SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Austur-Evrópa Drakúla greifi Sankti Pétursborg Úralfjöll Sígaunar Volga Roksana  Luczejko
Drakúlagreifi Drakúla er þekktastur sem sögupersóna í samnefndri skáldsögu Írska rithöfundarins  Bram Stokers Sagan Drakúla kom fyrst út árið 1897 Drakúla greifi er blóðsuga eða vampíra Drakúla á einnig margt sameiginlegt með gotenskum-sögum Þar sagt er frá yfirnáttúrlegum og hryllilegum atburðum
Drakúla greifi Í rúmenskum sagnaritun gengur Drakúla vanalega undir nafninu Vlad Tepes Faðir Drakúla hét Vlad Hann nefndi sér Drakúl, sem er dregið af latneska orðinu draco og merkir dreki Sonur hans nefndi sig þess vegna Drakúla eða son drekins Drakúla er frá Rúmeníu Hann fæddist árið 1431 og dó 1476 Hann fæddist í transylvanísku borginni Sighisoara
Sankti Pétursborg Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn í Norðvestur-Rússlandi Um 4,7 milljónir bjuggu í borginni árið 2002 Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703 sem evrópsk stórborg
Sankti Pétursborg  Það var höfuðborg Rússlands fram að Októberbyltingunni 1917 Á tímabilinu 1914-24 var borgin einfaldlega þekkt sem Pétursborg Á sovéttímanum 1924 til 1991 hét borgin Leningrad Héraðið umhverfis hana heitir enn LeningradOblast
Úralfjöll Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður  Hann liggur nokkrum veginn í norður-suður eftir miðvesturhluta Rússlands Þau ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins  að Norður-Íshafinu  í norðri Landfræðilega skipta fjöllin evrasíska meginlandinu milli Evrópu og Asíu
Úralfjöll Hæstu tindar alls fjallgarðsins eru: Narodnaya (1895 m) Karpinsk (1867 m) Í Úralfjöllum er mikil auðlind Þeir eru nýttir til timburframleiðslu og þeir hýsa líka fjölda vermótra dýrategunda, sem eru veiddar vegna skinnanna Á steppusvóðunum austan sunnanverðra fjallanna er stundaður landbúnaður
Sígaunar Stærsti minnihlutahópur Evrópu eru sígaunar  Þeir kalla sig Rom eða Romani,sem er komið úr sanskrít og merkir ‘maður’eða ‘eiginmaður’. Það er þjóðflokkur, sem talin er hafa tekið sig upp frá Írlandi
Sígaunar Sígaunar komu fyrst til Evrópu á 14. öld Flestir eru þeir í Austur-Evrópu  Þeir eru þekkastir fyrir tónlist sína
Volga Volga er stórfljót í Rússlandi, lengsta á Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi Áin kemur upp í Valdaihæðum, sem eru landsvæði á milli Novgorod og Moskvu Hún rennur rennur 3700 kílómetra í meginstefnur austur og suður, þar til hún tæmist í Kaspíahaf
Volga Hún getur orðið 10 kílómetrar á breidd sums staðar Áin rennur meðfram eða í gegnum fjölda borga og má sem dæmi nefna  Uljanovsk Samara Saratov Volgograd

More Related Content

What's hot

Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropasunneva
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópaheidanh
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópaheidanh
 
Austur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerurAustur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerurgudnymt2009
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropasunneva
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)gudrun99
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!sunneva
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópaevam99
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópaevam99
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópaoskar21
 

What's hot (18)

Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Evropa
EvropaEvropa
Evropa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur-Evropa
Austur-EvropaAustur-Evropa
Austur-Evropa
 
Austur Evrópa
Austur EvrópaAustur Evrópa
Austur Evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerurAustur evrópa glaerur
Austur evrópa glaerur
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 
austur_evropa
austur_evropaaustur_evropa
austur_evropa
 
Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)Austur evrópa (1)
Austur evrópa (1)
 
Austur Evrópa!
Austur Evrópa!Austur Evrópa!
Austur Evrópa!
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austurevropa
AusturevropaAusturevropa
Austurevropa
 

Viewers also liked

Viewers also liked (8)

Data logger presentation
Data logger presentationData logger presentation
Data logger presentation
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Hekla
HeklaHekla
Hekla
 
Sudurskautid
SudurskautidSudurskautid
Sudurskautid
 
Ppt演说家nancy duarte作品欣赏
Ppt演说家nancy duarte作品欣赏Ppt演说家nancy duarte作品欣赏
Ppt演说家nancy duarte作品欣赏
 
Simulation and modelling
Simulation and modellingSimulation and modelling
Simulation and modelling
 
Hallgrimur Petursson
Hallgrimur PeturssonHallgrimur Petursson
Hallgrimur Petursson
 
Ict flagships of msc
Ict  flagships of mscIct  flagships of msc
Ict flagships of msc
 

Similar to Austur evrópa

Similar to Austur evrópa (19)

Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Vlad tepes
Vlad tepesVlad tepes
Vlad tepes
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius FreyrAustur Evropa powerpoint Antonius Freyr
Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evropa
Austur evropaAustur evropa
Austur evropa
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 
Austur - Evrópa
Austur - EvrópaAustur - Evrópa
Austur - Evrópa
 
A-Evropa
A-EvropaA-Evropa
A-Evropa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur   evrópaAustur   evrópa
Austur evrópa
 
Austur-Evrópa
Austur-EvrópaAustur-Evrópa
Austur-Evrópa
 
Austur evropa
Austur  evropaAustur  evropa
Austur evropa
 
Drackula
DrackulaDrackula
Drackula
 
Drackula[1]
Drackula[1]Drackula[1]
Drackula[1]
 
Austur-evrópa
Austur-evrópaAustur-evrópa
Austur-evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa2
Austur evrópa2Austur evrópa2
Austur evrópa2
 
Austur Evropa
Austur EvropaAustur Evropa
Austur Evropa
 

Austur evrópa

  • 1. Austur-Evrópa Drakúla greifi Sankti Pétursborg Úralfjöll Sígaunar Volga Roksana Luczejko
  • 2. Drakúlagreifi Drakúla er þekktastur sem sögupersóna í samnefndri skáldsögu Írska rithöfundarins Bram Stokers Sagan Drakúla kom fyrst út árið 1897 Drakúla greifi er blóðsuga eða vampíra Drakúla á einnig margt sameiginlegt með gotenskum-sögum Þar sagt er frá yfirnáttúrlegum og hryllilegum atburðum
  • 3. Drakúla greifi Í rúmenskum sagnaritun gengur Drakúla vanalega undir nafninu Vlad Tepes Faðir Drakúla hét Vlad Hann nefndi sér Drakúl, sem er dregið af latneska orðinu draco og merkir dreki Sonur hans nefndi sig þess vegna Drakúla eða son drekins Drakúla er frá Rúmeníu Hann fæddist árið 1431 og dó 1476 Hann fæddist í transylvanísku borginni Sighisoara
  • 4. Sankti Pétursborg Sankti Pétursborg er borg sem stendur á Kirjálaeiðinu við ósa árinnar Nevu þar sem hún rennur út í Kirjálabotn í Norðvestur-Rússlandi Um 4,7 milljónir bjuggu í borginni árið 2002 Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703 sem evrópsk stórborg
  • 5. Sankti Pétursborg Það var höfuðborg Rússlands fram að Októberbyltingunni 1917 Á tímabilinu 1914-24 var borgin einfaldlega þekkt sem Pétursborg Á sovéttímanum 1924 til 1991 hét borgin Leningrad Héraðið umhverfis hana heitir enn LeningradOblast
  • 6. Úralfjöll Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður Hann liggur nokkrum veginn í norður-suður eftir miðvesturhluta Rússlands Þau ná frá sléttunum í Kasakstan meðfram norðurlandamærum landsins að Norður-Íshafinu í norðri Landfræðilega skipta fjöllin evrasíska meginlandinu milli Evrópu og Asíu
  • 7. Úralfjöll Hæstu tindar alls fjallgarðsins eru: Narodnaya (1895 m) Karpinsk (1867 m) Í Úralfjöllum er mikil auðlind Þeir eru nýttir til timburframleiðslu og þeir hýsa líka fjölda vermótra dýrategunda, sem eru veiddar vegna skinnanna Á steppusvóðunum austan sunnanverðra fjallanna er stundaður landbúnaður
  • 8. Sígaunar Stærsti minnihlutahópur Evrópu eru sígaunar  Þeir kalla sig Rom eða Romani,sem er komið úr sanskrít og merkir ‘maður’eða ‘eiginmaður’. Það er þjóðflokkur, sem talin er hafa tekið sig upp frá Írlandi
  • 9. Sígaunar Sígaunar komu fyrst til Evrópu á 14. öld Flestir eru þeir í Austur-Evrópu Þeir eru þekkastir fyrir tónlist sína
  • 10. Volga Volga er stórfljót í Rússlandi, lengsta á Evrópu og mesta siglingaleið innanlands í Rússlandi Áin kemur upp í Valdaihæðum, sem eru landsvæði á milli Novgorod og Moskvu Hún rennur rennur 3700 kílómetra í meginstefnur austur og suður, þar til hún tæmist í Kaspíahaf
  • 11. Volga Hún getur orðið 10 kílómetrar á breidd sums staðar Áin rennur meðfram eða í gegnum fjölda borga og má sem dæmi nefna Uljanovsk Samara Saratov Volgograd