Fuglar<br />Höfundur<br />Emína Babic<br />
6 flokkar<br />Það eru 6 flokkar af fuglum og þau eru : <br />Landfuglar<br />Máffuglar<br />Sjófuglar<br />Spörfuglar<br ...
Landfuglar<br />Ósamstæður flokkur þar Lítið um landfugla hér á landi<br /> Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins...
Landfuglar<br />Yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpu<br />Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg<br />Kven...
Tegundir landfuglana<br />Fálki<br />Bjargdúfa<br />Bjargdúfa<br />Brandugla<br />Fálki<br />Haförn<br />Rjúpa <br />Smyri...
Brandugla – Asio Flammeus<br />
BranduglaAsio flammeus<br />Lengd : 37 - 39 cm  Þyngd : 320 g Vænghaf : 95  -  110 cm <br />Brandugla er eina uglan sem ve...
Brandugla<br />Hún er einfari sem sést helst í ljósaskiptunum.Er venjulega þögul en á varpstöðvum heyrist stundum hátt væl...
Brandugla<br />Fjöldi eggja:  4 - 8   <br />Liggur á:    24 - 29 daga <br />Ungatími:   28 - 35 dagar<br />Verpu...
Máffuglar<br />Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar.<br />Þetta eru dýraætur sem lifa a...
Máffuglar<br />Kynin eru eins að útliti<br />Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg<br />Sundfit milli tánna<br />...
Máffuglar<br />Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka<br />karlfuglinn er oftast ívið stærri<br />Ungar þeirra eru b...
Tegundir máffugla<br />Stormáfur<br />Hettumáfur<br />Skúmur<br />Rita<br />Hvítmáfur<br />Kjói<br />Kría<br />f<br />Síla...
Skúmur - Catharacta skua<br />
SkúmurCatharacta skua<br />Lengd : 53 - 58 cm <br />Þyngd : 1400 g <br />Vænghaf : 132 - 140 cm <br />   Skúmur er e...
Skúmur<br />Skúmurinn er mjög kröftugur flugfugl og ótrúlega fimur þrátt fyrir þyngslalegan vöxt. Hann er þekktur fyrir að...
Varptíminn<br />Fjöldi eggja : 2 <br />Fjöldi eggja : 2   <br />Liggur á : 29 daga <br />Ungatími : 44 dagar <br />Varp...
Sjófuglar<br />í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum <br />Þeir afla fæðu sinnar úr sjó og verpa við sjó og ala allan ...
Sjófuglar<br />Teista<br />Toppskarfur<br />Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu<br />Sjófu...
Sjófuglar<br />Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að<br />Goggur skarfa, s...
Tegundir Sjófugla<br />Stuttnefja<br />Toppskarfur<br />Álka<br />Dílaskarfur<br />Sjósvala<br />Skrofa<br />Fýll<br />Haf...
Suttnefja - Uria lomvia<br />
Stuttnefja Uria lomvia<br />Fluglag og hegðun eru í grundvallaratriðum eins og hjá langvíu. Stuttnefja greinist frá langv...
Stuttnefja<br />Fæða: Fiskur, smokkfiskur, sviflæg krabbadýr<br />Hún flýgur með kýttan háls og er fimur kafari<br />
Verptíminn<br />Verpur í stórum byggðum í fuglabjörgum eða ofan á stöpum og klettaeyjum. Er annars á sjó, bæði á grunn- og...
Spörfuglar<br />Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla<br />Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í e...
Spörfuglar<br />Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga<br />Ungarnir yfirgefa hreiðrið þegar þeir ...
Tegundir Spörfugla<br />Auðnutittlingur<br />Gráspör<br />Gráþröstur<br />Hrafn<br />Maríuerla<br />Músarindill<br />Skóga...
Steindepill<br />
Steindepill Oenanthe oenanthe<br />Lengd: 15 - 16 cm <br />Þyngd: 30 g <br />Vænghaf: 25 - 32 cm  <br />Þessi kviki...
Steindepill<br />Steindepillinn er kvikur og eirðarlaus, flýgur lágt og tyllir sér oft með rykkjum og hneigingum og sveifl...
Varptíminn<br />Varptíminn<br />Fjöldi eggja: 5 - 6   <br />Liggur á: 13 daga <br />Ungatími: 15 dagar <br />Varp- og u...
Vaðfuglar<br />Einkenni margra vaðfugla er að þeir hafa langan gogg, langar fætur og langan háls<br />Þeir eru dýrætur<br ...
Vaðfuglar<br />Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök<br /> Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum<br />Karlfuglinn er þ...
Vaðfuglar<br />Tegundirnar : <br />Heiðlóa<br />Hrossagaukur<br />Jaðrakan<br />Lóuþræll<br />Óðinshani<br />Rauðbrystingu...
Tildra - Arenaria Interpres <br />
Tildra Arenaria interpres<br />Lengd : 22 - 24 cm <br />Þyngd : 120 g <br />Vænghaf : 50 - 57 cm <br /> Fremur lítill ...
Tildra<br />Gefur frá sér hvellt og klingjandi skvaldur<br />Hún er félagslynd, en er sjaldan í stærri hópum en frá nokkru...
Varptíminn<br />Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi <br />Tildran heldur sig helst í klettafjörum og á opnum ströndum...
Vatnafuglar<br />Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatniSumar tegundir eru grasbítar en aðrar afla fæðunnar úr dýraríkin...
Vatnafuglar<br />Auk vatnafuglanna eru hér tveir vatnafuglar sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum<br />Karlfuglin...
Rauðhöfðarönd<br />Duggönd<br />Vatnafuglar<br />Himbrimi<br />Álft<br />Lómur<br />Skeiðönd<br />Flórgoði<br />Hávella<br...
Hrafnsönd Melanitta nigra<br />Lengd: 44 - 54 cm <br />Þyngd: 1000 g <br />Vænghaf: 70 - 90 cm <br />Meðalstór kafönd o...
Hrafnsönd<br />Flugið er þróttmikið og flöktandi með hröðum vængjatökum sem mynda flautandi hljóð. Hún er létt á sundi og ...
Dvalartími<br />Varptíminn<br />Hreiður er venjulega vel falið í runnum eða öðrum gróðri í mýrlendi, gert úr mosa, laufi o...
Höfundur<br />Höfundur<br />Emína Babic<br />Skóli<br />Ölduselsskóli<br />Bekkur<br />7 H.J<br />
Upcoming SlideShare
Loading in …5
×

Fuglar (Emína)

1,318 views

Published on

Published in: Education, Health & Medicine
0 Comments
0 Likes
Statistics
Notes
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

No Downloads
Views
Total views
1,318
On SlideShare
0
From Embeds
0
Number of Embeds
10
Actions
Shares
0
Downloads
0
Comments
0
Likes
0
Embeds 0
No embeds

No notes for slide
 • d
 • Fuglar (Emína)

  1. 1. Fuglar<br />Höfundur<br />Emína Babic<br />
  2. 2. 6 flokkar<br />Það eru 6 flokkar af fuglum og þau eru : <br />Landfuglar<br />Máffuglar<br />Sjófuglar<br />Spörfuglar<br />Vaðfuglar<br />Vatnafuglar<br />Máffugl<br />Landfugl<br />Sjófugl<br />Vaðfugl<br />Spörfugl<br />Vatnafugl<br />
  3. 3. Landfuglar<br />Ósamstæður flokkur þar Lítið um landfugla hér á landi<br /> Ástæðurnar eru skógleysi og einangrun landsins<br />Hjá ránfuglum og uglum er kvenfuglinn nokkru stærri<br />Kyn þessara fugla eru svipuð útlits<br />
  4. 4. Landfuglar<br />Yfirleitt er auðvelt að kyngreina rjúpu<br />Ránfuglar og uglur hafa sterklegan, krókboginn gogg<br />Kvenfuglinn er stærri en karrinn<br />Þeir eiga beittar klær<br />
  5. 5. Tegundir landfuglana<br />Fálki<br />Bjargdúfa<br />Bjargdúfa<br />Brandugla<br />Fálki<br />Haförn<br />Rjúpa <br />Smyrill<br />Rjúpa <br />Haförn<br />Brandugla<br />Smyrill<br />
  6. 6. Brandugla – Asio Flammeus<br />
  7. 7. BranduglaAsio flammeus<br />Lengd : 37 - 39 cm  Þyngd : 320 g Vænghaf : 95  -  110 cm <br />Brandugla er eina uglan sem verpur að staðaldri hér á landiFlug branduglu er nokkuð rykkjótt og vængjatökin silaleg<br />En þó er hún fimur flugfugl og getur verið snögg. Hún svífur oft með vængina lítið eitt fram- og uppsveigða<br />
  8. 8. Brandugla<br />Hún er einfari sem sést helst í ljósaskiptunum.Er venjulega þögul en á varpstöðvum heyrist stundum hátt væl eða endurtekið, djúpt stef<br />Fæða : Hagamýs og smáfuglar<br />
  9. 9. Brandugla<br />Fjöldi eggja: 4 - 8 <br />Liggur á: 24 - 29 daga <br />Ungatími: 28 - 35 dagar<br />Verpur í lyngmóum, kjarri eða graslendi, oft þar sem blautt er. <br />Hreiðrið er oftast falið í lyngi eða runna. Ungar klekjast ekki samtímis og geta verið mjög misstórir. <br />Heldur sig á veturna í skóglendi og görðum þar sem hagamýs er að finna<br />Varp og ungatímabil : Júni - Águst <br />Hér sérðu dvalartímanna fuglana<br />
  10. 10. Máffuglar<br />Máfar, kjóar og þernur eru af sama ættbálki og vaðfuglar og svartfuglar.<br />Þetta eru dýraætur sem lifa aðallega á sjávarfangi<br />Fæða : skordýr úrgangur, fuglsungar, egg og fleira<br />
  11. 11. Máffuglar<br />Kynin eru eins að útliti<br />Flestir máfar og kjóar eru með sterklegan gogg<br />Sundfit milli tánna<br />Kjói<br />
  12. 12. Máffuglar<br />Máfum er oft skipt í tvo hópa til hægðarauka<br />karlfuglinn er oftast ívið stærri<br />Ungar þeirra eru bráðgerir<br />þernur verpa yfirleitt í byggðum<br />
  13. 13. Tegundir máffugla<br />Stormáfur<br />Hettumáfur<br />Skúmur<br />Rita<br />Hvítmáfur<br />Kjói<br />Kría<br />f<br />Sílamáfur<br />Svartbakur<br />
  14. 14. Skúmur - Catharacta skua<br />
  15. 15. SkúmurCatharacta skua<br />Lengd : 53 - 58 cm <br />Þyngd : 1400 g <br />Vænghaf : 132 - 140 cm <br /> Skúmur er einkennisfugl hinna miklu sanda S- og SA-lands. <br />Honum svipar til kjóa en er þó mun stærri og þreknari, minnir á stóran, dökkan, hálsstuttan máf<br />
  16. 16. Skúmur<br />Skúmurinn er mjög kröftugur flugfugl og ótrúlega fimur þrátt fyrir þyngslalegan vöxt. Hann er þekktur fyrir að leggja aðra sjófugla í einelti, svartfugla, máfa og jafnvel súlur, og þvinga þá til að sleppa eða æla æti sínu<br />Hann er afar árásargjarn við hreiður sitt. Félagslyndur á varpstöðvum en fer oft einförum utan þeirra<br />Fæða: Fiskur, fugl og fiskúrgangur<br />
  17. 17. Varptíminn<br />Fjöldi eggja : 2 <br />Fjöldi eggja : 2 <br />Liggur á : 29 daga <br />Ungatími : 44 dagar <br />Varp- og ungatímabil Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi<br /> Verpur aðallega í dreifðum byggðum á sjávarmelum og grónum aurum jökuláa, en stundum í höfðum og eyjum. Hreiðrið er dæld í jörðina, oft án hreiðurefna<br />Varptíminn : Júní, júlí, águst <br />Dvalartíminn<br />
  18. 18. Sjófuglar<br />í þessum flokki tilheyra þremur ættbálkum <br />Þeir afla fæðu sinnar úr sjó og verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó<br />Nema þegar þeir koma á land til að verpa<br />
  19. 19. Sjófuglar<br />Teista<br />Toppskarfur<br />Ungar þeirra allra eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu<br />Sjófuglar sína tryggð við maka sinn<br />Verpa í byggðum og flestir verpa einu eggi nema toppskarfar og teista<br />
  20. 20. Sjófuglar<br />Kynjamunur sjófugla er lítill, það er helst einhver stærðarmunur sem greinir kynin að<br />Goggur skarfa, sumra svartfugla, fiskianda og brúsa er og svipaður útlits<br />
  21. 21. Tegundir Sjófugla<br />Stuttnefja<br />Toppskarfur<br />Álka<br />Dílaskarfur<br />Sjósvala<br />Skrofa<br />Fýll<br />Haftyrðill<br />Teista<br />Súla<br />Lundi<br />Stormsvala<br />Langvía<br />
  22. 22. Suttnefja - Uria lomvia<br />
  23. 23. Stuttnefja Uria lomvia<br />Fluglag og hegðun eru í grundvallaratriðum eins og hjá langvíu. Stuttnefja greinist frá langvíu á hvítum síðum, styttri og þykkari goggi með hvítri goggrönd, brattara enni og kantaðri kolli og á veturna á svörtum vöngum. Höfuðlag er annað en á álku, auk þess er stuttnefja hálslengri og stélstyttri<br />Lengd: 39 - 43 cm <br />Þyngd: 1000 g <br />Vænghaf: 65 - 73 cm <br />Langvía<br />Fremur stór svartfugl sem svipar mjög til langvíu<br />
  24. 24. Stuttnefja<br />Fæða: Fiskur, smokkfiskur, sviflæg krabbadýr<br />Hún flýgur með kýttan háls og er fimur kafari<br />
  25. 25. Verptíminn<br />Verpur í stórum byggðum í fuglabjörgum eða ofan á stöpum og klettaeyjum. Er annars á sjó, bæði á grunn- og djúpsævi. Verpur á berar syllur, hreiðurgerð er engin. Er oft í stórum bælum og breiðum <br />Liggur á : 32 - 33 daga <br />Ungatími : 49 - 70 dagar<br />Ungar yfirgefa byggðina snemma eins og hjá álku<br />Fjöldi eggja: 1 <br />Hér sérðu dvalratímanna fuglana<br />
  26. 26. Spörfuglar<br />Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla<br />Það eru þó aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér í einhverjum mæli <br />Einangrun landsins, skógleysi og vætusöm veðrátta eru taldar helstu ástæður fyrir þessum rýra hlut spörfugla í íslenskri fuglafánuSpörfuglar eru mjög mismunandi að stærð<br />Flestir eru smávaxnir<br />
  27. 27. Spörfuglar<br />Spörfuglar verpa í vönduð hreiður og ungarnir eru ósjálfbjarga<br />Ungarnir yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða að verða fleygir<br />Músarrindill og auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla<br />Hrafninn stærstur <br />Fótur spörfugla er svonefndur setfótur<br /> goggurinn er aðlagaður að fæðunni<br />Músarindill<br />Hrafn<br />Auðnutittlingur<br />
  28. 28. Tegundir Spörfugla<br />Auðnutittlingur<br />Gráspör<br />Gráþröstur<br />Hrafn<br />Maríuerla<br />Músarindill<br />Skógarþröstur<br />Snjótittlingur<br />Stari<br />Steindepill<br />Svartþröstur<br />Þúfutittlingur<br />Auðnutittlingur<br />Gráspör<br />Maríuerla<br />Gráþröstur<br />Hrafn<br />Músarindill<br />Skógarþröstur<br />Snjótittlingur<br />Svartþröstur<br />Stari<br />Þúfutittlingur<br />Steindepill<br />
  29. 29. Steindepill<br />
  30. 30. Steindepill Oenanthe oenanthe<br />Lengd: 15 - 16 cm <br />Þyngd: 30 g <br />Vænghaf: 25 - 32 cm <br />Þessi kviki spörfugl er algengur í grýttu og lítt grónu landi, er ívið stærri og þreknari en þúfutittlingur<br />
  31. 31. Steindepill<br />Steindepillinn er kvikur og eirðarlaus, flýgur lágt og tyllir sér oft með rykkjum og hneigingum og sveiflar vængjum og stéli<br />Fæða: Skordýr og aðrar pöddur<br />Er venjulega einfari eða fáeinir saman<br />
  32. 32. Varptíminn<br />Varptíminn<br />Fjöldi eggja: 5 - 6 <br />Liggur á: 13 daga <br />Ungatími: 15 dagar <br />Varp- og ungatímabil Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi <br />Verpur í grýttu landi, urðum, hlöðnum veggjum, mólendi, hraunum o.þ.h., mest á láglendi. Hreiðrið er haganlega ofin karfa, staðsett í holu eða sprungu milli steina. Verpur stundum tvisvar á sumri<br />Er utan varptíma gjarnan í fjörum, ræktuðu landi og mýrum<br />Dvalartíminn<br />
  33. 33. Vaðfuglar<br />Einkenni margra vaðfugla er að þeir hafa langan gogg, langar fætur og langan háls<br />Þeir eru dýrætur<br />Sumir fuglarnir eru meiri þurrlendistegundir<br />Langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi<br />Og hafa fremur stuttan gogg og fætur eins og sandlóa og heiðlóa <br />Heiðlóa<br />Sandlóa<br />
  34. 34. Vaðfuglar<br />Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök<br /> Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum<br />Karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri <br />Karlfuglinn<br />Kvenfuglinn<br />Kvenfuglinn aðeins stærri<br />
  35. 35. Vaðfuglar<br />Tegundirnar : <br />Heiðlóa<br />Hrossagaukur<br />Jaðrakan<br />Lóuþræll<br />Óðinshani<br />Rauðbrystingur<br />Sanderla<br />Sandlóa<br />Sendlingur<br />Spói<br />Stelkur<br />Tildra<br />Tjaldur<br />Þórshani<br />Lóuþræll<br />Jaðrakan<br />Stelkur<br />Sanderla<br />Þórshani<br />Sendlingur<br />spói<br />Heiðlóa<br />Hrossagaukur<br />
  36. 36. Tildra - Arenaria Interpres <br />
  37. 37. Tildra Arenaria interpres<br />Lengd : 22 - 24 cm <br />Þyngd : 120 g <br />Vænghaf : 50 - 57 cm <br /> Fremur lítill fjörufugl, skrautlegur og kvikur<br />Tildran dregur nafn sitt á mörgum tungumálum af því háttalagi að velta við steinum og þangi í fjörunni í leit að æti<br />Karlkyn<br />kvenkyn<br />
  38. 38. Tildra<br />Gefur frá sér hvellt og klingjandi skvaldur<br />Hún er félagslynd, en er sjaldan í stærri hópum en frá nokkrum tugum fugla upp í fáein hundruð<br />krabbadýr<br />Skordýr<br />Snigill<br />kræklingur<br />Fæða: Skordýr, krabbadýr, kræklingur og sniglar <br />
  39. 39. Varptíminn<br />Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi <br />Tildran heldur sig helst í klettafjörum og á opnum ströndum með miklum þanghrönnum, einnig á leirum. Á vorin sést hún oft inn til landsins. <br />Varpfuglar á Grænlandi og NA-Kanada hafa hér viðdvöl vor og haust á leið sinni milli varpstöðvanna og vetrarstöðva í V-Evrópu. Nokkur hundruð tildrur dvelja allan veturinn í fjörum SV-lands og slæðingur af geldfugli er hér allt sumarið<br />Fjöldi eggja: 4 <br />Liggur á: 22 - 23 daga <br />Ungatími: 19 - 21 dagar <br />
  40. 40. Vatnafuglar<br />Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatniSumar tegundir eru grasbítar en aðrar afla fæðunnar úr dýraríkinu<br /> Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur með hyrnistönnum, sem auðveldar þeim að sía fæðu úr vatni<br />
  41. 41. Vatnafuglar<br />Auk vatnafuglanna eru hér tveir vatnafuglar sem hafa lífshætti ekki ósvipaða og hjá öndum<br />Karlfuglinn er ávalt stærri hjá vatnafuglum og hjá öndum er hann yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn<br />Lómur<br />Þetta eru lómur og himbrimi<br />Himbrimi<br />Karl<br />Kona<br />
  42. 42. Rauðhöfðarönd<br />Duggönd<br />Vatnafuglar<br />Himbrimi<br />Álft<br />Lómur<br />Skeiðönd<br />Flórgoði<br />Hávella<br />Húsönd<br />Blesgæs<br />Æðarönd<br />Margæs<br />Gargönd<br />Grafönd<br />Gulönd<br />Helsingi<br />Grágæs<br />Heiðagæs<br />Hrafnsönd<br />Toppönd<br />Stokkönd<br />Skúfönd<br />Urtönd<br />Straumönd<br />
  43. 43.
  44. 44. Hrafnsönd Melanitta nigra<br />Lengd: 44 - 54 cm <br />Þyngd: 1000 g <br />Vænghaf: 70 - 90 cm <br />Meðalstór kafönd og er steggur auðþekktur á litnum<br />Hrafnsönd er sterklega vaxin, fremur stygg, með fleyglaga stél og hnöttótt höfuð<br />
  45. 45. Hrafnsönd<br />Flugið er þróttmikið og flöktandi með hröðum vængjatökum sem mynda flautandi hljóð. Hún er létt á sundi og sperrir þá oft stélið og hálsinn. Fimur kafari en léleg til gangs<br />Félagslyndur fugl<br />Fæða: Kræklingar og sniglar<br />
  46. 46. Dvalartími<br />Varptíminn<br />Hreiður er venjulega vel falið í runnum eða öðrum gróðri í mýrlendi, gert úr mosa, laufi og öðrum gróðri, fóðrað með dúni. Er á sjó utan varptíma<br />Verpur við lífauðug vötn og tjarnir<br />Fljótlega eftir að kollan hefur orpið hverfur steggurinn til sjávar og fellir fjaðrir þar<br />Fjöldi eggja: 7 - 10 <br />Liggur á: 30 - 31 daga <br />Ungatími: 45 - 50 dagar <br />Varp- og ungatímabil : Egg fuglsins hafa ekki fundist á Íslandi<br />
  47. 47. Höfundur<br />Höfundur<br />Emína Babic<br />Skóli<br />Ölduselsskóli<br />Bekkur<br />7 H.J<br />

  ×