænlandi er úthafsloftslag • Mesti hitinn sem hefur verið er 16°C en minnsta er -51°C • Það er milt loft á Grænlandi • Mikill snjór
  • 10. Atvinnuvegir • Mikið er um veiðar í Grænlandi og hægt að gera það að atvinnu • Grænland flytur út rækju • Eflaust er hægt að fá vinnu við margt annað alveg eins og hér á Íslandi - Búðir - Rakarastofur - O.f.l
  • 11. Aðrar borgir • Hér kemur listi yfir nokkrar borgir í Grænlandi og hvað margir búa í þeim (nöfnin eru á dönsku) Aasiaat -3,128 Alluitsup Paa- 465 Ammassalik- 1,948 Avanersuaq- 644 Christianshåb -1,313 Egedesminde -3,128 Frederikshåb- 1,752 Gammel Sukkertoppen -445 Godhavn- 1,010 Godthåb -14,438 (Nuuk, höfuðborgin) Holsteinsborg- 5,335
  • 12. Frægt Grænland • Það er frekar fyndið að sérfræðingar halda að lagið “Atti katti nóa” hafi verið búið til af grænlenskum Inúítum! • Jesper Gronkjaer er fyrrverandi útherji Chelsea og Barcelona - Hann er grænlendingur • Emmanuel A. Pederson er þekktur málari - Hann er grænlenskur
  • 13. Tónlist-Matur • Tónlist Grænlands er • Það tekur tíma að venjast yndisleg og falleg grænlenskum mat, hann • Til er Inúíta tónlist og er frekar skrítinn! tónlist fólksins • Venjulegur matur í - Þær eru mismunandi Grænlandi: • Grænlensk tónlist á - Súpa- Suaasat uppruna sinn að rekja til - Kjöt í súpunni: selir / Bandaríkjanna og fuglar / hreindýr eða Bretlands hvalir - Þurrkaðir fiskar og kjöt - Ber og slíkt
  • 15. • Ekki er mikið um dýralíf á Dýralíf Grænlandi en það eru þó nokkrar dýrategundir. - Það er mikið af skordýrum Hér eru nokkrar dýrategundir á Grænlandi: Suðnaut, refir, ísbirnir, hvalir, f iskar, selir, hákarlar, rostung ar, “grænlenskir” hundar og fuglar

Editor's Notes

  1. Miðað við 2005