SlideShare a Scribd company logo
1 of 15
Rannveig Lund, 2013
Teikningar: Rakel McMahon
@Lestrarsetur Rannveigar
Lund
- Védís, þú átt að vakna.
NÚNA!
Það er Pési bróðir sem kallar.
Ég rumska.
Af hverju er mér svona kalt?
Nef, öxl, hné, tær, allt saman ískalt!
Ég er líka blaut. Pissaði ég á mig?
Nei – þá væri ég ekki blaut á nefinu.
-3-
Ég opna augun.
Ég sé að sængin liggur
á gólfinu.
Ég sé líka að glugginn
hefur fokið upp.
Tréð úti er ekki bara grænt.
Á greinunum eru hvít korn, snjó-korn.
Koma ÉL í september?
-4-
Við sem erum að
fara í réttir í dag!
-Til að rétta afa ykkar
hjálpar-hönd
eins og mamma segir.
- Hann er svo einn
Afi býr á bæ sem heitir Slétta.
Slétta
eftir að amma ykkar lést.
-5-
Slétta er stutt
frá Sléttuvík
þorpinu þar sem
ég á heima.
Rétt hjá Sléttu er rétt. Hún er fyrir féð sem bændur
í Sléttu-héraði eiga. Við Pési gistum oft
um helgar hjá afa.
-6-
Þessi helgi á Sléttu verður
samt alveg sér-stök.
Ég fæ að sjá lambið
sem afi gaf mér í vor.
Hana Spé! Nöfnin sem afi gefur fénu
eru sum dálítið sérstök.
Ær sem Pési á heitir til dæmis Héla!
-7-
Við erum fimm í 5. É
sem fáum frí til að
fara í réttir þennan
föstudag.
Pési fékk líka frí. Hann er í 7. bekk.
Mamma á inni frí-dag.
Hún vinnur í TÉKK.
Tékk er fata-búð.
-8-
En pabbi fékk ekki frí.
Hann vinnur hjá
Dóra stóra
sem á VÉLAR og TÆKI.
Þar er allt fullt af biluðum vélum
sem liggur á að gera við.
Ég æði fram úr, tíni saman fötin
og klæði mig í.
-9-
Ég er síðust inn á bað.
Mamma er að setja í
þvotta-vél.
Pési er við spegilinn.
Hann hamast við að slétta niður hárið á sér.
- Fléttaðu hárið Védís mín, svo þú sért ekki eins og
villi-maður, segir mamma.
-10-
Ég ýti við Pésa til að
sjá mig betur.
Hann ýtir á móti en
gefur svo eftir.
Það er von-laust að fá hann í slag
þegar mamma er nálægt. Hún er ólétt.
Það er lítil Gréta eða lítill Grétar
sem er rétt ó-kominn. Amma hét Gréta.
-11-
Pabbi er búinn að
elda graut
handa sér og Pésa.
Við mamma borðum
súrmjólk.
- Það var rok í nótt, segir mamma.
- Það komu líka él, segir pabbi.
- Ég fann vel fyrir því, segi ég. Það blés og
snjóaði á mig í rúminu.
-12-
- Við förum öll í kulda-
galla, segir mamma.
- Ekki ég, segir Pési.
Ég fer í úlpu.
Það er alveg nóg! - Vertu ekki með þennan
hégóma strákur, segir pabbi.
Hégóma-Pési, hégóma-Pési, raula ég
mátulega hátt til að hann heyri.
-13-
- Hættu nú að stríða
Védís mín, segir mamma.
Þvoðu þér heldur
í framan.
Þú ert með súr-mjólk upp á nef og út á kinnar.
- Súrmjólkur-fés, súrmjólkur-fés tautar Pési.
Hann gefur mér létt spark í fótinn.
-14-
- Hætta núna! Hætta núna!
Þvoið á ykkur fésin.
Kyssið mig svo bless, segir pabbi.
Þið farið á Séra gamla.
Séri er gamall Cherokee-jeppi
sem kemst allt.
Pabbi elskar hann.
-16-

More Related Content

Featured

How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
ThinkNow
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Kurio // The Social Media Age(ncy)
 

Featured (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

1. heima

  • 1. Rannveig Lund, 2013 Teikningar: Rakel McMahon @Lestrarsetur Rannveigar Lund
  • 2.
  • 3. - Védís, þú átt að vakna. NÚNA! Það er Pési bróðir sem kallar. Ég rumska. Af hverju er mér svona kalt? Nef, öxl, hné, tær, allt saman ískalt! Ég er líka blaut. Pissaði ég á mig? Nei – þá væri ég ekki blaut á nefinu. -3-
  • 4. Ég opna augun. Ég sé að sængin liggur á gólfinu. Ég sé líka að glugginn hefur fokið upp. Tréð úti er ekki bara grænt. Á greinunum eru hvít korn, snjó-korn. Koma ÉL í september? -4-
  • 5. Við sem erum að fara í réttir í dag! -Til að rétta afa ykkar hjálpar-hönd eins og mamma segir. - Hann er svo einn Afi býr á bæ sem heitir Slétta. Slétta eftir að amma ykkar lést. -5-
  • 6. Slétta er stutt frá Sléttuvík þorpinu þar sem ég á heima. Rétt hjá Sléttu er rétt. Hún er fyrir féð sem bændur í Sléttu-héraði eiga. Við Pési gistum oft um helgar hjá afa. -6-
  • 7. Þessi helgi á Sléttu verður samt alveg sér-stök. Ég fæ að sjá lambið sem afi gaf mér í vor. Hana Spé! Nöfnin sem afi gefur fénu eru sum dálítið sérstök. Ær sem Pési á heitir til dæmis Héla! -7-
  • 8. Við erum fimm í 5. É sem fáum frí til að fara í réttir þennan föstudag. Pési fékk líka frí. Hann er í 7. bekk. Mamma á inni frí-dag. Hún vinnur í TÉKK. Tékk er fata-búð. -8-
  • 9. En pabbi fékk ekki frí. Hann vinnur hjá Dóra stóra sem á VÉLAR og TÆKI. Þar er allt fullt af biluðum vélum sem liggur á að gera við. Ég æði fram úr, tíni saman fötin og klæði mig í. -9-
  • 10. Ég er síðust inn á bað. Mamma er að setja í þvotta-vél. Pési er við spegilinn. Hann hamast við að slétta niður hárið á sér. - Fléttaðu hárið Védís mín, svo þú sért ekki eins og villi-maður, segir mamma. -10-
  • 11. Ég ýti við Pésa til að sjá mig betur. Hann ýtir á móti en gefur svo eftir. Það er von-laust að fá hann í slag þegar mamma er nálægt. Hún er ólétt. Það er lítil Gréta eða lítill Grétar sem er rétt ó-kominn. Amma hét Gréta. -11-
  • 12. Pabbi er búinn að elda graut handa sér og Pésa. Við mamma borðum súrmjólk. - Það var rok í nótt, segir mamma. - Það komu líka él, segir pabbi. - Ég fann vel fyrir því, segi ég. Það blés og snjóaði á mig í rúminu. -12-
  • 13. - Við förum öll í kulda- galla, segir mamma. - Ekki ég, segir Pési. Ég fer í úlpu. Það er alveg nóg! - Vertu ekki með þennan hégóma strákur, segir pabbi. Hégóma-Pési, hégóma-Pési, raula ég mátulega hátt til að hann heyri. -13-
  • 14. - Hættu nú að stríða Védís mín, segir mamma. Þvoðu þér heldur í framan. Þú ert með súr-mjólk upp á nef og út á kinnar. - Súrmjólkur-fés, súrmjólkur-fés tautar Pési. Hann gefur mér létt spark í fótinn. -14-
  • 15. - Hætta núna! Hætta núna! Þvoið á ykkur fésin. Kyssið mig svo bless, segir pabbi. Þið farið á Séra gamla. Séri er gamall Cherokee-jeppi sem kemst allt. Pabbi elskar hann. -16-