SlideShare a Scribd company logo
1 of 43
Kostir og gallarevrufrátollabandalagitilstórríkis?Skýringarmyndir á fræðslufundiheimssýnar9. mars 2010 Stefán Jóhann Stefánsson Varaborgarfulltrúi, stundakennarivið HÍ, og ritstjóri
Unite, unite, Europe …..  Sameiningarferliðerorðiðlangt í Evrópu og á sérýmsarhliðar, pólitískar, efnahagslegar og menningarlegar ….. en hvererstaðanfráþvíhinnítalski Toto CutugnosöngInsiemi 1992? Á kannskieinkennislagsænskuhljómsveitarinnar Europe, Final Countdown, beturvið – og þátil marks um niðurtalninguaðendalokumevrunnar?
Hvaðskiptirhérmestumáli? Evranhefurvissakosti – en húnhefureinnigókosti – einkumfyrirjaðarríki Myntbandalagiðeraðsumuleytihagkvæmtgjaldmiðilssvæði – aðsumuleyti alls ekki Myntbandalagiðekkifullskapað – þarfsameiginlegopinberfjármáltilaðþaðendist? Innrispennageturgrafiðundannúverandi EMU Íslanderekkieðlilegurhlutiaf EMU
Maastricht-skilyrðin 1992/1993 Verðstöðugleiki; verðbólga skal ekki vera meira en sem nemur 1,5 prósentu meiri en í þeim þremur ESB-löndum er hafa hagstæðustu verðbólguþróunina. Vaxtamunur, nafnvextir langtímaskuldabréfa skulu ekki vera meira en 2 prósentum hærri en langtímavextir í þeim þremur ESB-löndum er hafa hagstæðustu verðbólguþróunina. Gengisstöðugleiki;  ríki skal hafa verið aðili að gengissamstarfi Evrópu (ERM II) í a.m.k. tvö ár án gengisfellingar. Gjaldmiðill ríkisins má ekki sveiflast um meira en ±15% í kringum það miðgildi sem ákvarðað er í ERM II. Afkoma hins opinbera; halli á rekstri hins opinbera má ekki vera meiri en sem nemur 3% af vergri landsframleiðslu (VLF). Opinberar skuldir; skuldir hins opinbera mega ekki vera meiri en sem nemur 60% af VLF eða að skuldahlutfallið stefni nægilega hratt að því marki ef það er hærra en 60%. Heimild: Peningamál 2008/2
Kostir sameiginlegs gjaldmiðils Hlutikostnaðarviðaðskiptaúreinumgjaldmiðliyfir í annangeturveriðsvokallaðallratap ( e. deadweight loss).  Þessikostnaðurminnkarmeðupptökusameiginlegsgjaldmiðils – erallrahagur. Stærðirþóumdeildar og jafnvelóverulegar – 0,1-0,9% VLF Sameiginlegurgjaldmiðilldregurúrlíkum á verðmismunun á millilanda – bæðikostur og galli Efallir nota samamiðilererfiðaraaðbreiðayfirverðmismun – samaverðfyriralla.
Kostir sameiginlegs gjaldmiðils Engar gengissveiflur innan svæðisins (en þær sömu utan) og því minni óvissa fyrir fyrirtæki sem taka þátt í viðskiptum innan svæðisins. Gengisstöðugleiki innan svæðisins gerir fyrirtækjum auðveldara um vik við að gera áætlanir sínar. Getur ýtt undir fjárfestingar og hagvöxt við viss skilyrði.
Gallar sameiginlegs gjaldmiðils Aðalkostnaðurinn er sá að land sem tekur upp nýjan gjaldmiðil samstarfssvæðisins fórnar sjálfstæði sínu í peningamálum, þ.e. það fórnar m.a. frelsi sínu til að taka ákvörðun um stýrivexti þannig að þeir miði t.d. við eftirspurn, atvinnu og verðbólgu innanlands Landið fórnar getunni til að láta gengi bregðast við áföllum og laga hagkerfið þannig að breyttum aðstæðum (gengisbreytingar hér á landi síðustu misseri jafna viðskiptahallann og skapa afgang á viðskiptum við útlönd til að greiða af erlendum skuldum – formgerð hagkerfisins er einnig ólík flestum E-löndum – lítil framleiðsla á varanlegum neysluvörum)
Gallar sameiginlegs gjaldmiðils ECB hefur sett sér verðbólgumarkmið – 2%   Ef verðbólgan í einu evrulandi er neðan við meðaltal þá verður peningastefnan of ströng miðað við efnahagsaðstæður í því landi   Ef verðbólgan er fyrir ofan meðaltal þá verður peningastefnan of mild í viðkomandi landi
Hagkvæm gjaldmiðilssvæði Hagkvæmt gjaldmiðilssvæði (HGS) er tiltekinn fjöldi ríkja sem hafa hag af því að hafa sama gjaldmiðil og mynda þar af leiðandi gjaldmiðilsbandalag.  Kenningin um HGS gerir tilraun til þess að setja fram viðmið sem ná þarf til þess að svæði teljist HGS fyrir ákveðinn ríkjafjölda.  Með „hagkvæmu“ er hér átt almennt við getu landanna til þess að takmarka þann kostnað sem fylgir gjaldmiðilsbandalagi en nýta sér kostina.
HGS: Einkenni sem draga úr kostnaði við sameiginlegan gjaldmiðil Eftirþvísemraunlaunerusveigjanlegriverðurauðveldarafyrirlaunaðbregðastviðbreytingum í atvinnuleysi – og langtímajafnvægikemstþvífyrr á aftur í kjölfarytriáfalla (Raunlaunbreytastefnafnlauneðaannaðverðbreytist) Eftirþvísemvinnuaflerhreyfanlegra á millilandanna í gjaldmiðilsbandalaginuverðurauðveldaraaðnáframstöðugleika í hagkerfinu.
HGS: Einkenni sem draga úr kostnaði við sameiginlegan gjaldmiðil Eftirþvísemfjármagniðerhreyfanlegra á millilandanna í bandalaginudregurúrvandamálumertengjastósamhverfumáföllum – mismunandiáföllumeftirlöndum.   … íbúar í landisemþarfaðtakast á viðefnahagslægðgetatekiðféaðlánifráíbúum lands/landasembúaviðuppsveiflu og þannigbrugðistviðlægritekjumtilskemmritíma – og endurgreittsvo í næstuuppsveiflu.
HGS: Einkenni sem auka ábata við sameiginlegan gjaldmiðil Efmikilviðskiptieru á millilandanna í gjaldmiðilsbandalaginuverðurhagurþeirraafbandalaginumeiri en ella – minniviðskiptakostnaður Efhagsveiflurerusvipaðar (samhverfar) erfremurástæðafyrirlöndaðhugaaðmyntsamstarfi
Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Innbyrðisviðskiptitalsverðþóttþauséumismunandi Innbyrðisviðskiptihafaaukistmeðtímanum Vöxturinnbyrðisviðskiptavirðisthafaveriðmeirimeðtilkomubandalagsinssemgefurtilkynnaaðbandalagiðsjálftaukiviðskiptin.  Tölurnarvirðastbendatilþessaðupptakaevruhafiskilaðnokkrumárangri.
Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Rannsóknir benda til þess að vinnumarkaður í Evrópulöndum á meginlandinu sé ósveigjanlegri en á flestum öðrum svæðum. Breski vinnumarkaðurinn er hins vegar með þeim sveigjanlegri.  Ein af ástæðunum er sú hve miðstýrðir kjarasamningar á landsvísu eru á meginlandi Evrópu.
ErEvrópahagkvæmtgjaldmiðilssvæði? Þaðvirðistþóveraumdeilanlegthvaðaáhrifevranhefur haft á vinnumarkað í Evrópu. Tilkomaevrunnarkannaðhafa haft neikvæðáhrif á sveigjanleikalauna í Evrópu.  Margirstórirlaunasamningargetanáðtillaunafyrirtækja í mörgumlöndum ESB.  Sameiginlegurgjaldmiðillgerirþvílaunamungegnsærri – auðveldariaðgreina á millilanda. Þaðgeturþvíveriðerfittfyrirfyrirtækiaðkomasthjáþvíaðhækkalaun í Þýskalandieffyrirtækiðþarfaðhækkalaun í Frakklandivegnamikillarsamkeppniþar, jafnvelþóttatvinnuleysisétilstaðar í Þýskalandi – svodæmisétekið
Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Það kostar fyrirtæki að jafnaði miklu meira að reka eða ráða starfsfólk á meginlandi Evrópu en í Bandaríkjunum eða í Bretlandi.  Samantekið; aðlögun að ósamhverfum áföllum (adjustment to asymmetric shocks) í gegnum breytingar á raunlaunum er ólíkleg til þess að skipta verulegu máli á evrusvæðinu (sveigjanleiki raunlauna ekki mikill á milli svæða). Er vinnumarkaðurinn í Evrópu þá of stirður fyrir sameiginlegan gjaldmiðil?
Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Vinnuaflið hreyfist hægt á milli landanna á evrusvæðinu.   Innan hvers evrulands hreyfist vinnuaflið minna eða hægar en í Bandaríkjunum, hvað þá á evrusvæðinu í heild.  Þess vegna skorar evrulandið ekki hátt samkvæmt þessu HGS-skilyrði.
Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Hagsveiflur í evrulöndunum sýna jákvæða fylgni – uppsveiflur eða samdráttur eiga sér stað á mjög hliðstæðum tíma í þessum löndum.  Ekki virðast vera til staðar ósamhverf áföll sem hafa áhrif á þessi hagkerfi Spurning með Ísland og önnur lönd á jaðri Evrópu; eru hagsveiflur þar samhverfar við hagsveiflur á meginlandi Evrópu? Nokkur munur þar á: Miðjarðarhafslönd, Írland, Norðurlönd?
Hagvöxtur á Írlandi og á evrusvæðinu Copyright © 2004  South-Western
Hagvöxtur í EU-27 og á Íslandi Hagvöxtur í %
Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Sameiginlegstjórnríkisfjármála (Fiscal federalism) felst í þvíaðhópurlandakomiséruppsameiginlegumfjárlögum og kerfifyrirfjárframlög (fiscal transfers) á millilanda.  Efgjaldmiðilsbandalaghefðisameiginlegaríkisfjármálastefnuþámyndihúnvirka á svipaðanhátt og ríkisfjármálastefna í þjóðríki.  Vandamáliðgætihinsvegarveriðaðskattgreiðendur í einulandiværuekkertsérlegahrifnirafþvíaðsjáafskattgreiðslumsínumtilþegnaannars lands.  MargirNorðurlandabúar, fyrirutanFæreyinga, voruekkerthrifnirafþvíaðríkiþeirraværiaðaðstoðaÍslendinga í kreppunni – jafnvelþóttþaðværieinungis í formiláns – og þaðjafnvelnánartiltekið í formisvokallaðsgjaldmiðlaskiptasamnings. Samteruþettafrændurokkar!
Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Bandaríkinbúaviðþaðaðhafasameiginlegastjórnríkisfjármálasemstyrkirmyntsvæðiðþar í landi.  Ríkisframlög í USA er hægt að nota til að milda sveiflur yfir svæðið í heild eða hluta ÞaðfésemEvrópusambandiðhefurumleikis, þótttalsvertséeraðeinsbrotabrotafþvísemþyrfti – aðeins um 1,5% af VLF
Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Ánsameiginlegrarstjórnarríkisfjármálaerhættviðaðlöndhegðiséreins og laumufarþegar (there is a potential free rider problem) Þegarríkisstjórnsafnarmiklumskuldumerhætta á aðhúngetiekkistaðið í skilum Fjármálamarkaðirkrefjastvanalegahærrivaxta á lántilríkjasemskuldamikið Hætta á vanskilumeflandiðer í myntbandalagi Hætta á verðbólgu og gengisfallieflandiðerutanmyntbandalags
Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Þar sem ríkisstjórnir eru álitnar sem ábyrgðarmenn fyrir hinar sem hafa hærri skuldir þá munu þær jafnframt búa við hærri vexti á sínar skuldir – þótt þær þurfi ekki að vera miklar Þannig geta skuldugar ríkisstjórnir fengið ódýrari lán ef þær eru í gjaldmiðilssamstarfi og íþyngja þar með öðrum löndum í samstarfinu.  Grikkland?
Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Lönd í gjaldmiðilssamstarfi gætu samið um að koma ekki hverju öðru til hjálpar – jafnvel þótt slíkt samkomulag teldist varla trúverðugt.  Í staðinn geta löndin komið sér saman um tiltekin viðmið í ríkisfjármálum eða opinberum fjármálum  Við stofnun EMU voru slíkar reglur settar fram, þ.e. stöðugleika- og vaxtarsamkomulagið (Stability and Growth Pact - SGP).
Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Lykilspurningin er hvort leyfður hámarkshalli á fjárlögum myndi duga til að sjá til þess að sjálfvirkir sveiflujafnarar skiluðu tilætluðum árangri þegar hagkerfið lendir í samdrætti.  Á upphafsárum EMU var hagvöxtur lítill og ríkishallinn fór í nokkrum löndum upp fyrir viðmiðið, þ.m.t. bæði í Frakklandi og Þýskalandi.  Þessi löndu náðu að sannfæra önnur lönd um að beita ekki sektarákvæðum – og árið 2004 voru þessi sektarákvæði milduð.  Forsenda: tölfræðin er rétt – sbr. Grikkland
Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Það virðist ekki hafa skilað tilætluðum árangri í átt til stöðugleika í ríkisfjármálum að hafa strangt regluverk um sektir án þess að geta beitt trúverðugum viðurlögum Nú reiðir kerfið sig á eins konar jafningjaþrýsting og þjóðarstolt Ekkert ríki virðist kæra sig um að vera álitið ábyrgðarlaus eyðsluseggur.
Staðan í Grikklandi – og í “PIGS” almennt – hvað segir hún? Ýmsirhafa í gegnumtíðinataliðaðgjaldmiðilsbandalagiðfengiekkistaðisttillengdaránsameiginlegrarríkisfjármálastefnu Bandaríkin – hægtað nota ríkisfjármálastefnutilaðjafnasveiflur á milliríkja – um 20% afþjóðarframleiðslu á vegumalríkisinstilsveiflujöfnunar? GjaldmiðilsbandalagEvrópu – 1,5%? Hvaðertilráða? Niðurskurður, skattahækkanir, kaup á ríkisskuldabréfum, AGS, EGS, björgunarpakki?
Staðan í Grikklandi – og í “PIGS” almennt – hvað segir hún? Grikkirerusakaðir um fúsk og feluleikmeðtölur um opinberfjármál, auk þesssemstjórnkerfiðersagtrotið og mútugreiðslurútbreiddartilopinberrastarfsmanna. Þettahefur haft í förmeðsérgengisfallevru og hækkuntiltekinnavaxta Grikkirhafanáðaðfjármagnaskuldir – en á helmingihærrivöxtum en í Þýskalandi – 6% (þýskirbankarkeypt?) Vskúr 19 í 21% Lífeyrisaldurhækkaður Lífeyrirekkihækkaður 30%  lækkun á sumarbónusa og fleira Launlækkuð um 4% hjáopinberumstarfsmönnum
Staðan í Grikklandi – og í “PIGS” almennt – hvað segir hún? George Soros (Börsen 23.feb.10); evrusvæðið vantar miðstýrð skattayfirvöld til að bregðast við krísuástandi! Vantar einnig tæki til að tryggja fjármálastöðugleika – Spánn, Ítalía, Portúgla og Írland á eftir Grikklandi? Feldstein; Grikkland úr evru – og svo inn aftur á 20-30% lægra gildi. Aðgerðir til þessa; lækka ríkisútgjöld og hækka skatta.
Niðurtalning fyrir evruna? Sylvester Eiffingerprófessor í fjármálafræðivið Tilburg-háskóla og EdinMujagicpeningahagfræðingurviðsamaskóla og Euro Currency Research (Börsen 16. feb 2010, bls. 21): Sundurleitni, ekkisamleitni, hefuraukist. ECB „One size fits all“ hefurorðiðað „one size fits none“ Verðbólgumunurhefuraukist (eur 11 +Grikkl) úr 2% 1999 í 5,9% 2009. Hagvaxtarmunurhefuraukistúr 4,8 í 6% Framleiðnimunurhefuraukistúr 25 vísitölupunktum í 66 Munur á launakostnaðihefuraukistúr 5,4% í 31,8% Munur á atvinnuleysihefuraukistúr 10% í 15,4%. Munur á ríkisskuldumhefureinnigaukist (Finnland, Ítalía) Búastmáviðaukinnispennumeðalevrulandanna, bæði um efnahagsstefnunaalmennt, en ekkihvaðsíst um peningastefnuna 1990 sönghinnítalski Toto Cutugno; Together: 1992, meðviðlaginu , Unite, Unite Europe Nú á topplagsænskurokksveitarinnar Europe beturvið: The Final Countdown. ….. Emu breytist – en evranverðuráfram …?
Er evran dauðadæmd? DagensNæringsliv 15. janúar 2010 – bls. 10-11;  Chen Zhao, stjórnandi í kanadískugreiningarfyrirtæki – BCA Research: Skortur á hreyfanleikavinnuafls og munur á fjármálakerfievru-landagerirþaðaðverkumað EMU geturekkilifaðaf í núverandimynd. EMU verðuralltaf of dýrtfyrir sum lönd og of ódýrtfyrirönnur. „PIGS“ verðaharkalegafyrirbarðinu á sterkrievru Ef „PIGS“ hefðuveriðutan EMU hefðigengilandaþeirrafallið og þaðhefðihjálpaðþeimútúrerfiðleikunum Í staðinnverðalöndinaðbúaviðlangvarandierfiðleika
Seðlabanki Evrópu Sjálfstæður Setur markmið sín sjálfur – 2% verðbólgmarkmið Sjálfstæð stjórn – án afskipta stjórnmálamanna Engin innsýn í ákvarðanir – bannað að skýra frá atvkæðagreiðslu Lítið lýðræðislegt aðhald Tekur ákvarðanir um vexti út frá meðaltalsþróun svæðisins – stærstu ríkin vikta því eðlilega mest
Hvað á Ísland að gera = + Aðganguraðstærrimarkaði (erþegaraðmiklumhluta) Greiðariviðskiptimeðfjármagn - ? Greiðariaðganguraðlánum í samdrættihér? Viðskipti Íslands við ESB ríkierumikil Viðskiptakostnaðurminnkar (<1/2 % VLF) Minnióvissa um gengi Meirierlendfjárfesting?
Hvað á Ísland að gera = - Íslendingarmyndutapaforræðiyfirpeningastefnunni – gætuekkibeittvöxtumtilaðbregðastviðséríslenskumaðstæðum Gengisbreytingarmynduekkihjálpaokkuraðbregðastviðytrieðainnriáföllum Hagsveiflan á Íslandihefurekkiverið í taktviðhagsveiflu í evrulöndunum – tölurbendatilþessa – ýmsirhaldaþvíframaðsameignlegmyntmyndiaukasamleitni, en þorskurinnlætursérlíklegafátt um finnast! Viðyrðumaðbeygjaokkurundirhliðstæðaríkisfjármálastefnu og evrulöndin Lánsviðskiptimillievrulandaekkieinsmikil og ætlamætti – einkumerusmásöluviðskiptilítil
Samantekt Því fylgir hins vegar kostnaður að gerast aðili að gjaldmiðilsbandalagi: Engin sjálfstæð peningstefna  Gengisbreytingar ekki lengur mögulegar til að aðlaga hagkerfið að ýmsum breytingum  Þessi kostnaður verður minni eftur því sem: Sveigjanleiki raunlauna er meiri Hreyfanleiki vinnuafls er meiri Fjármálaleg samþætting er meiri Ósamhverf eftirspurnaráföll eru minni
Samantekt Það er mögulegt að lönd sem stofna svona bandalag geti náð hagkvæmni á þessu sviði eftir á, þar sem bandalagið sem slíkt getur ýtt undir hagkvæmnina með þvi að  Stuðla að auknum viðskiptum Stuðla að samhverfum sveiflum Stuðla að hreyfanleika vinnuafls Stuðla að fjármálalegri samþættingu
Samantekt Evrulöndin eiga í talsverðum viðskiptum og virðast ekki verða almennt fyrir ósamhverfum hagsveiflum Hins vegar er sveigjanleiki raunlauna lítil .. ..og hreyfanleiki vinnuafls er líka lítill Samþætting er talsverð í heildsöluviðskiptum á fjármálamarkaði Hins vegar er hún lítil í smásölu í fjármálum – þar eru markaðir enn staðbundnir. Á heildina litið er það niðurstaða höfunda – og ýmissa háskólakennara – að evrusvæðið sé líklega ekki hagkvæmt gjaldmiðilssvæði – þótt það gæti orðið það síðar
Samantekt Aðlögunarvandamál í gjaldmiðilssamstarfi sem er ekki hagkvæmt geta verið yfirstigin með sameiginlegri stjórn ríkisfjármála í aðildarlöndunum.  Í reynd er erfitt að koma á sameiginlegri stjórn ríkisfjármála af pólitískum ástæðum Þarf samevrópskt stórríki að koma til svo að dæmið gangi upp?
Samantekt Mismunandi eða sjálfstæð stjórn á ríkisfjármálum í löndum sem mynda gjaldmiðilsbandalag getur leitt til þess að löndin klifri hvert upp eftir bakinu á öðru (free rider problem)   Þess vegna vilja menn setja reglur um ríkisfjármál í aðildarlöndunum.
Í lokin Svíar eru í EU en ekki í EMU og vanmáttug umræða lítils hóps fyrir upptöku evru Svíar hafa að jafnaði ekki haft áhuga á breytingum Danir eru sömuleiðis í EU en ekki í EMU og þótt jafnaðarmenn vilji endurskoða evruvæðingu er meirihluti hagfræðinga á því að evra sé ekki skynsamleg fyrir Dani UK eru í EU og ekki með evru – og hverfandi umræða í þá veru
Í lokin Ef Svíar – og þá sérstaklega Danir og Bretar telja það ekki koma til álita að taka upp evru – hvers vegna í ósköpunum ættu þá Íslendingar að taka upp evru miðað við að formgerð hagkerfisins er hér allt önnur og hagsveiflur einnig allt aðrar.
Atriði ekki rædd Lífeyrismál; söfnunarsjóðirhér – en almenntekkiannarsstaðar Lífeyrismálvoruveigamikil í huga Dana þegarþeirhöfnuðuevru http://www.youtube.com/watch?v=7_IKcMl_a9A http://www.youtube.com/watch?v=DUJTqophXUw

More Related Content

Featured

PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Applitools
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at WorkGetSmarter
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...DevGAMM Conference
 
Barbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationBarbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationErica Santiago
 

Featured (20)

PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
Unlocking the Power of ChatGPT and AI in Testing - A Real-World Look, present...
 
12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work12 Ways to Increase Your Influence at Work
12 Ways to Increase Your Influence at Work
 
ChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slidesChatGPT webinar slides
ChatGPT webinar slides
 
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike RoutesMore than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
More than Just Lines on a Map: Best Practices for U.S Bike Routes
 
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
Ride the Storm: Navigating Through Unstable Periods / Katerina Rudko (Belka G...
 
Barbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy PresentationBarbie - Brand Strategy Presentation
Barbie - Brand Strategy Presentation
 

Evrakostirgallar

  • 1. Kostir og gallarevrufrátollabandalagitilstórríkis?Skýringarmyndir á fræðslufundiheimssýnar9. mars 2010 Stefán Jóhann Stefánsson Varaborgarfulltrúi, stundakennarivið HÍ, og ritstjóri
  • 2. Unite, unite, Europe ….. Sameiningarferliðerorðiðlangt í Evrópu og á sérýmsarhliðar, pólitískar, efnahagslegar og menningarlegar ….. en hvererstaðanfráþvíhinnítalski Toto CutugnosöngInsiemi 1992? Á kannskieinkennislagsænskuhljómsveitarinnar Europe, Final Countdown, beturvið – og þátil marks um niðurtalninguaðendalokumevrunnar?
  • 3. Hvaðskiptirhérmestumáli? Evranhefurvissakosti – en húnhefureinnigókosti – einkumfyrirjaðarríki Myntbandalagiðeraðsumuleytihagkvæmtgjaldmiðilssvæði – aðsumuleyti alls ekki Myntbandalagiðekkifullskapað – þarfsameiginlegopinberfjármáltilaðþaðendist? Innrispennageturgrafiðundannúverandi EMU Íslanderekkieðlilegurhlutiaf EMU
  • 4. Maastricht-skilyrðin 1992/1993 Verðstöðugleiki; verðbólga skal ekki vera meira en sem nemur 1,5 prósentu meiri en í þeim þremur ESB-löndum er hafa hagstæðustu verðbólguþróunina. Vaxtamunur, nafnvextir langtímaskuldabréfa skulu ekki vera meira en 2 prósentum hærri en langtímavextir í þeim þremur ESB-löndum er hafa hagstæðustu verðbólguþróunina. Gengisstöðugleiki; ríki skal hafa verið aðili að gengissamstarfi Evrópu (ERM II) í a.m.k. tvö ár án gengisfellingar. Gjaldmiðill ríkisins má ekki sveiflast um meira en ±15% í kringum það miðgildi sem ákvarðað er í ERM II. Afkoma hins opinbera; halli á rekstri hins opinbera má ekki vera meiri en sem nemur 3% af vergri landsframleiðslu (VLF). Opinberar skuldir; skuldir hins opinbera mega ekki vera meiri en sem nemur 60% af VLF eða að skuldahlutfallið stefni nægilega hratt að því marki ef það er hærra en 60%. Heimild: Peningamál 2008/2
  • 5. Kostir sameiginlegs gjaldmiðils Hlutikostnaðarviðaðskiptaúreinumgjaldmiðliyfir í annangeturveriðsvokallaðallratap ( e. deadweight loss). Þessikostnaðurminnkarmeðupptökusameiginlegsgjaldmiðils – erallrahagur. Stærðirþóumdeildar og jafnvelóverulegar – 0,1-0,9% VLF Sameiginlegurgjaldmiðilldregurúrlíkum á verðmismunun á millilanda – bæðikostur og galli Efallir nota samamiðilererfiðaraaðbreiðayfirverðmismun – samaverðfyriralla.
  • 6. Kostir sameiginlegs gjaldmiðils Engar gengissveiflur innan svæðisins (en þær sömu utan) og því minni óvissa fyrir fyrirtæki sem taka þátt í viðskiptum innan svæðisins. Gengisstöðugleiki innan svæðisins gerir fyrirtækjum auðveldara um vik við að gera áætlanir sínar. Getur ýtt undir fjárfestingar og hagvöxt við viss skilyrði.
  • 7. Gallar sameiginlegs gjaldmiðils Aðalkostnaðurinn er sá að land sem tekur upp nýjan gjaldmiðil samstarfssvæðisins fórnar sjálfstæði sínu í peningamálum, þ.e. það fórnar m.a. frelsi sínu til að taka ákvörðun um stýrivexti þannig að þeir miði t.d. við eftirspurn, atvinnu og verðbólgu innanlands Landið fórnar getunni til að láta gengi bregðast við áföllum og laga hagkerfið þannig að breyttum aðstæðum (gengisbreytingar hér á landi síðustu misseri jafna viðskiptahallann og skapa afgang á viðskiptum við útlönd til að greiða af erlendum skuldum – formgerð hagkerfisins er einnig ólík flestum E-löndum – lítil framleiðsla á varanlegum neysluvörum)
  • 8. Gallar sameiginlegs gjaldmiðils ECB hefur sett sér verðbólgumarkmið – 2% Ef verðbólgan í einu evrulandi er neðan við meðaltal þá verður peningastefnan of ströng miðað við efnahagsaðstæður í því landi Ef verðbólgan er fyrir ofan meðaltal þá verður peningastefnan of mild í viðkomandi landi
  • 9. Hagkvæm gjaldmiðilssvæði Hagkvæmt gjaldmiðilssvæði (HGS) er tiltekinn fjöldi ríkja sem hafa hag af því að hafa sama gjaldmiðil og mynda þar af leiðandi gjaldmiðilsbandalag. Kenningin um HGS gerir tilraun til þess að setja fram viðmið sem ná þarf til þess að svæði teljist HGS fyrir ákveðinn ríkjafjölda. Með „hagkvæmu“ er hér átt almennt við getu landanna til þess að takmarka þann kostnað sem fylgir gjaldmiðilsbandalagi en nýta sér kostina.
  • 10. HGS: Einkenni sem draga úr kostnaði við sameiginlegan gjaldmiðil Eftirþvísemraunlaunerusveigjanlegriverðurauðveldarafyrirlaunaðbregðastviðbreytingum í atvinnuleysi – og langtímajafnvægikemstþvífyrr á aftur í kjölfarytriáfalla (Raunlaunbreytastefnafnlauneðaannaðverðbreytist) Eftirþvísemvinnuaflerhreyfanlegra á millilandanna í gjaldmiðilsbandalaginuverðurauðveldaraaðnáframstöðugleika í hagkerfinu.
  • 11. HGS: Einkenni sem draga úr kostnaði við sameiginlegan gjaldmiðil Eftirþvísemfjármagniðerhreyfanlegra á millilandanna í bandalaginudregurúrvandamálumertengjastósamhverfumáföllum – mismunandiáföllumeftirlöndum. … íbúar í landisemþarfaðtakast á viðefnahagslægðgetatekiðféaðlánifráíbúum lands/landasembúaviðuppsveiflu og þannigbrugðistviðlægritekjumtilskemmritíma – og endurgreittsvo í næstuuppsveiflu.
  • 12. HGS: Einkenni sem auka ábata við sameiginlegan gjaldmiðil Efmikilviðskiptieru á millilandanna í gjaldmiðilsbandalaginuverðurhagurþeirraafbandalaginumeiri en ella – minniviðskiptakostnaður Efhagsveiflurerusvipaðar (samhverfar) erfremurástæðafyrirlöndaðhugaaðmyntsamstarfi
  • 13. Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Innbyrðisviðskiptitalsverðþóttþauséumismunandi Innbyrðisviðskiptihafaaukistmeðtímanum Vöxturinnbyrðisviðskiptavirðisthafaveriðmeirimeðtilkomubandalagsinssemgefurtilkynnaaðbandalagiðsjálftaukiviðskiptin. Tölurnarvirðastbendatilþessaðupptakaevruhafiskilaðnokkrumárangri.
  • 14. Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Rannsóknir benda til þess að vinnumarkaður í Evrópulöndum á meginlandinu sé ósveigjanlegri en á flestum öðrum svæðum. Breski vinnumarkaðurinn er hins vegar með þeim sveigjanlegri. Ein af ástæðunum er sú hve miðstýrðir kjarasamningar á landsvísu eru á meginlandi Evrópu.
  • 15. ErEvrópahagkvæmtgjaldmiðilssvæði? Þaðvirðistþóveraumdeilanlegthvaðaáhrifevranhefur haft á vinnumarkað í Evrópu. Tilkomaevrunnarkannaðhafa haft neikvæðáhrif á sveigjanleikalauna í Evrópu. Margirstórirlaunasamningargetanáðtillaunafyrirtækja í mörgumlöndum ESB. Sameiginlegurgjaldmiðillgerirþvílaunamungegnsærri – auðveldariaðgreina á millilanda. Þaðgeturþvíveriðerfittfyrirfyrirtækiaðkomasthjáþvíaðhækkalaun í Þýskalandieffyrirtækiðþarfaðhækkalaun í Frakklandivegnamikillarsamkeppniþar, jafnvelþóttatvinnuleysisétilstaðar í Þýskalandi – svodæmisétekið
  • 16. Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Það kostar fyrirtæki að jafnaði miklu meira að reka eða ráða starfsfólk á meginlandi Evrópu en í Bandaríkjunum eða í Bretlandi. Samantekið; aðlögun að ósamhverfum áföllum (adjustment to asymmetric shocks) í gegnum breytingar á raunlaunum er ólíkleg til þess að skipta verulegu máli á evrusvæðinu (sveigjanleiki raunlauna ekki mikill á milli svæða). Er vinnumarkaðurinn í Evrópu þá of stirður fyrir sameiginlegan gjaldmiðil?
  • 17. Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Vinnuaflið hreyfist hægt á milli landanna á evrusvæðinu. Innan hvers evrulands hreyfist vinnuaflið minna eða hægar en í Bandaríkjunum, hvað þá á evrusvæðinu í heild. Þess vegna skorar evrulandið ekki hátt samkvæmt þessu HGS-skilyrði.
  • 18. Er Evrópa hagkvæmt gjaldmiðilssvæði? Hagsveiflur í evrulöndunum sýna jákvæða fylgni – uppsveiflur eða samdráttur eiga sér stað á mjög hliðstæðum tíma í þessum löndum. Ekki virðast vera til staðar ósamhverf áföll sem hafa áhrif á þessi hagkerfi Spurning með Ísland og önnur lönd á jaðri Evrópu; eru hagsveiflur þar samhverfar við hagsveiflur á meginlandi Evrópu? Nokkur munur þar á: Miðjarðarhafslönd, Írland, Norðurlönd?
  • 19. Hagvöxtur á Írlandi og á evrusvæðinu Copyright © 2004 South-Western
  • 20. Hagvöxtur í EU-27 og á Íslandi Hagvöxtur í %
  • 21. Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Sameiginlegstjórnríkisfjármála (Fiscal federalism) felst í þvíaðhópurlandakomiséruppsameiginlegumfjárlögum og kerfifyrirfjárframlög (fiscal transfers) á millilanda. Efgjaldmiðilsbandalaghefðisameiginlegaríkisfjármálastefnuþámyndihúnvirka á svipaðanhátt og ríkisfjármálastefna í þjóðríki. Vandamáliðgætihinsvegarveriðaðskattgreiðendur í einulandiværuekkertsérlegahrifnirafþvíaðsjáafskattgreiðslumsínumtilþegnaannars lands. MargirNorðurlandabúar, fyrirutanFæreyinga, voruekkerthrifnirafþvíaðríkiþeirraværiaðaðstoðaÍslendinga í kreppunni – jafnvelþóttþaðværieinungis í formiláns – og þaðjafnvelnánartiltekið í formisvokallaðsgjaldmiðlaskiptasamnings. Samteruþettafrændurokkar!
  • 22. Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Bandaríkinbúaviðþaðaðhafasameiginlegastjórnríkisfjármálasemstyrkirmyntsvæðiðþar í landi. Ríkisframlög í USA er hægt að nota til að milda sveiflur yfir svæðið í heild eða hluta ÞaðfésemEvrópusambandiðhefurumleikis, þótttalsvertséeraðeinsbrotabrotafþvísemþyrfti – aðeins um 1,5% af VLF
  • 23. Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Ánsameiginlegrarstjórnarríkisfjármálaerhættviðaðlöndhegðiséreins og laumufarþegar (there is a potential free rider problem) Þegarríkisstjórnsafnarmiklumskuldumerhætta á aðhúngetiekkistaðið í skilum Fjármálamarkaðirkrefjastvanalegahærrivaxta á lántilríkjasemskuldamikið Hætta á vanskilumeflandiðer í myntbandalagi Hætta á verðbólgu og gengisfallieflandiðerutanmyntbandalags
  • 24. Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Þar sem ríkisstjórnir eru álitnar sem ábyrgðarmenn fyrir hinar sem hafa hærri skuldir þá munu þær jafnframt búa við hærri vexti á sínar skuldir – þótt þær þurfi ekki að vera miklar Þannig geta skuldugar ríkisstjórnir fengið ódýrari lán ef þær eru í gjaldmiðilssamstarfi og íþyngja þar með öðrum löndum í samstarfinu. Grikkland?
  • 25. Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Lönd í gjaldmiðilssamstarfi gætu samið um að koma ekki hverju öðru til hjálpar – jafnvel þótt slíkt samkomulag teldist varla trúverðugt. Í staðinn geta löndin komið sér saman um tiltekin viðmið í ríkisfjármálum eða opinberum fjármálum Við stofnun EMU voru slíkar reglur settar fram, þ.e. stöðugleika- og vaxtarsamkomulagið (Stability and Growth Pact - SGP).
  • 26. Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Lykilspurningin er hvort leyfður hámarkshalli á fjárlögum myndi duga til að sjá til þess að sjálfvirkir sveiflujafnarar skiluðu tilætluðum árangri þegar hagkerfið lendir í samdrætti. Á upphafsárum EMU var hagvöxtur lítill og ríkishallinn fór í nokkrum löndum upp fyrir viðmiðið, þ.m.t. bæði í Frakklandi og Þýskalandi. Þessi löndu náðu að sannfæra önnur lönd um að beita ekki sektarákvæðum – og árið 2004 voru þessi sektarákvæði milduð. Forsenda: tölfræðin er rétt – sbr. Grikkland
  • 27. Stjórn ríkisfjármála og sameiginlegt gjaldmiðilssvæði Það virðist ekki hafa skilað tilætluðum árangri í átt til stöðugleika í ríkisfjármálum að hafa strangt regluverk um sektir án þess að geta beitt trúverðugum viðurlögum Nú reiðir kerfið sig á eins konar jafningjaþrýsting og þjóðarstolt Ekkert ríki virðist kæra sig um að vera álitið ábyrgðarlaus eyðsluseggur.
  • 28. Staðan í Grikklandi – og í “PIGS” almennt – hvað segir hún? Ýmsirhafa í gegnumtíðinataliðaðgjaldmiðilsbandalagiðfengiekkistaðisttillengdaránsameiginlegrarríkisfjármálastefnu Bandaríkin – hægtað nota ríkisfjármálastefnutilaðjafnasveiflur á milliríkja – um 20% afþjóðarframleiðslu á vegumalríkisinstilsveiflujöfnunar? GjaldmiðilsbandalagEvrópu – 1,5%? Hvaðertilráða? Niðurskurður, skattahækkanir, kaup á ríkisskuldabréfum, AGS, EGS, björgunarpakki?
  • 29. Staðan í Grikklandi – og í “PIGS” almennt – hvað segir hún? Grikkirerusakaðir um fúsk og feluleikmeðtölur um opinberfjármál, auk þesssemstjórnkerfiðersagtrotið og mútugreiðslurútbreiddartilopinberrastarfsmanna. Þettahefur haft í förmeðsérgengisfallevru og hækkuntiltekinnavaxta Grikkirhafanáðaðfjármagnaskuldir – en á helmingihærrivöxtum en í Þýskalandi – 6% (þýskirbankarkeypt?) Vskúr 19 í 21% Lífeyrisaldurhækkaður Lífeyrirekkihækkaður 30% lækkun á sumarbónusa og fleira Launlækkuð um 4% hjáopinberumstarfsmönnum
  • 30. Staðan í Grikklandi – og í “PIGS” almennt – hvað segir hún? George Soros (Börsen 23.feb.10); evrusvæðið vantar miðstýrð skattayfirvöld til að bregðast við krísuástandi! Vantar einnig tæki til að tryggja fjármálastöðugleika – Spánn, Ítalía, Portúgla og Írland á eftir Grikklandi? Feldstein; Grikkland úr evru – og svo inn aftur á 20-30% lægra gildi. Aðgerðir til þessa; lækka ríkisútgjöld og hækka skatta.
  • 31. Niðurtalning fyrir evruna? Sylvester Eiffingerprófessor í fjármálafræðivið Tilburg-háskóla og EdinMujagicpeningahagfræðingurviðsamaskóla og Euro Currency Research (Börsen 16. feb 2010, bls. 21): Sundurleitni, ekkisamleitni, hefuraukist. ECB „One size fits all“ hefurorðiðað „one size fits none“ Verðbólgumunurhefuraukist (eur 11 +Grikkl) úr 2% 1999 í 5,9% 2009. Hagvaxtarmunurhefuraukistúr 4,8 í 6% Framleiðnimunurhefuraukistúr 25 vísitölupunktum í 66 Munur á launakostnaðihefuraukistúr 5,4% í 31,8% Munur á atvinnuleysihefuraukistúr 10% í 15,4%. Munur á ríkisskuldumhefureinnigaukist (Finnland, Ítalía) Búastmáviðaukinnispennumeðalevrulandanna, bæði um efnahagsstefnunaalmennt, en ekkihvaðsíst um peningastefnuna 1990 sönghinnítalski Toto Cutugno; Together: 1992, meðviðlaginu , Unite, Unite Europe Nú á topplagsænskurokksveitarinnar Europe beturvið: The Final Countdown. ….. Emu breytist – en evranverðuráfram …?
  • 32. Er evran dauðadæmd? DagensNæringsliv 15. janúar 2010 – bls. 10-11; Chen Zhao, stjórnandi í kanadískugreiningarfyrirtæki – BCA Research: Skortur á hreyfanleikavinnuafls og munur á fjármálakerfievru-landagerirþaðaðverkumað EMU geturekkilifaðaf í núverandimynd. EMU verðuralltaf of dýrtfyrir sum lönd og of ódýrtfyrirönnur. „PIGS“ verðaharkalegafyrirbarðinu á sterkrievru Ef „PIGS“ hefðuveriðutan EMU hefðigengilandaþeirrafallið og þaðhefðihjálpaðþeimútúrerfiðleikunum Í staðinnverðalöndinaðbúaviðlangvarandierfiðleika
  • 33. Seðlabanki Evrópu Sjálfstæður Setur markmið sín sjálfur – 2% verðbólgmarkmið Sjálfstæð stjórn – án afskipta stjórnmálamanna Engin innsýn í ákvarðanir – bannað að skýra frá atvkæðagreiðslu Lítið lýðræðislegt aðhald Tekur ákvarðanir um vexti út frá meðaltalsþróun svæðisins – stærstu ríkin vikta því eðlilega mest
  • 34. Hvað á Ísland að gera = + Aðganguraðstærrimarkaði (erþegaraðmiklumhluta) Greiðariviðskiptimeðfjármagn - ? Greiðariaðganguraðlánum í samdrættihér? Viðskipti Íslands við ESB ríkierumikil Viðskiptakostnaðurminnkar (<1/2 % VLF) Minnióvissa um gengi Meirierlendfjárfesting?
  • 35. Hvað á Ísland að gera = - Íslendingarmyndutapaforræðiyfirpeningastefnunni – gætuekkibeittvöxtumtilaðbregðastviðséríslenskumaðstæðum Gengisbreytingarmynduekkihjálpaokkuraðbregðastviðytrieðainnriáföllum Hagsveiflan á Íslandihefurekkiverið í taktviðhagsveiflu í evrulöndunum – tölurbendatilþessa – ýmsirhaldaþvíframaðsameignlegmyntmyndiaukasamleitni, en þorskurinnlætursérlíklegafátt um finnast! Viðyrðumaðbeygjaokkurundirhliðstæðaríkisfjármálastefnu og evrulöndin Lánsviðskiptimillievrulandaekkieinsmikil og ætlamætti – einkumerusmásöluviðskiptilítil
  • 36. Samantekt Því fylgir hins vegar kostnaður að gerast aðili að gjaldmiðilsbandalagi: Engin sjálfstæð peningstefna Gengisbreytingar ekki lengur mögulegar til að aðlaga hagkerfið að ýmsum breytingum Þessi kostnaður verður minni eftur því sem: Sveigjanleiki raunlauna er meiri Hreyfanleiki vinnuafls er meiri Fjármálaleg samþætting er meiri Ósamhverf eftirspurnaráföll eru minni
  • 37. Samantekt Það er mögulegt að lönd sem stofna svona bandalag geti náð hagkvæmni á þessu sviði eftir á, þar sem bandalagið sem slíkt getur ýtt undir hagkvæmnina með þvi að Stuðla að auknum viðskiptum Stuðla að samhverfum sveiflum Stuðla að hreyfanleika vinnuafls Stuðla að fjármálalegri samþættingu
  • 38. Samantekt Evrulöndin eiga í talsverðum viðskiptum og virðast ekki verða almennt fyrir ósamhverfum hagsveiflum Hins vegar er sveigjanleiki raunlauna lítil .. ..og hreyfanleiki vinnuafls er líka lítill Samþætting er talsverð í heildsöluviðskiptum á fjármálamarkaði Hins vegar er hún lítil í smásölu í fjármálum – þar eru markaðir enn staðbundnir. Á heildina litið er það niðurstaða höfunda – og ýmissa háskólakennara – að evrusvæðið sé líklega ekki hagkvæmt gjaldmiðilssvæði – þótt það gæti orðið það síðar
  • 39. Samantekt Aðlögunarvandamál í gjaldmiðilssamstarfi sem er ekki hagkvæmt geta verið yfirstigin með sameiginlegri stjórn ríkisfjármála í aðildarlöndunum. Í reynd er erfitt að koma á sameiginlegri stjórn ríkisfjármála af pólitískum ástæðum Þarf samevrópskt stórríki að koma til svo að dæmið gangi upp?
  • 40. Samantekt Mismunandi eða sjálfstæð stjórn á ríkisfjármálum í löndum sem mynda gjaldmiðilsbandalag getur leitt til þess að löndin klifri hvert upp eftir bakinu á öðru (free rider problem) Þess vegna vilja menn setja reglur um ríkisfjármál í aðildarlöndunum.
  • 41. Í lokin Svíar eru í EU en ekki í EMU og vanmáttug umræða lítils hóps fyrir upptöku evru Svíar hafa að jafnaði ekki haft áhuga á breytingum Danir eru sömuleiðis í EU en ekki í EMU og þótt jafnaðarmenn vilji endurskoða evruvæðingu er meirihluti hagfræðinga á því að evra sé ekki skynsamleg fyrir Dani UK eru í EU og ekki með evru – og hverfandi umræða í þá veru
  • 42. Í lokin Ef Svíar – og þá sérstaklega Danir og Bretar telja það ekki koma til álita að taka upp evru – hvers vegna í ósköpunum ættu þá Íslendingar að taka upp evru miðað við að formgerð hagkerfisins er hér allt önnur og hagsveiflur einnig allt aðrar.
  • 43. Atriði ekki rædd Lífeyrismál; söfnunarsjóðirhér – en almenntekkiannarsstaðar Lífeyrismálvoruveigamikil í huga Dana þegarþeirhöfnuðuevru http://www.youtube.com/watch?v=7_IKcMl_a9A http://www.youtube.com/watch?v=DUJTqophXUw

Editor's Notes

  1. Í Emu-skýrslu Seðlabankans 1997 var talað um að viðskiptakostnaður væri líklega undir hálfu prósenti af þjóðarframleiðslu (bls. 53).
  2. Ágúst Eiríksson, Fjármálatíðindi, 47 árg. 2000; bls. 38 – Með tilliti til þess hvort Ísland ætti að gerast aðili að myntbandalagi Evrópu eru þessar niðurstöður vatn á myllu þeirra sem telja að svo sé ekki. Niðurstöðurnar gefa til kynna að samdráttur í landsframleiðslu ( vegna framboðsskella) hefur leitt af sér gengisfellingar og/eða aukningu í peningamagni sem hefur mildað sveiflurnar í landsframleiðslu en á sama tíma aukið verðlagssveiflur allnokkuð. Aðild að myntbandalaginu myndi því þýða auknar sveiflur í landsframleiðslu og atvinnuleysi en jafnframt aukinn verðlagsstöðugleika þar sem ekki væri hægt að grípa til sértækra aðgerða í peningamálum þegar tilefni gæfust. Kostnaður við inngöngu virðist því vera þó nokkur ef aðeins er tekið tillit til áhrifa á sveiflur í landsframleiðslunni. “Ríkisfjármálin hafa verið sveifluaukandi ….. Spurning hvernig það gerist í framtíðinni – en í myntbandalagi væru ríkisfjármálin í raun eina stjórntækið til að bregðast við sveiflum í landsframleiðsluÍ raun tiltölulega litlar rannsóknir frá 1997-2000 – bæði hér á landi og annars staðar. EMU-skýrsla Seðlabankans 1997; hlutfall samhverfra hagsveiflnagagnvart þáverandi þrengra og víðara EMU-svæði mjög lítið – Ísland fellur á þessu skilyrði að því er best verður séð.