Bosnia - HersegovínaHöfuðborgin heitir Zarajevo Varð illa út í stríðinu um 1990 Tungumálið er bosníska Trúarbrögð: múslimar 40% Rétttrúnaðarkirkjan 31% Rómversk kaþólskir 15% Stjórnarfar: sambandslýðveldi Helstu atvinnuvegir: landbúnaður og iðnaður
3.
Medjugorje Árið 1981var sögulegt í sögu þessa bæjar María mey birtist ungmennum með boðskap um náð Guðs handa mönnum María mey birtist einni af hópnum árlega með boðskap handa fólki Hátíð einu sinni á ári Í ágúst á þessu ári (2008) Bærinn er orðinn fjórði helgasti staður kaþólikka í heiminum í dag Páfinn hefur ekki viðurkennt atburðinn sem kraftaverk Um 25 milljónir manna hafa heimsótt staðinn Fjöldi fólks sem hefur komið þangað hefur fengið andlega og líkamlega lækningu
4.
Myndir frá MedjugorjeStytta af Maríu mey uppi á fjallinu þar sem hún birtist Fólk á helgigöngu upp á fjallið
5.
Borgin sprengd ántilefnis í stríðinu kringum 1990. Byggð aftur í upprunalegri mynd. Sundmenn stinga sér frá toppi brúarinnar sem er um 23 m ofan í ána sem er ekki nema 5 m á dýpt. Brúin í bænum Mostar