Noregur! Emma Ósk Ragnarsdóttir<br />
Landshættir og veðurfar<br />Noregur á landamæri að:<br />Rússlandi og Finnlandi í norðriog Svíþjóð í austri<br />Í Noregi...
Osló<br />Höfuðborg Noregs heitir Osló<br />Borgin liggur við Oslóar fjörðin<br />Talið er að árið 1048 hafi farið að mynd...
Meðal þess sem markvert er að skoða í Osló má nefna Vikingaskipasýningu, Náttúrumynjasafnið, Akershusvirkið og Vigeland hö...
Stærstu Borgirnar<br />Stærtu borgirnar í Noregi eru: Osló, Bergen, Stavanger og Þrándheimar<br />
Sognsær<br />Lengsti og dýpsti fjörðurinn heitir Sognsær<br />Hann er 200 km langur og 1308m djúpur<br />
Stjórnarfar<br />Í Noregi er þingbundinn konungsstjórn<br />Núverandi konungsfjölskylda hefur ríkt frá árinu 1905 <br />þá...
Auðlindir<br />Helstu auðlindirnar eru <br />Olía<br />Gas<br />Járn<br />Timbur<br />Vasorka til rafmagnsframleiðslu <br />
Noregur
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Noregur

1,014 views

Published on

Published in: Spiritual, Health & Medicine
  • Be the first to comment

  • Be the first to like this

Noregur

  1. 1. Noregur! Emma Ósk Ragnarsdóttir<br />
  2. 2. Landshættir og veðurfar<br />Noregur á landamæri að:<br />Rússlandi og Finnlandi í norðriog Svíþjóð í austri<br />Í Noregi er úthafsloftslag<br />Noregur er hálent og vogskorið land<br />Landið er skógivaxi milli fjalls og fjöru<br />
  3. 3. Osló<br />Höfuðborg Noregs heitir Osló<br />Borgin liggur við Oslóar fjörðin<br />Talið er að árið 1048 hafi farið að myndast byggð þar sem höfuðborgin er nú<br />það var fyrir tillstilli Haraldar hárfagra sem þá var kongur Noregs<br />Tungumál sem talað er í Noregi er norska<br />
  4. 4. Meðal þess sem markvert er að skoða í Osló má nefna Vikingaskipasýningu, Náttúrumynjasafnið, Akershusvirkið og Vigeland höggmyndagarðinn<br />
  5. 5. Stærstu Borgirnar<br />Stærtu borgirnar í Noregi eru: Osló, Bergen, Stavanger og Þrándheimar<br />
  6. 6. Sognsær<br />Lengsti og dýpsti fjörðurinn heitir Sognsær<br />Hann er 200 km langur og 1308m djúpur<br />
  7. 7. Stjórnarfar<br />Í Noregi er þingbundinn konungsstjórn<br />Núverandi konungsfjölskylda hefur ríkt frá árinu 1905 <br />þá fékk Noregur sjálfstæðið frá Svíþjóð <br />Þjóðhátíðardagur Normanna er 17.maí<br />
  8. 8. Auðlindir<br />Helstu auðlindirnar eru <br />Olía<br />Gas<br />Járn<br />Timbur<br />Vasorka til rafmagnsframleiðslu <br />

×