SlideShare a Scribd company logo
Google Webmasters 101
Hannes Agnarsson Johnson - hannes@tmsoftware.is
Soffía Kristín Þórðardóttir - soffia@tmsoftware.is
#GoogleTol
Google Webmasters 101
Yfirlit
Skoðum þessa
flokka betur á
næstu glærum.
Messages
Mikilvæg skilaboð um vefsíðuna
● Googlebot can't access your site
● Big traffic change for top URL
● Possible outages
● The preferred domain for your site has
changed
Dæmi um skilaboð
Configuration
Uppsetning og stillingar í Google Webmaster Tools
● Settings
○ Preferred domain
○ Geographic target
○ Crawl rate
● Site Links í Google niðurstöðum
● URL parameters
● Change of Address
● Users
● Associates
Ýmsar stillingar
Mikilvægt fyrir lén sem er
ekki landalén t.d. .com og .
net síður að skilgreina á
hvaða landfræðilega
markaðssvæði vefurinn
þjónar.
Gott er að skilgreina hvort
vefurinn notar www eða
non-www lén. Þetta stýrir
því hvort lénið er notað í
leiðarniðurstöðum á Google.
Muna líka að vera með 301
frá öðru léninu yfir á hitt.
Hér er í nær öllum tilfellum
notuð sjálfgefin stilling
nema vefurinn sé að glíma
við rekstrarvandamál og
ekki að anna álagi.
Sitelinks
Fjarlægja Sitelinks Demote
sitelink
Þegar vefur skiptir um lén
● Setja upp nýjan vef.
● Staðfesta eignarhald á honum í Google
Webmaster Tools.
● Setja upp 301 redirect af gamla vef yfir
á nýja vefinn.
● Framkvæma Change of Address
breytingu í Google Webmaster Tools
hérna
Eigendur og notendur
Bæta við
notanda
https://support.google.com/webmasters/bin/answer.py?
hl=en&answer=2451999
Health
Villur og tölfræði um ástand vefsíðunnar í augum googlebot
Villur sem fylgjast þarf með
● DNS villur
● Villur á vefþjóni
● Takmarkað í gegnum Robots.txt skrá
● Aðgangur lokaður
● Síða finnst ekki - 404 villa
● Soft 404 villur
● Mikilvægt að kanna hvort villurnar séu
eðlilegar og í samræmi við uppsetningu
● 404 villur eru ekki endilega slæmar.
● Nota 503 á maintenance síðu á meðan
viðhaldi / niðritíma stendur.
● Hægt að skoða tengla og merkja
lagfært.
Yfirlit yfir síður sem innihalda
brotna tengla
Fjöldi síðna í leitarindex Google
Malware á síðu
Sækja síðu eins og Google
Traffic
Leitarorð og tenglar sem hafa áhrif á umferð á síðu
Traffic / Umferð
● Upplýsingar og tölfræði um:
○ Leitarorð
○ Tenglar inn á síðu
○ Tenglar innan síðu
Optimization
Lagfæringar og bestun
Sitemaps
● Láta Google vita af nýjum síðum
● Gefa síðum vægi
● Hversu oft breytast síðurnar
● Hvernig efni (video, image, news)?
HTML lagfæringar
Structured Data
Data Highlighter - Blogg
Spurningar?
Næstu skref
● Tengja vefsíðuna við Google Webmaster
Tools
● Gera breytingar (þörf/tækifæri)
● Fylgjast með
Gangi ykkur vel :)
Hannes á Twitter: @officialstation
Soffía á Twitter: @soffiath
TM Software: @tmsoftware
#GoogleTol
#ofurhetjur

More Related Content

More from TM Software

Hvað er svona snjallt við snjalllausnir?
Hvað er svona snjallt við snjalllausnir? Hvað er svona snjallt við snjalllausnir?
Hvað er svona snjallt við snjalllausnir?
TM Software
 
Markpóstar sem hitta í mark - Skalanlegir tölvupóstar sem skila árangri
Markpóstar sem hitta í mark - Skalanlegir tölvupóstar sem skila árangriMarkpóstar sem hitta í mark - Skalanlegir tölvupóstar sem skila árangri
Markpóstar sem hitta í mark - Skalanlegir tölvupóstar sem skila árangri
TM Software
 
Hvað gerir gott innranet?
Hvað gerir gott innranet? Hvað gerir gott innranet?
Hvað gerir gott innranet?
TM Software
 
Keypt og pantað á Netinu
Keypt og pantað á NetinuKeypt og pantað á Netinu
Keypt og pantað á Netinu
TM Software
 
Frá skissu að vef
Frá skissu að vefFrá skissu að vef
Frá skissu að vef
TM Software
 
Skapandi skrif á óskálduðum texta - Óskáldað en andríkt
Skapandi skrif á óskálduðum texta - Óskáldað en andríktSkapandi skrif á óskálduðum texta - Óskáldað en andríkt
Skapandi skrif á óskálduðum texta - Óskáldað en andríkt
TM Software
 
Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun
Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestunVefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun
Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun
TM Software
 
Hvað á að mæla með Google Analytics?
Hvað á að mæla með Google Analytics?Hvað á að mæla með Google Analytics?
Hvað á að mæla með Google Analytics?
TM Software
 
Skýin til bjargar í vöruþróun
Skýin til bjargar í vöruþróunSkýin til bjargar í vöruþróun
Skýin til bjargar í vöruþróun
TM Software
 
Með vefinn í vasanum
Með vefinn í vasanumMeð vefinn í vasanum
Með vefinn í vasanum
TM Software
 
Sköpunargleði hjá TM Software
Sköpunargleði hjá TM Software Sköpunargleði hjá TM Software
Sköpunargleði hjá TM Software
TM Software
 

More from TM Software (11)

Hvað er svona snjallt við snjalllausnir?
Hvað er svona snjallt við snjalllausnir? Hvað er svona snjallt við snjalllausnir?
Hvað er svona snjallt við snjalllausnir?
 
Markpóstar sem hitta í mark - Skalanlegir tölvupóstar sem skila árangri
Markpóstar sem hitta í mark - Skalanlegir tölvupóstar sem skila árangriMarkpóstar sem hitta í mark - Skalanlegir tölvupóstar sem skila árangri
Markpóstar sem hitta í mark - Skalanlegir tölvupóstar sem skila árangri
 
Hvað gerir gott innranet?
Hvað gerir gott innranet? Hvað gerir gott innranet?
Hvað gerir gott innranet?
 
Keypt og pantað á Netinu
Keypt og pantað á NetinuKeypt og pantað á Netinu
Keypt og pantað á Netinu
 
Frá skissu að vef
Frá skissu að vefFrá skissu að vef
Frá skissu að vef
 
Skapandi skrif á óskálduðum texta - Óskáldað en andríkt
Skapandi skrif á óskálduðum texta - Óskáldað en andríktSkapandi skrif á óskálduðum texta - Óskáldað en andríkt
Skapandi skrif á óskálduðum texta - Óskáldað en andríkt
 
Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun
Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestunVefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun
Vefsíðan sem vildi athygli - dæmisaga um leitarvélabestun
 
Hvað á að mæla með Google Analytics?
Hvað á að mæla með Google Analytics?Hvað á að mæla með Google Analytics?
Hvað á að mæla með Google Analytics?
 
Skýin til bjargar í vöruþróun
Skýin til bjargar í vöruþróunSkýin til bjargar í vöruþróun
Skýin til bjargar í vöruþróun
 
Með vefinn í vasanum
Með vefinn í vasanumMeð vefinn í vasanum
Með vefinn í vasanum
 
Sköpunargleði hjá TM Software
Sköpunargleði hjá TM Software Sköpunargleði hjá TM Software
Sköpunargleði hjá TM Software
 

Google Webmasters 101