SlideShare a Scribd company logo
1 of 43
FORSETNINGAR
  Orðflokkar > Smáorð
FALLBEYGÐ ORÐ
    skoðuð nánar
•I   took the cat to the vet

• Ég   fór með köttinn til dýralæknisins
Hví eru
                                                     nafnorðin
                                                   mismunandi í
                                                íslensku útgáfunni
              cat            vet                   en ekki hinni?
•I   took the cat to the vet

• Ég   fór með köttinn til dýralæknisins
                    köttur         dýralæknir
cat            vet
•I   took the cat to the vet

• Ég   fór með köttinn til dýralæknisins
                    köttur         dýralæknir


         „Ég fór með köttur til dýralæknirinn“
notar fallbeygingu. Hún er að mestu
• Íslenska
 horfin úr mörgum öðrum málum, t.d. ensku.

• Sjá   þó menjar: I - me - mine / they - their
• Orð
    fallbeygja sig ekki sjálf. Beyging er tilkomin af
 samhengi við önnur orð.
Nefnifall
                                           Þolfall
•Í   íslenskri fallbeygingu eru 4 föll    Þágufall
                                         Eignarfall
Aðalfall   Nefnifall


             Þolfall
Aukaföll    Þágufall
           Eignarfall
• Karl   hitti kerlu og færði henni blóm í vasa.



          Hvort standa fallorðin í aðal- eða aukaföllum?
nf.          þf.           þgf.   þf.    þgf.

  aðal        auka           auka   auka   auka

• Karl   hitti kerlu og færði henni blóm í vasa.
þf.                  þgf.      þf.       þgf.

              auka                 auka      auka      auka

• Karl   hitti kerlu og færði henni blóm í vasa.



               Oft beygja sagnorð fallorð í aukaföll
þf.                  þgf.      þf.       þgf.

              auka                 auka      auka      auka

• Karl   hitti kerlu og færði henni blóm í vasa.



               Oft beygja sagnorð fallorð í aukaföll
þf.                   þgf.      þf.       þgf.

              auka                  auka      auka      auka

• Karl   hitti kerlu og færði henni blóm í vasa.



   Það er sama hvaða fallorð hefði komið á eftir „hitti“, það hefði
                           lent í þolfalli.
• Karl   hitti kerlu og færði henni blóm í vasa.

• Karl   hitti hest...
                þf.

   Það er sama hvaða fallorð hefði komið á eftir „hitti“, það hefði
                           lent í þolfalli.
• Karl   hitti kerlu og færði henni blóm í vasa.

• Karl   hitti bolta...
                þf.

   Það er sama hvaða fallorð hefði komið á eftir „hitti“, það hefði
                           lent í þolfalli.
• Karl   hitti kerlu og færði henni blóm í vasa.

• Karl   hitti markið...
                 þf.

   Það er sama hvaða fallorð hefði komið á eftir „hitti“, það hefði
                           lent í þolfalli.
• Sagnir   sem stýra fallorðum í aukaföll = áhrifssagnir
• En   hvað er á seyði hér?

• Karl   hitti í markið


                 Þetta litla orð hefur mikil áhrif
þf.
                  auka
• Karl   hitti í markið



              Hvort beygir orðið? Sagnorðið eða
                       smáorðið „í“?
þf.
                    auka
• Karl   settist í markið




                    Skiptum um sögn
þf.
                      auka
• Karl   settist í markið


               Sögnin að sitja er áhrifslaus. Samt
             beygist orðið – enda beygist það út af
                         smáorðinu „í“.
• Óbeygjanleg   orð (smáorð) sem beygja fallorð í
 aukaföll kallast forsetningar.
frá


                                  til
• Þær   langþekktustu:
                                                 um




          Hvaðan kannastu við þessar forsetningar?
Aðalfall          Nefnifall


                um       Þolfall
Aukaföll        frá     Þágufall
                 til   Eignarfall
Aðalfall                      Nefnifall


                              um             Þolfall
       Aukaföll               frá           Þágufall
                               til         Eignarfall


Forsetningar sem notaðar eru til að beygja fallorð í aukaföllin
                þrjú eru „um“, „frá“ og „til“.
• Mismunandi   forsetningar stýra mismunandi föllum
• Hvaða   falli stýrir „um“?
• Kaflinn   er um stríðið.

• Mér   varð ekki um sel.

• Af   hverju talar þú illa um hann?

• Þetta   gera um 65 þúsund krónur.
um
                     þf.                     hest
• Kaflinn   er um stríðið.                     um
                           þf.               hesti
• Mér   varð ekki um sel.
                                       þf.    um
                                             hests
• Af   hverju talar þú illa um hann?

• Þetta   gera um 65 þúsund krónur.
                                 þf.
• Málið   er stundum snúnara
• Hvað   með forsetninguna „í“?
• Klíptu   í mig.

• Hann     er skotinn í mér.



• Hér  getur orðið „í“ stýrt bæði þolfalli og þágufalli,
 allt eftir samhenginu.
• Finndu   fallorðin (6):

•Á bókasafninu er oft ró og friður en í hádeginu
 koma oft krakkar sem hafa læti.
• Hver   standa í aukaföllum?

•Á bókasafninu er oft ró og friður en í
 hádeginu koma oft krakkar sem hafa læti.
• Hver   standa í aukaföllum?

•Á           er oft hestur og hestur en í
          hesti
 koma kemur oft hestur sem hefur læti.
  hesti                             hest
• Hver   standa í aukaföllum?
                             nf.   nf.
•Á           er oft hestur og hestur en í
          hesti
 koma kemur oft hestur sem hefur læti.
  hesti                             hest
                       nf.
• Hver   standa í aukaföllum?
                             nf.   nf.
•Á           er oft hestur og hestur en í
          hesti
 koma kemur oft hestur sem hefur læti.
  hesti                             hest
                       nf.               þf.
• Hver   standa í aukaföllum?
           þgf.              nf.   nf.
•Á           er oft hestur og hestur en í
          hesti
 koma kemur oft hestur sem hefur læti.
  hesti                             hest
  þgf.                 nf.               þf.
• Hver   standa í aukaföllum?
           þgf.              nf.   nf.
•Á           er oft hestur og hestur en í
          hesti
 koma kemur oft hestur sem hefur læti.
  hesti                             hest
  þgf.                 nf.               þf.
• Hver   standa í aukaföllum?

•Á bókasafninu er oft ró og friður en í
 hádeginu koma oft krakkar sem hafa læti.



  Hvort beygjast fallorðin vegna sagna eða forsetninga?
• Hver   standa í aukaföllum?

•Á bókasafninu er oft ró og friður en í
 hádeginu koma oft krakkar sem hafa læti.



  Hvort beygjast fallorðin vegna sagna eða forsetninga?
forsetning                                          forsetning
•Á  bókasafninu er oft ró og friður en í
  hádeginu koma oft krakkar sem hafa læti.
                                                   sögn


    Hvort beygjast fallorðin vegna sagna eða forsetninga?

More Related Content

More from Ragnar Petursson (8)

Píslarvottar
PíslarvottarPíslarvottar
Píslarvottar
 
Landafræði
LandafræðiLandafræði
Landafræði
 
Sýkingar
SýkingarSýkingar
Sýkingar
 
Siðareglur
SiðareglurSiðareglur
Siðareglur
 
Frumur
FrumurFrumur
Frumur
 
Gregor Mendel
Gregor MendelGregor Mendel
Gregor Mendel
 
Lífríkið í Búðará
Lífríkið í BúðaráLífríkið í Búðará
Lífríkið í Búðará
 
Lögmál Arkímedesar
Lögmál ArkímedesarLögmál Arkímedesar
Lögmál Arkímedesar
 

Forsetningar

  • 2. FALLBEYGÐ ORÐ skoðuð nánar
  • 3. •I took the cat to the vet • Ég fór með köttinn til dýralæknisins
  • 4. Hví eru nafnorðin mismunandi í íslensku útgáfunni cat vet en ekki hinni? •I took the cat to the vet • Ég fór með köttinn til dýralæknisins köttur dýralæknir
  • 5. cat vet •I took the cat to the vet • Ég fór með köttinn til dýralæknisins köttur dýralæknir „Ég fór með köttur til dýralæknirinn“
  • 6. notar fallbeygingu. Hún er að mestu • Íslenska horfin úr mörgum öðrum málum, t.d. ensku. • Sjá þó menjar: I - me - mine / they - their
  • 7. • Orð fallbeygja sig ekki sjálf. Beyging er tilkomin af samhengi við önnur orð.
  • 8. Nefnifall Þolfall •Í íslenskri fallbeygingu eru 4 föll Þágufall Eignarfall
  • 9. Aðalfall Nefnifall Þolfall Aukaföll Þágufall Eignarfall
  • 10. • Karl hitti kerlu og færði henni blóm í vasa. Hvort standa fallorðin í aðal- eða aukaföllum?
  • 11. nf. þf. þgf. þf. þgf. aðal auka auka auka auka • Karl hitti kerlu og færði henni blóm í vasa.
  • 12. þf. þgf. þf. þgf. auka auka auka auka • Karl hitti kerlu og færði henni blóm í vasa. Oft beygja sagnorð fallorð í aukaföll
  • 13. þf. þgf. þf. þgf. auka auka auka auka • Karl hitti kerlu og færði henni blóm í vasa. Oft beygja sagnorð fallorð í aukaföll
  • 14. þf. þgf. þf. þgf. auka auka auka auka • Karl hitti kerlu og færði henni blóm í vasa. Það er sama hvaða fallorð hefði komið á eftir „hitti“, það hefði lent í þolfalli.
  • 15. • Karl hitti kerlu og færði henni blóm í vasa. • Karl hitti hest... þf. Það er sama hvaða fallorð hefði komið á eftir „hitti“, það hefði lent í þolfalli.
  • 16. • Karl hitti kerlu og færði henni blóm í vasa. • Karl hitti bolta... þf. Það er sama hvaða fallorð hefði komið á eftir „hitti“, það hefði lent í þolfalli.
  • 17. • Karl hitti kerlu og færði henni blóm í vasa. • Karl hitti markið... þf. Það er sama hvaða fallorð hefði komið á eftir „hitti“, það hefði lent í þolfalli.
  • 18. • Sagnir sem stýra fallorðum í aukaföll = áhrifssagnir
  • 19. • En hvað er á seyði hér? • Karl hitti í markið Þetta litla orð hefur mikil áhrif
  • 20. þf. auka • Karl hitti í markið Hvort beygir orðið? Sagnorðið eða smáorðið „í“?
  • 21. þf. auka • Karl settist í markið Skiptum um sögn
  • 22. þf. auka • Karl settist í markið Sögnin að sitja er áhrifslaus. Samt beygist orðið – enda beygist það út af smáorðinu „í“.
  • 23. • Óbeygjanleg orð (smáorð) sem beygja fallorð í aukaföll kallast forsetningar.
  • 24. frá til • Þær langþekktustu: um Hvaðan kannastu við þessar forsetningar?
  • 25. Aðalfall Nefnifall um Þolfall Aukaföll frá Þágufall til Eignarfall
  • 26. Aðalfall Nefnifall um Þolfall Aukaföll frá Þágufall til Eignarfall Forsetningar sem notaðar eru til að beygja fallorð í aukaföllin þrjú eru „um“, „frá“ og „til“.
  • 27. • Mismunandi forsetningar stýra mismunandi föllum
  • 28. • Hvaða falli stýrir „um“?
  • 29. • Kaflinn er um stríðið. • Mér varð ekki um sel. • Af hverju talar þú illa um hann? • Þetta gera um 65 þúsund krónur.
  • 30. um þf. hest • Kaflinn er um stríðið. um þf. hesti • Mér varð ekki um sel. þf. um hests • Af hverju talar þú illa um hann? • Þetta gera um 65 þúsund krónur. þf.
  • 31. • Málið er stundum snúnara
  • 32. • Hvað með forsetninguna „í“?
  • 33. • Klíptu í mig. • Hann er skotinn í mér. • Hér getur orðið „í“ stýrt bæði þolfalli og þágufalli, allt eftir samhenginu.
  • 34. • Finndu fallorðin (6): •Á bókasafninu er oft ró og friður en í hádeginu koma oft krakkar sem hafa læti.
  • 35. • Hver standa í aukaföllum? •Á bókasafninu er oft ró og friður en í hádeginu koma oft krakkar sem hafa læti.
  • 36. • Hver standa í aukaföllum? •Á er oft hestur og hestur en í hesti koma kemur oft hestur sem hefur læti. hesti hest
  • 37. • Hver standa í aukaföllum? nf. nf. •Á er oft hestur og hestur en í hesti koma kemur oft hestur sem hefur læti. hesti hest nf.
  • 38. • Hver standa í aukaföllum? nf. nf. •Á er oft hestur og hestur en í hesti koma kemur oft hestur sem hefur læti. hesti hest nf. þf.
  • 39. • Hver standa í aukaföllum? þgf. nf. nf. •Á er oft hestur og hestur en í hesti koma kemur oft hestur sem hefur læti. hesti hest þgf. nf. þf.
  • 40. • Hver standa í aukaföllum? þgf. nf. nf. •Á er oft hestur og hestur en í hesti koma kemur oft hestur sem hefur læti. hesti hest þgf. nf. þf.
  • 41. • Hver standa í aukaföllum? •Á bókasafninu er oft ró og friður en í hádeginu koma oft krakkar sem hafa læti. Hvort beygjast fallorðin vegna sagna eða forsetninga?
  • 42. • Hver standa í aukaföllum? •Á bókasafninu er oft ró og friður en í hádeginu koma oft krakkar sem hafa læti. Hvort beygjast fallorðin vegna sagna eða forsetninga?
  • 43. forsetning forsetning •Á bókasafninu er oft ró og friður en í hádeginu koma oft krakkar sem hafa læti. sögn Hvort beygjast fallorðin vegna sagna eða forsetninga?

Editor's Notes

  1. \n
  2. \n
  3. \n
  4. \n
  5. \n
  6. \n
  7. \n
  8. \n
  9. \n
  10. \n
  11. \n
  12. \n
  13. \n
  14. \n
  15. \n
  16. \n
  17. \n
  18. \n
  19. \n
  20. \n
  21. \n
  22. \n
  23. \n
  24. \n
  25. \n
  26. \n
  27. \n
  28. \n
  29. \n
  30. \n
  31. \n
  32. \n
  33. \n
  34. \n
  35. \n
  36. \n
  37. \n
  38. \n
  39. \n
  40. \n
  41. \n
  42. \n
  43. \n