SlideShare a Scribd company logo
1 of 15
Heimildaleit
Mannauðsstjórnun
20. janúar 2014
Kristína Benedikz
Efnisyfirlit
• Nokkur hagnýt atriði
 Leitarvélar og gagnasöfn
 Aðgangur að rafrænu efni
 Leitartækni
 Vefur safnsins – Áttavitinn - Rafræn gögn
• Heimildaleit
 Finna Tímarit
 Leitir.is
 Gagnasöfnin: Ebsco og ProQuest
Leitarvélar - Gagnasöfn
Google
Víðtæk leit á netinu – niðurstöður af ýmsu tagi: skýrslur, skilgreiningar,
myndir .... allt milli himins og jarðar. Allir geta sett upplýsingar á netið.
Google Scholar
Leitar í fræðilegu efni á netinu
Leitir.is (gegnir +)
Gögn íslenskra safna + fræðigreinar í landsaðgangi og séráskriftir
Gagnasöfn (t.d. Ebsco, ProQuest, Web of Science)
Bjóða upp á fjölbreyttari leitartækni – Markvissari leitir og niðurstöður
Krækjukerfi (SFX)
Aðgangur að rafrænu efni
• Landsaðgangur að rafrænum gögnum
 Tölvur með íslenskar IP tölur
 www.hvar.is
• Séráskriftir - Háskólaaðgangur
 Tölvur á neti Háskóla Íslands og með VPN
(sjá Rhi.hi.is)
• Opinn aðgangur (Open Access)
 Gjaldfrjálst efni
Skrár um safnkostinn - Leitarvefir
• Leitir.is
 Gegnir, Bækur.is, Hvar.is, Myndasafn Ljósmyndasafns Reykjavíkur,
Skemman, Hirslan
• Finna tímarit
 Rafræn tímarit í Landsaðgangi
 Rafræn tímarit í áskrift Lbs. – Hbs.
 Ýmis tímarit í opnum aðgangi – OA
Gagnasöfn - heimildaleit
• ProQuest
 Þverfaglegt gagnasafn í Landsaðgangi (hvar.is)
• EbscoHost
 Þverfaglegt gagnasafn í Landsaðgangi (hvar.is)
• Web of Science
 Raun- félags- og hugvísindi í Landsaðgangi (hvar.is)
AND
NOT
OR
social media
twitter
twitter facebook
facebook
facebook
AND þrengir leit (oft ekki nauðsynlegt)
Bæði orðin þurfa að koma fyrir
OR víkkar leit.
Annað hvort orðið þarf að koma fyrir
NOT þrengir leit, með því að útiloka
færslur þar sem seinna orðið kemur
fyrir. Notist með varúð
Leitartækni – tengingar - samsett leit
Leitartækni - tákn
* enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur
mismunandi endingar
Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ...
enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði
behavi*r = behavior, behaviour
wom?n = woman, women
“nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja
innan gæsalappa til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri
röð sem þau eru slegin inn, t.d.
“internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell”
( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl
leitarorða
(child* OR infant*) AND (food OR diet)
Vefur Landsbókasafns
www.landsbokasafn.is
Yfirlit – helstu skref
• Skilgreina efnið
 Velja leitarorð sem lýsa efninu
• Velja leitarvél/gagnasafn - á vef safnsins eða í Uglu
 Rafræn gögn (fræðigreinin þín)
 Áttavitinn
• Leitartækni - Leitir.is
 Nota rétt tákn, leitarsvið og tengingar til að afmarka leit
• Skrá sig inn?
 Ekki nauðsynlegt – en hverjir eru kostir þess?
• Leita, skoða og meta gögnin
 Merkja gott efni,
 Geyma í rafrænni hillu
 Prenta /senda/vista/ flytja (export)/ niðurstöður og/eða heildartexta
 Millisafnalán – þjónusta gegn greiðslu
Verkefni í heimildaleit
1. Athugaðu hvort þú hafir aðgang að heildartexta eftirfarandi heimildar og ef svo er
skráðu hjá hvaða gagnasafni aðgangur er veittur:
Vaiman, V., & Collings, D. G. (2013). Talent management: advancing the field. International Journal
of Human Resource Management, 24(9), 1737-1743.
2. a) Er eftirfarandi heimild til í Þjóðarbókhlöðunni?
Dessler, G. (2013). Human resource management. Boston: Pearson.
b) Hver er hillustaðsetningin (raðtáknið)?
c) Er bókin í útláni?
d) Ef svo er hver er skiladagurinn?
3. a) Er heimildin: Diagnosing the maturity of human resource management in the
organization aðgengileg í rafrænu formi?
b) Er hún til í Þjóðarbóklhlöðunni í prentuðu formi?
4. Á leitir.is hvað getur þú fundið margar ritrýndar tímaritsgreinar sem fjalla um
samruna, breytingar og mannauðsstjórnun útgefnar frá 2010
6. Á ProQuest finndu grein í ritrýndu tímarit um millistjórnendur og mannauðsþróun og
skráðu tímaritstitilinn.
Svör
1. Já í EBSCO
2. a) Já
b) 658.3 Des
c) Já hún er í útláni
d) 14.02.15
3. a) já b) já
4. Ekkert eitt rétt svar - 56 greinar (merger* AND change
AND "human resource management“)
5. Ekkert eitt rétt svar - 110 - ("line managers" AND "human
resource development“)
eða
4 - su("line managers") AND "human resource
development"
• Velkomin í Þjóðarbókhlöðu!
 www.landsbokasafn.is
• Upplýsingaþjónusta
 upplys@landsbokasafn.is
Takk fyrir og gangi ykkur vel
Að lokum ...
20.1.2015

More Related Content

Viewers also liked

U1 T1 Asael BiologíA En LíNea
U1 T1 Asael BiologíA En LíNeaU1 T1 Asael BiologíA En LíNea
U1 T1 Asael BiologíA En LíNeaguest0c3e25
 
Asturias Taller 01
Asturias Taller 01Asturias Taller 01
Asturias Taller 01etxebazter
 
Dia del Maestro
Dia del MaestroDia del Maestro
Dia del Maestroseptimoa
 
Navidad 2009
Navidad 2009Navidad 2009
Navidad 2009benjumea
 
Tips plandetesisv2.0
Tips plandetesisv2.0Tips plandetesisv2.0
Tips plandetesisv2.0Pachacutec
 
Los Niños Que Más Preocupan
Los Niños Que Más PreocupanLos Niños Que Más Preocupan
Los Niños Que Más PreocupanIS Bolivia
 
¿Eres Buen Observador?
¿Eres Buen Observador?¿Eres Buen Observador?
¿Eres Buen Observador?guest10db48
 
ヨガジェネレーション ヨガWS&TT講座 2015上半期開催のお知らせ
ヨガジェネレーション ヨガWS&TT講座 2015上半期開催のお知らせヨガジェネレーション ヨガWS&TT講座 2015上半期開催のお知らせ
ヨガジェネレーション ヨガWS&TT講座 2015上半期開催のお知らせyoga generation
 
Descubrimientos GeográFicos
Descubrimientos GeográFicosDescubrimientos GeográFicos
Descubrimientos GeográFicosguest91d8bf
 
Cadena de suministro
Cadena de suministroCadena de suministro
Cadena de suministroDiana Giraldo
 

Viewers also liked (20)

U1 T1 Asael BiologíA En LíNea
U1 T1 Asael BiologíA En LíNeaU1 T1 Asael BiologíA En LíNea
U1 T1 Asael BiologíA En LíNea
 
Asturias Taller 01
Asturias Taller 01Asturias Taller 01
Asturias Taller 01
 
Seminario 7
Seminario 7Seminario 7
Seminario 7
 
Plan Tic
Plan TicPlan Tic
Plan Tic
 
6
66
6
 
Dia del Maestro
Dia del MaestroDia del Maestro
Dia del Maestro
 
Plan ahora mexico 2012
Plan ahora mexico 2012Plan ahora mexico 2012
Plan ahora mexico 2012
 
Navidad 2009
Navidad 2009Navidad 2009
Navidad 2009
 
Proyecto Lazos
Proyecto  LazosProyecto  Lazos
Proyecto Lazos
 
Tips plandetesisv2.0
Tips plandetesisv2.0Tips plandetesisv2.0
Tips plandetesisv2.0
 
Los Niños Que Más Preocupan
Los Niños Que Más PreocupanLos Niños Que Más Preocupan
Los Niños Que Más Preocupan
 
Bab i gani
Bab i ganiBab i gani
Bab i gani
 
Cosas Raras
Cosas RarasCosas Raras
Cosas Raras
 
4
44
4
 
¿Eres Buen Observador?
¿Eres Buen Observador?¿Eres Buen Observador?
¿Eres Buen Observador?
 
Tema3
Tema3Tema3
Tema3
 
ヨガジェネレーション ヨガWS&TT講座 2015上半期開催のお知らせ
ヨガジェネレーション ヨガWS&TT講座 2015上半期開催のお知らせヨガジェネレーション ヨガWS&TT講座 2015上半期開催のお知らせ
ヨガジェネレーション ヨガWS&TT講座 2015上半期開催のお知らせ
 
Descubrimientos GeográFicos
Descubrimientos GeográFicosDescubrimientos GeográFicos
Descubrimientos GeográFicos
 
Cadena de suministro
Cadena de suministroCadena de suministro
Cadena de suministro
 
Sơ lược về StAX
Sơ lược về StAXSơ lược về StAX
Sơ lược về StAX
 

Heimildaleit mannauðsstjórnun kb

  • 2. Efnisyfirlit • Nokkur hagnýt atriði  Leitarvélar og gagnasöfn  Aðgangur að rafrænu efni  Leitartækni  Vefur safnsins – Áttavitinn - Rafræn gögn • Heimildaleit  Finna Tímarit  Leitir.is  Gagnasöfnin: Ebsco og ProQuest
  • 3. Leitarvélar - Gagnasöfn Google Víðtæk leit á netinu – niðurstöður af ýmsu tagi: skýrslur, skilgreiningar, myndir .... allt milli himins og jarðar. Allir geta sett upplýsingar á netið. Google Scholar Leitar í fræðilegu efni á netinu Leitir.is (gegnir +) Gögn íslenskra safna + fræðigreinar í landsaðgangi og séráskriftir Gagnasöfn (t.d. Ebsco, ProQuest, Web of Science) Bjóða upp á fjölbreyttari leitartækni – Markvissari leitir og niðurstöður Krækjukerfi (SFX)
  • 4. Aðgangur að rafrænu efni • Landsaðgangur að rafrænum gögnum  Tölvur með íslenskar IP tölur  www.hvar.is • Séráskriftir - Háskólaaðgangur  Tölvur á neti Háskóla Íslands og með VPN (sjá Rhi.hi.is) • Opinn aðgangur (Open Access)  Gjaldfrjálst efni
  • 5. Skrár um safnkostinn - Leitarvefir • Leitir.is  Gegnir, Bækur.is, Hvar.is, Myndasafn Ljósmyndasafns Reykjavíkur, Skemman, Hirslan • Finna tímarit  Rafræn tímarit í Landsaðgangi  Rafræn tímarit í áskrift Lbs. – Hbs.  Ýmis tímarit í opnum aðgangi – OA
  • 6. Gagnasöfn - heimildaleit • ProQuest  Þverfaglegt gagnasafn í Landsaðgangi (hvar.is) • EbscoHost  Þverfaglegt gagnasafn í Landsaðgangi (hvar.is) • Web of Science  Raun- félags- og hugvísindi í Landsaðgangi (hvar.is)
  • 7. AND NOT OR social media twitter twitter facebook facebook facebook AND þrengir leit (oft ekki nauðsynlegt) Bæði orðin þurfa að koma fyrir OR víkkar leit. Annað hvort orðið þarf að koma fyrir NOT þrengir leit, með því að útiloka færslur þar sem seinna orðið kemur fyrir. Notist með varúð Leitartækni – tengingar - samsett leit
  • 8. Leitartækni - tákn * enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur mismunandi endingar Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ... enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði behavi*r = behavior, behaviour wom?n = woman, women “nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja innan gæsalappa til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri röð sem þau eru slegin inn, t.d. “internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell” ( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl leitarorða (child* OR infant*) AND (food OR diet)
  • 10.
  • 11. Yfirlit – helstu skref • Skilgreina efnið  Velja leitarorð sem lýsa efninu • Velja leitarvél/gagnasafn - á vef safnsins eða í Uglu  Rafræn gögn (fræðigreinin þín)  Áttavitinn • Leitartækni - Leitir.is  Nota rétt tákn, leitarsvið og tengingar til að afmarka leit • Skrá sig inn?  Ekki nauðsynlegt – en hverjir eru kostir þess? • Leita, skoða og meta gögnin  Merkja gott efni,  Geyma í rafrænni hillu  Prenta /senda/vista/ flytja (export)/ niðurstöður og/eða heildartexta  Millisafnalán – þjónusta gegn greiðslu
  • 12.
  • 13. Verkefni í heimildaleit 1. Athugaðu hvort þú hafir aðgang að heildartexta eftirfarandi heimildar og ef svo er skráðu hjá hvaða gagnasafni aðgangur er veittur: Vaiman, V., & Collings, D. G. (2013). Talent management: advancing the field. International Journal of Human Resource Management, 24(9), 1737-1743. 2. a) Er eftirfarandi heimild til í Þjóðarbókhlöðunni? Dessler, G. (2013). Human resource management. Boston: Pearson. b) Hver er hillustaðsetningin (raðtáknið)? c) Er bókin í útláni? d) Ef svo er hver er skiladagurinn? 3. a) Er heimildin: Diagnosing the maturity of human resource management in the organization aðgengileg í rafrænu formi? b) Er hún til í Þjóðarbóklhlöðunni í prentuðu formi? 4. Á leitir.is hvað getur þú fundið margar ritrýndar tímaritsgreinar sem fjalla um samruna, breytingar og mannauðsstjórnun útgefnar frá 2010 6. Á ProQuest finndu grein í ritrýndu tímarit um millistjórnendur og mannauðsþróun og skráðu tímaritstitilinn.
  • 14. Svör 1. Já í EBSCO 2. a) Já b) 658.3 Des c) Já hún er í útláni d) 14.02.15 3. a) já b) já 4. Ekkert eitt rétt svar - 56 greinar (merger* AND change AND "human resource management“) 5. Ekkert eitt rétt svar - 110 - ("line managers" AND "human resource development“) eða 4 - su("line managers") AND "human resource development"
  • 15. • Velkomin í Þjóðarbókhlöðu!  www.landsbokasafn.is • Upplýsingaþjónusta  upplys@landsbokasafn.is Takk fyrir og gangi ykkur vel Að lokum ... 20.1.2015