SlideShare a Scribd company logo
1 of 13
Kaupmanna
   höfn
   Danmörk er syðst af
    Norðurlöndunum
   Á Danmörku ríkir
    meginlandsloftslag
     Meðalhiti í júní er
      16°
     Meðalhiti í janúar er
      nálægt frostmarki
   Í Danmörku búa um 5,5
    milljónir manna
     Þar af 1,5 milljónir í
       Kaupmannahöfn
   Aðrar stórar borgir eru:
    Árósar, Óðinsvé og
    Álaborg
     Í þessum borgum búa
       um 100.000 manns
     Mjög margir eiga hjól
       í Danmörku eins og
       hér má sjá
   Danmörk skiptist í þrjá
    megin parta
     Jótland, Sjáland og
       Fjón
     Annað er litlar eyjar
   Danmörk er 43.100
    ferkílómetrar
   Kaupmannahöfn er á
    Sjálandi
   Hæsta fjall Danmerkur
    heitir Himmelbjerget
    eða Himnabjarg
     Fjallið er 170m á
       hæð
   Himnabjarg er staðsett
    á Jótlandi nálægt
    Árósum
   Í Danmörku er
    þingbundin
    konungstjórn
   Margrét Þjóðhildur
    önnur er drottning Dana
     Er fædd árið 1940
     Á tvo syni, Friðrik
       (krónprinsinn) og
       Jóakim
   Í Danmörku er að
    finna göngugötuna
    frægu Strikið
     Þar eru margar búðir
       og verslanir
   Strikið er líka stærsta
    verslunargatan í
    Skandinavíu
   Í Danmörku er að finna
    marga skemmtigarða
    meðal annars
-   Bon-bon land
-   Tívolíið í
    Kaupmannahöfn
-   Legoland
-   Jurse Sommerland
   Í Danmörku er að finna
    stærsta flugvöll
    Norðurlandanna og heitir
    hann Kastrup flugvöllur
     Þar starfa um 12.000
      manns
     Flugvöllurinn er við
      Kaupmannahöfn
   Rithöfundurinn frægi
    Hans Cristian Andersen
    átti heima í Danmörku
   Eftir hann liggja margar
    frægar bækur eins og
-   Litla Hafmeyjan
-   Ljóti andarunginn
-   Hans klaufi
   Vinsælir staðir í
    Danmörku
-   Litla hafmeyjan
-   Strikið
-   Legoland
-   Bon-bon land
-   Tívolíið í
    Kaupmannahöfn
-   Bakken
  Í Danmörku er aðal
   útflutningsvaran
   mjólk, kjöt, korn og
   fiskur
 Jarðvegurinn er mjög
   hentugur til
   landbúnaðar
- Hentugur jarðvegur er
   leirkennd mold

More Related Content

Similar to Danmörk

Similar to Danmörk (8)

Graenland
GraenlandGraenland
Graenland
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Noregur
NoregurNoregur
Noregur
 
Hrafnhildur Noregur
Hrafnhildur NoregurHrafnhildur Noregur
Hrafnhildur Noregur
 

Danmörk

  • 1.
  • 2. Kaupmanna höfn
  • 3. Danmörk er syðst af Norðurlöndunum  Á Danmörku ríkir meginlandsloftslag  Meðalhiti í júní er 16°  Meðalhiti í janúar er nálægt frostmarki
  • 4. Í Danmörku búa um 5,5 milljónir manna  Þar af 1,5 milljónir í Kaupmannahöfn  Aðrar stórar borgir eru: Árósar, Óðinsvé og Álaborg  Í þessum borgum búa um 100.000 manns  Mjög margir eiga hjól í Danmörku eins og hér má sjá
  • 5. Danmörk skiptist í þrjá megin parta  Jótland, Sjáland og Fjón  Annað er litlar eyjar  Danmörk er 43.100 ferkílómetrar  Kaupmannahöfn er á Sjálandi
  • 6. Hæsta fjall Danmerkur heitir Himmelbjerget eða Himnabjarg  Fjallið er 170m á hæð  Himnabjarg er staðsett á Jótlandi nálægt Árósum
  • 7. Í Danmörku er þingbundin konungstjórn  Margrét Þjóðhildur önnur er drottning Dana  Er fædd árið 1940  Á tvo syni, Friðrik (krónprinsinn) og Jóakim
  • 8. Í Danmörku er að finna göngugötuna frægu Strikið  Þar eru margar búðir og verslanir  Strikið er líka stærsta verslunargatan í Skandinavíu
  • 9. Í Danmörku er að finna marga skemmtigarða meðal annars - Bon-bon land - Tívolíið í Kaupmannahöfn - Legoland - Jurse Sommerland
  • 10. Í Danmörku er að finna stærsta flugvöll Norðurlandanna og heitir hann Kastrup flugvöllur  Þar starfa um 12.000 manns  Flugvöllurinn er við Kaupmannahöfn
  • 11. Rithöfundurinn frægi Hans Cristian Andersen átti heima í Danmörku  Eftir hann liggja margar frægar bækur eins og - Litla Hafmeyjan - Ljóti andarunginn - Hans klaufi
  • 12. Vinsælir staðir í Danmörku - Litla hafmeyjan - Strikið - Legoland - Bon-bon land - Tívolíið í Kaupmannahöfn - Bakken
  • 13.  Í Danmörku er aðal útflutningsvaran mjólk, kjöt, korn og fiskur  Jarðvegurinn er mjög hentugur til landbúnaðar - Hentugur jarðvegur er leirkennd mold

Editor's Notes

  1. 43100