Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.
Eyjafjallajökull <br />Emma Ósk Ragnarsdóttir<br />
Eyjafjallajökull<br />Eyjafjallajökull er 5 stærsti jökull á Íslandi<br />Hann er einn af hæstu tindum landsins<br />um 1....
Hvar jökullinn er <br />Eyjafjallajökull er vestan vegin við Fimmvörðuhálsog austan megin við Mýrdalsjökull<br />Á suðurla...
Eyjafjallajökull<br />Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er 5 km<br />frá austur til vesturs<br />Nær sem sagt frá Markarflj...
Eyjafjallajökull<br />Þessi eldkeila hefur gosið 4 sinnum<br /> árið 920<br />svo 1612<br />Síðan 1821<br /> og svo 2010<b...
Eyjafjallajökull<br />Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum sem minnir helst á erlend fjöll<br />Hann er eins og ílöng ...
Skriðsjöklar<br />Úr jöklinum renna 2 skriðsjöklar<br />Þeir heita Gígjökull og Steinholtsjökull<br />Þeir skríða í norður...
Gosið árið 2010<br />Þann 14.apríl árið 2010 hófst eldgos <br /> snemma morguns<br /> Eldgosið stóð til 23.maí sama ár<br ...
Askan<br />Mikið öskufall varð þegar gaus árið 2010<br />Öskuskýið frá Eyjafjallajökli barst vestur og suðvestur frá eldst...
Eurovision<br />Árið 2011 var lag sem keppti í undanúrslitum Íslands sem hét Eyjafjallajökull<br /> Matti Matt söng lagið<...
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Emma

519 views

Published on

 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Emma

 1. 1. Eyjafjallajökull <br />Emma Ósk Ragnarsdóttir<br />
 2. 2. Eyjafjallajökull<br />Eyjafjallajökull er 5 stærsti jökull á Íslandi<br />Hann er einn af hæstu tindum landsins<br />um 1.666 m hár og 100 km í þvermál<br />Á Eyjafjallajökli getur orðið mjög kalt<br />alveg niður í -15 °c<br />og upp í 15°c<br />
 3. 3. Hvar jökullinn er <br />Eyjafjallajökull er vestan vegin við Fimmvörðuhálsog austan megin við Mýrdalsjökull<br />Á suðurlandi<br />Nafn jökulsins lýsir því að hann sést frá Vestmannaeyjum<br />Eyja – fjalla – jökull <br />Eyjafjallajökull<br />
 4. 4. Eyjafjallajökull<br />Gossprungukerfi Eyjafjallajökuls er 5 km<br />frá austur til vesturs<br />Nær sem sagt frá Markarfljóti austur að Mýrdalsjökli<br />Eyjafjallajökull er eldkeila<br /> gerð úr hraun-og gosmalarlögum á víxl<br />
 5. 5. Eyjafjallajökull<br />Þessi eldkeila hefur gosið 4 sinnum<br /> árið 920<br />svo 1612<br />Síðan 1821<br /> og svo 2010<br />Öll þessi gos hafa verið frekar lítil<br />
 6. 6. Eyjafjallajökull<br />Eyjafjallajökull er eitt af þeim fjöllum sem minnir helst á erlend fjöll<br />Hann er eins og ílöng keila í laginu sem hefur verið skorin ofan af <br />Í stað toppsins er stór gígur<br />eða lítil askja<br />Gígurinn er klæddur jökli<br />eftir ummerkjum að dæma er hann grunnur og opinn<br />
 7. 7. Skriðsjöklar<br />Úr jöklinum renna 2 skriðsjöklar<br />Þeir heita Gígjökull og Steinholtsjökull<br />Þeir skríða í norðurátt<br />Á síðustu árum hafa þeir hörfað mikið og er Gígjökull að hverfa <br />Gígjökull<br />Steinholtsjökull<br />
 8. 8. Gosið árið 2010<br />Þann 14.apríl árið 2010 hófst eldgos <br /> snemma morguns<br /> Eldgosið stóð til 23.maí sama ár<br />Gosaska dreifðist um alla Evrópu <br />Hún olli miklum truflunum á flugumferð<br />Íslendingar og erlendir ferðamenn fóru að Eyjafjallajökli til að sjá eldgosið <br />
 9. 9. Askan<br />Mikið öskufall varð þegar gaus árið 2010<br />Öskuskýið frá Eyjafjallajökli barst vestur og suðvestur frá eldstöðinni<br />Askan getur valdið ertingu á öndunarfærum og í augum<br />
 10. 10. Eurovision<br />Árið 2011 var lag sem keppti í undanúrslitum Íslands sem hét Eyjafjallajökull<br /> Matti Matt söng lagið<br />Það komst ekki áfram<br />Hér er lagið<br />

×