SlideShare a Scribd company logo

More Related Content

More from Ragnar Petursson (7)

Landafræði
LandafræðiLandafræði
Landafræði
 
Sýkingar
SýkingarSýkingar
Sýkingar
 
Siðareglur
SiðareglurSiðareglur
Siðareglur
 
Frumur
FrumurFrumur
Frumur
 
Gregor Mendel
Gregor MendelGregor Mendel
Gregor Mendel
 
Lífríkið í Búðará
Lífríkið í BúðaráLífríkið í Búðará
Lífríkið í Búðará
 
Lögmál Arkímedesar
Lögmál ArkímedesarLögmál Arkímedesar
Lögmál Arkímedesar
 

Frumlag

  • 3. HELSTU SETNINGARHLUTAR • Frumlag • Atviksliður • Umsögn • Tengiliður • Andlag • Sagnfylling • Einkunn • Forsetningarliður
  • 4. FRUMLAG • Er gerandinn í setningunni • Alltaf í nefnifalli Karlinn hjó eldivið Eplið er rautt
  • 5. ÞUMALPUTTAREGLA • Til að finna frumlag er hægt að spyrja „Hver gerði það sem sögnin í setningunni segir?“ Ég kastaði boltanum í þig •
  • 6. ÞUMALPUTTAREGLA • Til að finna frumlag er hægt að spyrja „Hver gerði það sem sögnin í setningunni segir?“ • • Ég kastaði boltanum í þig. • „Hver kastaði boltanum?“
  • 7. ÞUMALPUTTAREGLA • Til að finna frumlag er hægt að spyrja „Hver gerði það sem sögnin í setningunni segir?“ • Ég kastaði boltanum í þig. • Frumlagið: Ég • „Hver kastaði boltanum?“
  • 8. • Bíllinn ók á öfugum vegahelmingi. • Pilsið hékk á herðatrénu. • Allir keyptu miða
  • 9. • Bíllinn ók á öfugum vegahelmingi. Hver ók? • Pilsið hékk á herðatrénu. Hver hékk? • Allir keyptu miða Hver keypti?
  • 10. • Bíllinn ók á öfugum vegahelmingi. Bíllinn Hver ók? • Pilsið hékk á herðatrénu. Pilsið Hver hékk? Allir Hver keypti? • Allir keyptu miða
  • 11. • Bíllinnók á öfugum vegahelmingi. • Pilsið hékk á herðatrénu. Þetta eru frumlögin • Allir keyptu miða
  • 12. HVAÐ NÚ? • Mig langar í kex Ef frumlag er alltaf í • Þér þykir þetta fyndið nefnifalli, hvert er þá frumlagið hér? • Okkur er brugðið
  • 13. Ef sögnin vísar á fallorð í aukafalli kallast það frumlagsígildi FRUMLAGSÍGILDI • Mig langar í kex Mig langar • Þér þykir þetta fyndið Þér þykir • Okkur er brugðið Okkur er...
  • 14. GERVIFRUMLAG • Það er kalt • Það er byrjað að snjóa • Nú er byrjað að snjóa
  • 15. GERVIFRUMLAG • Það er kalt „Það“ er gervifrumlag. • Það er byrjað að snjóa „Það“ er gervifrumlag. frumlagseyða (ekkert talað um • Nú er byrjað að snjóa geranda)
  • 16. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ það sem sögnin segir vísar á frumlagið.
  • 17. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ Klóran datt í beðið. það sem sögnin segir vísar á frumlagið. Hver datt?
  • 18. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ Klóran datt í beðið. það sem sögnin segir vísar á frumlagið. Hver datt?
  • 19. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ það sem sögnin segir vísar á frumlagið. • Ef „frumlagið“ er ekki í nefnifalli kallast það frumlagsígildi.
  • 20. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ það sem sögnin segir vísar á frumlagið. Mig þyrstir í fróðleik. • Ef „frumlagið“ er ekki í nefnifalli kallast það frumlagsígildi.
  • 21. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ það sem sögnin segir vísar á frumlagið. Mig þyrstir í fróðleik. • Ef „frumlagið“ er ekki í nefnifalli kallast það frumlagsígildi. Frumlagsígildi
  • 22. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ það sem sögnin segir vísar á frumlagið. • Ef„frumlagið“ er ekki í nefnifalli kallast það frumlagsígildi. • Orðið„það“ er gervifrumlag.
  • 23. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ það sem sögnin segir vísar á frumlagið. • Ef„frumlagið“ er ekki í Það er gaman í bíó nefnifalli kallast það frumlagsígildi. • Orðið„það“ er gervifrumlag.
  • 24. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ það sem sögnin segir vísar á frumlagið. • Ef„frumlagið“ er ekki í Það er gaman í bíó nefnifalli kallast það frumlagsígildi. Gervifrumlag • Orðið„það“ er gervifrumlag.
  • 25. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ • Stundum er ekkert frumlag. það sem sögnin segir vísar á Það kallast frumlagseyða. frumlagið. • Ef„frumlagið“ er ekki í nefnifalli kallast það Nú er gaman! frumlagsígildi. • Orðið „það“ er gervifrumlag.
  • 26. UPPRIFJUN • Þaðað spyrja „hver gerði“ • Stundum er ekkert frumlag. það sem sögnin segir vísar á Það kallast frumlagseyða. frumlagið. • Ef„frumlagið“ er ekki í nefnifalli kallast það Nú er gaman! frumlagsígildi. Frumlagseyða • Orðið „það“ er gervifrumlag.
  • 27. HELSTU SKAMMSTAFANIR Frumlag frl. frml.

Editor's Notes

  1. \n
  2. \n
  3. \n
  4. \n
  5. \n
  6. \n
  7. \n
  8. \n
  9. \n
  10. \n
  11. \n
  12. \n
  13. \n
  14. \n
  15. \n
  16. \n
  17. \n
  18. \n
  19. \n
  20. \n
  21. \n
  22. \n
  23. \n
  24. \n
  25. \n
  26. \n
  27. \n