SlideShare a Scribd company logo
1 of 17
Talmeinafræði
Safnkynning
14.09.2016
Þjónusta/aðstaða
• Nemendur í HÍ fá gjaldfrjálst lánþegaskírteini
• Ljósritun/skönnun – kort seld í útlánaborði
• Prentun – prentkvóti HÍ virkar
• Lestraraðstaða í næði
• Aðstaða til samvinnu
– 2. hæð er „talandi hæð“
• Notendatölvur á 3. og 4. hæð
– Hægt að skrá sig inn með notandanafni HÍ
• Netaðgangur fyrir eigin tæki
– LBS-HBS/Hotspot
Aðstaða í Þjóðarbókhlöðu: Kynningarmynd á vef safnsins
Heimildaleit
• Hver er tilgangur leitarinnar?
– Finna svör við tilteknum spurningum, finna ritin á leslista námskeiðsins, skrifa heimildaritgerð,
lokaverkefni, doktorsverkefni
• Hvers konar gögn á að finna?
– Bækur, tímarit, tímaritsgreinar,rannsóknir, skýrslur, doktorsritgerðir ...
• Skilgreina efnið
– Velja leitarorð sem lýsa efninu
• Hvar skal leita?
Fer eftir því hvernig efni er verið að leita að ...
– Google, Google Scholar, skrár bókasafna, rafræn gagnasöfn, vefir einstakra stofnana, skóla ...
– Almennar upplýsingar = Google & Wikipedia
– Bók eða grein af leslista námskeiðs = Leitir.is
– Fræðilegar upplýsingar = sérhæfðir gagnagrunnar [ritrýnt efni]
• Hvernig er hægt að halda utan um heimildirnar?
– Heimildaskráning, EndNote, EndNote Web,
Erlendur Már Antonsson Rósa
Bjarnadóttir
4
Leitartækni - Efnisorð
• Mikilvægt í leit:
– Finna efnisorð
• Skilgreina efnið
• Finna leitarorð sem lýsa efninu
– Víðtæk efnisorð veita mikinn fjölda niðurstaðna
• Gott að hafa í huga:
– Nota leitartákn
– Nota þrengri efnisorð
Leitartækni í gagnasöfnum
• Nota viðeigandi tengingar – þrengja og víkka leit:
– Boolean-leitarorð
– * óþekktir bókstafir, mismunandi endingar
– " " þrengir leit
– () afmarkar leitarliði – t.d.:
(food OR diet) AND (child* OR infant*)
• Á leitir.is:
– linguistics 296.435 niðurstöður
– talmeinafræði 76 niðurstöður
– Linguistics AND „speech pathology" 4.204 niðurstöður
– "Speech pathology" AND (stud* OR therap*) 3.698 niðurstöður
AND
NOT
OR
cat
cat
cat dog
dog
dog
AND þrengir leit (oft ekki nauðsynlegt)
Bæði orðin þurfa að koma fyrir
OR víkkar leit.
Annað hvort orðið þarf að koma fyrir
NOT þrengir leit, með því að útiloka
færslur þar sem seinna orðið kemur
fyrir. Notist með varúð
Rósa Bjarnadóttir 7
Leitartækni – tengingar
Leitartækni í gagnasöfnum
? einn óþekktur bókstafur. wom?n = woman, women
?? tveir óþekktir bókstafir o.s.frv.
* enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur mismunandi endingar
Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ...
enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði
behavi*r = behavior, behaviour
( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl leitarorða
(food OR diet) AND (child* OR infant*)
“nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja innan gæsalappa
til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri röð sem þau eru slegin inn,
t.d.
“internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell”
Erlendur Már Antonsson Rósa
Bjarnadóttir
8
Leitir.is/Gegnir.is
• Leitir.is – safngátt
– Yfirlit yfir rit bókasafna
• Leitar í skrám íslenskra safna að upplýsingum um gögn/rit
 Gegnir.is
– Leitar einnig í rafrænum gagnasöfnum
• Stór hluti gagnanna í rafrænum aðgangi
• Gott að vera innskráður til að geta t.d. safnað efninu saman í
hillu og merkt efnið
• Efnisorðaleit – nota leitarorð sem lýsir efninu
Staðsetning gagna
• Ritum er raðað í hillur eftir efni samkvæmt Dewey-
flokkunarkerfi
• Talmeinafræði í læknisfræði 616.85 og sérkennslu 371.91
• Smella á staðsetning og frátektir flipa:
Leitarvélar – Finna tímarit
– Linkur/slóð í leitarglugga á vef Landsbókasafns (www.landsbokasafn.is)
– Veitir aðgang að tímaritum í:
• Landsaðgangi að rafrænum gagnasöfnum (hvar.is) –
– íslenskar IP-tölur
• Séráskrift safnsins og Háskóla Íslands
– Á neti Háskóla Íslands – VPN tenging
• Opnum aðgangi (Open access)
– Gjaldfrjálst efni
• Tímarit.is
Rósa Bjarnadóttir 11
Aðgangur að rafrænu efni -
gagnagrunnar
Google – almennar upplýsingar, víðtæk leit
Google Scholar – leitar í fræðilegu efni á netinu
Vefur Landsbókasafns – www.landsbokasafn.is
– Rafræn gögn
– Áttavitinn
Landsaðgangur – www.hvar.is - öllum opinn á netinu
• Með íslenska IP tölu
Séráskriftir HÍ – aðgangur um Háskólanetið
Opinn aðgangur – Open access
Gagnasöfn
PubMed Central:
PubMed – Medline:
Vefur Landsbókasafnsins
Vefhringur Rafræn gagnasöfn (t.d. ProQuest, Web of Science)
Leiðarstika 
Leitir.is
Finna tímarit
Áttavitinn 
Heimildaleit
Leiðbeiningar
Áttavitinn á vef Landsbókasafns
Heimildaleit
– Leitir.is / Gegnir.is
– Finna tímarit (á vef Landsbókasafns)
– Google
– Google Scholar
– Rafrænu gagnasafni
(sjá: Áttavitinn
• eða
Rafræn gögn á vef Landsbókasafns)
Rósa Bjarnadóttir 16
Ritverin
• Ritver Hugvísindasviðs og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
• Afgreiðsla í Þjóðarbókhlöðunni mánudaga – fimmtudaga kl. 13-16
• Ritver Hugvísindasviðs Háskóla Íslands
– Leiðbeiningar á vef (http://vefir.hi.is/ritverhugvisindasvids/)
• Ritver Menntavísindasviðs Háskóla Íslands
• Leiðbeiningavefur
https://skrif.hi.is/ritver/
– Val á heimildum
– Lesmál
– Heimildaskrá og sætin fimm
– Skráning heimilda
– Frágangur

More Related Content

Viewers also liked

!додаток 3 2015 01-28
!додаток 3 2015 01-28!додаток 3 2015 01-28
!додаток 3 2015 01-28nalianalia
 
Law department automation survey
Law department automation surveyLaw department automation survey
Law department automation surveyInfotropic Media
 
Open Source: Working in a Glass Walled Factory
Open Source: Working in a Glass Walled FactoryOpen Source: Working in a Glass Walled Factory
Open Source: Working in a Glass Walled FactoryStephen James
 
Brand Renewal Project_BASIC
Brand Renewal Project_BASICBrand Renewal Project_BASIC
Brand Renewal Project_BASICjohgo1004
 
Presentacion medios alternos abrahan maslow
Presentacion medios alternos abrahan maslowPresentacion medios alternos abrahan maslow
Presentacion medios alternos abrahan maslowRene Navas
 
Objetos dibujados a mano alzada y cad
Objetos dibujados a mano alzada y cadObjetos dibujados a mano alzada y cad
Objetos dibujados a mano alzada y caddanyelmr221
 
BHL Europe - Biodiversity Heritage Library (NL versie)
BHL Europe - Biodiversity Heritage Library (NL versie)BHL Europe - Biodiversity Heritage Library (NL versie)
BHL Europe - Biodiversity Heritage Library (NL versie)Bibforum
 
2014 한국마케팅학회 MOM 과정
2014 한국마케팅학회 MOM 과정 2014 한국마케팅학회 MOM 과정
2014 한국마케팅학회 MOM 과정 socialKMA
 
Kabat company presentation 2014
Kabat company presentation 2014Kabat company presentation 2014
Kabat company presentation 2014dav245
 
тема 12 признаки второго пришествия
тема 12 признаки второго пришествиятема 12 признаки второго пришествия
тема 12 признаки второго пришествияMaksym Balaklytskyi
 
тема 5 правила счастливой жизни
тема 5 правила счастливой жизнитема 5 правила счастливой жизни
тема 5 правила счастливой жизниMaksym Balaklytskyi
 
Fisiopatología de los Trastornos de las Glándulas Suprarrenales
Fisiopatología de los Trastornos de las Glándulas SuprarrenalesFisiopatología de los Trastornos de las Glándulas Suprarrenales
Fisiopatología de los Trastornos de las Glándulas SuprarrenalesReinaldo Cortez De La Fuente
 

Viewers also liked (13)

!додаток 3 2015 01-28
!додаток 3 2015 01-28!додаток 3 2015 01-28
!додаток 3 2015 01-28
 
Law department automation survey
Law department automation surveyLaw department automation survey
Law department automation survey
 
Open Source: Working in a Glass Walled Factory
Open Source: Working in a Glass Walled FactoryOpen Source: Working in a Glass Walled Factory
Open Source: Working in a Glass Walled Factory
 
Brand Renewal Project_BASIC
Brand Renewal Project_BASICBrand Renewal Project_BASIC
Brand Renewal Project_BASIC
 
Presentacion medios alternos abrahan maslow
Presentacion medios alternos abrahan maslowPresentacion medios alternos abrahan maslow
Presentacion medios alternos abrahan maslow
 
Objetos dibujados a mano alzada y cad
Objetos dibujados a mano alzada y cadObjetos dibujados a mano alzada y cad
Objetos dibujados a mano alzada y cad
 
BHL Europe - Biodiversity Heritage Library (NL versie)
BHL Europe - Biodiversity Heritage Library (NL versie)BHL Europe - Biodiversity Heritage Library (NL versie)
BHL Europe - Biodiversity Heritage Library (NL versie)
 
NISHANK_UPDATED_CV_SI
NISHANK_UPDATED_CV_SINISHANK_UPDATED_CV_SI
NISHANK_UPDATED_CV_SI
 
2014 한국마케팅학회 MOM 과정
2014 한국마케팅학회 MOM 과정 2014 한국마케팅학회 MOM 과정
2014 한국마케팅학회 MOM 과정
 
Kabat company presentation 2014
Kabat company presentation 2014Kabat company presentation 2014
Kabat company presentation 2014
 
тема 12 признаки второго пришествия
тема 12 признаки второго пришествиятема 12 признаки второго пришествия
тема 12 признаки второго пришествия
 
тема 5 правила счастливой жизни
тема 5 правила счастливой жизнитема 5 правила счастливой жизни
тема 5 правила счастливой жизни
 
Fisiopatología de los Trastornos de las Glándulas Suprarrenales
Fisiopatología de los Trastornos de las Glándulas SuprarrenalesFisiopatología de los Trastornos de las Glándulas Suprarrenales
Fisiopatología de los Trastornos de las Glándulas Suprarrenales
 

Similar to Talmeinafræði frumkynning meistaranemar 140916

Similar to Talmeinafræði frumkynning meistaranemar 140916 (6)

Viðskiptafræði 2014 frumkynning
Viðskiptafræði  2014  frumkynningViðskiptafræði  2014  frumkynning
Viðskiptafræði 2014 frumkynning
 
Náms og starfsráðgjöf 19 1 2015
Náms  og starfsráðgjöf  19 1 2015Náms  og starfsráðgjöf  19 1 2015
Náms og starfsráðgjöf 19 1 2015
 
Náms og starfsráðgjöf 19 1 2015
Náms  og starfsráðgjöf  19 1 2015Náms  og starfsráðgjöf  19 1 2015
Náms og starfsráðgjöf 19 1 2015
 
Nátturugreinar 8.12.2011
Nátturugreinar  8.12.2011Nátturugreinar  8.12.2011
Nátturugreinar 8.12.2011
 
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmenntaRannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
Rannsókn á lestrarvenjum og notkun bókmennta
 
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminuSamfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
Samfélagstorg útvíkkun á kennslurýminu
 

Talmeinafræði frumkynning meistaranemar 140916

  • 2. Þjónusta/aðstaða • Nemendur í HÍ fá gjaldfrjálst lánþegaskírteini • Ljósritun/skönnun – kort seld í útlánaborði • Prentun – prentkvóti HÍ virkar • Lestraraðstaða í næði • Aðstaða til samvinnu – 2. hæð er „talandi hæð“ • Notendatölvur á 3. og 4. hæð – Hægt að skrá sig inn með notandanafni HÍ • Netaðgangur fyrir eigin tæki – LBS-HBS/Hotspot
  • 3. Aðstaða í Þjóðarbókhlöðu: Kynningarmynd á vef safnsins
  • 4. Heimildaleit • Hver er tilgangur leitarinnar? – Finna svör við tilteknum spurningum, finna ritin á leslista námskeiðsins, skrifa heimildaritgerð, lokaverkefni, doktorsverkefni • Hvers konar gögn á að finna? – Bækur, tímarit, tímaritsgreinar,rannsóknir, skýrslur, doktorsritgerðir ... • Skilgreina efnið – Velja leitarorð sem lýsa efninu • Hvar skal leita? Fer eftir því hvernig efni er verið að leita að ... – Google, Google Scholar, skrár bókasafna, rafræn gagnasöfn, vefir einstakra stofnana, skóla ... – Almennar upplýsingar = Google & Wikipedia – Bók eða grein af leslista námskeiðs = Leitir.is – Fræðilegar upplýsingar = sérhæfðir gagnagrunnar [ritrýnt efni] • Hvernig er hægt að halda utan um heimildirnar? – Heimildaskráning, EndNote, EndNote Web, Erlendur Már Antonsson Rósa Bjarnadóttir 4
  • 5. Leitartækni - Efnisorð • Mikilvægt í leit: – Finna efnisorð • Skilgreina efnið • Finna leitarorð sem lýsa efninu – Víðtæk efnisorð veita mikinn fjölda niðurstaðna • Gott að hafa í huga: – Nota leitartákn – Nota þrengri efnisorð
  • 6. Leitartækni í gagnasöfnum • Nota viðeigandi tengingar – þrengja og víkka leit: – Boolean-leitarorð – * óþekktir bókstafir, mismunandi endingar – " " þrengir leit – () afmarkar leitarliði – t.d.: (food OR diet) AND (child* OR infant*) • Á leitir.is: – linguistics 296.435 niðurstöður – talmeinafræði 76 niðurstöður – Linguistics AND „speech pathology" 4.204 niðurstöður – "Speech pathology" AND (stud* OR therap*) 3.698 niðurstöður
  • 7. AND NOT OR cat cat cat dog dog dog AND þrengir leit (oft ekki nauðsynlegt) Bæði orðin þurfa að koma fyrir OR víkkar leit. Annað hvort orðið þarf að koma fyrir NOT þrengir leit, með því að útiloka færslur þar sem seinna orðið kemur fyrir. Notist með varúð Rósa Bjarnadóttir 7 Leitartækni – tengingar
  • 8. Leitartækni í gagnasöfnum ? einn óþekktur bókstafur. wom?n = woman, women ?? tveir óþekktir bókstafir o.s.frv. * enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir í enda orðs. Finnur mismunandi endingar Iceland* = Iceland, Icelandic, Icleander ... enginn eða nokkrir óþekktir bókstafir inni í orði behavi*r = behavior, behaviour ( ) svigar eru notaðir til að afmarka leitarliði og segja til um tengsl leitarorða (food OR diet) AND (child* OR infant*) “nn” þrengir og/eða gerir leit markvissari. Orðasambönd þarf oft að setja innan gæsalappa til að tryggja að orðin standi hlið við hlið og í þeirri röð sem þau eru slegin inn, t.d. “internet fraud”, “submarine volcano”, “red blood cell” Erlendur Már Antonsson Rósa Bjarnadóttir 8
  • 9. Leitir.is/Gegnir.is • Leitir.is – safngátt – Yfirlit yfir rit bókasafna • Leitar í skrám íslenskra safna að upplýsingum um gögn/rit  Gegnir.is – Leitar einnig í rafrænum gagnasöfnum • Stór hluti gagnanna í rafrænum aðgangi • Gott að vera innskráður til að geta t.d. safnað efninu saman í hillu og merkt efnið • Efnisorðaleit – nota leitarorð sem lýsir efninu
  • 10. Staðsetning gagna • Ritum er raðað í hillur eftir efni samkvæmt Dewey- flokkunarkerfi • Talmeinafræði í læknisfræði 616.85 og sérkennslu 371.91 • Smella á staðsetning og frátektir flipa:
  • 11. Leitarvélar – Finna tímarit – Linkur/slóð í leitarglugga á vef Landsbókasafns (www.landsbokasafn.is) – Veitir aðgang að tímaritum í: • Landsaðgangi að rafrænum gagnasöfnum (hvar.is) – – íslenskar IP-tölur • Séráskrift safnsins og Háskóla Íslands – Á neti Háskóla Íslands – VPN tenging • Opnum aðgangi (Open access) – Gjaldfrjálst efni • Tímarit.is Rósa Bjarnadóttir 11
  • 12. Aðgangur að rafrænu efni - gagnagrunnar Google – almennar upplýsingar, víðtæk leit Google Scholar – leitar í fræðilegu efni á netinu Vefur Landsbókasafns – www.landsbokasafn.is – Rafræn gögn – Áttavitinn Landsaðgangur – www.hvar.is - öllum opinn á netinu • Með íslenska IP tölu Séráskriftir HÍ – aðgangur um Háskólanetið Opinn aðgangur – Open access
  • 14. Vefur Landsbókasafnsins Vefhringur Rafræn gagnasöfn (t.d. ProQuest, Web of Science) Leiðarstika  Leitir.is Finna tímarit Áttavitinn  Heimildaleit Leiðbeiningar
  • 15. Áttavitinn á vef Landsbókasafns
  • 16. Heimildaleit – Leitir.is / Gegnir.is – Finna tímarit (á vef Landsbókasafns) – Google – Google Scholar – Rafrænu gagnasafni (sjá: Áttavitinn • eða Rafræn gögn á vef Landsbókasafns) Rósa Bjarnadóttir 16
  • 17. Ritverin • Ritver Hugvísindasviðs og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands • Afgreiðsla í Þjóðarbókhlöðunni mánudaga – fimmtudaga kl. 13-16 • Ritver Hugvísindasviðs Háskóla Íslands – Leiðbeiningar á vef (http://vefir.hi.is/ritverhugvisindasvids/) • Ritver Menntavísindasviðs Háskóla Íslands • Leiðbeiningavefur https://skrif.hi.is/ritver/ – Val á heimildum – Lesmál – Heimildaskrá og sætin fimm – Skráning heimilda – Frágangur