SlideShare a Scribd company logo

More Related Content

What's hot (13)

Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Svíþjóð eftir Katy
Svíþjóð eftir KatySvíþjóð eftir Katy
Svíþjóð eftir Katy
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Ellidaardal ag11
Ellidaardal ag11Ellidaardal ag11
Ellidaardal ag11
 
Eyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnurEyjafjallajökull unnur
Eyjafjallajökull unnur
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 

Similar to Svitjod (9)

Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Sviþjod
SviþjodSviþjod
Sviþjod
 
svíthod
svíthodsvíthod
svíthod
 
Svíþjóð
SvíþjóðSvíþjóð
Svíþjóð
 
Svíþjóð
SvíþjóðSvíþjóð
Svíþjóð
 
Lilja
LiljaLilja
Lilja
 
Lilja
LiljaLilja
Lilja
 
Noregur-Ísabella
Noregur-ÍsabellaNoregur-Ísabella
Noregur-Ísabella
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 

Svitjod

  • 2. Í Svíþjóð búa 9,059,651 Stærð landsins er 450,295 ferkm. Landið er láglent en verður hálent eftir sem norðar dregur Svíþjóð
  • 3. Í landinu eru búnar til margar tegundir af bílum t.d. Volvo, Saab og Scania Í Svíþjóð er framleitt margar bíla tegundir t.d. Volvo, Saab og Scania. Bílar
  • 4. Í Svíþjóð er meginlandsloftslag og er þess vegna heitt á sumrin og kalt á veturna
  • 5. Iðnaður svíþjóð Í Svíþjóð er framleitt margar bíla tegundir t.d. Volvo ,Saab og Scania. Í Svíþjóð er að finna málm og járn í jörðu og úr því er framleitt mikið af hlutum sem þeir nota þeir búa til bíla úr málmi og fullt af öðru úr málmi og járni mestu járn námur Svía eru í kiruna
  • 6. Lúsía Lúsíuhátíðin er haldin hátíðlega í Svíþjóð 13. desember þann dag ganga lúsía og þernur hennar með ljós í hári og syngja jólalög og gefa kökur.
  • 7. Astrid lindgren Í Svíþjóð bjó ein vinsælasti barnabókahöfundur heims hún hefur samið mikið af barnabókum t.d. Kalli á þakinu, Lína langsokkur og Emil í kattholti
  • 8. Stjórnarfar Í Svíþjóð er þingbundin konungstjórn landið hefur verið sjálfstætt síðan 6.júní 1523 og sá dagur er þjóðhátíðardagur Svíþjóðar. Þigmenn Svíþjóðar eru 349.
  • 9. Eyrasundsbrúin er brú sem tengir Danmörk og Svíþjóð saman og margir fara þar á milli en það er ekki skroppið bara til að skemmta sér því það tekur tíma að fara þar yfir. Eyrasundsbrúin
  • 10. Stokkhólmur er höfuðborg svíþjóðar. Stokkhólmur er á austurströnd landsins fjólmargar brýr tengja eyjarnar sem eru í kringum Stokkhólm. Stokkhólmur
  • 11. Náttúruauðlindir Svía eru t.d. kopar silfur járn járn er mikið notað og það er ein mikilvægasta náttúruauðlind Svía því bílarnir eru úr því. Náttúruauðlindir
  • 12. Orð í Sænsku sænska íslenska Nokkur orð í sænsku Já Nei Kannski nótt Einn Tveir þrír Ett par ord på svenska Ja ingen kanske natt ett två Tre
  • 13. Vasa Í Svíþjóð er skipið vasa sem sökk í jómfrúarferð sinni árið 1628 og því var bjargað af hafsbotni 335 árum seinna vasasafnið er eitt vinsælasta safn Svíðjóðar.