SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Danmörk
Landshættir og veðurfar Danmörk er láglent land Stærsti hlutinn er skaginn Jótland sem liggur norður úr meginlandi Evrópu  Stærstu eyjarnar heita Sjáland,Fjón,Láland,Falstur,Mön og Borgundarhólmur Jótland liggur að sjó á alla vegu nema í suðri en þar liggja landamæri að Þýskaland Hæsti punktur heitir Yding Skovhöj og er 173 m
Danmörk ,[object Object]
Kaupmannahöfn stendur við Eyrarsund á austurströnd Sjálandsog er að hluta til á eyjunni Amager sem er austan við Sjáland
Kaupmannahöfn varð höfuðborg Danmerkur árið 1536
Stærstu bæirnir í Danmörku eru,auk Kaupmannahafnar, Óðinsvé, Árósar og Álaborg                  ,[object Object]
Legoland LEGO fyrirtækið var stofnað 1932 af hinum danska Ole Kirk Christiansen Nafnið lego er dregið af dönsku orðunum leg godt sem þýðir að leika sér vel eða fallega  Kubburinn var fundinn upp árið1958
Hans Christian Andersen H.C. Andersen fæddist árið 1805 í Óvinsvéum Hann var af fátæku fólki kominn en fór í háskóla og varð síðar frægur rithöfundur  Margar af sögum hans nefna Hans Klaufa,Prinsessuna á bauninni,Litlu stúlkuna með eldspýturnar,Nýju fötin keisarans og mörg fleiri ævintýri
Stjórnarfar ,[object Object]
Þingmenn eru 179 og þar af sitja tveir þingmenn frá Grænlandi og tveir frá Færeyjum á þinginu
Þjóðhátíðardagur Dana er 5.júní,[object Object]
Eurovision Árið 2010 tók Danmörk þátt í Eurovision og komst áfram Lagið sem þau voru að syngja heitir In a moment like this Þau voru í 4 sæti
Atvinnuvegir og náttúruauðlindir Helstu landbúnaðarafurðir eru  bygg,hveiti,kartöflur og sykurrófur Danir framleiða ýmsar mjólkur og kjötvörur og úr rúg brugga þeir bjór Helstu útflutningsvörur eru ýmis tæki og vélar,kjöt og kjötafurðir,mjólkur og fiskafurðir,lyf,húsgögn og vindmyllur Náttúruauðlindir eru  olía,gas,fiskur,salt,kalksteinn,möl og sandur
Dýragarðurinn í Álaborg Dýragarðurinn í Álaborg var vígður í apríl 1935 og er í dag einn af mest sóttu ferðamannastöðum í landsbyggðinni, með um 375.000 gesti árlega Dýragarðurinn hefur að geyma yfir 1200 dýr og á ársgrundvelli starfa um 55 manns við dýragarðinn Meðal dýra sem fyrirfinnast í dýragarðinum eru  ísbirnir, gíraffar, pelíkanar, fílar, mörgæsir, ljón ásamt mörgum öðrum tegundum

More Related Content

What's hot (16)

Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
Svitjod
SvitjodSvitjod
Svitjod
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork2
Danmork2Danmork2
Danmork2
 
Svíþjóð
SvíþjóðSvíþjóð
Svíþjóð
 
noregur þorgils
noregur þorgilsnoregur þorgils
noregur þorgils
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Finnland
FinnlandFinnland
Finnland
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 

Viewers also liked

Viewers also liked (8)

Sudurskautid
SudurskautidSudurskautid
Sudurskautid
 
Data logger presentation
Data logger presentationData logger presentation
Data logger presentation
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Ppt演说家nancy duarte作品欣赏
Ppt演说家nancy duarte作品欣赏Ppt演说家nancy duarte作品欣赏
Ppt演说家nancy duarte作品欣赏
 
Simulation and modelling
Simulation and modellingSimulation and modelling
Simulation and modelling
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Ict flagships of msc
Ict  flagships of mscIct  flagships of msc
Ict flagships of msc
 

Similar to Danmork (20)

Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk[1]
Danmörk[1]Danmörk[1]
Danmörk[1]
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark_benony
Danmark_benonyDanmark_benony
Danmark_benony
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 

Danmork

  • 2. Landshættir og veðurfar Danmörk er láglent land Stærsti hlutinn er skaginn Jótland sem liggur norður úr meginlandi Evrópu Stærstu eyjarnar heita Sjáland,Fjón,Láland,Falstur,Mön og Borgundarhólmur Jótland liggur að sjó á alla vegu nema í suðri en þar liggja landamæri að Þýskaland Hæsti punktur heitir Yding Skovhöj og er 173 m
  • 3.
  • 4. Kaupmannahöfn stendur við Eyrarsund á austurströnd Sjálandsog er að hluta til á eyjunni Amager sem er austan við Sjáland
  • 5. Kaupmannahöfn varð höfuðborg Danmerkur árið 1536
  • 6.
  • 7. Legoland LEGO fyrirtækið var stofnað 1932 af hinum danska Ole Kirk Christiansen Nafnið lego er dregið af dönsku orðunum leg godt sem þýðir að leika sér vel eða fallega Kubburinn var fundinn upp árið1958
  • 8. Hans Christian Andersen H.C. Andersen fæddist árið 1805 í Óvinsvéum Hann var af fátæku fólki kominn en fór í háskóla og varð síðar frægur rithöfundur Margar af sögum hans nefna Hans Klaufa,Prinsessuna á bauninni,Litlu stúlkuna með eldspýturnar,Nýju fötin keisarans og mörg fleiri ævintýri
  • 9.
  • 10. Þingmenn eru 179 og þar af sitja tveir þingmenn frá Grænlandi og tveir frá Færeyjum á þinginu
  • 11.
  • 12. Eurovision Árið 2010 tók Danmörk þátt í Eurovision og komst áfram Lagið sem þau voru að syngja heitir In a moment like this Þau voru í 4 sæti
  • 13. Atvinnuvegir og náttúruauðlindir Helstu landbúnaðarafurðir eru bygg,hveiti,kartöflur og sykurrófur Danir framleiða ýmsar mjólkur og kjötvörur og úr rúg brugga þeir bjór Helstu útflutningsvörur eru ýmis tæki og vélar,kjöt og kjötafurðir,mjólkur og fiskafurðir,lyf,húsgögn og vindmyllur Náttúruauðlindir eru olía,gas,fiskur,salt,kalksteinn,möl og sandur
  • 14. Dýragarðurinn í Álaborg Dýragarðurinn í Álaborg var vígður í apríl 1935 og er í dag einn af mest sóttu ferðamannastöðum í landsbyggðinni, með um 375.000 gesti árlega Dýragarðurinn hefur að geyma yfir 1200 dýr og á ársgrundvelli starfa um 55 manns við dýragarðinn Meðal dýra sem fyrirfinnast í dýragarðinum eru ísbirnir, gíraffar, pelíkanar, fílar, mörgæsir, ljón ásamt mörgum öðrum tegundum
  • 15. Eyrarsundsbrúin Eyrarsundsbrúin tengir Danmörk og Svíþjóð saman Yfir brúna liggja hraðbraut og tvær járnbrautir Smíði brúarinnar lauk 14. ágúst 1999 en vegurinn var vígður 1. júlí árið 2000
  • 16. Árósar Árósar er önnur stærsta borg Danmerkur með 242.914 íbúa (2010) og enn fleiri í þéttum byggðum í nágrenninu Árósar eru á Jótlandi og því hluti af meginlandi Í borginni er Háskólinn í Árósum þar sem tæplega 12.000 nemendur voru við nám árið 2005