SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Almenn safnkynning
fyrir nemendur í viðskiptafræði
4. september 2014
Halldóra Þorsteinsdóttir
Efnisyfirlit
• Almenn atriði um safnið
 Afgreiðslutími
 Skipulag og miðlun
 Safngögn – tilhögun
 Flokkun og skráning
 Skrár um safnkostinn
• Leitartækni
 Grunnatriði
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn
Var opnað í Þjóðarbókhlöðu 1. desember 1994
Landsbókasafn Íslands
stofnað 1818
Háskólabókasafn
stofnað 1940
Stærsta rannsóknarbókasafn landsins með
margþætt hlutverk
Hvað er í safninu ?
• 1 milljón: bækur, tímarit, bæklingar, smælki o.fl.
 allt íslenskt efni, skylduskil
 erlent efni – 75% rita á erlendum málum
• Rafræn gögn,
 Tímarit, gagnasöfn, bækur, uppsláttarrit, vefsíður o.fl.
• Landsaðgangur – hvar.is. Tölvur með íslensk IP númer
• Háskólanetið – VPN – séráskriftir safnsins
• Handrit
 Í handritasafni eru um 15 þúsund handrit, einkum pappírshandrit
allt frá 17. öld –
• Unnið er að stafrænni endurgerð – handrit.is
• Tón- og myndefni
 Hljóðbækur, hljómplötur, diskar og myndbönd
• Íslensk hljóðrit, skylduskil (1977- )
• Íslenskt og erlent myndefni
1. hæð
 Íslandssafn
• Skylduskil á íslensku efni
• Rit um Ísland
• Sérsöfn
 Handritasafn
2. hæð
 Útlán
• Bókasafnsskírteini
• Útlán og skil
• Ljósritunarkort - ritföng
 Upplýsingaþjónusta
• Upplýsingar og leiðsögn
• upplys@landsbokasafn.is
 Handbækur
 Millisafnalán
3. hæð
 Tímarit - dagblöð
• 001-199
 Lokaverkefni
 Hópvinnuherbergi
4. hæð
 Bækur
• Íslenskar og erlendar
 200-999
 Tón- og myndsafn
 Námsbókasafn
• skammtímalán
 Miðstöð munnlegrar sögu
 Kvennasögusafn
 Hópvinnuherbergi
Hvar er hvað?
Afgreiðslutími – aðstaða
Vetrartími
mánudaga – fimmtudaga 8:15-22:00
föstudaga 8:15-19:00
laugardaga 10:00-17:00
sunnudaga 11:00-17:00
Aðstaða
700 lessæti á 3. og 4. hæð - einstaklingsborð, 4 manna borð,
26 lesherbergi fyrir nemendur í framhaldsnámi og fræðimenn
3 hópvinnuherbergi
50 notendatölvur á 3. og 4. hæð
150 geymsluskápar
ljósritunarvélar/skannar – ljósritunarkort seld í útlánaborði
námsbókasafn á 4. hæð
Skipulag og miðlun gagna
• Flokkun
 safngögn eru flokkuð eftir DEWEY flokkunarkerfinu og
raðað í hillur samkvæmt því - þ.e. í töluröð eftir
flokkstölum
• Skráning
 safngögn eru skráð í tölvukerfið Gegni – Leitir.is
Dewey-kerfið – aðalflokkar
000 Rit almenns efnis
100 Heimspeki - Sálarfræði
200 Trúarbrögð
300 Félagsvísindi
400 Tungumál
500 Raunvísindi
600 Tækni - Viðskipti - Atvinnuvegir
700 Listir - Skemmtanir - Íþróttir
800 Bókmenntir
900 Saga - Landafræði - Ævisögur
Dewey - viðskiptafræði
650 Viðskiptafræði, stjórnun, markaðsfræði
651 Skrifstofuhald
657 Bókhald
658 Stjórnun fyrirtækja
658.1 Skipulag og fjármál
658.2 Rekstur og skipulag á húsnæði
658.3 Starfsmannastjórnun
658.4 Framkvæmdastjórnun
658.5 Framleiðslustjórnun
658.7 Eftirlit með birgðum og búnaði
658.8 Markaðsstjórnun
659 Auglýsingar og almannatengsl
Flokkstala og raðorð eru neðst á bókarkilinum
Ritum er raðað í hillur í töluröð eftir flokkstölu 001-999
samkvæmt Dewey-kerfinu og í stafrófsröð eftir raðorði
Röðun í hillur
949.1
Jón
Skrár um safnkostinn – Leitarvefir
• Leitir.is
 Gegnir, Bækur.is, Hirslan, Hvar.is, Myndasafn Ljósmyndasafns
Reykjavíkur, Skemman, timarit.is
• Finna tímarit
 Rafræn tímarit í Landsaðgangi = sömu titlar og í hvar.is
 Rafræn tímarit í áskrift Lbs. – Hbs.
 Ýmis tímarit í opnum aðgangi – OA
AND
NOT
OR
cat
cat
cat dog
dog
dog
AND þrengir leit.
Bæði orðin þurfa að koma fyrir
OR víkkar leit.
Annað hvort orðið þarf að koma fyrir
NOT þrengir leit, með því að útiloka
færslur þar sem seinna orðið kemur
fyrir. Notist með varúð
Leitartækni – tengingar - samsett leit
Leitartækni - tákn
* enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur
mismunandi endingar
Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ...
enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði
behavi*r = behavior, behaviour
wom?n = woman, women
“nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja
innan gæsalappa til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri
röð sem þau eru slegin inn, t.d.
“internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell”
( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl
leitarorða
(child* OR infant*) AND (food OR diet)
Íslensk tímarit
• Timarit.is
 Um 800 Íslensk, færeysk og grænlensk blöð og tímarit frá upphafi til ca
1940
• Nokkur yngri íslensk tímarit
• Íslensk dagblöð frá upphafi til síðustu ára

More Related Content

Viewers also liked

TEEMA2015 Varsinais-Suomen Autocenter
TEEMA2015 Varsinais-Suomen Autocenter TEEMA2015 Varsinais-Suomen Autocenter
TEEMA2015 Varsinais-Suomen Autocenter Turun kauppakamari
 
Procedimiento admision ehu
Procedimiento admision ehuProcedimiento admision ehu
Procedimiento admision ehuetxebazter
 
Nawafil sey ham ghafil kiyun
Nawafil sey ham ghafil kiyunNawafil sey ham ghafil kiyun
Nawafil sey ham ghafil kiyunMuhammad Tariq
 
Презентация 1
Презентация 1Презентация 1
Презентация 1ruster_c
 
nhận làm video quảng cáo nhanh nhất
nhận làm video quảng cáo nhanh nhấtnhận làm video quảng cáo nhanh nhất
nhận làm video quảng cáo nhanh nhấtnguyet723
 
ATP WTP
ATP WTPATP WTP
ATP WTPHrdnt
 
εργασία ομάδας 1α τελική διορθωμένη
εργασία ομάδας 1α τελική διορθωμένηεργασία ομάδας 1α τελική διορθωμένη
εργασία ομάδας 1α τελική διορθωμένηDimPapadopoulos
 
Viktor Kustein: Prokrastinace a seberegulace #blokexpertu
Viktor Kustein: Prokrastinace a seberegulace #blokexpertuViktor Kustein: Prokrastinace a seberegulace #blokexpertu
Viktor Kustein: Prokrastinace a seberegulace #blokexpertuKISK FF MU
 
La consulta popular en un ayuntamiento rural
La consulta popular en un ayuntamiento ruralLa consulta popular en un ayuntamiento rural
La consulta popular en un ayuntamiento ruralIñaki Agirre
 
1. silabus indahnya kebersamaan kls iv ok
1. silabus indahnya kebersamaan kls iv ok1. silabus indahnya kebersamaan kls iv ok
1. silabus indahnya kebersamaan kls iv okThiera Gantira
 
20150417 Stav hazardu v Teplicích - report pro zastupitelstvo
20150417 Stav hazardu v Teplicích - report pro zastupitelstvo20150417 Stav hazardu v Teplicích - report pro zastupitelstvo
20150417 Stav hazardu v Teplicích - report pro zastupitelstvoJakub Mráček
 
Neden Yazılımcı Olmalıyım?
Neden Yazılımcı Olmalıyım?Neden Yazılımcı Olmalıyım?
Neden Yazılımcı Olmalıyım?Hasan Yaşar
 

Viewers also liked (20)

TEEMA2015 Varsinais-Suomen Autocenter
TEEMA2015 Varsinais-Suomen Autocenter TEEMA2015 Varsinais-Suomen Autocenter
TEEMA2015 Varsinais-Suomen Autocenter
 
Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015Hvad tharftu ad vita 2015
Hvad tharftu ad vita 2015
 
Procedimiento admision ehu
Procedimiento admision ehuProcedimiento admision ehu
Procedimiento admision ehu
 
Speaking Lesson Plan by ETM
Speaking Lesson Plan by ETMSpeaking Lesson Plan by ETM
Speaking Lesson Plan by ETM
 
Nawafil sey ham ghafil kiyun
Nawafil sey ham ghafil kiyunNawafil sey ham ghafil kiyun
Nawafil sey ham ghafil kiyun
 
Презентация 1
Презентация 1Презентация 1
Презентация 1
 
nhận làm video quảng cáo nhanh nhất
nhận làm video quảng cáo nhanh nhấtnhận làm video quảng cáo nhanh nhất
nhận làm video quảng cáo nhanh nhất
 
ATP WTP
ATP WTPATP WTP
ATP WTP
 
Stalmans Tony CV
Stalmans Tony CVStalmans Tony CV
Stalmans Tony CV
 
εργασία ομάδας 1α τελική διορθωμένη
εργασία ομάδας 1α τελική διορθωμένηεργασία ομάδας 1α τελική διορθωμένη
εργασία ομάδας 1α τελική διορθωμένη
 
Zvuk в
Zvuk вZvuk в
Zvuk в
 
Viktor Kustein: Prokrastinace a seberegulace #blokexpertu
Viktor Kustein: Prokrastinace a seberegulace #blokexpertuViktor Kustein: Prokrastinace a seberegulace #blokexpertu
Viktor Kustein: Prokrastinace a seberegulace #blokexpertu
 
публичный отчёт за 2013 год
публичный отчёт за 2013 годпубличный отчёт за 2013 год
публичный отчёт за 2013 год
 
La consulta popular en un ayuntamiento rural
La consulta popular en un ayuntamiento ruralLa consulta popular en un ayuntamiento rural
La consulta popular en un ayuntamiento rural
 
1. silabus indahnya kebersamaan kls iv ok
1. silabus indahnya kebersamaan kls iv ok1. silabus indahnya kebersamaan kls iv ok
1. silabus indahnya kebersamaan kls iv ok
 
Vērēmu biblioteka
Vērēmu bibliotekaVērēmu biblioteka
Vērēmu biblioteka
 
20150417 Stav hazardu v Teplicích - report pro zastupitelstvo
20150417 Stav hazardu v Teplicích - report pro zastupitelstvo20150417 Stav hazardu v Teplicích - report pro zastupitelstvo
20150417 Stav hazardu v Teplicích - report pro zastupitelstvo
 
Neden Yazılımcı Olmalıyım?
Neden Yazılımcı Olmalıyım?Neden Yazılımcı Olmalıyım?
Neden Yazılımcı Olmalıyım?
 
13053656565
1305365656513053656565
13053656565
 
Medición de Engagement en Facebook
Medición de Engagement en FacebookMedición de Engagement en Facebook
Medición de Engagement en Facebook
 

Viðskiptafræði 2014 frumkynning

  • 1. Almenn safnkynning fyrir nemendur í viðskiptafræði 4. september 2014 Halldóra Þorsteinsdóttir
  • 2. Efnisyfirlit • Almenn atriði um safnið  Afgreiðslutími  Skipulag og miðlun  Safngögn – tilhögun  Flokkun og skráning  Skrár um safnkostinn • Leitartækni  Grunnatriði
  • 3. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn Var opnað í Þjóðarbókhlöðu 1. desember 1994 Landsbókasafn Íslands stofnað 1818 Háskólabókasafn stofnað 1940 Stærsta rannsóknarbókasafn landsins með margþætt hlutverk
  • 4. Hvað er í safninu ? • 1 milljón: bækur, tímarit, bæklingar, smælki o.fl.  allt íslenskt efni, skylduskil  erlent efni – 75% rita á erlendum málum • Rafræn gögn,  Tímarit, gagnasöfn, bækur, uppsláttarrit, vefsíður o.fl. • Landsaðgangur – hvar.is. Tölvur með íslensk IP númer • Háskólanetið – VPN – séráskriftir safnsins • Handrit  Í handritasafni eru um 15 þúsund handrit, einkum pappírshandrit allt frá 17. öld – • Unnið er að stafrænni endurgerð – handrit.is • Tón- og myndefni  Hljóðbækur, hljómplötur, diskar og myndbönd • Íslensk hljóðrit, skylduskil (1977- ) • Íslenskt og erlent myndefni
  • 5. 1. hæð  Íslandssafn • Skylduskil á íslensku efni • Rit um Ísland • Sérsöfn  Handritasafn 2. hæð  Útlán • Bókasafnsskírteini • Útlán og skil • Ljósritunarkort - ritföng  Upplýsingaþjónusta • Upplýsingar og leiðsögn • upplys@landsbokasafn.is  Handbækur  Millisafnalán 3. hæð  Tímarit - dagblöð • 001-199  Lokaverkefni  Hópvinnuherbergi 4. hæð  Bækur • Íslenskar og erlendar  200-999  Tón- og myndsafn  Námsbókasafn • skammtímalán  Miðstöð munnlegrar sögu  Kvennasögusafn  Hópvinnuherbergi Hvar er hvað?
  • 6. Afgreiðslutími – aðstaða Vetrartími mánudaga – fimmtudaga 8:15-22:00 föstudaga 8:15-19:00 laugardaga 10:00-17:00 sunnudaga 11:00-17:00 Aðstaða 700 lessæti á 3. og 4. hæð - einstaklingsborð, 4 manna borð, 26 lesherbergi fyrir nemendur í framhaldsnámi og fræðimenn 3 hópvinnuherbergi 50 notendatölvur á 3. og 4. hæð 150 geymsluskápar ljósritunarvélar/skannar – ljósritunarkort seld í útlánaborði námsbókasafn á 4. hæð
  • 7. Skipulag og miðlun gagna • Flokkun  safngögn eru flokkuð eftir DEWEY flokkunarkerfinu og raðað í hillur samkvæmt því - þ.e. í töluröð eftir flokkstölum • Skráning  safngögn eru skráð í tölvukerfið Gegni – Leitir.is
  • 8. Dewey-kerfið – aðalflokkar 000 Rit almenns efnis 100 Heimspeki - Sálarfræði 200 Trúarbrögð 300 Félagsvísindi 400 Tungumál 500 Raunvísindi 600 Tækni - Viðskipti - Atvinnuvegir 700 Listir - Skemmtanir - Íþróttir 800 Bókmenntir 900 Saga - Landafræði - Ævisögur
  • 9. Dewey - viðskiptafræði 650 Viðskiptafræði, stjórnun, markaðsfræði 651 Skrifstofuhald 657 Bókhald 658 Stjórnun fyrirtækja 658.1 Skipulag og fjármál 658.2 Rekstur og skipulag á húsnæði 658.3 Starfsmannastjórnun 658.4 Framkvæmdastjórnun 658.5 Framleiðslustjórnun 658.7 Eftirlit með birgðum og búnaði 658.8 Markaðsstjórnun 659 Auglýsingar og almannatengsl
  • 10. Flokkstala og raðorð eru neðst á bókarkilinum Ritum er raðað í hillur í töluröð eftir flokkstölu 001-999 samkvæmt Dewey-kerfinu og í stafrófsröð eftir raðorði Röðun í hillur 949.1 Jón
  • 11. Skrár um safnkostinn – Leitarvefir • Leitir.is  Gegnir, Bækur.is, Hirslan, Hvar.is, Myndasafn Ljósmyndasafns Reykjavíkur, Skemman, timarit.is • Finna tímarit  Rafræn tímarit í Landsaðgangi = sömu titlar og í hvar.is  Rafræn tímarit í áskrift Lbs. – Hbs.  Ýmis tímarit í opnum aðgangi – OA
  • 12. AND NOT OR cat cat cat dog dog dog AND þrengir leit. Bæði orðin þurfa að koma fyrir OR víkkar leit. Annað hvort orðið þarf að koma fyrir NOT þrengir leit, með því að útiloka færslur þar sem seinna orðið kemur fyrir. Notist með varúð Leitartækni – tengingar - samsett leit
  • 13. Leitartækni - tákn * enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur mismunandi endingar Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ... enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði behavi*r = behavior, behaviour wom?n = woman, women “nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja innan gæsalappa til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri röð sem þau eru slegin inn, t.d. “internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell” ( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl leitarorða (child* OR infant*) AND (food OR diet)
  • 14. Íslensk tímarit • Timarit.is  Um 800 Íslensk, færeysk og grænlensk blöð og tímarit frá upphafi til ca 1940 • Nokkur yngri íslensk tímarit • Íslensk dagblöð frá upphafi til síðustu ára