SlideShare a Scribd company logo
1 of 17
Rannveig Lund, 2013
Teikningar: Rakel McMahon
@Lestrarsetur Rannveigar
Lund
Bls. 15
Ég komst í 6. flokk hjá
Nautunum.
Að vísu fann ég að
Haukur þjálfari
var ekki viss um að ég væri eins góður
og strákarnir sögðu.
Ég stóð hjá þegar þeir töluðu við hann.
Ég laug ekki neinu að Hauki.
Bls. 16
Hann gaf sig þegar strákarnir
þóttust ekki vilja spila
nema ég væri með.
- Allt í lagi þá, sagði Haukur.
Þú verður á miðjunni.
Það er ekkert spaug Gauti minn.
Þú veist hvað það er, er það ekki?
- Auðvitað, ég er ekki neinn sauður, svaraði ég.
Bls. 17
- Fínt, þá reikna ég með þér
fyrir leikinn við Hrútana.
Hann er á laugardaginn.
- Við treystum á þig, sögðu Nautin
vinir mínir í 6. flokki. Pabbi hlakkar til.
Hann er búinn að taka laugardaginn frá.
- Gauti minn, ég mæti sko á fyrsta leikinn
á ferli þínum.
Bls. 18-19
Það er ekki auðvelt
að vera í mínum sporum.
Ég finn að ég er að fá
hausverk.
Ég fæ alltaf hausverk þegar ég er stressaður.
Ég veit mjög vel að ég er ekki
góður í fótbolta. Oftast er ég dauð-hræddur
við boltann.
Bls. 18-19
En hvað gerist þegar
pabbi og vinir mínir
í Nautunum sjá að ég er
Ég er líka dauðhræddur við það.
alger auli í boltanum?
Bls. 20
Ég lagðist upp í rúm.
Ég varð að finna leið
út úr þessu.
Mér datt aðeins ein leið
í hug.
Ég varð að meiðast fyrir laugardaginn
en bara mátulega mikið. Menn spila ekki með
ef þeir meiðast.
Bls. 21
Laugardagurinn rann upp.
Leikurinn átti að byrja
klukkan eitt.
Klukkan átta um morguninn
fór ég út í skúr og leitaði að gamla hjólinu mínu.
Það stóð innan um haug
af drasli sem átti að henda.
Bls. 22
Ég var búinn að velja
ljósastaur
Ég ætlaði að hjóla á hann
á fullri ferð.
Og það gerði ég. Ég miðaði, fór á fulla ferð
og beint á staurinn.
Fram-dekkið lenti á staurnum.
Ég flaug yfir stýrið.
í næstu götu.
Bls. 23
Um leið og ég þaut
í gegnum loftið
hugsaði ég:
Þetta endar ekki vel.
Sú varð líka raunin. Ég vaknaði á spítala
með heila-hristing. Það var búið að sauma
sautján spor í ennið á mér.
Ég braut líka framtönn.
Bls. 24 - 25
Mér dauð-leiddist
á spítalanum.
Þó komu mamma,
pabbi og Gauja systir
á hverjum degi.
Sæmi og Mikki maur komu líka til mín.
Haukur þjálfari hafði sagt þeim
frá slysinu rétt fyrir leikinn.
Bls. 25
- Við vorum sko í áfalli, sagði Mikki maur.
Haukur sagði að við yrðum að vinna
leikinn fyrir þig. Þú ættir það skilið.
Bls. 26
Svo fórum við í hnapp
og Haukur öskraði:
- Fyrir hvern ætlum við
að vinna?
- Gauta, öskruðum við þá. - Og veistu hvað, Gauti.
Við unnum leikinn!
Við erum ekki lengur á botninum.
Allt þér að þakka. Það er búið að ákveða
að þú geymir bikarinn.
Bls. 27
- Láttu þér batna sem fyrst
svo að þú getir spilað með.
Okkur vantar þig!
Pabbi hafði horft á leikinn.
- Þá vantaði þig í hópinn. Þú átt eftir að gera
góða hluti með Nautunum, Gauti minn.
Það er aug-ljóst að ég er ekki
laus úr boltanum.
Bls. 28-29
Ég er kominn heim
og má ekki fara strax
í skólann.
Ég ligg í rúminu
dag eftir dag og legg
hausinn í bleyti, hugsa og hugsa.
Ég verð að finna góða lausn á þessu.
Ég reyni ekki aftur að meiða mig fyrir leik.
Það er nú eins og að leika sér
að dauðanum, ekki satt.
Hausinn er mikil-vægur.
Og ekki vil ég verða tann-laus.
Það er tvennt
sem mér dettur í hug.
Bls. 30
Að æfa og reyna
að verða gott Naut.
Eða vera bara hann Gauti
sem vill ekki spila fótbolta.
En þá verð ég að þora að segja það
og sjá hvað gerist.

More Related Content

Featured

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Gauti 15 30

  • 1. Rannveig Lund, 2013 Teikningar: Rakel McMahon @Lestrarsetur Rannveigar Lund
  • 2. Bls. 15 Ég komst í 6. flokk hjá Nautunum. Að vísu fann ég að Haukur þjálfari var ekki viss um að ég væri eins góður og strákarnir sögðu. Ég stóð hjá þegar þeir töluðu við hann. Ég laug ekki neinu að Hauki.
  • 3. Bls. 16 Hann gaf sig þegar strákarnir þóttust ekki vilja spila nema ég væri með. - Allt í lagi þá, sagði Haukur. Þú verður á miðjunni. Það er ekkert spaug Gauti minn. Þú veist hvað það er, er það ekki? - Auðvitað, ég er ekki neinn sauður, svaraði ég.
  • 4. Bls. 17 - Fínt, þá reikna ég með þér fyrir leikinn við Hrútana. Hann er á laugardaginn. - Við treystum á þig, sögðu Nautin vinir mínir í 6. flokki. Pabbi hlakkar til. Hann er búinn að taka laugardaginn frá. - Gauti minn, ég mæti sko á fyrsta leikinn á ferli þínum.
  • 5. Bls. 18-19 Það er ekki auðvelt að vera í mínum sporum. Ég finn að ég er að fá hausverk. Ég fæ alltaf hausverk þegar ég er stressaður. Ég veit mjög vel að ég er ekki góður í fótbolta. Oftast er ég dauð-hræddur við boltann.
  • 6. Bls. 18-19 En hvað gerist þegar pabbi og vinir mínir í Nautunum sjá að ég er Ég er líka dauðhræddur við það. alger auli í boltanum?
  • 7. Bls. 20 Ég lagðist upp í rúm. Ég varð að finna leið út úr þessu. Mér datt aðeins ein leið í hug. Ég varð að meiðast fyrir laugardaginn en bara mátulega mikið. Menn spila ekki með ef þeir meiðast.
  • 8. Bls. 21 Laugardagurinn rann upp. Leikurinn átti að byrja klukkan eitt. Klukkan átta um morguninn fór ég út í skúr og leitaði að gamla hjólinu mínu. Það stóð innan um haug af drasli sem átti að henda.
  • 9. Bls. 22 Ég var búinn að velja ljósastaur Ég ætlaði að hjóla á hann á fullri ferð. Og það gerði ég. Ég miðaði, fór á fulla ferð og beint á staurinn. Fram-dekkið lenti á staurnum. Ég flaug yfir stýrið. í næstu götu.
  • 10. Bls. 23 Um leið og ég þaut í gegnum loftið hugsaði ég: Þetta endar ekki vel. Sú varð líka raunin. Ég vaknaði á spítala með heila-hristing. Það var búið að sauma sautján spor í ennið á mér. Ég braut líka framtönn.
  • 11. Bls. 24 - 25 Mér dauð-leiddist á spítalanum. Þó komu mamma, pabbi og Gauja systir á hverjum degi. Sæmi og Mikki maur komu líka til mín. Haukur þjálfari hafði sagt þeim frá slysinu rétt fyrir leikinn.
  • 12. Bls. 25 - Við vorum sko í áfalli, sagði Mikki maur. Haukur sagði að við yrðum að vinna leikinn fyrir þig. Þú ættir það skilið.
  • 13. Bls. 26 Svo fórum við í hnapp og Haukur öskraði: - Fyrir hvern ætlum við að vinna? - Gauta, öskruðum við þá. - Og veistu hvað, Gauti. Við unnum leikinn! Við erum ekki lengur á botninum. Allt þér að þakka. Það er búið að ákveða að þú geymir bikarinn.
  • 14. Bls. 27 - Láttu þér batna sem fyrst svo að þú getir spilað með. Okkur vantar þig! Pabbi hafði horft á leikinn. - Þá vantaði þig í hópinn. Þú átt eftir að gera góða hluti með Nautunum, Gauti minn. Það er aug-ljóst að ég er ekki laus úr boltanum.
  • 15. Bls. 28-29 Ég er kominn heim og má ekki fara strax í skólann. Ég ligg í rúminu dag eftir dag og legg hausinn í bleyti, hugsa og hugsa. Ég verð að finna góða lausn á þessu. Ég reyni ekki aftur að meiða mig fyrir leik.
  • 16. Það er nú eins og að leika sér að dauðanum, ekki satt. Hausinn er mikil-vægur. Og ekki vil ég verða tann-laus. Það er tvennt sem mér dettur í hug.
  • 17. Bls. 30 Að æfa og reyna að verða gott Naut. Eða vera bara hann Gauti sem vill ekki spila fótbolta. En þá verð ég að þora að segja það og sjá hvað gerist.