SlideShare a Scribd company logo
1 of 12
Danmörk Natanel Demissew H.C. Andersen
Danmörk Danmörk er láglent land. Íbúafjöldinn er 5.500.110. Höfuðborgin heitir Kaupmannahöfn. Stærsta eyjan heitir Jótland. Stærstu borg í Danmörku eru  Kaupmannahöfn, Óðinsvé, Árósar og Álaborg.
Landshættir  Danmörk er láglent land Flatt eða slétt land Eyjar sem tilheyra Danmörku T.d. Sjáland, Fjón, Láland, Falst-ur og fleiri Grænland og Færeyjar eru með heimastjórn, en eru í konungssambandi við Danmörku. Sviþjóð er norðaustan við Danmörku en Þýskaland er sunnan megin við Danmörku.
Náttúruauðlindir, iðnaður og útflutningur Nátturuauðlindir Dana eru: Olía, gas, fiskur, salt, klalksteinn, möl og sandur. Iðnaður Dana:  Járn, stáliðnaður, efnaiðnað-ur og lyfjagerð, framleiðsla samgönutæki, fatahönnun, húsgagnasmíði og framleiðsla á rafmagnsvörum vindmyllum og fleira.  Útflutningur Dana er: Ýmis tæki og vélar, kjöt og kjötafurðir, mjólkur-og fiskaf-urðir, lyf, húsgögn og vindmyllur.
Veðurfar Í Danmörku er úthafsloftslag og upp að landinu  berast lægðir utan af Atlantshafi. Meðalhiti í janúar fer yfirleitt ekki undir frostmark en á sumarin er hann um 16°.
Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur.  Kaupmannahöfn er á eyju sem heitir Sjáland. Kaupmannahöfn varð höfuðborg Danmörku árið 1443.
Tivoligarður í Kaupmannahöfn Í miðbæ Kaupmannahöfnar er Tívoligarður sem hefur verið opinn frá 1843. Fyrir flesta Dani er það nauðsynlegur hluti af sumarinu að fara í Tívoli. Fyrir suma er það  ómissandi þáttur í jólastemmingunni að koma í garðinn fyrir jólin.
HC Andersen HC Andersen fæddist árið 1805. Hann fæddist í Óðinsvé á eyjunni Fjón. Hann var af fátæku fólki  kominn en fór í háskóla og varð frægur rithöfundur. Hann skrifaði sögurnar  Hans klaufa, Prinsessan á bauninni og fleiri.
Legoland Legofyrirtækið var stofnað 1932 af hinum danska Ole Kirk Christiansen. Leg godt þýðir að leika sér fallega. Margir Íslendingar hafið komið þangað. Kubburinn var fundinn upp árið 1958.
Tungumál Í Danmörku er töluð danska. T.d. hæ þýðir hej góðan dag   “god dag” góða nótt”god nat” Danska er líkt 4 tungumálum t.d. íslensku, færeysku, norsku og sænsku á íslensku ”hæ” á norsku ”hei” á dönsku ”hej” Á sænsku líka hej
Stjórnarfar	 Í Danmörku er þingbundin konungsstjórn. Þingmenn eru 179 og þar af sitja tveir þingmenn frá Grænlandi og Færeyjum á þinginu. Þjóðhátíð Dana er 5. júni. Drottning skipar venjulega formann stærsta stjórnmálaflokksins sem forsætisráðherra.
Markvert að skoða í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn býður upp á margt áhugavert að skoða. T.d. Tivoligarður, HC Andersen og fleira. Flestir sem koma til Kaupmannahafnar rölta eftir Strikinu  sem er lengsta göngugata í heimi. Þar eru margar verslanir og fjörugt mannlif.

More Related Content

What's hot (16)

Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmark_benony
Danmark_benonyDanmark_benony
Danmark_benony
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Austurriki
AusturrikiAusturriki
Austurriki
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Noregur2
Noregur2Noregur2
Noregur2
 
Svíþjóð
SvíþjóðSvíþjóð
Svíþjóð
 
noregur þorgils
noregur þorgilsnoregur þorgils
noregur þorgils
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Svitjod
SvitjodSvitjod
Svitjod
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 

Viewers also liked (18)

Mktn ccd
Mktn ccdMktn ccd
Mktn ccd
 
100 Daftar Keinginan
100 Daftar Keinginan100 Daftar Keinginan
100 Daftar Keinginan
 
María montessori
María montessoriMaría montessori
María montessori
 
Alternatif Solusi Pemadaman
Alternatif Solusi PemadamanAlternatif Solusi Pemadaman
Alternatif Solusi Pemadaman
 
Why are you so stress on exam period?
Why are you so stress on exam period?Why are you so stress on exam period?
Why are you so stress on exam period?
 
Design school of strategic management
Design school of strategic managementDesign school of strategic management
Design school of strategic management
 
Presentation1
Presentation1Presentation1
Presentation1
 
KASHIF CV !
KASHIF CV !KASHIF CV !
KASHIF CV !
 
Danus programme
Danus programmeDanus programme
Danus programme
 
Services
ServicesServices
Services
 
Simply - AC
Simply - ACSimply - AC
Simply - AC
 
Production management
Production managementProduction management
Production management
 
Potensi Ekonomi dan Wisata : Karawang
Potensi Ekonomi dan Wisata : KarawangPotensi Ekonomi dan Wisata : Karawang
Potensi Ekonomi dan Wisata : Karawang
 
Think Tanker
Think Tanker Think Tanker
Think Tanker
 
Dokter Mesin : Seri Mesin Pendingin dan Tata Udara
Dokter Mesin : Seri Mesin Pendingin dan Tata UdaraDokter Mesin : Seri Mesin Pendingin dan Tata Udara
Dokter Mesin : Seri Mesin Pendingin dan Tata Udara
 
Penjelasan Energi Panas Dalam Al-Qur’an
Penjelasan Energi Panas Dalam Al-Qur’anPenjelasan Energi Panas Dalam Al-Qur’an
Penjelasan Energi Panas Dalam Al-Qur’an
 
Marketing strategies
Marketing strategiesMarketing strategies
Marketing strategies
 
Heat exchanger [ Alat Penukar Panas]
Heat exchanger [ Alat Penukar Panas]Heat exchanger [ Alat Penukar Panas]
Heat exchanger [ Alat Penukar Panas]
 

Similar to Danmork (8)

Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmork2
Danmork2Danmork2
Danmork2
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 

Danmork

  • 2. Danmörk Danmörk er láglent land. Íbúafjöldinn er 5.500.110. Höfuðborgin heitir Kaupmannahöfn. Stærsta eyjan heitir Jótland. Stærstu borg í Danmörku eru Kaupmannahöfn, Óðinsvé, Árósar og Álaborg.
  • 3. Landshættir Danmörk er láglent land Flatt eða slétt land Eyjar sem tilheyra Danmörku T.d. Sjáland, Fjón, Láland, Falst-ur og fleiri Grænland og Færeyjar eru með heimastjórn, en eru í konungssambandi við Danmörku. Sviþjóð er norðaustan við Danmörku en Þýskaland er sunnan megin við Danmörku.
  • 4. Náttúruauðlindir, iðnaður og útflutningur Nátturuauðlindir Dana eru: Olía, gas, fiskur, salt, klalksteinn, möl og sandur. Iðnaður Dana: Járn, stáliðnaður, efnaiðnað-ur og lyfjagerð, framleiðsla samgönutæki, fatahönnun, húsgagnasmíði og framleiðsla á rafmagnsvörum vindmyllum og fleira. Útflutningur Dana er: Ýmis tæki og vélar, kjöt og kjötafurðir, mjólkur-og fiskaf-urðir, lyf, húsgögn og vindmyllur.
  • 5. Veðurfar Í Danmörku er úthafsloftslag og upp að landinu berast lægðir utan af Atlantshafi. Meðalhiti í janúar fer yfirleitt ekki undir frostmark en á sumarin er hann um 16°.
  • 6. Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn er höfuðborg Danmerkur. Kaupmannahöfn er á eyju sem heitir Sjáland. Kaupmannahöfn varð höfuðborg Danmörku árið 1443.
  • 7. Tivoligarður í Kaupmannahöfn Í miðbæ Kaupmannahöfnar er Tívoligarður sem hefur verið opinn frá 1843. Fyrir flesta Dani er það nauðsynlegur hluti af sumarinu að fara í Tívoli. Fyrir suma er það ómissandi þáttur í jólastemmingunni að koma í garðinn fyrir jólin.
  • 8. HC Andersen HC Andersen fæddist árið 1805. Hann fæddist í Óðinsvé á eyjunni Fjón. Hann var af fátæku fólki kominn en fór í háskóla og varð frægur rithöfundur. Hann skrifaði sögurnar Hans klaufa, Prinsessan á bauninni og fleiri.
  • 9. Legoland Legofyrirtækið var stofnað 1932 af hinum danska Ole Kirk Christiansen. Leg godt þýðir að leika sér fallega. Margir Íslendingar hafið komið þangað. Kubburinn var fundinn upp árið 1958.
  • 10. Tungumál Í Danmörku er töluð danska. T.d. hæ þýðir hej góðan dag “god dag” góða nótt”god nat” Danska er líkt 4 tungumálum t.d. íslensku, færeysku, norsku og sænsku á íslensku ”hæ” á norsku ”hei” á dönsku ”hej” Á sænsku líka hej
  • 11. Stjórnarfar Í Danmörku er þingbundin konungsstjórn. Þingmenn eru 179 og þar af sitja tveir þingmenn frá Grænlandi og Færeyjum á þinginu. Þjóðhátíð Dana er 5. júni. Drottning skipar venjulega formann stærsta stjórnmálaflokksins sem forsætisráðherra.
  • 12. Markvert að skoða í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn býður upp á margt áhugavert að skoða. T.d. Tivoligarður, HC Andersen og fleira. Flestir sem koma til Kaupmannahafnar rölta eftir Strikinu sem er lengsta göngugata í heimi. Þar eru margar verslanir og fjörugt mannlif.