SlideShare a Scribd company logo
BizVision
 Notkun kerfis
Starfsmannahald og
       laun
BizVision
                     Starfsmannahald
       • Hægt er að skoða launaliði fyrir launþega út frá
         mismunandi sjónarhornum sem og upplýsingar tengdar
         launþegum og launum.

       • Hægt er að skoða hvaða áhrif breytingar hafa á laun.

       • Hægt er að skoða eftir völdu tímabili launaseðil fyrir
         einstakan starfsmann en einnig möguleiki að skoða
         launaseðil eftir t.d. starfsheiti, stéttarfélagi, deild eða
         allt fyrirtækið í heild sinni.

       • Hægt er á fljótlegan hátt að búa til áætlanir fyrir
         launaliði launþega (sjá kynningu “BizVision Áætlanir”).
BizVision
                   Starfsmannahald




            Kerfið býður upp á að fylgjast með
            starfsmannakostnaði, sýna t.d. áhrif launabreytinga
            eða breytinga á starfshlutfalli eða
            starfsmannafjölda.

            Ýmis konar val er í boði, eins og eftir launflokki,
            stéttarfélagi, vinnustað, starfsaldri eða starfsheiti.

            Eins og annars staðar í BizVision eru mjög öflugar
            aðgangsstýringar sem tryggja öryggi gagna.
BizVision
                                     Launþegar
            Hægt er að skoða allar upplýsingar á bakvið launaþega t.d. stöðu,
            starf, stéttarfélag, starf hafið og fleira og fleira. Hér er svo hægt að velja
            alla launþega eða valinn launþega skoða laun eða útborganir.
BizVision
                    Launaupplýsingar
            Auðvelt er að skoða laun og launatengd gjöld fyrir
            allt fyrirtækið, svið, deildir eða niður á einstaka
            launþega.




                                          Hægt er að flokka
                                          launaupplýsingar eftir margskonar
                                          skiptingu eins og stöðuheiti,
                                          launataxta, stéttarfélagi o.fl.



                                                Skoða eftir stöðuheitum
BizVision
                    Launaupplýsingar
            Þessi listi sýnir öll stöðuheiti sem valið var. Síðan er hægt
            er að skoða enn nánar launþega á bakvið hvert stöðuheiti.




                                          Sem dæmi er hægt að fá einn
                                          launaseðil fyrir valinn hóp, hvort sem
                                          það er allt fyrirtækið, tiltekin deild eða
                                          einstakur launþegi.
BizVision
                               Næstu skref...

            •   Ef þú hefur áhuga á að kynna þér kerfið nánar þá er
                að finna ítarlegri lýsingar í skjölum “BizVision –
                Kynning”, “BizVision - Notkun kerfis
                Fjárhagsbókhald/Sala” og “BizVision - Mitt
                stjórnborð”.
            •   Okkur er einnig sönn ánægja að opna aðgang að
                sýningarútgáfu BizVision kerfisins (sjá slóðina
                www.bizvision.net).




            Tölvubankinn hf.
            www.tbank.is
            Sími: 595-0000

More Related Content

Viewers also liked

Человеческий фактор - Новицкая-Усенко
Человеческий фактор - Новицкая-УсенкоЧеловеческий фактор - Новицкая-Усенко
Человеческий фактор - Новицкая-Усенко
taras strypko
 
Jtb Computer Accounts
Jtb Computer AccountsJtb Computer Accounts
Jtb Computer Accounts
JoshuaB
 
LRC XIII Localisation Conference - Using community feedback to improve social...
LRC XIII Localisation Conference - Using community feedback to improve social...LRC XIII Localisation Conference - Using community feedback to improve social...
LRC XIII Localisation Conference - Using community feedback to improve social...
sarni
 
BizVision Áætlanir
BizVision  ÁætlanirBizVision  Áætlanir
BizVision Áætlanir
Gudjon Hafsteinn Bernhardsson
 
Анестезиологическое обеспечение операций на рабочем сердце - Мазур1
Анестезиологическое обеспечение операций на рабочем сердце - Мазур1Анестезиологическое обеспечение операций на рабочем сердце - Мазур1
Анестезиологическое обеспечение операций на рабочем сердце - Мазур1taras strypko
 
Мониторинг биспектрального индекса - Глумчер и др.
Мониторинг биспектрального индекса - Глумчер и др.Мониторинг биспектрального индекса - Глумчер и др.
Мониторинг биспектрального индекса - Глумчер и др.taras strypko
 
Непрерывный неинвазивный мониторинг общего гемоглобина и дисгемоглобинемии
Непрерывный неинвазивный мониторинг общего гемоглобина и дисгемоглобинемииНепрерывный неинвазивный мониторинг общего гемоглобина и дисгемоглобинемии
Непрерывный неинвазивный мониторинг общего гемоглобина и дисгемоглобинемииtaras strypko
 
Терапия кровотери - Куликов
Терапия кровотери - КуликовТерапия кровотери - Куликов
Терапия кровотери - Куликов
taras strypko
 
Cultural factors effecting ict
Cultural factors effecting ictCultural factors effecting ict
Cultural factors effecting ict
Adam Heatherington
 
Report Writing
Report WritingReport Writing
Report Writing
Adam Heatherington
 
Thinking Out Of The Box
Thinking Out Of The BoxThinking Out Of The Box
Thinking Out Of The Box
Noppon Trirojporn
 
Parallel testing with appium
Parallel testing with appiumParallel testing with appium
Parallel testing with appium
moizjv
 

Viewers also liked (12)

Человеческий фактор - Новицкая-Усенко
Человеческий фактор - Новицкая-УсенкоЧеловеческий фактор - Новицкая-Усенко
Человеческий фактор - Новицкая-Усенко
 
Jtb Computer Accounts
Jtb Computer AccountsJtb Computer Accounts
Jtb Computer Accounts
 
LRC XIII Localisation Conference - Using community feedback to improve social...
LRC XIII Localisation Conference - Using community feedback to improve social...LRC XIII Localisation Conference - Using community feedback to improve social...
LRC XIII Localisation Conference - Using community feedback to improve social...
 
BizVision Áætlanir
BizVision  ÁætlanirBizVision  Áætlanir
BizVision Áætlanir
 
Анестезиологическое обеспечение операций на рабочем сердце - Мазур1
Анестезиологическое обеспечение операций на рабочем сердце - Мазур1Анестезиологическое обеспечение операций на рабочем сердце - Мазур1
Анестезиологическое обеспечение операций на рабочем сердце - Мазур1
 
Мониторинг биспектрального индекса - Глумчер и др.
Мониторинг биспектрального индекса - Глумчер и др.Мониторинг биспектрального индекса - Глумчер и др.
Мониторинг биспектрального индекса - Глумчер и др.
 
Непрерывный неинвазивный мониторинг общего гемоглобина и дисгемоглобинемии
Непрерывный неинвазивный мониторинг общего гемоглобина и дисгемоглобинемииНепрерывный неинвазивный мониторинг общего гемоглобина и дисгемоглобинемии
Непрерывный неинвазивный мониторинг общего гемоглобина и дисгемоглобинемии
 
Терапия кровотери - Куликов
Терапия кровотери - КуликовТерапия кровотери - Куликов
Терапия кровотери - Куликов
 
Cultural factors effecting ict
Cultural factors effecting ictCultural factors effecting ict
Cultural factors effecting ict
 
Report Writing
Report WritingReport Writing
Report Writing
 
Thinking Out Of The Box
Thinking Out Of The BoxThinking Out Of The Box
Thinking Out Of The Box
 
Parallel testing with appium
Parallel testing with appiumParallel testing with appium
Parallel testing with appium
 

More from Gudjon Hafsteinn Bernhardsson

Frá gataspjöldum til PC tölva
Frá gataspjöldum til PC tölvaFrá gataspjöldum til PC tölva
Frá gataspjöldum til PC tölva
Gudjon Hafsteinn Bernhardsson
 
TölfræðIleg úrvinnsla meðlagsgreiðenda 2008
TölfræðIleg úrvinnsla meðlagsgreiðenda 2008TölfræðIleg úrvinnsla meðlagsgreiðenda 2008
TölfræðIleg úrvinnsla meðlagsgreiðenda 2008
Gudjon Hafsteinn Bernhardsson
 
BizVision Árangursstjórnun
BizVision  ÁrangursstjórnunBizVision  Árangursstjórnun
BizVision Árangursstjórnun
Gudjon Hafsteinn Bernhardsson
 
BizVision Notkun kerfis Fjárhagsbókhald
BizVision  Notkun kerfis  FjárhagsbókhaldBizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald
BizVision Notkun kerfis Fjárhagsbókhald
Gudjon Hafsteinn Bernhardsson
 
BizVision Kynning
BizVision KynningBizVision Kynning
BizVision Vision Mitt Stjórnborð
BizVision Vision    Mitt StjórnborðBizVision Vision    Mitt Stjórnborð
BizVision Vision Mitt Stjórnborð
Gudjon Hafsteinn Bernhardsson
 

More from Gudjon Hafsteinn Bernhardsson (6)

Frá gataspjöldum til PC tölva
Frá gataspjöldum til PC tölvaFrá gataspjöldum til PC tölva
Frá gataspjöldum til PC tölva
 
TölfræðIleg úrvinnsla meðlagsgreiðenda 2008
TölfræðIleg úrvinnsla meðlagsgreiðenda 2008TölfræðIleg úrvinnsla meðlagsgreiðenda 2008
TölfræðIleg úrvinnsla meðlagsgreiðenda 2008
 
BizVision Árangursstjórnun
BizVision  ÁrangursstjórnunBizVision  Árangursstjórnun
BizVision Árangursstjórnun
 
BizVision Notkun kerfis Fjárhagsbókhald
BizVision  Notkun kerfis  FjárhagsbókhaldBizVision  Notkun kerfis  Fjárhagsbókhald
BizVision Notkun kerfis Fjárhagsbókhald
 
BizVision Kynning
BizVision KynningBizVision Kynning
BizVision Kynning
 
BizVision Vision Mitt Stjórnborð
BizVision Vision    Mitt StjórnborðBizVision Vision    Mitt Stjórnborð
BizVision Vision Mitt Stjórnborð
 

BizVision Notkun kerfis Starfsmannahald og laun

  • 2. BizVision Starfsmannahald • Hægt er að skoða launaliði fyrir launþega út frá mismunandi sjónarhornum sem og upplýsingar tengdar launþegum og launum. • Hægt er að skoða hvaða áhrif breytingar hafa á laun. • Hægt er að skoða eftir völdu tímabili launaseðil fyrir einstakan starfsmann en einnig möguleiki að skoða launaseðil eftir t.d. starfsheiti, stéttarfélagi, deild eða allt fyrirtækið í heild sinni. • Hægt er á fljótlegan hátt að búa til áætlanir fyrir launaliði launþega (sjá kynningu “BizVision Áætlanir”).
  • 3. BizVision Starfsmannahald Kerfið býður upp á að fylgjast með starfsmannakostnaði, sýna t.d. áhrif launabreytinga eða breytinga á starfshlutfalli eða starfsmannafjölda. Ýmis konar val er í boði, eins og eftir launflokki, stéttarfélagi, vinnustað, starfsaldri eða starfsheiti. Eins og annars staðar í BizVision eru mjög öflugar aðgangsstýringar sem tryggja öryggi gagna.
  • 4. BizVision Launþegar Hægt er að skoða allar upplýsingar á bakvið launaþega t.d. stöðu, starf, stéttarfélag, starf hafið og fleira og fleira. Hér er svo hægt að velja alla launþega eða valinn launþega skoða laun eða útborganir.
  • 5. BizVision Launaupplýsingar Auðvelt er að skoða laun og launatengd gjöld fyrir allt fyrirtækið, svið, deildir eða niður á einstaka launþega. Hægt er að flokka launaupplýsingar eftir margskonar skiptingu eins og stöðuheiti, launataxta, stéttarfélagi o.fl. Skoða eftir stöðuheitum
  • 6. BizVision Launaupplýsingar Þessi listi sýnir öll stöðuheiti sem valið var. Síðan er hægt er að skoða enn nánar launþega á bakvið hvert stöðuheiti. Sem dæmi er hægt að fá einn launaseðil fyrir valinn hóp, hvort sem það er allt fyrirtækið, tiltekin deild eða einstakur launþegi.
  • 7. BizVision Næstu skref... • Ef þú hefur áhuga á að kynna þér kerfið nánar þá er að finna ítarlegri lýsingar í skjölum “BizVision – Kynning”, “BizVision - Notkun kerfis Fjárhagsbókhald/Sala” og “BizVision - Mitt stjórnborð”. • Okkur er einnig sönn ánægja að opna aðgang að sýningarútgáfu BizVision kerfisins (sjá slóðina www.bizvision.net). Tölvubankinn hf. www.tbank.is Sími: 595-0000