SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
   Þann 23. janúar 1973
    byrjaði að gjósa í
    Vestmannaeyjum.
   Allir bátar voru í höfn
    vegna óveðursins
    daginn áður.
   Fólkið flýtti sér af stað
    að bátunum sem lágu
    við bryggju.
    Bæjarstjórn
    Vestmannaeyja ákvað
    um nóttina, af
    öryggisástæðum, að
    flytja skyldi alla
    bæjarbúa til lands
    nema þá sem hefðu
    skyldustörfum að
    gegna.
   Hraun rann þegar í
    upphafi úr
    gossprungunni og tók
    þá þegar að myndast
    hraunbreiða í sjó
   Upp úr kl.4 um
    nóttina tók útvarpið
    að tilkynna fréttir af
    gosinu.

   Flutningarnar gengu
    vel og voru þær
    slysalausar.
Eldfell
   Veður var eins gott
    um nóttina og hugsast
    gat og fólk var rólegt
    þrátt fyrir ósköpin
    sem yfir gengu.
   Að morgni þriðjudags
    23.janúar var öllum
    þeim
    björgunaraðgerðum
    sem tengdist fólkinu
    var lokið sem mestu
    máli skiptu.
   Áætlað var að um 250
    milljónir rúmmetrar af
    hrauni og ösku hafi
    komið af gosinu.
   Eldfjallið var um 225
    metrar á hæð þegar
    gosinu lauk.
   Fólk safnaðist saman
    til að skófla gjóskunni
    burt og gekk það vel.
   Hreinsun hófst strax
    þegar gosinu lauk og
    a.m.k. 2,2 milljónum
    rúmmetra af
    gosefnum var ekið á
    brott úr bænum.
   Það er yngsta fjall
    íslands og það er 200
    metra hátt og stendur
    austan við Helgafell
   Um 200 metra frá
    næstu húsum hefði
    engan grunað að það
    hefði komið eldgos
    eftir 5000 ára hlé
Eldfell

More Related Content

Viewers also liked (8)

Hallgrím péturson
Hallgrím pétursonHallgrím péturson
Hallgrím péturson
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Hallgrím péturson
Hallgrím pétursonHallgrím péturson
Hallgrím péturson
 
MagnúS Aron
MagnúS AronMagnúS Aron
MagnúS Aron
 
Hallgrímur pétursson
Hallgrímur péturssonHallgrímur pétursson
Hallgrímur pétursson
 
Diana
DianaDiana
Diana
 
BúLgaríA2
BúLgaríA2BúLgaríA2
BúLgaríA2
 
Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1Hallgrímur pétursson1
Hallgrímur pétursson1
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 

Eldfell

  • 1.
  • 2. Þann 23. janúar 1973 byrjaði að gjósa í Vestmannaeyjum.  Allir bátar voru í höfn vegna óveðursins daginn áður.
  • 3. Fólkið flýtti sér af stað að bátunum sem lágu við bryggju.
  • 4. Bæjarstjórn Vestmannaeyja ákvað um nóttina, af öryggisástæðum, að flytja skyldi alla bæjarbúa til lands nema þá sem hefðu skyldustörfum að gegna.
  • 5.
  • 6. Hraun rann þegar í upphafi úr gossprungunni og tók þá þegar að myndast hraunbreiða í sjó
  • 7. Upp úr kl.4 um nóttina tók útvarpið að tilkynna fréttir af gosinu.  Flutningarnar gengu vel og voru þær slysalausar.
  • 9. Veður var eins gott um nóttina og hugsast gat og fólk var rólegt þrátt fyrir ósköpin sem yfir gengu.
  • 10. Að morgni þriðjudags 23.janúar var öllum þeim björgunaraðgerðum sem tengdist fólkinu var lokið sem mestu máli skiptu.
  • 11. Áætlað var að um 250 milljónir rúmmetrar af hrauni og ösku hafi komið af gosinu.  Eldfjallið var um 225 metrar á hæð þegar gosinu lauk.
  • 12. Fólk safnaðist saman til að skófla gjóskunni burt og gekk það vel.  Hreinsun hófst strax þegar gosinu lauk og a.m.k. 2,2 milljónum rúmmetra af gosefnum var ekið á brott úr bænum.
  • 13. Það er yngsta fjall íslands og það er 200 metra hátt og stendur austan við Helgafell  Um 200 metra frá næstu húsum hefði engan grunað að það hefði komið eldgos eftir 5000 ára hlé

Editor's Notes

  1. Góðan daginn. Við vorum að vinna með eldfell sem er eldfjall á vestmannaeyjum. Hér ætlum við að sýna ykkur glærur um það.
  2. Þá opnaðist u.þ.b. 1600 m löng gossprunga rétt austan hins 5000 ára eldfjalls Helgafells.
  3. En þá var eldgosið mjög nálagt.
  4. Enda gat svo farið, að innsiglingin skildi lokast. .
  5. Hér sýnum við mynd sem sýnir hvað eldgosið laðast að húsunum
  6. Þaðan varð leiðin búin.
  7. Mörg hús brunnu og ekki var hægt að bjarga þeim
  8. Hér sést eldfell á kortinu.
  9. Gosið stóð til þriðja júlí og var það langur tími.
  10. og íbúar Vestmannaeyja sloppnir heilir burtu frá mestri hættu,
  11. Strax eftir hreinsun var byrjað að byggja upp skaðan
  12. Takk fyrir okkur