SlideShare a Scribd company logo
1 of 20
Heimildaleit
Viðskiptafræði
11. febrúar 2015
Kristína Benedikz
Efnisyfirlit
• Nokkur hagnýt atriði
 Hvað er hvar, afgreiðslutími og aðstaða
 Vefur safnsins
 Áttavitinn
 Rafræn gögn
• Heimildaleit
 Leitarvélar og gagnasöfn
 Leitartækni
 Finna Tímarit
 Leitir.is
- HLÉ -
• Verkefni
1. hæð
 Íslandssafn
 Handritasafn
2. hæð
 Útlán
 Upplýsingaþjónusta
 Handbækur
 Millisafnalán
 Kaffitería
 Nestisaðstaða
3. hæð
 Tímarit
 Lokaverkefni
 Les- og hópvinnu-
herbergi
4. hæð
 Bækur
 Tón- og myndsafn
 Námsbókasafn
 Miðstöð
munnlegrar sögu
 Kvennasögusafn
 Les- og hópvinnu-
herbergi
Þjóðarbókhlaðan
Afgreiðslutími
Opnunartími - Vetur
mánudaga – fimmtudaga 8:15-22:00
föstudaga 8:15-19:00
laugardaga 10:00-17:00
sunnudaga 11:00-17:00
Aðstaða
Í handbókasal á 2. hæð er
vinnuaðstaða fyrir hópa og
einstaklinga
Lessæti á 3. og 4. hæð
- hljóð vinnuaðstaða
Les- og hópvinnuherbergi á 3. og
4. hæð (þarf að bóka)
Notendatölvur, geymsluskápar
ljósritunarvélar/skannar –
ljósritunarkort seld í útlánaborði
Dewey-kerfið – aðalflokkar
000 Rit almenns efnis
100 Heimspeki-Sálarfræði
200 Trúarbrögð
300 Félagsvísindi
400 Tungumál
500 Raunvísindi
600 Tækni - Viðskipti - Atvinnuvegir
700 Listir - Skemmtanir - Íþróttir
800 Bókmenntir
900 Saga - Landafræði - Ævisögur
Dewey - viðskiptafræði
650 Viðskiptafræði, stjórnun, markaðsfræði
651 Skrifstofuhald
657 Bókhald
658 Stjórnun fyrirtækja
658.1 Skipulag og fjármál
658.2 Rekstur og skipulag á húsnæði
658.3 Starfsmannastjórnun
658.4 Framkvæmdastjórnun
658.5 Framleiðslustjórnun
658.7 Eftirlit með birgðum og búnaði
658.8 Markaðsstjórnun
659 Auglýsingar og almannatengsl
Leitarvélar - Gagnasöfn
Víðtæk leit...allt milli himins og jarðar
Leitar í fræðilegu efni séráskriftir +
Gögn íslenskra safna +
fræðigreinar í landsaðgangi og séráskriftir
Markvissari leitir og niðurstöður
Krækjukerfi (SFX)
Skrár um safnkostinn - Leitarvefir
• Leitir.is
 Gegnir, Hvar.is, Myndasafn Ljósmyndasafns Reykjavíkur, Hirslan og
Skemman
• Finna tímarit
 Rafræn tímarit í Landsaðgangi
 Rafræn tímarit í áskrift Lbs. – Hbs.
 Ýmis tímarit í opnum aðgangi – OA
Aðgangur að rafrænu efni
• Landsaðgangur (hvar.is)
 Íslenskar IP tölur
• Séráskriftir HÍ
 Á neti Háskóla Íslands
 VPN (sjá Rhi.hi.is)
• Opinn aðgangur (Open Access)
 Gjaldfrjálst efni
Leitartækni
AND
NOT
OR
moths
moths
moths butterflies
butterflies
butterflies
AND þrengir leit (oft ekki nauðsynlegt)
Bæði orðin þurfa að koma fyrir
OR víkkar leit.
Annað hvort eða bæði orðin þurfa að
koma fyrir
NOT þrengir leit, með því að útiloka
færslur þar sem seinna orðið kemur
fyrir
Leitartækni – samtengingar
Leitartækni - tákn
* enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur
mismunandi endingar
Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ...
enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði
behavi*r = behavior, behaviour
wom?n = woman, women
“nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja
innan gæsalappa til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri
röð sem þau eru slegin inn, t.d.
“internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell”
( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl
leitarorða
(child* OR infant*) AND (food OR diet)
Vefur Landsbókasafns
www.landsbokasafn.is
Yfirlit – helstu skref
• Velja gagnasöfn - á vef safnsins eða í Uglu
 Rafræn gögn
 Áttavitinn
 Leitir.is
• Skilgreina efnið
 Velja leitarorð sem lýsa efninu
• Leitartækni - Leitir.is
 Velja tákn, samtengingar, leit eftir efnisorði/í útdrætti til að afmarka leit
• Skrá sig inn?
 Ekki nauðsynlegt – en hverjir eru kostir þess?
• Leita, skoða og meta gögnin
 Merkja gott efni,
 Geyma í rafrænni hillu eða folder (erlend gagnasöfn)
 Prenta /senda/vista/ flytja (export)/ niðurstöður og/eða heildartexta
 Millisafnalán – þjónusta gegn greiðslu
Verkefni í heimildaleit
1. Hefur þú aðgang að heildartexta eftirfarandi heimildar og ef svo er skráðu hjá hvaða
gagnasafni aðgangur er veittur:
Hansen, G. (2015). Predicting Loan Loss Provisions by Including Loan Type
Characteristics The International Journal of Business and Finance Research,
9(2), 53-67.
2. a) Er bókin Business model innovation : concepts, analysis and cases til á í
Þjóðarbókhlöðu?
b) Hver er hillustaðsetning (raðtákn) hennar?
c) Er bókin í útláni?
d) Ef svo er hver er skiladagurinn?
3. a) Er heimildin: Varhugaverð viðskiptahugmynd (höf. Bjarni Jónsson) til í rafrænu
formi?
b) Er hún til í prentuðu formi í Þjóðarbókhlöðunni?
4. Á Leitir.is - hvað getur þú fundið margar greinar í ritrýndum tímaritum sem fjalla
um sögu markaðssetningu á tóbaki og/eða sígarettum?
5. Á Leitir.is – hvað finnur þú margar greinar í ritrýndum tímaritum um samfélagsmiðla
og neytendahegðun útgefnar frá 2013?
Svör
1. Já hún er aðgengileg í heildartexta hjá ProQuest
2. a) já bókin er til á safninu b) 658.4012 Afu
c) já hún er í útláni d) skiladagur 26/02/15
4. a) nei hún er ekki til rafrænt b) já hún er til í
Þjóðarbókhlöðunni
5. 225 greinar úr ritrýndum tímaritum - marketing AND
(cigarette* OR tobacco) AND history (ath. sem efnisorð)
6. 56 greinar úr ritrýndum tímaritum frá 2013 – „social
media“ AND „consumer behavior“
• Velkomin í Þjóðarbókhlöðu!
 www.landsbokasafn.is
• Upplýsingaþjónusta
 upplys@landsbokasafn.is
Takk fyrir og gangi ykkur vel
Að lokum ...
11.2.2015

More Related Content

Viewers also liked

KAJIAN KONSENTRASI GRANULA KEFIR DAN LAMA SIMPAN PADA SUHU REFRIGERATOR TERHA...
KAJIAN KONSENTRASI GRANULA KEFIR DAN LAMA SIMPAN PADA SUHU REFRIGERATOR TERHA...KAJIAN KONSENTRASI GRANULA KEFIR DAN LAMA SIMPAN PADA SUHU REFRIGERATOR TERHA...
KAJIAN KONSENTRASI GRANULA KEFIR DAN LAMA SIMPAN PADA SUHU REFRIGERATOR TERHA...BBPP_Batu
 
dịch vụ làm tvc quảng cáo nhanh nhất
dịch vụ làm tvc quảng cáo nhanh nhấtdịch vụ làm tvc quảng cáo nhanh nhất
dịch vụ làm tvc quảng cáo nhanh nhấtjaime303
 
Fotografías del Congreso
Fotografías del CongresoFotografías del Congreso
Fotografías del Congresomartarure
 
Clusteranalysis 121206234137-phpapp01
Clusteranalysis 121206234137-phpapp01Clusteranalysis 121206234137-phpapp01
Clusteranalysis 121206234137-phpapp01deepti gupta
 
«Стратегия „Газпрома“ в электроэнергетике».
«Стратегия „Газпрома“ в электроэнергетике».«Стратегия „Газпрома“ в электроэнергетике».
«Стратегия „Газпрома“ в электроэнергетике».Rosteplo
 
Матвеев А.А.
Матвеев А.А.Матвеев А.А.
Матвеев А.А.School 242
 
Patricia Černáková - Permakultúrny dizajn sídiel
Patricia Černáková - Permakultúrny dizajn sídielPatricia Černáková - Permakultúrny dizajn sídiel
Patricia Černáková - Permakultúrny dizajn sídielViktor Karlík
 
Французский героический эпос. «Песнь о Роланде».
Французский героический эпос. «Песнь о Роланде». Французский героический эпос. «Песнь о Роланде».
Французский героический эпос. «Песнь о Роланде». Kamilla Zhanseitova
 
대신리포트_모닝미팅_150506
대신리포트_모닝미팅_150506대신리포트_모닝미팅_150506
대신리포트_모닝미팅_150506DaishinSecurities
 
Jaringan Tumbuhan Kelompok 4
Jaringan Tumbuhan Kelompok 4Jaringan Tumbuhan Kelompok 4
Jaringan Tumbuhan Kelompok 4Nailie Rahma
 
E turismo comunicando de forma relevante octubre 2010
E turismo comunicando de forma relevante octubre 2010E turismo comunicando de forma relevante octubre 2010
E turismo comunicando de forma relevante octubre 2010Joantxo Llantada
 
Articolo jimo l'impresa maggio 2015
Articolo jimo l'impresa maggio 2015Articolo jimo l'impresa maggio 2015
Articolo jimo l'impresa maggio 2015Edward Voskeritchian
 
Estudio de Inversión Publicitaria IAB México 2008
Estudio de Inversión Publicitaria IAB México 2008Estudio de Inversión Publicitaria IAB México 2008
Estudio de Inversión Publicitaria IAB México 2008Engel Fonseca
 
Diagnostico lectura chile
Diagnostico lectura chileDiagnostico lectura chile
Diagnostico lectura chileOrlando Nieto
 

Viewers also liked (20)

KAJIAN KONSENTRASI GRANULA KEFIR DAN LAMA SIMPAN PADA SUHU REFRIGERATOR TERHA...
KAJIAN KONSENTRASI GRANULA KEFIR DAN LAMA SIMPAN PADA SUHU REFRIGERATOR TERHA...KAJIAN KONSENTRASI GRANULA KEFIR DAN LAMA SIMPAN PADA SUHU REFRIGERATOR TERHA...
KAJIAN KONSENTRASI GRANULA KEFIR DAN LAMA SIMPAN PADA SUHU REFRIGERATOR TERHA...
 
dịch vụ làm tvc quảng cáo nhanh nhất
dịch vụ làm tvc quảng cáo nhanh nhấtdịch vụ làm tvc quảng cáo nhanh nhất
dịch vụ làm tvc quảng cáo nhanh nhất
 
Fotografías del Congreso
Fotografías del CongresoFotografías del Congreso
Fotografías del Congreso
 
Isummit loxa 2010
Isummit loxa 2010Isummit loxa 2010
Isummit loxa 2010
 
ретро
ретроретро
ретро
 
Clusteranalysis 121206234137-phpapp01
Clusteranalysis 121206234137-phpapp01Clusteranalysis 121206234137-phpapp01
Clusteranalysis 121206234137-phpapp01
 
Amistad valeria _valdivia tarea 5
Amistad valeria _valdivia tarea 5Amistad valeria _valdivia tarea 5
Amistad valeria _valdivia tarea 5
 
«Стратегия „Газпрома“ в электроэнергетике».
«Стратегия „Газпрома“ в электроэнергетике».«Стратегия „Газпрома“ в электроэнергетике».
«Стратегия „Газпрома“ в электроэнергетике».
 
Матвеев А.А.
Матвеев А.А.Матвеев А.А.
Матвеев А.А.
 
Mapas conceptuales y mentales
Mapas conceptuales y mentalesMapas conceptuales y mentales
Mapas conceptuales y mentales
 
Patricia Černáková - Permakultúrny dizajn sídiel
Patricia Černáková - Permakultúrny dizajn sídielPatricia Černáková - Permakultúrny dizajn sídiel
Patricia Černáková - Permakultúrny dizajn sídiel
 
Французский героический эпос. «Песнь о Роланде».
Французский героический эпос. «Песнь о Роланде». Французский героический эпос. «Песнь о Роланде».
Французский героический эпос. «Песнь о Роланде».
 
Zauj ul muta
Zauj ul mutaZauj ul muta
Zauj ul muta
 
대신리포트_모닝미팅_150506
대신리포트_모닝미팅_150506대신리포트_모닝미팅_150506
대신리포트_모닝미팅_150506
 
Ponderaciones
PonderacionesPonderaciones
Ponderaciones
 
Jaringan Tumbuhan Kelompok 4
Jaringan Tumbuhan Kelompok 4Jaringan Tumbuhan Kelompok 4
Jaringan Tumbuhan Kelompok 4
 
E turismo comunicando de forma relevante octubre 2010
E turismo comunicando de forma relevante octubre 2010E turismo comunicando de forma relevante octubre 2010
E turismo comunicando de forma relevante octubre 2010
 
Articolo jimo l'impresa maggio 2015
Articolo jimo l'impresa maggio 2015Articolo jimo l'impresa maggio 2015
Articolo jimo l'impresa maggio 2015
 
Estudio de Inversión Publicitaria IAB México 2008
Estudio de Inversión Publicitaria IAB México 2008Estudio de Inversión Publicitaria IAB México 2008
Estudio de Inversión Publicitaria IAB México 2008
 
Diagnostico lectura chile
Diagnostico lectura chileDiagnostico lectura chile
Diagnostico lectura chile
 

2015 frumk viðskiptafræði kb

  • 2. Efnisyfirlit • Nokkur hagnýt atriði  Hvað er hvar, afgreiðslutími og aðstaða  Vefur safnsins  Áttavitinn  Rafræn gögn • Heimildaleit  Leitarvélar og gagnasöfn  Leitartækni  Finna Tímarit  Leitir.is - HLÉ - • Verkefni
  • 3. 1. hæð  Íslandssafn  Handritasafn 2. hæð  Útlán  Upplýsingaþjónusta  Handbækur  Millisafnalán  Kaffitería  Nestisaðstaða 3. hæð  Tímarit  Lokaverkefni  Les- og hópvinnu- herbergi 4. hæð  Bækur  Tón- og myndsafn  Námsbókasafn  Miðstöð munnlegrar sögu  Kvennasögusafn  Les- og hópvinnu- herbergi Þjóðarbókhlaðan
  • 4. Afgreiðslutími Opnunartími - Vetur mánudaga – fimmtudaga 8:15-22:00 föstudaga 8:15-19:00 laugardaga 10:00-17:00 sunnudaga 11:00-17:00
  • 5. Aðstaða Í handbókasal á 2. hæð er vinnuaðstaða fyrir hópa og einstaklinga Lessæti á 3. og 4. hæð - hljóð vinnuaðstaða Les- og hópvinnuherbergi á 3. og 4. hæð (þarf að bóka) Notendatölvur, geymsluskápar ljósritunarvélar/skannar – ljósritunarkort seld í útlánaborði
  • 6. Dewey-kerfið – aðalflokkar 000 Rit almenns efnis 100 Heimspeki-Sálarfræði 200 Trúarbrögð 300 Félagsvísindi 400 Tungumál 500 Raunvísindi 600 Tækni - Viðskipti - Atvinnuvegir 700 Listir - Skemmtanir - Íþróttir 800 Bókmenntir 900 Saga - Landafræði - Ævisögur
  • 7. Dewey - viðskiptafræði 650 Viðskiptafræði, stjórnun, markaðsfræði 651 Skrifstofuhald 657 Bókhald 658 Stjórnun fyrirtækja 658.1 Skipulag og fjármál 658.2 Rekstur og skipulag á húsnæði 658.3 Starfsmannastjórnun 658.4 Framkvæmdastjórnun 658.5 Framleiðslustjórnun 658.7 Eftirlit með birgðum og búnaði 658.8 Markaðsstjórnun 659 Auglýsingar og almannatengsl
  • 8. Leitarvélar - Gagnasöfn Víðtæk leit...allt milli himins og jarðar Leitar í fræðilegu efni séráskriftir + Gögn íslenskra safna + fræðigreinar í landsaðgangi og séráskriftir Markvissari leitir og niðurstöður Krækjukerfi (SFX)
  • 9. Skrár um safnkostinn - Leitarvefir • Leitir.is  Gegnir, Hvar.is, Myndasafn Ljósmyndasafns Reykjavíkur, Hirslan og Skemman • Finna tímarit  Rafræn tímarit í Landsaðgangi  Rafræn tímarit í áskrift Lbs. – Hbs.  Ýmis tímarit í opnum aðgangi – OA
  • 10. Aðgangur að rafrænu efni • Landsaðgangur (hvar.is)  Íslenskar IP tölur • Séráskriftir HÍ  Á neti Háskóla Íslands  VPN (sjá Rhi.hi.is) • Opinn aðgangur (Open Access)  Gjaldfrjálst efni
  • 12. AND NOT OR moths moths moths butterflies butterflies butterflies AND þrengir leit (oft ekki nauðsynlegt) Bæði orðin þurfa að koma fyrir OR víkkar leit. Annað hvort eða bæði orðin þurfa að koma fyrir NOT þrengir leit, með því að útiloka færslur þar sem seinna orðið kemur fyrir Leitartækni – samtengingar
  • 13. Leitartækni - tákn * enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur mismunandi endingar Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ... enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði behavi*r = behavior, behaviour wom?n = woman, women “nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja innan gæsalappa til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri röð sem þau eru slegin inn, t.d. “internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell” ( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl leitarorða (child* OR infant*) AND (food OR diet)
  • 15.
  • 16. Yfirlit – helstu skref • Velja gagnasöfn - á vef safnsins eða í Uglu  Rafræn gögn  Áttavitinn  Leitir.is • Skilgreina efnið  Velja leitarorð sem lýsa efninu • Leitartækni - Leitir.is  Velja tákn, samtengingar, leit eftir efnisorði/í útdrætti til að afmarka leit • Skrá sig inn?  Ekki nauðsynlegt – en hverjir eru kostir þess? • Leita, skoða og meta gögnin  Merkja gott efni,  Geyma í rafrænni hillu eða folder (erlend gagnasöfn)  Prenta /senda/vista/ flytja (export)/ niðurstöður og/eða heildartexta  Millisafnalán – þjónusta gegn greiðslu
  • 17. Verkefni í heimildaleit 1. Hefur þú aðgang að heildartexta eftirfarandi heimildar og ef svo er skráðu hjá hvaða gagnasafni aðgangur er veittur: Hansen, G. (2015). Predicting Loan Loss Provisions by Including Loan Type Characteristics The International Journal of Business and Finance Research, 9(2), 53-67. 2. a) Er bókin Business model innovation : concepts, analysis and cases til á í Þjóðarbókhlöðu? b) Hver er hillustaðsetning (raðtákn) hennar? c) Er bókin í útláni? d) Ef svo er hver er skiladagurinn? 3. a) Er heimildin: Varhugaverð viðskiptahugmynd (höf. Bjarni Jónsson) til í rafrænu formi? b) Er hún til í prentuðu formi í Þjóðarbókhlöðunni? 4. Á Leitir.is - hvað getur þú fundið margar greinar í ritrýndum tímaritum sem fjalla um sögu markaðssetningu á tóbaki og/eða sígarettum? 5. Á Leitir.is – hvað finnur þú margar greinar í ritrýndum tímaritum um samfélagsmiðla og neytendahegðun útgefnar frá 2013?
  • 18. Svör 1. Já hún er aðgengileg í heildartexta hjá ProQuest 2. a) já bókin er til á safninu b) 658.4012 Afu c) já hún er í útláni d) skiladagur 26/02/15 4. a) nei hún er ekki til rafrænt b) já hún er til í Þjóðarbókhlöðunni 5. 225 greinar úr ritrýndum tímaritum - marketing AND (cigarette* OR tobacco) AND history (ath. sem efnisorð) 6. 56 greinar úr ritrýndum tímaritum frá 2013 – „social media“ AND „consumer behavior“
  • 19.
  • 20. • Velkomin í Þjóðarbókhlöðu!  www.landsbokasafn.is • Upplýsingaþjónusta  upplys@landsbokasafn.is Takk fyrir og gangi ykkur vel Að lokum ... 11.2.2015