SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Kverkfjöll Höfundur: Heiða Norðkvist Halldórsdóttir
Eldstöðin Kverkfjöll eru í norðanverðum Vatnajökli Þar er stór megineldstöð Sem liggur undir jökli Hún er afskekkt Kverkfjöll
Eldgos  Þar eru ummerki um að minnst 20 gos frá landnámi  Það veit enginn hversu oft hefur gosið í Kverkfjöllum
Kverkfjöll Kverkfjöll eru yfir 1900 metra á hæð þar sem þau eru hæst Náttúrufegurð þeirra er mjög margbreytileg Svæðið virðist taka stöðugum stakkaskiptum
Askjan í Kverkfjöllum Megineldstöðin er mjög stór askja Hún er umlukin tveimur fjallabálkum  8 kílómetra lengd 5 kílómetra breidd
Framhald Yfir öskjunni liggur skriðjökull Hann er 8 ferkílómetra Kverkjökull Hann brýst fram í gegnum kverk á fjöllunum Nafn þeirra er dregið af því
Jarðhitasvæði Það er mikið jarðhitasvæði í Kverkfjöllum Aðalsvæðið er hverasvæðið Það er í Hveradal Þar er eitt stærsta jarðhitasvæði landsins
Hveradalur Dalurinn er allur sundur soðinn af hita Þar myndast mörg hveraop Þau eru með rúmlega 3 kílómetra langa þyrpingu
Íshellarnir Íshellarnir þar eru eitt helsta tákn Kverkfjalla Hellirinn er 500-600 metra djúpur og nær alveg niður á botn jökulsins Þá ber að minnast fréttar sem birtist skömmu um að stærsti gufuíshellir jarðar hefði fundist í Kverkfjöllum
Íshellarnir eru hættulegir Í hellinum eru hverir Þeir mynda gufu Ef maður fer í íshella verður maður að vera mjög varkár Úr loftinu getur hrunið stærðar ísjakar og geta valdið miklu tjóni
W. L. Watts Kverkfjöll voru lítið rannsökuð á 19.öld Breski leiðangurmaðurinn      W. L. Watts minntist á     þau í ritinu sínu                  Ritið hét Norður yfir Vatnajökul 1875

More Related Content

Similar to Kverkfjöll

Similar to Kverkfjöll (17)

Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjallajökull
EyjafjallajökullEyjafjallajökull
Eyjafjallajökull
 
Eyjafjalljökull
EyjafjalljökullEyjafjalljökull
Eyjafjalljökull
 
öRæfajökull
öRæfajökullöRæfajökull
öRæfajökull
 
Granland2
Granland2Granland2
Granland2
 
La
LaLa
La
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Jöklar
JöklarJöklar
Jöklar
 
Askja
AskjaAskja
Askja
 
Snaefellsjokull
SnaefellsjokullSnaefellsjokull
Snaefellsjokull
 
Snæfelljökull
SnæfelljökullSnæfelljökull
Snæfelljökull
 
Snæfelljökull 1
Snæfelljökull 1Snæfelljökull 1
Snæfelljökull 1
 
Snæfelljökull
SnæfelljökullSnæfelljökull
Snæfelljökull
 
Eldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið SnæfellsjökullEldfjallið Snæfellsjökull
Eldfjallið Snæfellsjökull
 
Snæfellsjökull
SnæfellsjökullSnæfellsjökull
Snæfellsjökull
 

More from heidanh

Everest powerpoint2-this-is-it
Everest powerpoint2-this-is-itEverest powerpoint2-this-is-it
Everest powerpoint2-this-is-itheidanh
 
Everest powerpoint2
Everest powerpoint2Everest powerpoint2
Everest powerpoint2heidanh
 
Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3heidanh
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2heidanh
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidheidanh
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópaheidanh
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópaheidanh
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöllheidanh
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöllheidanh
 

More from heidanh (9)

Everest powerpoint2-this-is-it
Everest powerpoint2-this-is-itEverest powerpoint2-this-is-it
Everest powerpoint2-this-is-it
 
Everest powerpoint2
Everest powerpoint2Everest powerpoint2
Everest powerpoint2
 
Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3Hallgrimur petursson-tilbuid3
Hallgrimur petursson-tilbuid3
 
Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2Hallgrimur petursson-tilbuid2
Hallgrimur petursson-tilbuid2
 
Hallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuidHallgrimur petursson-tilbuid
Hallgrimur petursson-tilbuid
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Austur evrópa
Austur evrópaAustur evrópa
Austur evrópa
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöll
 
Kverkfjöll
KverkfjöllKverkfjöll
Kverkfjöll
 

Kverkfjöll

  • 1. Kverkfjöll Höfundur: Heiða Norðkvist Halldórsdóttir
  • 2. Eldstöðin Kverkfjöll eru í norðanverðum Vatnajökli Þar er stór megineldstöð Sem liggur undir jökli Hún er afskekkt Kverkfjöll
  • 3. Eldgos Þar eru ummerki um að minnst 20 gos frá landnámi Það veit enginn hversu oft hefur gosið í Kverkfjöllum
  • 4. Kverkfjöll Kverkfjöll eru yfir 1900 metra á hæð þar sem þau eru hæst Náttúrufegurð þeirra er mjög margbreytileg Svæðið virðist taka stöðugum stakkaskiptum
  • 5. Askjan í Kverkfjöllum Megineldstöðin er mjög stór askja Hún er umlukin tveimur fjallabálkum 8 kílómetra lengd 5 kílómetra breidd
  • 6. Framhald Yfir öskjunni liggur skriðjökull Hann er 8 ferkílómetra Kverkjökull Hann brýst fram í gegnum kverk á fjöllunum Nafn þeirra er dregið af því
  • 7. Jarðhitasvæði Það er mikið jarðhitasvæði í Kverkfjöllum Aðalsvæðið er hverasvæðið Það er í Hveradal Þar er eitt stærsta jarðhitasvæði landsins
  • 8. Hveradalur Dalurinn er allur sundur soðinn af hita Þar myndast mörg hveraop Þau eru með rúmlega 3 kílómetra langa þyrpingu
  • 9. Íshellarnir Íshellarnir þar eru eitt helsta tákn Kverkfjalla Hellirinn er 500-600 metra djúpur og nær alveg niður á botn jökulsins Þá ber að minnast fréttar sem birtist skömmu um að stærsti gufuíshellir jarðar hefði fundist í Kverkfjöllum
  • 10. Íshellarnir eru hættulegir Í hellinum eru hverir Þeir mynda gufu Ef maður fer í íshella verður maður að vera mjög varkár Úr loftinu getur hrunið stærðar ísjakar og geta valdið miklu tjóni
  • 11. W. L. Watts Kverkfjöll voru lítið rannsökuð á 19.öld Breski leiðangurmaðurinn W. L. Watts minntist á þau í ritinu sínu Ritið hét Norður yfir Vatnajökul 1875