SlideShare a Scribd company logo
1 of 16
Bls. 16-25
@ 2013
8. Á slys-stað
Þau Geir og Laufey
Um leið og Geir
kom að Einari
beygði hann sig
- Einar, sagði hann og lagði
- 16 -
voru á sjúkrabílnum.
niður að honum.
höndina á öxlina á honum.
Einar svaraði ekki.
Geir lagði þá kinnina
- Hann andar, kallaði hann.
Hann er á lífi.
Það hefur liðið yfir hann.
Laufey skoðaði Einar betur.
- 16 -
að nefinu á Einari.
- Hann er greini-lega meiddur
Geir og Laufey
sóttu nú börur.
á höfði og hægra fæti.
Þau lögðu Einar
á börurnar.
- 16 -
!
9. Á spítala
Einar vaknaði
í ókunnu rúmi
og á ókunnum stað.
Við rúmið hans stóð
kona í hvítum slopp.
- Sæll Einar. Ég heiti Sólveig.
Ég er læknir á þessari deild.
Manstu hvað gerðist?
- 18 -
- Já, ég datt af hjólinu mínu.
Ég held að ég hafi
hjólað á stein.
- Ég gleymdi víst að
setja á mig hjálminn.
Ég meiddi mig í hausnum.
Ég finn líka til í fætinum.
- 18 -
Þetta er næstum því
allt rétt hjá þér,
sagði Sólveig.
Þú ert með skurð á enninu,
þú fékkst heilahristing
og þú fótbrotnaðir.
Þess vegna ertu með umbúðir
á höfði og hægra fæti.
- 19 -
En ertu viss um að þú hafir GLEYMT
Nú roðnaði Einar, leit niður og sagði:
- Nei, ég var reiður út í mömmu
og hljóp út.
að setja á þig hjálminn?
- 19 -
Hann er svo heitur.
Það er líka vont að vera
með hjálminn.
!
10. Gjöf til Einars
- Mamma þín bíður
frammi á gangi,
sagði Sólveig.
- Er hún reið?
- Nei, hún er ekki reið.
Hún grætur af gleði yfir því
að þú ert á lífi
og ekki mikið meiddur.
- 20 -
Nú kemur mamma inn.
Hún er svolítið
rauð-eygð
Mamma kyssir hann
á kinnina.
Hún heldur á stórum pakka.
og virðist vera þreytt.
- 20 -
Svo sest hún
við rúmið hans
og leggur pakkann
á sængina.
- Þetta er handa þér
elskan mín.
- 20 -
11. Gjöf til mömmu
!
Einar reif utan af
pakkanum og
opnaði hann.
Í honum var hjálmur.
- Sérðu rákirnar ofan á hjálminum?
sagði mamma. Þetta eru loft-rákir.
Þessi hjálmur á ekki að vera
eins heitur og hinn.
- 22 -
Nú verður þú að lofa því
að fara aldrei á hjólið
- Fyrirgefðu hvað ég
var leiðinlegur
við þig, mamma mín.
- 22 -
án þess að vera með hjálm.
Þú ert besta mamma í heimi.
Ég lofa að nota alltaf
hjálm þegar ég hjóla.
- Veistu Einar minn,
þetta loforð er
besta gjöf sem þú
getur gefið mér.
- 22 -
!
12. Í torfærum
Einar er búinn
að ná sér
eftir slysið.
Þeir tveir, Steini og hann,
eru aftur farnir
að æfa sig í að hjóla í tor-færum.
Þeir hafa enn ekki sagt neinum
frá leyndar-málinu.
- 24 -
Þeir vilja æfa sig í friði
í hólunum á bak við blokkina hjá Steina.
Þeir eru að undirbúa sig.
Seinna ætla þeir að keppa
- 24 -
Þá keppa þeir
á allt öðruvísi hjólum.
Svoleiðis hjól
heita mótó-kross.
í torfærum og verða bestir.

More Related Content

Featured

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Leyndarmalið 16 25 (58 mb)

  • 2. 8. Á slys-stað Þau Geir og Laufey Um leið og Geir kom að Einari beygði hann sig - Einar, sagði hann og lagði - 16 - voru á sjúkrabílnum. niður að honum. höndina á öxlina á honum.
  • 3. Einar svaraði ekki. Geir lagði þá kinnina - Hann andar, kallaði hann. Hann er á lífi. Það hefur liðið yfir hann. Laufey skoðaði Einar betur. - 16 - að nefinu á Einari.
  • 4. - Hann er greini-lega meiddur Geir og Laufey sóttu nú börur. á höfði og hægra fæti. Þau lögðu Einar á börurnar. - 16 -
  • 5. ! 9. Á spítala Einar vaknaði í ókunnu rúmi og á ókunnum stað. Við rúmið hans stóð kona í hvítum slopp. - Sæll Einar. Ég heiti Sólveig. Ég er læknir á þessari deild. Manstu hvað gerðist? - 18 -
  • 6. - Já, ég datt af hjólinu mínu. Ég held að ég hafi hjólað á stein. - Ég gleymdi víst að setja á mig hjálminn. Ég meiddi mig í hausnum. Ég finn líka til í fætinum. - 18 -
  • 7. Þetta er næstum því allt rétt hjá þér, sagði Sólveig. Þú ert með skurð á enninu, þú fékkst heilahristing og þú fótbrotnaðir. Þess vegna ertu með umbúðir á höfði og hægra fæti. - 19 -
  • 8. En ertu viss um að þú hafir GLEYMT Nú roðnaði Einar, leit niður og sagði: - Nei, ég var reiður út í mömmu og hljóp út. að setja á þig hjálminn? - 19 - Hann er svo heitur. Það er líka vont að vera með hjálminn.
  • 9. ! 10. Gjöf til Einars - Mamma þín bíður frammi á gangi, sagði Sólveig. - Er hún reið? - Nei, hún er ekki reið. Hún grætur af gleði yfir því að þú ert á lífi og ekki mikið meiddur. - 20 -
  • 10. Nú kemur mamma inn. Hún er svolítið rauð-eygð Mamma kyssir hann á kinnina. Hún heldur á stórum pakka. og virðist vera þreytt. - 20 -
  • 11. Svo sest hún við rúmið hans og leggur pakkann á sængina. - Þetta er handa þér elskan mín. - 20 -
  • 12. 11. Gjöf til mömmu ! Einar reif utan af pakkanum og opnaði hann. Í honum var hjálmur. - Sérðu rákirnar ofan á hjálminum? sagði mamma. Þetta eru loft-rákir. Þessi hjálmur á ekki að vera eins heitur og hinn. - 22 -
  • 13. Nú verður þú að lofa því að fara aldrei á hjólið - Fyrirgefðu hvað ég var leiðinlegur við þig, mamma mín. - 22 - án þess að vera með hjálm.
  • 14. Þú ert besta mamma í heimi. Ég lofa að nota alltaf hjálm þegar ég hjóla. - Veistu Einar minn, þetta loforð er besta gjöf sem þú getur gefið mér. - 22 -
  • 15. ! 12. Í torfærum Einar er búinn að ná sér eftir slysið. Þeir tveir, Steini og hann, eru aftur farnir að æfa sig í að hjóla í tor-færum. Þeir hafa enn ekki sagt neinum frá leyndar-málinu. - 24 -
  • 16. Þeir vilja æfa sig í friði í hólunum á bak við blokkina hjá Steina. Þeir eru að undirbúa sig. Seinna ætla þeir að keppa - 24 - Þá keppa þeir á allt öðruvísi hjólum. Svoleiðis hjól heita mótó-kross. í torfærum og verða bestir.