Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.
Blámóða frá fiskmjölsiðnaði
Þór Tómasson
Teitur Gunnarsson
Blámóða
Blámóða á Neskaupstað (efra lag), gufa (neðra lag)
Hvers vegna sést móða eða mistur
• Móða eða mistur í andrúmsloft sést þegar
örfínar agnir eða dropar gleypa í sig eða
drei...
Hvað er blámóða
• Náttúruleg blámóða stafar af uppgufun terpena
• Frá iðnaði stafar hún oftast af brennisteins samböndum
•...
Helstu áhrifaþættir
• Brennisteinsinnihald olíu - nota lágbrennisteinsolíu.
• Ammoníak, amín eða amíð - nota nýtt hráefni
...
Mörk útblásturs í Írlandi og Bretlandi
Atriði Mörk fyrir Írland Mörk fyrir Bretland
S innihald olíu < 1 % < 0,1%
Ammoníak ...
Tækni við lykteyðingu og rykhreinsun
• Thermal oxidiser (Krossanes)
• Biofilter
• Bioscrubber (Skolpa)
• Þvottaturn með kl...
Leiðir til úrbóta – Thermal oxidizer
Leiðir til úrbóta - Biofilter
• Trjábörkur, flís, mór
• Má ekki frjósa
(snjóbræðslukerfi?)
• Þarf að fylgjast með
og stýra...
Leiðir til úrbóta - Bioscrubber
• Skólpa – 25000 Nm3/h, engin lykt
• Sett upp sem klórturn en breytt
fyrir nokkrum árum
• ...
Leiðir til úrbóta – Þvottaturn með
hýpóklóríti, klórati eða klórdíoxíði
• Hýpóklórít framleitt úr klór og vítissóda og fæs...
Leiðir til úrbóta – ásog á virk kol
• Viðarkol – oft gerð úr
kókoshnetum
• Gleypa endanlegt
magn lyktarefna
• Erfitt að en...
Leiðir til úrbóta - Pokasíur
• Pokasíur –gerðar úr
ýmsum trefjaefnum
• Áhrifaríkasta leið til að
fjarlægja agnir
• Yfirlei...
Lokaorð
• Hvað er hægt að gera?
• Draga úr ryki í útblæstri
• Draga úr brennisteini í útblæstri
• Draga úr köfnunarefni í ...
045 blamoda
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

045 blamoda

277 views

Published on

Kynningar FÍF gegnum árin.

Published in: Business
 • Login to see the comments

 • Be the first to like this

045 blamoda

 1. 1. Blámóða frá fiskmjölsiðnaði Þór Tómasson Teitur Gunnarsson
 2. 2. Blámóða Blámóða á Neskaupstað (efra lag), gufa (neðra lag)
 3. 3. Hvers vegna sést móða eða mistur • Móða eða mistur í andrúmsloft sést þegar örfínar agnir eða dropar gleypa í sig eða dreifa sólarljósi milli okkar og þess hlutar sem við horfum á. • Uppsprettur móðu eru bæði náttúrlegar og frá starfsemi mannsins. • Uppspretturnar geta bæði verið beinar eða óbeinar í þeim skilningi að agnirnar myndast í andrúmsloftinu eða farið beint út • Móðan getur verið breytileg að samsetningu og litur móðunnar fer eftir samsetningunni.
 4. 4. Hvað er blámóða • Náttúruleg blámóða stafar af uppgufun terpena • Frá iðnaði stafar hún oftast af brennisteins samböndum • Brennisteinn í olíu veldur útblæstri SO2 og SO3 • Raki í lofti (afgasi) myndar brennisteinssýru eða sýrling • Ammoníak, amín eða amíð hvarfast við sýruna og mynda salt NH3 + SO3 + H2O  (NH4)2SO4 • Fínt ryk úr reyknum (vegna lélegrar brennslu eða rykhreinsunar) draga til sín brennisteinsoxíð og vatn og litlir dropar myndast. • Út í heimi hafa súlföt mælst allt að 80% af fínum ögnum í loft á dögum þar sem mikil móða er í lofti
 5. 5. Helstu áhrifaþættir • Brennisteinsinnihald olíu - nota lágbrennisteinsolíu. • Ammoníak, amín eða amíð - nota nýtt hráefni • Reykur - nota hreina og vel stillta brennara • Ryk - nota góða lyktar- og rykhreinsun • Halda hita í eftirbrennsluhólfi >850°C í meira en 2 sekúndur til að eyða lífrænum efnum
 6. 6. Mörk útblásturs í Írlandi og Bretlandi Atriði Mörk fyrir Írland Mörk fyrir Bretland S innihald olíu < 1 % < 0,1% Ammoníak í útblæstri < 30 mg/m3 < 1 ppm v/v Amín og amíð < 5 mg/m3 < 1 ppm v/v Súlfíð, H2S og merkaptan < 5 mg/m3 < 1 ppm v/v Lífrænt kolefni, TOC < 50 mg/m3 Ryk (PM) < 50 mg/m3 < 20 mg/m3 Kolmónoxíð, CO < 100 mg/m3 Lykteyðing > 95%
 7. 7. Tækni við lykteyðingu og rykhreinsun • Thermal oxidiser (Krossanes) • Biofilter • Bioscrubber (Skolpa) • Þvottaturn með klórsamböndum • Ásog með virkum kolum • Dýnamískar skiljur (sýklónar), votskiljur (þvottaturnar), pokasíur, rafsíur (elektróstatískar síur)
 8. 8. Leiðir til úrbóta – Thermal oxidizer
 9. 9. Leiðir til úrbóta - Biofilter • Trjábörkur, flís, mór • Má ekki frjósa (snjóbræðslukerfi?) • Þarf að fylgjast með og stýra pH (NH3) • Þarf talsvert flatarmál • Snúa og hræra í síuefni • Skipta reglulega
 10. 10. Leiðir til úrbóta - Bioscrubber • Skólpa – 25000 Nm3/h, engin lykt • Sett upp sem klórturn en breytt fyrir nokkrum árum • Bakteríur éta lífræn efni, ammoníak o.fl. • Hiti má ekki verða of hár/lágur • Þarf að viðhalda æti • Lítilsháttar viðbót af bakteríum
 11. 11. Leiðir til úrbóta – Þvottaturn með hýpóklóríti, klórati eða klórdíoxíði • Hýpóklórít framleitt úr klór og vítissóda og fæst í vatnslausn • Klórat framleitt úr salti með rafgreiningu – fæst líka keypt, ýmist sem fast efni eða í vatnslausn • Vatnslausnir missa klórstyrk smám saman við geymslu • Klórdíoxíð framleitt úr klórati og saltsýru • Virkar vel til eyðingar (oxunar) á lífrænum efnum • Kostnaðarsamt ef eyða þarf miklu magni • Talsvert viðhald • Hagkvæmni gæti batnað ef innlend framleiðsla klórats verður að veruleika • Sams konar búnaður og fyrir bioscrubber (þvottaturn)
 12. 12. Leiðir til úrbóta – ásog á virk kol • Viðarkol – oft gerð úr kókoshnetum • Gleypa endanlegt magn lyktarefna • Erfitt að endurnýja • Eldsneyti t.d. fyrir sementsframleiðslu • Kostnaðarsamt
 13. 13. Leiðir til úrbóta - Pokasíur • Pokasíur –gerðar úr ýmsum trefjaefnum • Áhrifaríkasta leið til að fjarlægja agnir • Yfirleitt öruggur rekstur, en krefst eftirlits • Þola ekki raka eða hátt hitastig • Getur verið eldhætta
 14. 14. Lokaorð • Hvað er hægt að gera? • Draga úr ryki í útblæstri • Draga úr brennisteini í útblæstri • Draga úr köfnunarefni í útblæstri • Hvernig förum við að því? • Stilla brennara og nota gott eldsneyti • Nota brennisteinssnautt eldsneyti • Nota ferskt hráefni • Setja upp reykhreinsun

×