SlideShare a Scribd company logo
Fuglar Þorgils Björn Björgvinsson
Fuglar Þetta er verkefnið mitt um Fugla á Íslandi  Hér eru glærur um alla fuglategundirnar á Íslandi sem eru  Landfuglar, Máffuglar, Sjófuglar, Spörfuglar, Vaðfuglar, og Vatnafuglar
Landfuglar Í þessum flokki eru Bjargdúfa, Brandugla, Fálki, Haförn, Rjúpa og Smyrill Það eru frekar fáir landfuglar  í lífríki Íslands Ástæðan er einangrun landsins og skóleysi  Þetta er frekar ósamstæður flokkur
Landfuglar Kyn þessara fugla eru svipuð útlits Ránfuglar og uglur hafa sterklegan gogg
Máffuglar Í þessum flokki eru Hettumáfur, Hvítmáfur, Kjói, Kría, Ríta, Sílamáfur, Silfurmáfur, Skúmur , Stormmáfur  og Svartbakur Þeir eru með sundfit milli tánna. Flestir mávar og kjóar eru með sterklegan gogg Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi
Máffuglar Svartbakur Hvítmáfur Rita Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærri Hettumáfur Stormmáfur Sílamáfur
Sjófuglar Í þessum flokki eru Álka, Dílaskarfur, Fýll, Haftryðill, Langvía, Lundi, Sjósvala, Skrofa, Stormssvala, Stuttnefja, Súla, Teista og Toppskarfur Flestir fuglarnir sína tryggð við maka sinn Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa
Sjófuglar Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum  Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að. Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.  Sköpulag allra fuglanna nema pípunasa er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti
Spörfuglar Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla Í þessum flokki eru  Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli Einangrun landsins skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglaflóru
Spörfuglar Spörfuglar verpa í mjög vönduð hreiður  Ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir
Vaðfuglar Í þessum flokki eru Heiðlóa, Hrossagaukur, Jaðrakan,Lóuþræll, Óðinshani, Rauðbrystingur, Sanderla, Sandlóa, Sendlingur, Spói, Stelkur, Tildra, Tjaldur og Þórshani Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls
Vaðfuglar Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri
Vatnafuglar Andfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni Þeir hafa sundfit milli tánna  Í þessum flokki eru Álft, Blesönd, Duggönd, Flórgoði, Gargönd, Grafönd, Grágæs,  Gulönd, Hávella, Heiðagæs, Helsingi, Himbrimi, Hrafnsönd, Húsönd, Lómur, Margæs, Rauðhöfðaönd, Skeiðönd, Skúfönd, Stokkönd, Straumönd, Toppönd, Urtönd og Æðarfugl.
Vatnafuglar Lítill kynjamunur en karlinn  er munn stærri

More Related Content

What's hot

What's hot (9)

Fuglar-Khadija
Fuglar-KhadijaFuglar-Khadija
Fuglar-Khadija
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_rli1
Fuglar_rli1Fuglar_rli1
Fuglar_rli1
 
Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 
Fuglar-Emilia
Fuglar-EmiliaFuglar-Emilia
Fuglar-Emilia
 
Natturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglarNatturfraedi.fuglar
Natturfraedi.fuglar
 

Viewers also liked (16)

Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Karate
KarateKarate
Karate
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Hallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshowHallgrímur pétursson slideshow
Hallgrímur pétursson slideshow
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar123
Fuglar123Fuglar123
Fuglar123
 
Króatía
KróatíaKróatía
Króatía
 
Austurriki
AusturrikiAusturriki
Austurriki
 
Katla
KatlaKatla
Katla
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 
Kroatia
KroatiaKroatia
Kroatia
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Búlgaría
BúlgaríaBúlgaría
Búlgaría
 
Hallgrimur petursson
Hallgrimur peturssonHallgrimur petursson
Hallgrimur petursson
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Hallgrimur pétursson
Hallgrimur péturssonHallgrimur pétursson
Hallgrimur pétursson
 

Similar to Fuglar Þorgils (20)

Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar!
Fuglar!Fuglar!
Fuglar!
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar khadija
Fuglar khadijaFuglar khadija
Fuglar khadija
 
Fuglar-Khadija
Fuglar-KhadijaFuglar-Khadija
Fuglar-Khadija
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Hallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpointHallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpoint
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 

Fuglar Þorgils

  • 1. Fuglar Þorgils Björn Björgvinsson
  • 2. Fuglar Þetta er verkefnið mitt um Fugla á Íslandi Hér eru glærur um alla fuglategundirnar á Íslandi sem eru Landfuglar, Máffuglar, Sjófuglar, Spörfuglar, Vaðfuglar, og Vatnafuglar
  • 3. Landfuglar Í þessum flokki eru Bjargdúfa, Brandugla, Fálki, Haförn, Rjúpa og Smyrill Það eru frekar fáir landfuglar í lífríki Íslands Ástæðan er einangrun landsins og skóleysi Þetta er frekar ósamstæður flokkur
  • 4. Landfuglar Kyn þessara fugla eru svipuð útlits Ránfuglar og uglur hafa sterklegan gogg
  • 5. Máffuglar Í þessum flokki eru Hettumáfur, Hvítmáfur, Kjói, Kría, Ríta, Sílamáfur, Silfurmáfur, Skúmur , Stormmáfur og Svartbakur Þeir eru með sundfit milli tánna. Flestir mávar og kjóar eru með sterklegan gogg Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi
  • 6. Máffuglar Svartbakur Hvítmáfur Rita Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast ívið stærri Hettumáfur Stormmáfur Sílamáfur
  • 7. Sjófuglar Í þessum flokki eru Álka, Dílaskarfur, Fýll, Haftryðill, Langvía, Lundi, Sjósvala, Skrofa, Stormssvala, Stuttnefja, Súla, Teista og Toppskarfur Flestir fuglarnir sína tryggð við maka sinn Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó nema þegar þeir koma á land til að verpa
  • 8. Sjófuglar Fuglar í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að. Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu.  Sköpulag allra fuglanna nema pípunasa er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti
  • 9. Spörfuglar Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla Í þessum flokki eru Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli Einangrun landsins skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglaflóru
  • 10. Spörfuglar Spörfuglar verpa í mjög vönduð hreiður Ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir
  • 11. Vaðfuglar Í þessum flokki eru Heiðlóa, Hrossagaukur, Jaðrakan,Lóuþræll, Óðinshani, Rauðbrystingur, Sanderla, Sandlóa, Sendlingur, Spói, Stelkur, Tildra, Tjaldur og Þórshani Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls
  • 12. Vaðfuglar Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri
  • 13. Vatnafuglar Andfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni Þeir hafa sundfit milli tánna Í þessum flokki eru Álft, Blesönd, Duggönd, Flórgoði, Gargönd, Grafönd, Grágæs, Gulönd, Hávella, Heiðagæs, Helsingi, Himbrimi, Hrafnsönd, Húsönd, Lómur, Margæs, Rauðhöfðaönd, Skeiðönd, Skúfönd, Stokkönd, Straumönd, Toppönd, Urtönd og Æðarfugl.
  • 14. Vatnafuglar Lítill kynjamunur en karlinn er munn stærri