DanmörkHöfuðborgin í Danmörkuheitir KaupmannahöfnHún stendur við KattegatDanmörk er þéttbýlt landLandið er 43.069 ferkílómetrarDanska er opinbert tungumálÍ Danmörkubúa 5.500.510
3.
LandslagDanmörk er mjögláglent landÞar er mjög gott að ræktaÞað er lítið af trjám en mikið af ökrumStærsta fjallið heitir Yding Skovj og er 173 m
4.
Þingið Í Danmörku er þingbundin konungsstjórnÞingmennirnir eru 1792 þingmenn frá Grænlandi og 2 frá Færeyjum sitja á þinginuDrottningin heitir Margrethe Þórhildur
5.
KaupmannahöfnÍ Kaupmannahöfn býr20% þjóðarinnarÞar er mjög mikið hjólaðEyrasundsbrúin tengir Svíþjóð og Danmörk samanÍ Kaupmannahöfn er lengsta göngugata í heimi sem heitir Strikið
6.
NáttúruauðlindirOlía, gas, salt,fiskur, kalksteinn, möl og sandur eru náttúruauðlindir DanaÍ Danmörku er mikill landbúnaðurÞar er mjög gott að rækta af því að jarðvegurinn er svo góður
7.
LandiðStærstu bæirnir íDanmörku heita: Óðinsvé, Álaborg og ÁrósarEyjarnar sem tilheyra Danmörku heita Sjáland, Láland, Falstur Mön, Borgundarhólmur, FjónStærsti hlutinn heitir Jótland
8.
VeðurfarÍ Danmörku erúthafsloftslagÞað rigning oft mikið á vesturströnd DanmerkurÁ veturna er meðalhiti ekki undir frostmarkiÁ sumrin er meðalhitinn um 16°Á veturna er sjaldgæft að snjórinn liggi lengi á jörð
9.
LegoOle Kirk Christiansenstofnaði fyrirtækið 1932Það eru líka til nokkrir legoskemmtigarðar í heiminumLegokubburinn var fundinn upp árið 1958Ole kirk christiansenOle kirk christiansen
10.
TívolíÞað er Tívolíí miðbæ KaupmannahafnarFyrir jólin er garðurinn lýstur upp og skreytturMargir fara í garðinn fyrir jólinSkemmtigarðurinn opnaði árið 1843
11.
H.C. AndersenH.C. Andersenfæddist árið 1805 í ÓðinsvéHann fór í háskóla og varð síðan frægur rithöfundurHann skrifaði t.d. ævintýrin Prinsessan á bauninni, Nýju fötin keisarans, Eldfærin og Hans klaufiÞað er stytta af honum í DanmörkuLittla hafmeyjan sem er í Kaupmannahöfn er úr einu ævintýri eftir H.C. Andersen