Svithjod

596 views

Published on

0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
596
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
63
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide

Svithjod

 1. 1. Svíþjóð<br />Svíþjóð<br />Svíþjóð<br />
 2. 2. Svíþjóð<br />Höfuðborgin heitir Stokkhólmur<br />Sagt er að Birgen Jarl hafi stofnað höfuðborgin á 13.öld<br /><ul><li>Stokkhólmur er nútímaleg borg
 3. 3. Þar er hægt að skoða fjölmargar söfn og er Vasasafnið eitt það vinsælasta
 4. 4. Það er einstaklega skemmtilegt að rölta um gamla bæinn, göturnar eru þröngar og hellulagðar og húsin gömul</li></li></ul><li>Svíþjóð<br />Hæsta fjallið heitir Kebnekaise <br /> er 2111 m. á hæð<br />Svíþjóð er láglent land og þar er meginlandsloftslag<br />Stærstu borgirnar í Svíþjóð eru Malmö og Gautaborg<br />Sænski skerjagarðurinn er vinsælt útivistaðsvæði og margir Svíar eiga báta og njóta þess að nota þá<br />
 5. 5. Astrid lindgren fæddist árið 1907<br />Astrid Lindgren flutti til Stokkhólms þegar hún var 18 ára og réð sig þar á skriftstofu<br />Árið 1933 birtist ein jólasaga eftir hana tímarituni Landsbygdens jul<br />Sögupersónur hennar Astrid er .t.d.<br /> Emil í Kattaholti,Lína Langsokkur,Lotta, Kalli á Þakinu<br />Um Astrid Lindgren<br />
 6. 6. Stjórnafar<br /><ul><li>Í Svíþjóð er þingbundin konungstjórn
 7. 7. Konungur Svíþjóðar er Carl Gústaf og kona hans heitir Silvía
 8. 8. Þau eiga þrjú börn sem heita
 9. 9. Victoría,Carl phillip og Madeleine
 10. 10. Á sænska þinginu sitja 349 þingmenn</li></li></ul><li>Helstu útflutningavörur og auðlindir<br /><ul><li>Útflutningavörur eru
 11. 11. bílar og vélar,pappír og timburvörur,járn,stál og efnavörur
 12. 12. Helstu auðlindirnar eru
 13. 13. járn,kopar,blý,sink,gull,</li></ul>silfur og fleiri málmar,timbur og vatnsafl<br />
 14. 14. Tungumál<br /><ul><li>Í Svíþjóð er töluð sænsku
 15. 15. Jag bor pa Island þýðir ég á heima á Íslandi
 16. 16. Jag alskar sport þýðir ég elska Íþróttir</li></li></ul><li>Lúsíuhátíðin<br /><ul><li>Lúsíuhátíðin er haldin 13.desember.
 17. 17. Þann dag ganga Lúsíu og þernur hennar um með ljós í hári og syngja jólalög
 18. 18. Fólki fær kaffi,piparkökur og smábrauð sem nefnast Lúsíukettir</li></li></ul><li> Nóbelsverðlaunin <br /><ul><li>Nóbelsverlaunin eru ein eftirsóttustu verðlaun í heimi
 19. 19. Halldór Laxnes er eini Íslendingurinn sem hefur hlotið Nóbelsverðlaun og var það í bókmenntum árið 1955</li></li></ul><li>Landshættir og veðurfar<br /><ul><li>Svíþjóð er lálent land
 20. 20. við landamæri Noregs er það hálent
 21. 21. Svíþjóð á landamæri að Noregi í vestri og Finnland í norðri auk þess sem Eyrasundsbrúin tengir landið við Danmörk
 22. 22. Í Svíþjóð ber loftslagið ýmis einkenni meginlandsloftlag en suðvesturhluta landsins og við Eystrasaltströndina eru áhrif hafsins meiri</li></li></ul><li>Eyrarsundsbrúin<br /><ul><li>Eyrarsundsbrúin tengir saman Danmörk og Svíþjóð yfir Eyrarsund
 23. 23. rétt sunnan við Málmey
 24. 24. Yfir brúna liggur hraðbraut og tvær járnbrautir
 25. 25. Smíðin brúarinnar lauk 14.ágúst 1999 en vegurinn var vígður 1.júní árið 2000</li>

×