SlideShare a Scribd company logo
1 of 8
Bledów eyðimörkin

Pólland

Við Eystrasaltið
Pólland
• Stærð landsins er 313.000
km2
• Það á landamæri að 7
löndum
• Íbúafjöldi u.þ.b. 40
milljónir
• Tungumál pólska
• Stjórnarfar lýðveldi
• Trúarbrögð
– 90% íbúa kaþólskir

• Gjaldmiðilinn er sloty

Zloty heitir gjaldmiðill
Póllands
Pólland
• Landið er mjög frjósamt og með
fjölbreytt landslag
– landbúnaður er mikið stundaður

• Í suðri er hálent
– þar rísa Karpatafjöllin

• Í norðri er láglent
– þar er mikið vatnasvæði
• með yfir 10.000 vötn
– sem mynduðust á ísöld

• Bledów eyðimörkin er í suðri
• Sumrin eru hlý en vetur kaldur
– dæmigert meginlandsloftslag

Karpataföllin rísa í suðri
Áin Visla á upptök sín í Karpatafjöllum
Áin Visla rennur um frjósamar sléttur Póllands í Eystasalt.
Við ána standa margar stórar borgir, svo sem Kraká, Varsjá, Bydgoszcz og
Gdańsk
Höfuðborgin Varsjá
• Höfuðborgin er Varsjá
– er líka stærsta borg landsins
• með um 2 milljónir íbúa

• Hún er í miðju landinu og
stendur á
– bökkum árinnar Vislu

• Borgin var lögð í rúst af
Þjóðverjum
– í seinni heimsstyrjöldinni

• Borgin var endurbyggð með
stuðningi annarra landa
– reynt var að fylgja
upprunalegum teikningum
Gamli bærinn í Varsjá er á
heimsminjaskrá UNESCO
Aðrar borgir
Gdansk

Poznan

Kraká

Wroclaw
Saltnámur
• Mikið er um saltnámur í
landinu
• Náman Wieliczka hefur
verið starfrækt frá 13. öld
– er núna safn þar sem allt
er úr salti

• Hún fór á minjaskrá
UNESCO árið 1978
– sem ein af 12
ómetanlegum
verðmætum heims
• sjá mynd og frekari uppl. á
bls. 66 í kennslubókinni

More Related Content

More from audurogm

More from audurogm (12)

Bosnía - Herzegovína
Bosnía -  HerzegovínaBosnía -  Herzegovína
Bosnía - Herzegovína
 
Albanía
AlbaníaAlbanía
Albanía
 
Albana
AlbanaAlbana
Albana
 
Ítalía
ÍtalíaÍtalía
Ítalía
 
Russland
RusslandRussland
Russland
 
Rumenia
RumeniaRumenia
Rumenia
 
Eystrasaltsrikin
EystrasaltsrikinEystrasaltsrikin
Eystrasaltsrikin
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Bulgaria
BulgariaBulgaria
Bulgaria
 
Tyskaland
TyskalandTyskaland
Tyskaland
 
Frakkland
FrakklandFrakkland
Frakkland
 
Bretland
BretlandBretland
Bretland
 

Polland

  • 2. Pólland • Stærð landsins er 313.000 km2 • Það á landamæri að 7 löndum • Íbúafjöldi u.þ.b. 40 milljónir • Tungumál pólska • Stjórnarfar lýðveldi • Trúarbrögð – 90% íbúa kaþólskir • Gjaldmiðilinn er sloty Zloty heitir gjaldmiðill Póllands
  • 3. Pólland • Landið er mjög frjósamt og með fjölbreytt landslag – landbúnaður er mikið stundaður • Í suðri er hálent – þar rísa Karpatafjöllin • Í norðri er láglent – þar er mikið vatnasvæði • með yfir 10.000 vötn – sem mynduðust á ísöld • Bledów eyðimörkin er í suðri • Sumrin eru hlý en vetur kaldur – dæmigert meginlandsloftslag Karpataföllin rísa í suðri
  • 4. Áin Visla á upptök sín í Karpatafjöllum
  • 5. Áin Visla rennur um frjósamar sléttur Póllands í Eystasalt. Við ána standa margar stórar borgir, svo sem Kraká, Varsjá, Bydgoszcz og Gdańsk
  • 6. Höfuðborgin Varsjá • Höfuðborgin er Varsjá – er líka stærsta borg landsins • með um 2 milljónir íbúa • Hún er í miðju landinu og stendur á – bökkum árinnar Vislu • Borgin var lögð í rúst af Þjóðverjum – í seinni heimsstyrjöldinni • Borgin var endurbyggð með stuðningi annarra landa – reynt var að fylgja upprunalegum teikningum Gamli bærinn í Varsjá er á heimsminjaskrá UNESCO
  • 8. Saltnámur • Mikið er um saltnámur í landinu • Náman Wieliczka hefur verið starfrækt frá 13. öld – er núna safn þar sem allt er úr salti • Hún fór á minjaskrá UNESCO árið 1978 – sem ein af 12 ómetanlegum verðmætum heims • sjá mynd og frekari uppl. á bls. 66 í kennslubókinni