SlideShare a Scribd company logo
1 of 21
Benelux - löndin
 
Belgía ,[object Object],[object Object],[object Object],[object Object]
 
Aðalstöðvar Evrópusambandsins Þinghús Evrópusambandsins Evrópufáninn
Brussel
Í Belgíu er þingbundin konungsstjórn Kóngurinn heitir Albert II Belgískt súkkulaði þykir  eitt það besta í heimi
Borgin Spa í Belgíu er heilsuborg frá því snemma á 14.öld. Þaðan kemur orðið  spa sem notað yfir heilsulind. Frá þvi á 16. öld hafa þeir selt heilsuvatn í flöskum. Í dag er borgin þekktari fyrir  fomúlu 1 kappasturinn.
Ýmsar myndir frá Belgíu
Holland er 41.160 km² og íbúafjöldinn rúmlega 16,6 milljónir (2003).  Konungsríkinu Hollandi er skipt í 5 héruð og 12 sýslur  Auk Hollendinga býr margt hörundsdökkt fólk í landinu.  Það er frá fyrrum nýlendum Hollands, einkum Indónesíu, Molukkueyjum og Surinam.  40% katólskir, 38% kalvínstrúar Höfuðborgin er Amsterdam, þótt stjórn og þjóðhöfðinginn sitji í Den Haag, þar sem alþjóðadómstóllinn er. Stór hluti landsins er undir sjávarmáli Holland,   Holland
Holland er mjög frjósamt  og mikið landbúnaðarland
Hollendingar eru þekktir fyrir að  vera miklir blómaræktendur
Landið er mjög vel staðsett fyrir samgöngur. Rotterdam er ein stærsta hafnarborg í heimi.
Landið er mjög flatt og því auðvelt  að ferðast um á hjóli. Einnig eru síkin tilvalinn ferðamáti.
Hollenska  konungsfjölskyldan
Klaas Jan Huntelaar,  Þekktustu liðin í Hollandi Ajax, PSV og Fayernoord
Luxemburg ,[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object],[object Object]
Duke Henri of Luxemburg
Luxemburg er mjög lítið land á milli Belgíu, Frakklands og Þýskalands. Það er staðsett í Suðurhluta Ardennafjalla.
Höfuðborgin Luxemburg er þekkt  fyrir mikla bankastarfsemi. Efnahagur landsins stendur traustum fótum þar sem mörg fyrirtæki skrá starfsemi sína þar til að koma sér undan háum sköttum í heimalandinu.
Íslendingar höfðu mikil samskipti við  Luxemburg hér áður í gegnum flugið  en þá fóru fleiri vélar á dag til Luxemburg Vöruflutningafélagið Cargolux  var í eigu Íslendinga og Luxemburgara.

More Related Content

More from oldusel3

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgariaoldusel3
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- irisoldusel3
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-irisoldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2oldusel3
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríkioldusel3
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)oldusel3
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1oldusel3
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorrioldusel3
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorrioldusel3
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorrioldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 

More from oldusel3 (20)

iris bulgaria
 iris bulgaria iris bulgaria
iris bulgaria
 
cheetah- iris
cheetah- irischeetah- iris
cheetah- iris
 
Blettatigur-iris
Blettatigur-irisBlettatigur-iris
Blettatigur-iris
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki2
Austurríki2Austurríki2
Austurríki2
 
Austurríki
AusturríkiAusturríki
Austurríki
 
Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)Fuglar (Emína)
Fuglar (Emína)
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)Stjörnufræði (Emína)
Stjörnufræði (Emína)
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Bosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina SnorriBosnia- Hersegovina Snorri
Bosnia- Hersegovina Snorri
 
Bosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina SnorriBosnia- Hersigovina Snorri
Bosnia- Hersigovina Snorri
 
Fuglar Snorri
Fuglar SnorriFuglar Snorri
Fuglar Snorri
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Lax númi
Lax númiLax númi
Lax númi
 

Benelux

  • 2.  
  • 3.
  • 4.  
  • 5. Aðalstöðvar Evrópusambandsins Þinghús Evrópusambandsins Evrópufáninn
  • 7. Í Belgíu er þingbundin konungsstjórn Kóngurinn heitir Albert II Belgískt súkkulaði þykir eitt það besta í heimi
  • 8. Borgin Spa í Belgíu er heilsuborg frá því snemma á 14.öld. Þaðan kemur orðið spa sem notað yfir heilsulind. Frá þvi á 16. öld hafa þeir selt heilsuvatn í flöskum. Í dag er borgin þekktari fyrir fomúlu 1 kappasturinn.
  • 10. Holland er 41.160 km² og íbúafjöldinn rúmlega 16,6 milljónir (2003). Konungsríkinu Hollandi er skipt í 5 héruð og 12 sýslur Auk Hollendinga býr margt hörundsdökkt fólk í landinu. Það er frá fyrrum nýlendum Hollands, einkum Indónesíu, Molukkueyjum og Surinam. 40% katólskir, 38% kalvínstrúar Höfuðborgin er Amsterdam, þótt stjórn og þjóðhöfðinginn sitji í Den Haag, þar sem alþjóðadómstóllinn er. Stór hluti landsins er undir sjávarmáli Holland, Holland
  • 11. Holland er mjög frjósamt og mikið landbúnaðarland
  • 12. Hollendingar eru þekktir fyrir að vera miklir blómaræktendur
  • 13. Landið er mjög vel staðsett fyrir samgöngur. Rotterdam er ein stærsta hafnarborg í heimi.
  • 14. Landið er mjög flatt og því auðvelt að ferðast um á hjóli. Einnig eru síkin tilvalinn ferðamáti.
  • 16. Klaas Jan Huntelaar, Þekktustu liðin í Hollandi Ajax, PSV og Fayernoord
  • 17.
  • 18. Duke Henri of Luxemburg
  • 19. Luxemburg er mjög lítið land á milli Belgíu, Frakklands og Þýskalands. Það er staðsett í Suðurhluta Ardennafjalla.
  • 20. Höfuðborgin Luxemburg er þekkt fyrir mikla bankastarfsemi. Efnahagur landsins stendur traustum fótum þar sem mörg fyrirtæki skrá starfsemi sína þar til að koma sér undan háum sköttum í heimalandinu.
  • 21. Íslendingar höfðu mikil samskipti við Luxemburg hér áður í gegnum flugið en þá fóru fleiri vélar á dag til Luxemburg Vöruflutningafélagið Cargolux var í eigu Íslendinga og Luxemburgara.