Norway

603 views

Published on

Published in: Travel, Entertainment & Humor
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
603
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
3
Actions
Shares
0
Downloads
2
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • Ég heiti Svava og ætla að fjalla um Noreg.
 • Noregur er mikil siglingarþjóð. Norðmenn eru ríkir fyrir olíu sína í norðursjó.
 • Norway

  1. 1. Velkomin til Noregs
  2. 2. • Noregur er u.þ.b. 323 km2 stórt • Noregur er mjög fallegt land. • Landamæri Noregs liggja að Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi • Noregur er lengra og mjórra en nokkuð annað land í Evrópu
  3. 3. • Noregur er í Skandinavíusaga • Strönd Noregs er vogskorin og það eru margar eyjar þar
  4. 4. • Í Noregi er hæsta fjallið á Norðurlöndunum - Fjallið heitir Galdhöpiggen og er í Jötunheimum • Noregur er hálent land með mikið af trjám
  5. 5. • Helsta atvinna Norðmanna eru fiskiveiðar • Noregur er mikil siglingarþjóð • Norðmenn eru ríkir vegna olíunnar sem þeir fundu í Norðursjó • Norðmenn fella tré og vinna ýmislegt úr þeim
  6. 6. • Í Noregi búa um 4,3 milljónir manna
  7. 7. • 1/3 íbúa Noregs búa í sveitum eða bæjum – þar sem búa færri en 2000 íbúar Bergen • Bergen er næst stærsta borgin í Noregi – Hún er á vesturströndinni • Í 4 borgum búa fleiri en 100 þúsund manns og það er í Stavanger, Osló, Bergen og Þrándheimum Osló
  8. 8. • Í Noregi er þingbundin konungstjórn • Á norska þinginu eru um 155 manns – þingið heitir Stortinget
  9. 9. • Helstu viðskiptalönd Noregs eru Bretland, Finnland og Rússland • Mest af því sem flutt er inn til Noregs eru vélar og samgöngutæki.
  10. 10. Ýmislegt • Þjóðhátíðardagur • Norðmenn borða mikið Noregs er 17. maí af rækjum • Norðmenn fara í • Norðmenn eru mikið þjóðbúninga sína við útivistafólk ýmis tækifæri t.d. • Kvennalandsliðið í brúðkaup fótbolta er eitt besta í • Norðmenn fara alltaf heimi með nesti t.d þegar þeir fara í ferðir eða á skíði
  11. 11. Bergen Karmoy
  12. 12. Takk fyrir: Svava Björk Hróbjartsdóttir

  ×