SlideShare a Scribd company logo
Framandi heimur
* Indland
* Stærð:
 3.288.000 km²
Íbúafjöldi: 1.129.866.154
Höfuðborg: Delhi
Íbúafjöldi þar: 5.500.000
Tungumál: Enska í alþjóðlegum og
viðskiptalegum samskiptum, hindí (30%)
og 14 önnur opinber mál.

Stjórnarfar: Sambandslýðveldi, fjölflokkakerfi
Gjaldmiðill: Indverks rúpía
* Þegar Pangea fór að klofna í sundur fyrir um 200 millj. árum
  keyrði landvæðið sem nú heitir Indland norður í Asíuflekann.
  Við það mynduðust Himalajafjöllin.
* Sunnan við Himalaja myndaðist Ganges-dalurinn þar sem
  Gangesfljótið rennur úr fjalllendinu.
* Menn byrjuðu að rækta hinn frjósama Gangesdal fyrir um
  5000 árum síðar – í dag er þetta eitt þéttbýlasta svæði jarðar.
* Austan við Indland er Bengalflói, vestan við skagann er
 Arabíuflói. Fyrir sunnan landið er eyjan Sri Lanka.
* Indlandi er hægt að skipta í 3 hluta land-fræðilega,
 Himalajafjöllin í norðri, Ganges-dalurinn og Deccanhásléttan.
* Fullt nafn Indlands er Indverska ríkja-sambandið og í því eru
 25 sambandsríki.
* Fjallgarðurinn liggur meðfram norðurhlið Indlands.
  Í norðvesturhorni landsins er Kasmírhéraðið sem
  Indverjar og Pakistanar deila um.
* Fjalllöndin Nepal og Bhútan liggja á mörkum Indlands og
  Kína.
* Leysingarvatn úr fjöllunum hefur alltaf borið með sér leðju
  niður á Gangessléttuna, mold flyst svo út í Bengalflóa og
  eykur við óshólma fljótsins.
* Næringarríkur, frjósamur jarðvegur og miklar áveitur eru
 tvær meginástæður þéttbýlis í dalnum.
* Gangesfljótið er heilagt í augum Indverja, það er 2700 km
 langt.
* Í Gangesdalnum er höfuðborgin Delhi, einnig borgin Agra sem
 þekktust er fyrir grafhýsið Taj Mahal. Einnig eru þar helgu
 borgirnar Varanasi og Allahabad.
* Fljótin Ganges og Brahmapútra mynda stærstu óshólma í
 heimi.
* Óshólmarnir eru notaðir af fólki sem vil eiga sitt eigið land til
 ræktunar og búsetu. Þetta fólk býr í stöðugri flóðahættu.
* Borgin Kalkútta stendur um 20 km frá óshólmunum.     Hún er
 ein stærsta borg í heimi, með yfir 10 milljónir íbúa sem búa
 flestir í mikilli fátækt.
*Hásléttan er staðsett suður af Ganges-dalnum,
 áður hafði sléttan verið áföst Afríku, Ástralíu og
 Suðurskautslandinu.
*Næst stærsta fljót Indlands er Narmada sem
 rennur í misgengissprungu á Deccan.
*Á Deccanhásléttunni er Thar eyðimörkin sem er
 eina verulega strjábýla landsvæði Indlands.
*Á Indlandi er dæmigert monsúnveðurfar –
 staðvindar valda úrkomutímabili á hverju ári.
*Regntíminn á Indlandi er frá júní til september
 og getur úrkoma verið 10.000 mm árlega í
 úrkomusömustu héruðum.
*Á veturna rignir næstum aldrei.
*Frá 7. áratugnum hefur veðurfar á Indlandi verið
 að breytast – þurrara veðurfar er m.a. rakið til
 eyðingu skóga.
*Um 60% starfandi fólks vinnur við landbúnað.
*Fátækt og vannæring er risavaxið vandamál á
 Indlandi, um 300 milljónir manna búa við
 fátækt.
*Aðrir lifa í vellysingum – fólk fæðist inn í
 stéttakerfi sem hefur tíðkast í þúsundir ára.
*Indland er fátækt land en þar er iðnaður samt í
 örum vexti og landbúnaður á að geta brauðfætt
 mikinn hluta íbúanna.
*Bændur rækta aðallega til að framfleyta
 fjölskyldum sínum.
*Landbúnaðarárið skiptist í tvo hluta. Suð-
 vesturmonsúninn er á sumrin og þar fæst ríkuleg
 uppskera (hrísgrjón, hirsi, maís, sykur-
 reyr,baðmull) – Norðaustanmonsúninn er á
 veturna (hveiti, korn og belgjurtir).
*Nautgripaeign Indverja er sú mesta í heimi – litið
 er á kýrnar sem heilagar m.a. vegna hins mikla
 notagildis (mjólkin próteingjafi, skíturinn
 eldsneyti og dráttardýr).
* Mikið er um hráefni úr jörðu á Indlandi en þau eru illa nýtt.
 Járngrýti og mangan eru helst unnin en líka má finna olíu og
 kol. Vatnsafl er lítið virkjað.
* Mikill iðnaður er á Indlandi – landið er 15. mesta iðnríki
 heims.
* Kjarnorkuiðnaður, vefnaðariðnaður, þunga-iðnaður og
 hátækniiðnaður eru helstu greinar indversks iðnaðar.
* Samgöngur er gamaldags á Indlandi.   Helstu farartækin eru
 uxakerrur reiðhjól og rikshur, en rikshur eru þríhjól með
 farþega- eða vörurými afturí.
* Járnbrautir eru mikilvæg samgöngutegund en Indverjar eiga
 nokkuð gott járnbrautanet.
* Vegakerfið er lélegt og ár illa skipgengar vegna síbreytilegs
 vatnsmagns fljóta.
* Ríkistungumálið er Hindi, um 200 tungumál eru töluð
  á Indlandi. Enska er líka opinbert tungumál.
* Stærstu borgirnar eru Kalkútta, Bombay og Delhi.
* Indverjar eru um 930 milljónir, íbúum fjölgar um 160 millj.
  árlega.
* 83% Indverja eru hindúar, 11% múslimar.
* Indverjar treysta á fræðslu þegar kemur að spornun við
  offjölgun.
*Stærð: 9.596.000 km²
 Loftslagsbelti: Temprað meginlandsloftslag. Laufskógur.
 Íbúafjöldi: 1.321.851.888
 Höfuðborg: Peking (Beijing)
 Íbúafjöldi þar: 5.800.000
*Náttúruauðlindir: Kol, járngrýti, olía, jarðgas,
 kvikasilfur
*Kína er þróunarland sem getur framfleytt
 þegnum sínum af landbúnaði, andstætt
 þróunarlöndum Afríku.
*Í Kína er áætlunarbúskapur, meirihluti
 landbúnaðar og iðnaðar er í eigu ríkisins.
*Kínverjar gera sér vonir um að á næstu árum
 geti Kína breyst úr landbúnaðarríki í iðnríki.
*Vinnuafl í Kína er um 400 millj. manna, þar af
 vinna 75% við jarðyrkju. Í Kína eru um 300
 milljón bændur.
* Rís eða hrísgrjón eru mikilvægasta landbúnaðarframleiðsla í
 Kína. Hægt er að fá tvær uppskerur af grjónum hvert ár.
* Hveiti er mikið ræktað á fljótasléttum Huang He.
 Núðluframleiðsla Kínverja var kveikjan að spagettiframleiðslu
 Ítala. Hugmyndin kom frá Marco Polo á 13. öld.
* Önnur framleiðsla er m.a. Sojabaunir, hirsi, dúrra, te,
 baðmull(bómull) og grænmeti.
* Kínverskur matur hefur náð vinsældum á vesturlöndum
  síðustu ár, þar á meðal Íslandi.
* Uppistaðan í kínverskum mat er hrísgrjón og núðlur, grænmeti
  er reglubundið meðlæti og einnig aðalfæða.
* Te er algengasti drykkurinn í Kína.
* Grísakjöt og kjúklingur er algengasta kjöttegundin, einnig má
  sjá hunda, snáka og slöngur á borðum landsmanna.
* Kína er mesti hrísgrjónaframleiðandi í heimi. Útflutningur er
 lítill, framleiðslan er til að fæða þjóðina.
* Hrísgrjón eru uppistaðan í daglegu fæði u.þ.b. helming
 jarðarbúa.
* Menn hafa ræktað hrísgrjón í um fimm þúsund ár.
* Hrísgrjónarækt krefst mikillar vinnu, vinnuferlinu er lýst á bls.
 47-48 í bókinni.
* Með því að nýta allt, engum matarafgöngum fleygt hafa
  Kínverjar komist hjá því að nota skordýraeitur við
  landbúnaðarframleiðslu.
* Í Kína eru hlutirnir gerðir í höndunum (eitrun/uppræting
  illgresis).
* Kínverjar stunda fiskeldi á hrísgrjónaökrum, fiskurinn lifir á
  þeim hluta jurta sem ekki er nýttur við uppskeruna. Auk þess
  eyðir fiskurinn meindýrum.
* Steinkol eru það hráefni sem skiptir mestu máli fyrir efnahag
 Kína. Kolin eru notuð til upphitunar húsa og einnig til
 rafmagns-framleiðslu.
* Járngrýti er einnig að finna í talsverðu mæli – grundvöllur
 stáliðnaðar.
* Kínverjar eiga einnig olíulindir sem fullnægja innanlandsþörf.
 Helstu olíulindir eru í Mansjúríu umhverfis borgina Daqing.
* Kínverskur iðnaður er ólíkur öðrum þróunarlöndum – Kínverjar
 flytja út unna vöru s.s. fatnað
* Talsverð áhersla er lögð á þunga- og vefnaðariðnað en í Hong
 Kong er einnig að finna miðstöð iðnaðar- og efnahagslífs í
 Suðaustur-asíu.
* Kínverjar tóku við eyjunni Hong Kong af Bretum árið 1999.
* Ár og vötn hafa verið helstu samgönguæðar í Kína um árabil.
 Einnig hafa skipaskurðir verið gerðir.
* Á 20. öld hafa járnbrautir orðið mikilvægari samgöngutæki.
* Veganet eins og þekkist á vesturlöndum er ekki
 að finna í Kína.
* Reiðhjól og mótorhjól eru mikið notuð í þéttbýli.
* Sjanghæ er ein stærsta hafnarborg í heimi.

More Related Content

Featured

AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
marketingartwork
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
Skeleton Technologies
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
SpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Lily Ray
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
Rajiv Jayarajah, MAppComm, ACC
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
Christy Abraham Joy
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
Vit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
MindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Applitools
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
GetSmarter
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
Alireza Esmikhani
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
Project for Public Spaces & National Center for Biking and Walking
 

Featured (20)

AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 

Indland og kína upprifjun

  • 2. * Indland * Stærð: 3.288.000 km²
  • 3. Íbúafjöldi: 1.129.866.154 Höfuðborg: Delhi Íbúafjöldi þar: 5.500.000 Tungumál: Enska í alþjóðlegum og viðskiptalegum samskiptum, hindí (30%) og 14 önnur opinber mál. Stjórnarfar: Sambandslýðveldi, fjölflokkakerfi Gjaldmiðill: Indverks rúpía
  • 4. * Þegar Pangea fór að klofna í sundur fyrir um 200 millj. árum keyrði landvæðið sem nú heitir Indland norður í Asíuflekann. Við það mynduðust Himalajafjöllin. * Sunnan við Himalaja myndaðist Ganges-dalurinn þar sem Gangesfljótið rennur úr fjalllendinu. * Menn byrjuðu að rækta hinn frjósama Gangesdal fyrir um 5000 árum síðar – í dag er þetta eitt þéttbýlasta svæði jarðar.
  • 5. * Austan við Indland er Bengalflói, vestan við skagann er Arabíuflói. Fyrir sunnan landið er eyjan Sri Lanka. * Indlandi er hægt að skipta í 3 hluta land-fræðilega, Himalajafjöllin í norðri, Ganges-dalurinn og Deccanhásléttan. * Fullt nafn Indlands er Indverska ríkja-sambandið og í því eru 25 sambandsríki.
  • 6. * Fjallgarðurinn liggur meðfram norðurhlið Indlands. Í norðvesturhorni landsins er Kasmírhéraðið sem Indverjar og Pakistanar deila um. * Fjalllöndin Nepal og Bhútan liggja á mörkum Indlands og Kína. * Leysingarvatn úr fjöllunum hefur alltaf borið með sér leðju niður á Gangessléttuna, mold flyst svo út í Bengalflóa og eykur við óshólma fljótsins.
  • 7. * Næringarríkur, frjósamur jarðvegur og miklar áveitur eru tvær meginástæður þéttbýlis í dalnum. * Gangesfljótið er heilagt í augum Indverja, það er 2700 km langt. * Í Gangesdalnum er höfuðborgin Delhi, einnig borgin Agra sem þekktust er fyrir grafhýsið Taj Mahal. Einnig eru þar helgu borgirnar Varanasi og Allahabad.
  • 8. * Fljótin Ganges og Brahmapútra mynda stærstu óshólma í heimi. * Óshólmarnir eru notaðir af fólki sem vil eiga sitt eigið land til ræktunar og búsetu. Þetta fólk býr í stöðugri flóðahættu. * Borgin Kalkútta stendur um 20 km frá óshólmunum. Hún er ein stærsta borg í heimi, með yfir 10 milljónir íbúa sem búa flestir í mikilli fátækt.
  • 9. *Hásléttan er staðsett suður af Ganges-dalnum, áður hafði sléttan verið áföst Afríku, Ástralíu og Suðurskautslandinu. *Næst stærsta fljót Indlands er Narmada sem rennur í misgengissprungu á Deccan. *Á Deccanhásléttunni er Thar eyðimörkin sem er eina verulega strjábýla landsvæði Indlands.
  • 10. *Á Indlandi er dæmigert monsúnveðurfar – staðvindar valda úrkomutímabili á hverju ári. *Regntíminn á Indlandi er frá júní til september og getur úrkoma verið 10.000 mm árlega í úrkomusömustu héruðum. *Á veturna rignir næstum aldrei. *Frá 7. áratugnum hefur veðurfar á Indlandi verið að breytast – þurrara veðurfar er m.a. rakið til eyðingu skóga.
  • 11. *Um 60% starfandi fólks vinnur við landbúnað. *Fátækt og vannæring er risavaxið vandamál á Indlandi, um 300 milljónir manna búa við fátækt. *Aðrir lifa í vellysingum – fólk fæðist inn í stéttakerfi sem hefur tíðkast í þúsundir ára. *Indland er fátækt land en þar er iðnaður samt í örum vexti og landbúnaður á að geta brauðfætt mikinn hluta íbúanna.
  • 12. *Bændur rækta aðallega til að framfleyta fjölskyldum sínum. *Landbúnaðarárið skiptist í tvo hluta. Suð- vesturmonsúninn er á sumrin og þar fæst ríkuleg uppskera (hrísgrjón, hirsi, maís, sykur- reyr,baðmull) – Norðaustanmonsúninn er á veturna (hveiti, korn og belgjurtir). *Nautgripaeign Indverja er sú mesta í heimi – litið er á kýrnar sem heilagar m.a. vegna hins mikla notagildis (mjólkin próteingjafi, skíturinn eldsneyti og dráttardýr).
  • 13. * Mikið er um hráefni úr jörðu á Indlandi en þau eru illa nýtt. Járngrýti og mangan eru helst unnin en líka má finna olíu og kol. Vatnsafl er lítið virkjað. * Mikill iðnaður er á Indlandi – landið er 15. mesta iðnríki heims. * Kjarnorkuiðnaður, vefnaðariðnaður, þunga-iðnaður og hátækniiðnaður eru helstu greinar indversks iðnaðar.
  • 14. * Samgöngur er gamaldags á Indlandi. Helstu farartækin eru uxakerrur reiðhjól og rikshur, en rikshur eru þríhjól með farþega- eða vörurými afturí. * Járnbrautir eru mikilvæg samgöngutegund en Indverjar eiga nokkuð gott járnbrautanet. * Vegakerfið er lélegt og ár illa skipgengar vegna síbreytilegs vatnsmagns fljóta.
  • 15. * Ríkistungumálið er Hindi, um 200 tungumál eru töluð á Indlandi. Enska er líka opinbert tungumál. * Stærstu borgirnar eru Kalkútta, Bombay og Delhi. * Indverjar eru um 930 milljónir, íbúum fjölgar um 160 millj. árlega. * 83% Indverja eru hindúar, 11% múslimar. * Indverjar treysta á fræðslu þegar kemur að spornun við offjölgun.
  • 16. *Stærð: 9.596.000 km² Loftslagsbelti: Temprað meginlandsloftslag. Laufskógur. Íbúafjöldi: 1.321.851.888 Höfuðborg: Peking (Beijing) Íbúafjöldi þar: 5.800.000 *Náttúruauðlindir: Kol, járngrýti, olía, jarðgas, kvikasilfur
  • 17. *Kína er þróunarland sem getur framfleytt þegnum sínum af landbúnaði, andstætt þróunarlöndum Afríku. *Í Kína er áætlunarbúskapur, meirihluti landbúnaðar og iðnaðar er í eigu ríkisins. *Kínverjar gera sér vonir um að á næstu árum geti Kína breyst úr landbúnaðarríki í iðnríki. *Vinnuafl í Kína er um 400 millj. manna, þar af vinna 75% við jarðyrkju. Í Kína eru um 300 milljón bændur.
  • 18. * Rís eða hrísgrjón eru mikilvægasta landbúnaðarframleiðsla í Kína. Hægt er að fá tvær uppskerur af grjónum hvert ár. * Hveiti er mikið ræktað á fljótasléttum Huang He. Núðluframleiðsla Kínverja var kveikjan að spagettiframleiðslu Ítala. Hugmyndin kom frá Marco Polo á 13. öld. * Önnur framleiðsla er m.a. Sojabaunir, hirsi, dúrra, te, baðmull(bómull) og grænmeti.
  • 19. * Kínverskur matur hefur náð vinsældum á vesturlöndum síðustu ár, þar á meðal Íslandi. * Uppistaðan í kínverskum mat er hrísgrjón og núðlur, grænmeti er reglubundið meðlæti og einnig aðalfæða. * Te er algengasti drykkurinn í Kína. * Grísakjöt og kjúklingur er algengasta kjöttegundin, einnig má sjá hunda, snáka og slöngur á borðum landsmanna.
  • 20. * Kína er mesti hrísgrjónaframleiðandi í heimi. Útflutningur er lítill, framleiðslan er til að fæða þjóðina. * Hrísgrjón eru uppistaðan í daglegu fæði u.þ.b. helming jarðarbúa. * Menn hafa ræktað hrísgrjón í um fimm þúsund ár. * Hrísgrjónarækt krefst mikillar vinnu, vinnuferlinu er lýst á bls. 47-48 í bókinni.
  • 21. * Með því að nýta allt, engum matarafgöngum fleygt hafa Kínverjar komist hjá því að nota skordýraeitur við landbúnaðarframleiðslu. * Í Kína eru hlutirnir gerðir í höndunum (eitrun/uppræting illgresis). * Kínverjar stunda fiskeldi á hrísgrjónaökrum, fiskurinn lifir á þeim hluta jurta sem ekki er nýttur við uppskeruna. Auk þess eyðir fiskurinn meindýrum.
  • 22. * Steinkol eru það hráefni sem skiptir mestu máli fyrir efnahag Kína. Kolin eru notuð til upphitunar húsa og einnig til rafmagns-framleiðslu. * Járngrýti er einnig að finna í talsverðu mæli – grundvöllur stáliðnaðar. * Kínverjar eiga einnig olíulindir sem fullnægja innanlandsþörf. Helstu olíulindir eru í Mansjúríu umhverfis borgina Daqing.
  • 23. * Kínverskur iðnaður er ólíkur öðrum þróunarlöndum – Kínverjar flytja út unna vöru s.s. fatnað * Talsverð áhersla er lögð á þunga- og vefnaðariðnað en í Hong Kong er einnig að finna miðstöð iðnaðar- og efnahagslífs í Suðaustur-asíu. * Kínverjar tóku við eyjunni Hong Kong af Bretum árið 1999.
  • 24. * Ár og vötn hafa verið helstu samgönguæðar í Kína um árabil. Einnig hafa skipaskurðir verið gerðir. * Á 20. öld hafa járnbrautir orðið mikilvægari samgöngutæki. * Veganet eins og þekkist á vesturlöndum er ekki að finna í Kína. * Reiðhjól og mótorhjól eru mikið notuð í þéttbýli. * Sjanghæ er ein stærsta hafnarborg í heimi.