SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Danmörk Danmörk Danmörk
EYJARNAR Danmörk er 7 eyjar sem heita Jótland,Fjón,Láland,Mön, Sjáland, Flastur og Borgundarhólmur Stærst þeirra er Jótland Kaupmannahöfn er á Sjálandi Eyrarsundsbrúin tengir Danmörku við Svíþjóð Hún er risastór og er um 8 kílómetra löng ,[object Object],[object Object]
Kaupmannahöfn Höfuðborgin í Danmörku heitir Kaupmannahöfn hún er á eyunni Sjálandi Kaupmannahöfn býður upp á margt að skoða t.d. Strikið sem er lengsta göngu gata í heimi Í miðbæ Kaupmannahafnar er tívolí garður sem hefur verið opinn síðan árið 1843
Hafmeyjan ,[object Object]
Þegar Danar fara í siglingu eru þeir vanir að sigla framhjá styttuni      Litla Hafmeyan
H.C Andersen Rithöfundurinn H.C  Andersen fæddist árið 1805 í Óðinsvéum Hann var kominn af fátæku fólki en fór í háskóla og varð svo síðan frægur ritföfundur Margar af sögum hans hafa verið þýddar á Íslensku og má þar nefna  Hans Klaufa, Prinsessan á bauninni, Littlu stúlkuna með eldspíturnar, Nýu fötin keisarins, Littli ljóti andar unginn og mörg fleiri ævintýri.
Lego Legofyrirtækið var stofnað árið 1932 af hinum danska Oli krik Christiansen Nafnið lego er dregið af dönskunni ,,leg godt,, sem þýðir  að leika sér vel eða fallega Legokubburinn er mikilvægasta og frægasta afurðin hjá fyrirtækinu Kubburinn var fundinn upp árið 1958 og er frægur fyrir hina óteljandi möguleika á samsettningum Lego framleiður leikföng og selur út um allan heim auk þess að reka nokkra skemmtigarða Í görðunum eru ýmis tæki þar sem allir geta fundið eikvað við sitt hæfi
Stjórnarfar ,[object Object]
Þingmenn eru 179 og þar af sitja tveir þingmenn frá Grænlandi og tveir frá Færeium á þinginu
Drottningin skipar venjulega formann stærsta stjórnmálaflokksins sem forsætisráðherra
Þjóðhátíðadagur Dana er 5.júní,[object Object]

More Related Content

What's hot (16)

Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark_benony
Danmark_benonyDanmark_benony
Danmark_benony
 
Danmörk[1]
Danmörk[1]Danmörk[1]
Danmörk[1]
 
Austurriki
AusturrikiAusturriki
Austurriki
 
noregur þorgils
noregur þorgilsnoregur þorgils
noregur þorgils
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork2
Danmork2Danmork2
Danmork2
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 

Viewers also liked

Pevote irfan
Pevote  irfanPevote  irfan
Pevote irfanbarata89
 
Presentation2
Presentation2Presentation2
Presentation2shy2x
 
Srikanth Nandiraju: Monetize Your Mobile Apps Using Titanium Commerce Mobile
Srikanth Nandiraju: Monetize Your Mobile Apps Using Titanium Commerce MobileSrikanth Nandiraju: Monetize Your Mobile Apps Using Titanium Commerce Mobile
Srikanth Nandiraju: Monetize Your Mobile Apps Using Titanium Commerce MobileSrikanth Nandiraju
 
Why going to the world cup in Rio de Janeiro will be so awesome?
Why going to the world cup in Rio de Janeiro will be so awesome?Why going to the world cup in Rio de Janeiro will be so awesome?
Why going to the world cup in Rio de Janeiro will be so awesome?Washington Alves
 

Viewers also liked (8)

Centrumwijzer pp2012
Centrumwijzer pp2012Centrumwijzer pp2012
Centrumwijzer pp2012
 
ACCESS Winter Magazine
ACCESS Winter MagazineACCESS Winter Magazine
ACCESS Winter Magazine
 
Pevote irfan
Pevote  irfanPevote  irfan
Pevote irfan
 
Access-Netherlands
Access-NetherlandsAccess-Netherlands
Access-Netherlands
 
Presentation2
Presentation2Presentation2
Presentation2
 
Mobile payments with PayPal
Mobile payments with PayPalMobile payments with PayPal
Mobile payments with PayPal
 
Srikanth Nandiraju: Monetize Your Mobile Apps Using Titanium Commerce Mobile
Srikanth Nandiraju: Monetize Your Mobile Apps Using Titanium Commerce MobileSrikanth Nandiraju: Monetize Your Mobile Apps Using Titanium Commerce Mobile
Srikanth Nandiraju: Monetize Your Mobile Apps Using Titanium Commerce Mobile
 
Why going to the world cup in Rio de Janeiro will be so awesome?
Why going to the world cup in Rio de Janeiro will be so awesome?Why going to the world cup in Rio de Janeiro will be so awesome?
Why going to the world cup in Rio de Janeiro will be so awesome?
 

Similar to Danmork (7)

Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 

Danmork

  • 2.
  • 3. Kaupmannahöfn Höfuðborgin í Danmörku heitir Kaupmannahöfn hún er á eyunni Sjálandi Kaupmannahöfn býður upp á margt að skoða t.d. Strikið sem er lengsta göngu gata í heimi Í miðbæ Kaupmannahafnar er tívolí garður sem hefur verið opinn síðan árið 1843
  • 4.
  • 5. Þegar Danar fara í siglingu eru þeir vanir að sigla framhjá styttuni Litla Hafmeyan
  • 6. H.C Andersen Rithöfundurinn H.C Andersen fæddist árið 1805 í Óðinsvéum Hann var kominn af fátæku fólki en fór í háskóla og varð svo síðan frægur ritföfundur Margar af sögum hans hafa verið þýddar á Íslensku og má þar nefna Hans Klaufa, Prinsessan á bauninni, Littlu stúlkuna með eldspíturnar, Nýu fötin keisarins, Littli ljóti andar unginn og mörg fleiri ævintýri.
  • 7. Lego Legofyrirtækið var stofnað árið 1932 af hinum danska Oli krik Christiansen Nafnið lego er dregið af dönskunni ,,leg godt,, sem þýðir að leika sér vel eða fallega Legokubburinn er mikilvægasta og frægasta afurðin hjá fyrirtækinu Kubburinn var fundinn upp árið 1958 og er frægur fyrir hina óteljandi möguleika á samsettningum Lego framleiður leikföng og selur út um allan heim auk þess að reka nokkra skemmtigarða Í görðunum eru ýmis tæki þar sem allir geta fundið eikvað við sitt hæfi
  • 8.
  • 9. Þingmenn eru 179 og þar af sitja tveir þingmenn frá Grænlandi og tveir frá Færeium á þinginu
  • 10. Drottningin skipar venjulega formann stærsta stjórnmálaflokksins sem forsætisráðherra
  • 11.
  • 12.
  • 13. Þar er stórbrotið úrval af blómum og öðrum gróðri, leiktæki, ljósaskreitingar, veitingastaði og tónlistar og menningarviðburðir
  • 14. Fyrir flesta dani er það nauðsinlegur hluti af sumrinu að fara í tívolí
  • 15.
  • 16. Hin síðari ár innflytjendur frá öðrum heimshornum fjölgað mikið og setja svip á heilu borgarkerfin
  • 17. Stæstu hóparnir eru frá Tyrklandi, Íran, og frá Sómalíu
  • 18. Danska er opinbert ríkismál en einnig er töluð færeiska og grænlenska vegna teinslana