SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Danmörk Halldóra Björgvinsdóttir
Danmörk Höfuðborgin í Danmörku heitir Kaupmannahöfn Hún stendur við Kattegat Danmörk er þéttbýlt land Landið er 43.069 ferkílómetrar Danska er opinbert tungumál Í Danmörkubúa 5.500.510
Landslag Danmörk er mjög láglent land Þar er mjög gott að rækta Það er lítið af trjám en mikið af ökrum Stærsta fjallið heitir Yding Skovj og er 173 m
Þingið                                                                                          Í Danmörku er þingbundin konungsstjórn Þingmennirnir eru 179 2 þingmenn frá Grænlandi og 2 frá Færeyjum sitja á þinginu Drottningin heitir Margrethe Þórhildur
Kaupmannahöfn Í Kaupmannahöfn býr 20% þjóðarinnar Þar er mjög mikið hjólað Eyrasundsbrúin tengir Svíþjóð og Danmörk saman Í Kaupmannahöfn er lengsta göngugata í heimi sem heitir Strikið
Náttúruauðlindir Olía, gas, salt, fiskur, kalksteinn, möl og sandur eru náttúruauðlindir Dana Í Danmörku er mikill landbúnaður Þar er mjög gott að rækta af því að jarðvegurinn er svo góður
Landið Stærstu bæirnir í Danmörku heita: Óðinsvé, Álaborg og Árósar Eyjarnar sem tilheyra Danmörku heita Sjáland, Láland, Falstur Mön, Borgundarhólmur, Fjón Stærsti hlutinn heitir Jótland
Veðurfar Í Danmörku er úthafsloftslag Það rigning oft mikið á vesturströnd Danmerkur Á veturna er meðalhiti ekki undir frostmarki Á sumrin er meðalhitinn um 16° Á veturna er sjaldgæft að snjórinn liggi lengi á jörð
Lego Ole Kirk Christiansen stofnaði fyrirtækið 1932 Það eru líka til nokkrir legoskemmtigarðar í heiminum Legokubburinn var fundinn upp árið 1958 Ole kirk christiansen Ole kirk christiansen
Tívolí Það er Tívolí í miðbæ Kaupmannahafnar Fyrir jólin er garðurinn lýstur upp og skreyttur Margir fara í garðinn fyrir jólin Skemmtigarðurinn opnaði árið 1843
H.C. Andersen H.C. Andersen fæddist árið 1805 í Óðinsvé Hann fór í háskóla og varð síðan frægur rithöfundur Hann skrifaði t.d. ævintýrin Prinsessan á bauninni, Nýju fötin keisarans, Eldfærin og Hans klaufi Það er stytta af honum í Danmörku Littla hafmeyjan sem er í Kaupmannahöfn er úr einu ævintýri eftir H.C. Andersen
Inn og Útflutningur Innflutningur Vélar  Bílar Tæki Útflutningur Kjöt Kjötafurðir Húsgögn Fiskafurðir Tæki Vélar Lyf Vindmyllur
Tungumál Nokkur orð á Dönsku Takk=tak Fjórir=fire Góða nótt =  god nat Einn=en Halló=hej Góðan dag =god dag Tveir=to Bless=bye Þrír=tre

More Related Content

What's hot (13)

Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmark_benony
Danmark_benonyDanmark_benony
Danmark_benony
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Graenland silja
Graenland siljaGraenland silja
Graenland silja
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Grænlands ritgerð
Grænlands ritgerðGrænlands ritgerð
Grænlands ritgerð
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Noregur2
Noregur2Noregur2
Noregur2
 
MagnúS Aron
MagnúS AronMagnúS Aron
MagnúS Aron
 

Viewers also liked

Card Security Training Powerpoint Presentation
Card  Security  Training  Powerpoint  PresentationCard  Security  Training  Powerpoint  Presentation
Card Security Training Powerpoint PresentationViarsen Rajah
 
Card Security Training
Card Security Training Card Security Training
Card Security Training Viarsen Rajah
 
Physics homework help, physics tutor, physics tutoring by onlinetutorsite
Physics homework help, physics tutor, physics tutoring   by onlinetutorsitePhysics homework help, physics tutor, physics tutoring   by onlinetutorsite
Physics homework help, physics tutor, physics tutoring by onlinetutorsiteOnlinetutorsite Inc
 
3.1.1.1 el 0401 generator lead installation
3.1.1.1 el 0401 generator lead installation3.1.1.1 el 0401 generator lead installation
3.1.1.1 el 0401 generator lead installationRoy Maiguasca Nievez
 

Viewers also liked (7)

Card Security Training Powerpoint Presentation
Card  Security  Training  Powerpoint  PresentationCard  Security  Training  Powerpoint  Presentation
Card Security Training Powerpoint Presentation
 
Card Security Training
Card Security Training Card Security Training
Card Security Training
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Physics homework help, physics tutor, physics tutoring by onlinetutorsite
Physics homework help, physics tutor, physics tutoring   by onlinetutorsitePhysics homework help, physics tutor, physics tutoring   by onlinetutorsite
Physics homework help, physics tutor, physics tutoring by onlinetutorsite
 
Iptv
Iptv Iptv
Iptv
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
3.1.1.1 el 0401 generator lead installation
3.1.1.1 el 0401 generator lead installation3.1.1.1 el 0401 generator lead installation
3.1.1.1 el 0401 generator lead installation
 

Similar to Danmörk (17)

Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork2
Danmork2Danmork2
Danmork2
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
SigrúN
SigrúNSigrúN
SigrúN
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Grænlands ritgerð
Grænlands ritgerðGrænlands ritgerð
Grænlands ritgerð
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 
Lilja
LiljaLilja
Lilja
 
Lilja
LiljaLilja
Lilja
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 
Færeyjar
FæreyjarFæreyjar
Færeyjar
 

Danmörk

  • 2. Danmörk Höfuðborgin í Danmörku heitir Kaupmannahöfn Hún stendur við Kattegat Danmörk er þéttbýlt land Landið er 43.069 ferkílómetrar Danska er opinbert tungumál Í Danmörkubúa 5.500.510
  • 3. Landslag Danmörk er mjög láglent land Þar er mjög gott að rækta Það er lítið af trjám en mikið af ökrum Stærsta fjallið heitir Yding Skovj og er 173 m
  • 4. Þingið Í Danmörku er þingbundin konungsstjórn Þingmennirnir eru 179 2 þingmenn frá Grænlandi og 2 frá Færeyjum sitja á þinginu Drottningin heitir Margrethe Þórhildur
  • 5. Kaupmannahöfn Í Kaupmannahöfn býr 20% þjóðarinnar Þar er mjög mikið hjólað Eyrasundsbrúin tengir Svíþjóð og Danmörk saman Í Kaupmannahöfn er lengsta göngugata í heimi sem heitir Strikið
  • 6. Náttúruauðlindir Olía, gas, salt, fiskur, kalksteinn, möl og sandur eru náttúruauðlindir Dana Í Danmörku er mikill landbúnaður Þar er mjög gott að rækta af því að jarðvegurinn er svo góður
  • 7. Landið Stærstu bæirnir í Danmörku heita: Óðinsvé, Álaborg og Árósar Eyjarnar sem tilheyra Danmörku heita Sjáland, Láland, Falstur Mön, Borgundarhólmur, Fjón Stærsti hlutinn heitir Jótland
  • 8. Veðurfar Í Danmörku er úthafsloftslag Það rigning oft mikið á vesturströnd Danmerkur Á veturna er meðalhiti ekki undir frostmarki Á sumrin er meðalhitinn um 16° Á veturna er sjaldgæft að snjórinn liggi lengi á jörð
  • 9. Lego Ole Kirk Christiansen stofnaði fyrirtækið 1932 Það eru líka til nokkrir legoskemmtigarðar í heiminum Legokubburinn var fundinn upp árið 1958 Ole kirk christiansen Ole kirk christiansen
  • 10. Tívolí Það er Tívolí í miðbæ Kaupmannahafnar Fyrir jólin er garðurinn lýstur upp og skreyttur Margir fara í garðinn fyrir jólin Skemmtigarðurinn opnaði árið 1843
  • 11. H.C. Andersen H.C. Andersen fæddist árið 1805 í Óðinsvé Hann fór í háskóla og varð síðan frægur rithöfundur Hann skrifaði t.d. ævintýrin Prinsessan á bauninni, Nýju fötin keisarans, Eldfærin og Hans klaufi Það er stytta af honum í Danmörku Littla hafmeyjan sem er í Kaupmannahöfn er úr einu ævintýri eftir H.C. Andersen
  • 12. Inn og Útflutningur Innflutningur Vélar Bílar Tæki Útflutningur Kjöt Kjötafurðir Húsgögn Fiskafurðir Tæki Vélar Lyf Vindmyllur
  • 13. Tungumál Nokkur orð á Dönsku Takk=tak Fjórir=fire Góða nótt = god nat Einn=en Halló=hej Góðan dag =god dag Tveir=to Bless=bye Þrír=tre