SlideShare a Scribd company logo
KATLA
Katla
   Katla er eldstöð í
    suðaustanverðum
    Mýrdalsjökli

   Katla er eitt mesta
    eldfjall á Íslandi

   Katla er 1450 metrar          Katla
    á hæð
Eldvirkni
   Þegar Katla gýs er von á
öflugum þeytigosum

   Katla gýs á 40-80 ára fresti

   Katla er venjulega hulin jökli. Þegar Katla gýs
    brýst hún þá í ógurlegum hamförum undan
    jöklinum, bræðir hann á stóru svæði og orsakar
    feiknarleg vatnsflóð
Katla er álitin vera
                                                   syðsti hluti u.þ.b. 75
                                                   km langs
                                                   sprungubeltis. Þetta
                                                   sprungubelti teygist
                                                   nánast alla leið að
                                                   vesturjaðri
                                                   Vatnajökuls.
Sprungubelti Íslands, Katla er á sprungubelti 4.
Katla
   Heimildir geta um 16 gos í Kötlu en sennilega
    munu þau vera um 20


   Síðast gaus Katla árið 1918

   Vatnsflóð Kötlu geta (í hamfaraflóðum) náð
    meðalrennsli vatnsmestu ár heims, Amazon í
    Suður-Ameríku
Katla
                  K
                  a
                  t
                  l
                  a

Mýrdalsjökull
Myndir af Kötlu
Heimildir
   Google.is

   Wikipedia.org

   Almannavarnir.is

More Related Content

More from Öldusels Skóli

Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
Öldusels Skóli
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
Öldusels Skóli
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
Öldusels Skóli
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
Öldusels Skóli
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
Öldusels Skóli
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsÖldusels Skóli
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiÖldusels Skóli
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
Öldusels Skóli
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 

Katla

  • 2. Katla  Katla er eldstöð í suðaustanverðum Mýrdalsjökli  Katla er eitt mesta eldfjall á Íslandi  Katla er 1450 metrar Katla á hæð
  • 3. Eldvirkni  Þegar Katla gýs er von á öflugum þeytigosum  Katla gýs á 40-80 ára fresti  Katla er venjulega hulin jökli. Þegar Katla gýs brýst hún þá í ógurlegum hamförum undan jöklinum, bræðir hann á stóru svæði og orsakar feiknarleg vatnsflóð
  • 4. Katla er álitin vera syðsti hluti u.þ.b. 75 km langs sprungubeltis. Þetta sprungubelti teygist nánast alla leið að vesturjaðri Vatnajökuls. Sprungubelti Íslands, Katla er á sprungubelti 4.
  • 5. Katla  Heimildir geta um 16 gos í Kötlu en sennilega munu þau vera um 20  Síðast gaus Katla árið 1918  Vatnsflóð Kötlu geta (í hamfaraflóðum) náð meðalrennsli vatnsmestu ár heims, Amazon í Suður-Ameríku
  • 6. Katla K a t l a Mýrdalsjökull
  • 8. Heimildir  Google.is  Wikipedia.org  Almannavarnir.is

Editor's Notes

  1. Katla er önnur þekktasta eldstöð landssins.
  2. Gos Kötlu kallast bara einfaldlega Kötlugos. Vatsflóðinflæmast með jakaburði suður allan Mýrdalssand. Rök eru færð fyrir gosi á árunum 894 - 934, því að þá er tímasett öskulag, sem fer ört þykknandi í átt að Kötlujökli
  3. Eins og stendur hér er Katla sjáanleg á rekabelti 4 og hún er þarna í mýrdalsjökli !!
  4. Sum Kötluhlaupa hafa verið geysimikil og hafa þau eytt byggð þeirri sem fyrrum var á Mýrdalssandi. og flæmdist vatnsflaumurinn þá yfir Mýrdalssand á stórum svæðum en olli ekki tjóni svo að teljandi væri.
  5. Eins og þið sjáið er þetta 3d mynd af mýrdalsjökli og katla er staðsett u.þ.b þarna!
  6. Þessi mynd er tekin 1918