SlideShare a Scribd company logo
Starfsumhverfi vefstjóra
Um niðurstöður netkönnunar
SKÝ- Faghópur um vefstjórnun
23. september 2015
Sigurjón Ólafsson
@sigurjono
VEFSTJÓRASTARFIÐ ÓRÆÐA
● Heimilislæknir hins stafræna heims?
● Altmúligmaður?
● Þúsundþjalasmiður?
● Einhyrningur?
● Efnisinnsetjari?
● Veftæknir?
● Framkvæmdastjóri rafrænna samskipta?
Veit mamma ykkar hvað þið gerið á daginn?
UM KÖNNUNINA
Unnið af: Faghópur um vefstjórnun hjá SKÝ
Deilt fyrst og fremst í gegnum Facebook grúbbur, SKÝ
ráðstefnutilkynningu og tengslanet faghópsmeðlima
Hvenær: 17. til 21. september 2015
Spurningar: 14 spurningar (ein opin, ein ómarktæk)
Fjöldi: 111 svör
AF HVERJU KÖNNUN?
● Ókannaður akur
● Forvitni
● Kanna starfsumhverfi vefstjóra
● Auka umræðu um starfið
● Efla virðingu og vitund stjórnenda og almennings
KONUR FREKAR EN KARLAR
REYNSLUBOLTAR
LANGSKÓLAGENGIÐ FÓLK
Margmiðlun / Iðnmeistari / Ótal námskeið /
Námskeið í kerfisstjórnun / Diplómanám frá EHÍ
Annað:
VEFSTJÓRI EÐA VERKEFNASTJÓRI
AÐRIR STARFSTITLAR
Markaðsstjóri / Vefritstjóri og upplýsingafulltrúi /
Deildarstjóri / Kynningar- og markaðsstjóri /
Forstöðumaður / Kynningarfulltrúi /
Sérfræðingur / Grafíker /
Vef- og viðmótssérfræðingur /
Director Digital CorpCom / Vef- og verkefnastjóri
/ Þjónustufulltrúi / Tölvu- og vefumsjón /
Markaðs- og upplýsingafulltrúi /
Director of Ecommerce
EKKI ERU ALLIR EINMANA
PRÍVAT, RÍKI, HÁLFOPINBER...
Sjálfseignarstofnun (2) / Lífeyrissjóður
Annað:
Annað:
ÖNNUR VERKEFNI VEFSTJÓRA
Upplýsingagjöf til almennings -
Almenn markaðsmál - Sjálfsafgreiðsla -
Leitarvélabestun - Skjákerfi - App -
Rafræn markaðssetning - Starfsmannaskjáir -
Vefverslun - Auglýsinga- og markaðsstörf -
Ljósmyndun - Offline fréttabréf innanhúss -
Auglýsingaskjáir - Prentvinnsla -
SMS - Markpóstur
STUTT Í FORSTJÓRANN?
Fræðslu- og miðlunardeild / Vörustýring / Yfirstjórn / Gæðastjórnun /
Stoðdeild / Upplýsingamiðstöð / Þjónustu- og samskiptadeild / Sala /
Rekstrar- og þjónustudeild / Upplýsinga- og vefdeild / Nýmiðladeild /
Rekstrardeild / Sala og þjónusta
Annað:
LÍKLEGA ÞAÐ MIKILVÆGASTA?
MEIRIHLUTI EN EKKI NÓGU GOTT
MENNT ER MÁTTUR
Námskeið hjá Hugsmiðjunni / TengslanetAnnað:
Innanlands
Erlendis
FRÁBÆRT STARF: 9 AF 10 ÁNÆGÐIR
EITTHVAÐ AÐ LOKUM?
Hver er upplifun þín af starfinu?
Finnst þér starfsheitið rétt?
Finnst þér þú hafa næga þekkingu til að sinna því?
Segðu okkur þína skoðun. Þú hefur orðið :)
43 tjáðu sig - oft í löngu máli
GULLKORN #1
Stundum er eins og stjórnendur fyrirtækja haldi að þeir geti
fengið allt í sama einstaklingnum, forritara, hönnuð,
textasnilling, myndasmið, þjónustuborð. Myndi þiggja þessa
ofurkrafta alla saman ef það er hægt.
GULLKORN #2
… Tók eftir því í VR blaðinu í morgun að starf vefstjóra er
ekki undir flokknum stjórnendur sem ég tel vera áhugavert,
en ég vinn sem stjórnandi í mínu fyrirtæki og ber ábyrgð á
mínu sviði og málum því tengdu. Viðmið launa hjá VR eru
því lægri en þau ættu að vera... menntun skiptir þó mestu
máli og mín háskólamenntun sem upplýsingafræðingur og
upplýsingaarkitekt hefur verið góður grunnur að
uppbyggingu á mínu starfi og þróun þeirra vefsíða sem ég
ber ábyrgð á.
GULLKORN #3
Starfið er flókið samspil efnisstjórnunar og tæknistjórnunar
(grunnþekking á umhverfi tækninnar, virkni samfélagsmiðla
o.þ.h), ef vel á að vera. Einnig þarf vefstjóri að kunna vel
þann business sem fyrirtækið starfar í, til að vita hvaða
þarfir þarf að leysa fyrir fyrirtækið og geta brúað bilið milli
fyrirtækisins/stofnunarinnar og notenda sem þetta allt er jú
gert fyrir.
GULLKORN #4
Í rauninni hef ég ekki næga tæknilega þekkingu til að sinna starfinu vel.
Vefirnir eiga meira og betra skilið. Það þarf að vera aðili sem er eingöngu
að sinna vefmálum svo vel sé að hlutunum staðið. Sá aðili þarf hinsvegar að
vera til í að setja á sig ýmis gleraugu. Held að margir átti sig ekki á því
hversu fjölbreytt þetta starf er. Vinna við vef verður að vera unnin í
samvinnu við aðrar deildir fyrirtækisins og í eins góðri sátt og hægt er.
Annars mun vefurinn aldrei ná að endurspegla fyrirtækið. Vefstjóri verður
að hafa góða yfirsýn yfir verkefnin, hafa framtíðarsýn og áhuga á þróun,
vera góður í samskiptum og hafa auga fyrir framsetningu efnis og hönnun.
GULLKORN #5
Starfið er gríðarlega fjölbreytt og skemmtilegt en um leið
krefjandi. Sérstaklega í ljósi þess að starfsmenn skilja ekki
endilega hversu viðamikið og margslungið þetta starf er.
Jafnframt er það skemmtileg áskorun að tækla skoðanir
starfsmanna (allir eru þeir jú vefstjórar :)) .... Skilningur
stjórnenda eykst jafnframt ár frá ári um mikilvægi vefsins og
gildi þess hve öflugt tæki vefurinn er í snertingu
fyrirtækisins við notendur og því má segja að framtíðin sé
björt.
GULLKORN #6
Starf mitt er ekki skilgreint sem vefstjórastarf en engu að
síður hef ég það hlutverk, ásamt öðrum hlutverkum er varða
vefinn sem væru á hendi fleiri starfsmanna hjá stærri
stofnun eða fyrirtæki. Starfstitill minn er verkefnastjóri
enda sinni ég fleiru en vef-, kynningar- og auglýsingamálum.
Af þessum sökum er áherslan á vefmálin kannski ekki nógu
skýr þótt þau séu meginstarfssvið mitt. Hvað þekkingu
varðar þá er svarið nei. Ég vildi fá mun fleiri tækifæri til
endurmenntunar og starfsþróunar.
GULLKORN #7
Starfið er mjög fjölbreytt og skemmtilegt og tel ég mig hafa
góðan bakgrunn til að sinna því. Ég myndi hins vegar vilja
vefstjórnendanám á háskólastigi hér á landi. Ég veit ekki
hvort það er starfsheitið, eða hvernig við vefstjórar
markaðssetjum heitið, en það eru mjög fáir sem átta sig á í
hverju starf mitt sem vefstjóri felst. Mjög margir halda að ég
sjái um efnisinnsetninguna eingöngu, en átta sig ekki á
öllum hinum verkefnunum sem felast í starfinu.
GULLKORN #8
Mér finnst við vefstjórar sem vinnum við fagið og lifum og
hrærumst í þessum heimi þurfum að styrkja okkur og starfið
og aðgreina okkur frá "vefstjórum" sem setja inn frétt einu
sinni í viku eða sjaldnar og sinna þessu með öðrum störfum
og kalla sig "vefstjóra". Upphefjum starfið :-)
GULLKORN #9
Þetta starfsheiti á í rauninni ekki við því maður er orðinn
ákveðið powerhouse af upplýsingum og þekkingu en er enn
"bara vefstjóri" á markaðsdeild. Mér finnst að þessi
málaflokkur megi fá meira vægi innan fyrirtækja. Titillinn
vefstjóri á ekki við í þessu starfi þar sem að allir þeir
vefstjórar sem ég þekki eru að vinna við miklu meira en bara
vefinn sjálfan…
GULLKORN #10
Þúsundþjalasmiður / altmuligmand
væri réttara heiti.
HINN DÆMIGERÐI VEFSTJÓRI
Kona á fimmtugsaldri, með háskólapróf, er með starfsheitið vefstjóri í
markaðs- og samskiptadeild í einkafyrirtæki þar sem hún fær góðan
stuðning við vefmálin en strögglar við að fá eyrnamerkt fjármagn fyrir
vefinn.
Mestur tími hennar fer í að stýra vefnum frá degi til dags, móta stefnu
fyrir vefinn, annast verkefnastjórn, sinna ritstjórn, vefgreiningum og
grípa í myndvinnslu. Hún sinnir eigin endurmenntun með lestri bóka og
fróðleiks á netinu auk þess sem hún fer reglulega á hádegisverðarfundi
SKÝ.
Og meðalvefstjórinn okkar er ánægð í starfi. Næstum því mjög ánægð.
Takk fyrir að taka þátt!
Sigurjón Ólafsson
sjon@funksjon.net
s: 666 5560
funksjon.net

More Related Content

Viewers also liked

Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance EvaluationDario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation
Udhaw kumar
 
Luxury contractions company
Luxury contractions companyLuxury contractions company
Luxury contractions company
Alexander Stashenko
 
Women beautiful
Women beautifulWomen beautiful
Women beautifulGldn Ttkl
 
Ganttic vs project management tools
Ganttic vs project management toolsGanttic vs project management tools
Ganttic vs project management tools
Indrek Kuldkepp
 
Sesión9 cv actualizado
Sesión9 cv actualizadoSesión9 cv actualizado
Sesión9 cv actualizado
LNolbert
 
Sesion 6 resiliencia
Sesion 6 resilienciaSesion 6 resiliencia
Sesion 6 resiliencia
LNolbert
 
디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트전유진
 
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertecTutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
LNolbert
 
Employee Training & Development Ch 10
Employee Training & Development Ch 10Employee Training & Development Ch 10
Employee Training & Development Ch 10Eko Satriyo
 
San Pedrín de la Cueva Mateo
San Pedrín de la Cueva   MateoSan Pedrín de la Cueva   Mateo
San Pedrín de la Cueva Mateoisarevi
 
Employee Training & Development Ch 04
Employee Training & Development Ch 04Employee Training & Development Ch 04
Employee Training & Development Ch 04Eko Satriyo
 
디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트전유진
 
디지털엔터테인먼트수정
디지털엔터테인먼트수정디지털엔터테인먼트수정
디지털엔터테인먼트수정전유진
 
Sesión 4 des pers sjl
Sesión 4 des pers sjlSesión 4 des pers sjl
Sesión 4 des pers sjl
LNolbert
 
Enterpreneurship and inovation
Enterpreneurship and inovationEnterpreneurship and inovation
Enterpreneurship and inovationEko Satriyo
 
Pseudosecularism
PseudosecularismPseudosecularism
Pseudosecularism
hvphatak
 
Employee Training & Development Ch 05
Employee Training & Development Ch 05Employee Training & Development Ch 05
Employee Training & Development Ch 05Eko Satriyo
 
Employee Training & Development Ch 07
Employee Training & Development Ch 07Employee Training & Development Ch 07
Employee Training & Development Ch 07Eko Satriyo
 

Viewers also liked (19)

Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance EvaluationDario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation
Dario Blood Glucose Monitoring System – User Performance Evaluation
 
Luxury contractions company
Luxury contractions companyLuxury contractions company
Luxury contractions company
 
Women beautiful
Women beautifulWomen beautiful
Women beautiful
 
Ganttic vs project management tools
Ganttic vs project management toolsGanttic vs project management tools
Ganttic vs project management tools
 
Sesión9 cv actualizado
Sesión9 cv actualizadoSesión9 cv actualizado
Sesión9 cv actualizado
 
Proyecto
ProyectoProyecto
Proyecto
 
Sesion 6 resiliencia
Sesion 6 resilienciaSesion 6 resiliencia
Sesion 6 resiliencia
 
디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트
 
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertecTutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
Tutorial para ingreso del curriculum al portal laboral cibertec
 
Employee Training & Development Ch 10
Employee Training & Development Ch 10Employee Training & Development Ch 10
Employee Training & Development Ch 10
 
San Pedrín de la Cueva Mateo
San Pedrín de la Cueva   MateoSan Pedrín de la Cueva   Mateo
San Pedrín de la Cueva Mateo
 
Employee Training & Development Ch 04
Employee Training & Development Ch 04Employee Training & Development Ch 04
Employee Training & Development Ch 04
 
디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트디지털엔터테인먼트
디지털엔터테인먼트
 
디지털엔터테인먼트수정
디지털엔터테인먼트수정디지털엔터테인먼트수정
디지털엔터테인먼트수정
 
Sesión 4 des pers sjl
Sesión 4 des pers sjlSesión 4 des pers sjl
Sesión 4 des pers sjl
 
Enterpreneurship and inovation
Enterpreneurship and inovationEnterpreneurship and inovation
Enterpreneurship and inovation
 
Pseudosecularism
PseudosecularismPseudosecularism
Pseudosecularism
 
Employee Training & Development Ch 05
Employee Training & Development Ch 05Employee Training & Development Ch 05
Employee Training & Development Ch 05
 
Employee Training & Development Ch 07
Employee Training & Development Ch 07Employee Training & Development Ch 07
Employee Training & Development Ch 07
 

Similar to Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi

Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Jón Borgþórsson
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
Svava Pétursdóttir
 
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Sigurjón Ólafsson
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
ingileif2507
 
Hversu stórt á vefteymið að vera?
Hversu stórt á vefteymið að vera?Hversu stórt á vefteymið að vera?
Hversu stórt á vefteymið að vera?
Soffia Thordardottir
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Svava Pétursdóttir
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Svava Pétursdóttir
 
Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)
Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)
Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)
Hannes Johnson
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Sigurlaug Kristmannsdóttir
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
Svava Pétursdóttir
 

Similar to Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi (10)

Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
Fyrirlestur um LinkedIn hjá VR 5.3.2015
 
Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.Ipad – og hvað svo.
Ipad – og hvað svo.
 
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
Er vefstjórinn í útrýmingarhættu?
 
Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2  Stafraen starfsthroun husavik2
Stafraen starfsthroun husavik2
 
Hversu stórt á vefteymið að vera?
Hversu stórt á vefteymið að vera?Hversu stórt á vefteymið að vera?
Hversu stórt á vefteymið að vera?
 
Landakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfiLandakotsskóli UT í skólastarfi
Landakotsskóli UT í skólastarfi
 
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
Hvernig nýtist Facebook í kennslu?
 
Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)
Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)
Markaðssetning á Netinu (gestafyrirlestur í HR)
 
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSuNámskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
Námskeið um notkun vefleiðangra í kennslu í FSu
 
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
2013.11.08 samfelagsmidlar tungumalanami
 

More from Sigurjón Ólafsson

Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?
Sigurjón Ólafsson
 
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefiVefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Sigurjón Ólafsson
 
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiVefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Sigurjón Ólafsson
 
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Sigurjón Ólafsson
 
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Sigurjón Ólafsson
 
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsuBetri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Sigurjón Ólafsson
 
Buddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religionBuddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religion
Sigurjón Ólafsson
 
Websites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain aboutWebsites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain about
Sigurjón Ólafsson
 

More from Sigurjón Ólafsson (8)

Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?Hvað einkennir góða vefi 2019?
Hvað einkennir góða vefi 2019?
 
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefiVefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
Vefurinn taminn - Að koma böndum á efnismikla vefi
 
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogiVefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
Vefstjóri, veftæknir eða stafrænn leiðtogi
 
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
Mikilvægi vefstefnu - Erindi á fundi Ský 27. ágúst 2014
 
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
Ríkisvefur Íslands - Hvað getum við lært af gov.uk?
 
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsuBetri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
Betri opinberir vefir: Sex spora kerfið til bættrar vefheilsu
 
Buddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religionBuddhism and User Experience. It's not about religion
Buddhism and User Experience. It's not about religion
 
Websites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain aboutWebsites: 15 things I'm certain about
Websites: 15 things I'm certain about
 

Ský 23. september 2015 - Starfsumhverfi vefstjóra á íslandi

  • 1. Starfsumhverfi vefstjóra Um niðurstöður netkönnunar SKÝ- Faghópur um vefstjórnun 23. september 2015 Sigurjón Ólafsson @sigurjono
  • 2. VEFSTJÓRASTARFIÐ ÓRÆÐA ● Heimilislæknir hins stafræna heims? ● Altmúligmaður? ● Þúsundþjalasmiður? ● Einhyrningur? ● Efnisinnsetjari? ● Veftæknir? ● Framkvæmdastjóri rafrænna samskipta? Veit mamma ykkar hvað þið gerið á daginn?
  • 3. UM KÖNNUNINA Unnið af: Faghópur um vefstjórnun hjá SKÝ Deilt fyrst og fremst í gegnum Facebook grúbbur, SKÝ ráðstefnutilkynningu og tengslanet faghópsmeðlima Hvenær: 17. til 21. september 2015 Spurningar: 14 spurningar (ein opin, ein ómarktæk) Fjöldi: 111 svör
  • 4. AF HVERJU KÖNNUN? ● Ókannaður akur ● Forvitni ● Kanna starfsumhverfi vefstjóra ● Auka umræðu um starfið ● Efla virðingu og vitund stjórnenda og almennings
  • 7. LANGSKÓLAGENGIÐ FÓLK Margmiðlun / Iðnmeistari / Ótal námskeið / Námskeið í kerfisstjórnun / Diplómanám frá EHÍ Annað:
  • 9. AÐRIR STARFSTITLAR Markaðsstjóri / Vefritstjóri og upplýsingafulltrúi / Deildarstjóri / Kynningar- og markaðsstjóri / Forstöðumaður / Kynningarfulltrúi / Sérfræðingur / Grafíker / Vef- og viðmótssérfræðingur / Director Digital CorpCom / Vef- og verkefnastjóri / Þjónustufulltrúi / Tölvu- og vefumsjón / Markaðs- og upplýsingafulltrúi / Director of Ecommerce
  • 10. EKKI ERU ALLIR EINMANA
  • 11. PRÍVAT, RÍKI, HÁLFOPINBER... Sjálfseignarstofnun (2) / Lífeyrissjóður Annað: Annað:
  • 12.
  • 13. ÖNNUR VERKEFNI VEFSTJÓRA Upplýsingagjöf til almennings - Almenn markaðsmál - Sjálfsafgreiðsla - Leitarvélabestun - Skjákerfi - App - Rafræn markaðssetning - Starfsmannaskjáir - Vefverslun - Auglýsinga- og markaðsstörf - Ljósmyndun - Offline fréttabréf innanhúss - Auglýsingaskjáir - Prentvinnsla - SMS - Markpóstur
  • 14. STUTT Í FORSTJÓRANN? Fræðslu- og miðlunardeild / Vörustýring / Yfirstjórn / Gæðastjórnun / Stoðdeild / Upplýsingamiðstöð / Þjónustu- og samskiptadeild / Sala / Rekstrar- og þjónustudeild / Upplýsinga- og vefdeild / Nýmiðladeild / Rekstrardeild / Sala og þjónusta Annað:
  • 16. MEIRIHLUTI EN EKKI NÓGU GOTT
  • 17. MENNT ER MÁTTUR Námskeið hjá Hugsmiðjunni / TengslanetAnnað: Innanlands Erlendis
  • 18. FRÁBÆRT STARF: 9 AF 10 ÁNÆGÐIR
  • 19. EITTHVAÐ AÐ LOKUM? Hver er upplifun þín af starfinu? Finnst þér starfsheitið rétt? Finnst þér þú hafa næga þekkingu til að sinna því? Segðu okkur þína skoðun. Þú hefur orðið :) 43 tjáðu sig - oft í löngu máli
  • 20. GULLKORN #1 Stundum er eins og stjórnendur fyrirtækja haldi að þeir geti fengið allt í sama einstaklingnum, forritara, hönnuð, textasnilling, myndasmið, þjónustuborð. Myndi þiggja þessa ofurkrafta alla saman ef það er hægt.
  • 21. GULLKORN #2 … Tók eftir því í VR blaðinu í morgun að starf vefstjóra er ekki undir flokknum stjórnendur sem ég tel vera áhugavert, en ég vinn sem stjórnandi í mínu fyrirtæki og ber ábyrgð á mínu sviði og málum því tengdu. Viðmið launa hjá VR eru því lægri en þau ættu að vera... menntun skiptir þó mestu máli og mín háskólamenntun sem upplýsingafræðingur og upplýsingaarkitekt hefur verið góður grunnur að uppbyggingu á mínu starfi og þróun þeirra vefsíða sem ég ber ábyrgð á.
  • 22. GULLKORN #3 Starfið er flókið samspil efnisstjórnunar og tæknistjórnunar (grunnþekking á umhverfi tækninnar, virkni samfélagsmiðla o.þ.h), ef vel á að vera. Einnig þarf vefstjóri að kunna vel þann business sem fyrirtækið starfar í, til að vita hvaða þarfir þarf að leysa fyrir fyrirtækið og geta brúað bilið milli fyrirtækisins/stofnunarinnar og notenda sem þetta allt er jú gert fyrir.
  • 23. GULLKORN #4 Í rauninni hef ég ekki næga tæknilega þekkingu til að sinna starfinu vel. Vefirnir eiga meira og betra skilið. Það þarf að vera aðili sem er eingöngu að sinna vefmálum svo vel sé að hlutunum staðið. Sá aðili þarf hinsvegar að vera til í að setja á sig ýmis gleraugu. Held að margir átti sig ekki á því hversu fjölbreytt þetta starf er. Vinna við vef verður að vera unnin í samvinnu við aðrar deildir fyrirtækisins og í eins góðri sátt og hægt er. Annars mun vefurinn aldrei ná að endurspegla fyrirtækið. Vefstjóri verður að hafa góða yfirsýn yfir verkefnin, hafa framtíðarsýn og áhuga á þróun, vera góður í samskiptum og hafa auga fyrir framsetningu efnis og hönnun.
  • 24. GULLKORN #5 Starfið er gríðarlega fjölbreytt og skemmtilegt en um leið krefjandi. Sérstaklega í ljósi þess að starfsmenn skilja ekki endilega hversu viðamikið og margslungið þetta starf er. Jafnframt er það skemmtileg áskorun að tækla skoðanir starfsmanna (allir eru þeir jú vefstjórar :)) .... Skilningur stjórnenda eykst jafnframt ár frá ári um mikilvægi vefsins og gildi þess hve öflugt tæki vefurinn er í snertingu fyrirtækisins við notendur og því má segja að framtíðin sé björt.
  • 25. GULLKORN #6 Starf mitt er ekki skilgreint sem vefstjórastarf en engu að síður hef ég það hlutverk, ásamt öðrum hlutverkum er varða vefinn sem væru á hendi fleiri starfsmanna hjá stærri stofnun eða fyrirtæki. Starfstitill minn er verkefnastjóri enda sinni ég fleiru en vef-, kynningar- og auglýsingamálum. Af þessum sökum er áherslan á vefmálin kannski ekki nógu skýr þótt þau séu meginstarfssvið mitt. Hvað þekkingu varðar þá er svarið nei. Ég vildi fá mun fleiri tækifæri til endurmenntunar og starfsþróunar.
  • 26. GULLKORN #7 Starfið er mjög fjölbreytt og skemmtilegt og tel ég mig hafa góðan bakgrunn til að sinna því. Ég myndi hins vegar vilja vefstjórnendanám á háskólastigi hér á landi. Ég veit ekki hvort það er starfsheitið, eða hvernig við vefstjórar markaðssetjum heitið, en það eru mjög fáir sem átta sig á í hverju starf mitt sem vefstjóri felst. Mjög margir halda að ég sjái um efnisinnsetninguna eingöngu, en átta sig ekki á öllum hinum verkefnunum sem felast í starfinu.
  • 27. GULLKORN #8 Mér finnst við vefstjórar sem vinnum við fagið og lifum og hrærumst í þessum heimi þurfum að styrkja okkur og starfið og aðgreina okkur frá "vefstjórum" sem setja inn frétt einu sinni í viku eða sjaldnar og sinna þessu með öðrum störfum og kalla sig "vefstjóra". Upphefjum starfið :-)
  • 28. GULLKORN #9 Þetta starfsheiti á í rauninni ekki við því maður er orðinn ákveðið powerhouse af upplýsingum og þekkingu en er enn "bara vefstjóri" á markaðsdeild. Mér finnst að þessi málaflokkur megi fá meira vægi innan fyrirtækja. Titillinn vefstjóri á ekki við í þessu starfi þar sem að allir þeir vefstjórar sem ég þekki eru að vinna við miklu meira en bara vefinn sjálfan…
  • 29. GULLKORN #10 Þúsundþjalasmiður / altmuligmand væri réttara heiti.
  • 30. HINN DÆMIGERÐI VEFSTJÓRI Kona á fimmtugsaldri, með háskólapróf, er með starfsheitið vefstjóri í markaðs- og samskiptadeild í einkafyrirtæki þar sem hún fær góðan stuðning við vefmálin en strögglar við að fá eyrnamerkt fjármagn fyrir vefinn. Mestur tími hennar fer í að stýra vefnum frá degi til dags, móta stefnu fyrir vefinn, annast verkefnastjórn, sinna ritstjórn, vefgreiningum og grípa í myndvinnslu. Hún sinnir eigin endurmenntun með lestri bóka og fróðleiks á netinu auk þess sem hún fer reglulega á hádegisverðarfundi SKÝ. Og meðalvefstjórinn okkar er ánægð í starfi. Næstum því mjög ánægð.
  • 31. Takk fyrir að taka þátt! Sigurjón Ólafsson sjon@funksjon.net s: 666 5560 funksjon.net