SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
Fuglar Lilja Benediktsdóttir
Fuglar Fuglar skiptast í sex flokka Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar Snjótittlingur Spói Lundi
Landfuglar Í flokknum eru: Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill  Það er lítið af landfuglum á Íslandi vegna þess að:  það er lítið af skógum á  Íslandi  og landið er svo einangrað Landfuglar eru frekar ósamstæður flokkur Fálki í hreiðri Haförn Rjúpa Bjargdúfa
Sterkur og krókboginn Landfuglar Beittar klær Haförn Uglur og ránfuglar hafa:  sterklegan og krókboginn gogg Beittar klær Fálkar Hjá ránfuglum og uglum er kvenfuglinn nokkuð stærri  Brandugluungar Rjúpur Það er auðvelt að kyngreina rjúpur vegna  rauuðs lits hjá karldýrinu
Máffuglar sílamáfur Þeir teljast til strandfugla. Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru Máffuglar eru nær allir eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna  Krókboginn og sterkurlegur Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast svo lítið stærri sundfit Skúmur Ritur
Máffuglar Í máffuglaflokknum eru: Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir. Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa og litla Kríur verpa í hópum og verja eggin og ungana vel Kría Kríuhreiður Kjói
Sjófuglar Þeir koma á land til að verpa. Sjófuglar sína tryggð við maka sinn og flestir verpa einu eggi nema skarfar og teista. Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu Lundi Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að Fílsungi í hreiðri Haftyrðlar
Sjófuglar Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó  Þeir eru fiskiætur sem kafa eftir æti  Skrofa Í sjófuglaflokknum eru Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía  Lundi Sjósvala Skrofa Stormsvala Stuttnefja Súla Teista Toppskarfur Teista
Spörfuglar Íflokknum eru: Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarindill Skógarþröstur Stari Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Steindepill Spörfuglar eru stærsti ættbálkur fugla Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli en ástæðan er einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta Skógarþröstur Snjótittlingur Þúfutittlingur
Krummi Spörfuglar Maríuerla Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir.  Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir  Fóturinn á spörfuglum er kallaður setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni Aðlagaður goggur Setfótur Auðntittlingur í hreiðri Maríuerla
Vaðfuglar Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls Jaðrakan Óðinshani Ívaðfuglaflokknum eru : Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur  Spói Stelkur Tildra Tjaldur Þórshani Langurgoggur Langur háls Langir fætur Spói
Vaðfuglar Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa Rauðbrystingur Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.  Sandlóa Vaðfuglar eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Tjaldur
Vatnafuglar Í Vatnafuglaflokknum eru:  Álft Blesgæs Duggönd Flórgoði Gargönd Grafönd Grágæs Gulönd Hávella Heiðgæs Helsingi Himbrimi Hrafnsönd Húsönd Lómur Margæs Rauðhöfðaönd Skeiðönd Skúfönd Stokkönd Straumönd Toppönd Urtönd Æðarfugl Andfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni  Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni Flatur Goggurmeð hyrnistönnum Sundfit Margæs Stokkönd
Vatnafuglar Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru Lómur og Himbrimi. Grágæs Lómur Himbrimi Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar, hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu Æðarfuglar

More Related Content

What's hot

Agnes fuglar
Agnes fuglarAgnes fuglar
Agnes fuglarAgnes
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaoldusel3
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktoroldusel3
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)oldusel
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkaroldusel3
 

What's hot (8)

Agnes fuglar
Agnes fuglarAgnes fuglar
Agnes fuglar
 
Fuglar_helgajona
Fuglar_helgajonaFuglar_helgajona
Fuglar_helgajona
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar viktor
Fuglar viktorFuglar viktor
Fuglar viktor
 
Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)Fuglar .. Björk :)
Fuglar .. Björk :)
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkarFuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
Fuglaverkefnipowerpointverkefnifuglar6flokkar
 
Fuglar-Rakel
Fuglar-RakelFuglar-Rakel
Fuglar-Rakel
 

Viewers also liked (15)

Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen Hallgirmur Petursson - Karen
Hallgirmur Petursson - Karen
 
Hallgrímur pétursson-karen
Hallgrímur pétursson-karenHallgrímur pétursson-karen
Hallgrímur pétursson-karen
 
Russland
RusslandRussland
Russland
 
Karate
KarateKarate
Karate
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Tekkland
TekklandTekkland
Tekkland
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Hallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpointHallgrímur pétursson powerpoint
Hallgrímur pétursson powerpoint
 
Fuglar123
Fuglar123Fuglar123
Fuglar123
 
Lísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - FótboltiLísa Margrét - Fótbolti
Lísa Margrét - Fótbolti
 
Portugal
PortugalPortugal
Portugal
 
Sunna lif
Sunna lifSunna lif
Sunna lif
 
BúLgaríA
BúLgaríABúLgaríA
BúLgaríA
 
Lisa KróAtíA
Lisa KróAtíALisa KróAtíA
Lisa KróAtíA
 

Similar to Fuglar

fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_daggadagbjort
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örnoldusel3
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1oldusel3
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortoldusel3
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - liljaoldusel3
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rlioldusel3
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglaroldusel
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelinaoldusel3
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRoldusel3
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonÖldusels Skóli
 

Similar to Fuglar (20)

Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
fuglar_dagga
fuglar_daggafuglar_dagga
fuglar_dagga
 
Fuglar viktor örn
Fuglar viktor örnFuglar viktor örn
Fuglar viktor örn
 
Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1Fuglar viktororn1
Fuglar viktororn1
 
Fuglar khadija
Fuglar khadijaFuglar khadija
Fuglar khadija
 
Fuglar-Khadija
Fuglar-KhadijaFuglar-Khadija
Fuglar-Khadija
 
Fuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjortFuglar_liljabjort
Fuglar_liljabjort
 
Fuglar - lilja
Fuglar - liljaFuglar - lilja
Fuglar - lilja
 
Fuglar_rli
Fuglar_rliFuglar_rli
Fuglar_rli
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Franklin fuglar
Franklin fuglarFranklin fuglar
Franklin fuglar
 
Fuglar- Ewelina
Fuglar- EwelinaFuglar- Ewelina
Fuglar- Ewelina
 
FuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRRFuglarRRRRRRRRRR
FuglarRRRRRRRRRR
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar
Fuglar Fuglar
Fuglar
 
Fuglar2
Fuglar2Fuglar2
Fuglar2
 
Fuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa MargrétFuglar Lísa Margrét
Fuglar Lísa Margrét
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundssonFuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
Fuglar á íslandi sindri freyr guðmundsson
 

More from Öldusels Skóli (20)

Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]Uppkast noregur[1]
Uppkast noregur[1]
 
Hlébarði
HlébarðiHlébarði
Hlébarði
 
Fuglar throsturt
Fuglar throsturtFuglar throsturt
Fuglar throsturt
 
Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!Hallgrimur pétursson1!
Hallgrimur pétursson1!
 
Fuglar1
Fuglar1Fuglar1
Fuglar1
 
Fuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaelaFuglar lisa mikaela
Fuglar lisa mikaela
 
Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)Hallgrímur pétursson(1)
Hallgrímur pétursson(1)
 
Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen Jarskjálftar - Karen
Jarskjálftar - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Króatía - Karen
Króatía - Karen Króatía - Karen
Króatía - Karen
 
Hallgirmur Petursson
Hallgirmur PeturssonHallgirmur Petursson
Hallgirmur Petursson
 
Fuglar - Karen
Fuglar - Karen Fuglar - Karen
Fuglar - Karen
 
Hallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgilsHallgrímur pétursson þorgils
Hallgrímur pétursson þorgils
 
íslenska sauðkindin
íslenska sauðkindiníslenska sauðkindin
íslenska sauðkindin
 
Las Vegas
Las VegasLas Vegas
Las Vegas
 
Steinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaelaSteinar _ lisa mikaela
Steinar _ lisa mikaela
 
Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk Fuglar - Karen Ósk
Fuglar - Karen Ósk
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Fuglar
FuglarFuglar
Fuglar
 
Powerpoint
PowerpointPowerpoint
Powerpoint
 

Fuglar

  • 2. Fuglar Fuglar skiptast í sex flokka Landfuglar Máffuglar Sjófuglar Spörfuglar Vaðfuglar Vatnafuglar Snjótittlingur Spói Lundi
  • 3. Landfuglar Í flokknum eru: Bjargdúfa Brandugla Fálki Haförn Rjúpa Smyrill Það er lítið af landfuglum á Íslandi vegna þess að: það er lítið af skógum á Íslandi og landið er svo einangrað Landfuglar eru frekar ósamstæður flokkur Fálki í hreiðri Haförn Rjúpa Bjargdúfa
  • 4. Sterkur og krókboginn Landfuglar Beittar klær Haförn Uglur og ránfuglar hafa: sterklegan og krókboginn gogg Beittar klær Fálkar Hjá ránfuglum og uglum er kvenfuglinn nokkuð stærri Brandugluungar Rjúpur Það er auðvelt að kyngreina rjúpur vegna rauuðs lits hjá karldýrinu
  • 5. Máffuglar sílamáfur Þeir teljast til strandfugla. Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi, en einnig á skordýrum, úrgangi, fuglsungum, eggjum og fleiru Máffuglar eru nær allir eru með sterklegan gogg, sem er krókboginn í endann og sundfit milli tánna Krókboginn og sterkurlegur Kynin eru eins að útliti, en karlfuglinn er oftast svo lítið stærri sundfit Skúmur Ritur
  • 6. Máffuglar Í máffuglaflokknum eru: Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur Máfar, kjóar og þernur verpa yfirleitt í byggðum. Ungar þeirra eru bráðgerir. Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka, stóra máfa og litla Kríur verpa í hópum og verja eggin og ungana vel Kría Kríuhreiður Kjói
  • 7. Sjófuglar Þeir koma á land til að verpa. Sjófuglar sína tryggð við maka sinn og flestir verpa einu eggi nema skarfar og teista. Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu Lundi Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að Fílsungi í hreiðri Haftyrðlar
  • 8. Sjófuglar Þeir afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó Þeir eru fiskiætur sem kafa eftir æti Skrofa Í sjófuglaflokknum eru Álka Dílaskarfur Fýll Haftyrðill Langvía Lundi Sjósvala Skrofa Stormsvala Stuttnefja Súla Teista Toppskarfur Teista
  • 9. Spörfuglar Íflokknum eru: Auðnutittlingur Gráspör Gráþröstur Hrafn Maríuerla Músarindill Skógarþröstur Stari Steindepill Svartþröstur Þúfutittlingur Steindepill Spörfuglar eru stærsti ættbálkur fugla Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli en ástæðan er einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta Skógarþröstur Snjótittlingur Þúfutittlingur
  • 10. Krummi Spörfuglar Maríuerla Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla, en hrafninn stærstur Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga, yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir Fóturinn á spörfuglum er kallaður setfótur, en goggurinn er aðlagaður að fæðunni Aðlagaður goggur Setfótur Auðntittlingur í hreiðri Maríuerla
  • 11. Vaðfuglar Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls Jaðrakan Óðinshani Ívaðfuglaflokknum eru : Heiðlóa Hrossagaukur Jaðrakan Lóuþræll Óðinshani Rauðbrystingur Sanderla Sandlóa Sendlingur Spói Stelkur Tildra Tjaldur Þórshani Langurgoggur Langur háls Langir fætur Spói
  • 12. Vaðfuglar Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa Rauðbrystingur Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri. Sandlóa Vaðfuglar eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi Tjaldur
  • 13. Vatnafuglar Í Vatnafuglaflokknum eru: Álft Blesgæs Duggönd Flórgoði Gargönd Grafönd Grágæs Gulönd Hávella Heiðgæs Helsingi Himbrimi Hrafnsönd Húsönd Lómur Margæs Rauðhöfðaönd Skeiðönd Skúfönd Stokkönd Straumönd Toppönd Urtönd Æðarfugl Andfuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni Flatur Goggurmeð hyrnistönnum Sundfit Margæs Stokkönd
  • 14. Vatnafuglar Auk andfuglanna eru hér tveir vatnafuglar, sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum. Þetta eru Lómur og Himbrimi. Grágæs Lómur Himbrimi Karlfuglinn er ávalt stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn Álft, gæsir og sumar buslendur eru grasbítar, hluti af fæðu buslanda, svo og fæða kafanda og fiskianda, er úr dýraríkinu Æðarfuglar