SlideShare a Scribd company logo
1 of 19
Download to read offline
Vorráðstefna Félags íslenskra fiskmjölsframleiðenda
27. og 28. mars 2014
Raforkuvinnsla og
vatnsbúskapur
Orka til
framtíðar
Einar Mathiesen
framkvæmdastjóri orkusviðs
Aflstöðvar
Steingrímsstöð 1959Ljósafossstöð 1937 Írafossstöð 1953 Búrfellsstöð 1969 Sigöldustöð 1977
Hrauneyjafossstöð 1981 Blöndustöð 1991 Sultartangastöð 1999
Vatnsfellsstöð 2001 Fljótsdalsstöð 2007
Laxá I-III 1939/53/73 Bjarnarflag 1969
Kröflustöð 1977
Hafið 2013 Næsta virkjun…Búðarhálsstöð 2014
Miðlanir
Vatnasvið Þjórsár
og Tungnaár
Miðlanir
Vatnasvið Blöndustöðvar
Blöndulón
Miðlanir
Vatnasvið
Fljótsdalsstöðvar
Raforkuvinnsla
Landsvirkjunar
frá upphafi árið
1965
0
2.000
4.000
6.000
8.000
10.000
12.000
14.000
1965
1967
1969
1971
1973
1975
1977
1979
1981
1983
1985
1987
1989
1991
1993
1995
1997
1999
2001
2003
2005
2007
2009
2011
2013
GWstundir
sx
4.965
(39%)
977
(8%)
500
(4%)
512
(4%)
12.843 GWst árið 2013
5.889
(46%)
Raforkuvinnsla
Fljótsdalsstöð
Þjórsársvæði
Blöndustöð og Laxá
Mývatnssvæði
Sogssvæði
Raforkuvinnsla
Uppfylla gerða samninga
Auðlindastýring
Eftirlit, viðhald
og endurnýjun
Öryggi og heilsa
starfsmanna í fyrirrúmi
Samþætt gæðakerfi
Orkumannvirki
Bókfært verð er
3,1 milljarðar USD
Aflstöðvar 16
Vélar 40
Stíflur 26
Stærsta vél 115 MW
Minnsta vél 3 MW
Uppsett afl 1.957 MW
Vinnslugeta 14.100 GWst
Raforkulög nr.
65/2003
„Raforkulög, nr. 65/2003, voru
samþykkt á Alþingi vorið 2003.
Lögin byggjast á tilskipun
Evrópusambandsins nr. 96/92
um innri markað raforku en eru
þó víðtækari enda um að ræða
heildarlöggjöf um vinnslu,
flutning, dreifingu og sölu
raforku. Í lögunum er tekið á
ýmsum efnisatriðum sem áður
voru dreifð í vatnalögum,
orkulögum, lögum um raforkuver
og lögum um einstök
orkufyrirtæki. “
Raforkuvinnsla Flutningur Dreifing Sala
Sérleyfisstarfssemi SérleyfisstarfssemiSamkeppnisstarfsemi Samkeppnisstarfsemi
Íslenski raforkumarkaðurinn
39%
23%
12%
9%
3%
14%
Viðskiptavinir
Viðskiptavinir Landsvirkjunar eru í dag 14
37%
24%
12%
8%
4%
15%
Centurty
Aluminium
AlcoaElkem
Rio Tinto Alcan
Heildsala
Becromal
Heildsölumarkaður:
Rafveitar Reyðarfjarðar
Fallorka
Orkubú Vestfjarða
Orkusalan
HS orka
Orka náttúrunnar
Landsnet
Miðlun
▪ Vatnsárið stendur frá 1. október – 30. september
▪ Miðað er við að fyrir 1. október séu allar miðlanir fullar
▪ Miðlanir Landsvirkjunar eru:
▪ Þórisvatn (1.512 GL)
▪ Hágöngulón ( 320 GL)
▪ Blöndulón ( 400 GL)
▪ Hálslón (2.088 GL)
▪ Miðlunarforði Landsvirkjunar er 5.000 GWst í orku
▪ Raforkuafhending á síðasta almanaksári nam 12.843 GWst
▪ Í upphafi vatnsárs er því mögulegt að eiga allt að 40% af þeirri orku í
formi vatns
Rennslisorka
Rennslisorka vatnsfalla í
orkukerfi Landsvirkjunar í
GWst síðustu 22 ár
Skilgreining:
Þegar vatnsfall kemur inn í
virkjanakerfið er orka vatnsfallsins
reiknuð miðað við að allt vatn renni
um allar virkjanir sem mögulegt er.
Litið er framhjá takmörkunum í
miðlun og afli virkjana. Rennslisorka
kerfisins er svo reiknuð með að velja
tiltekið tímabil og reikna heildarorku
sem vinna hefði mátt með rennsli
allra vatnsfalla gefið að ekki neitt
vatn hefði runnið á yfirfalli og að
nettó áhrif miðlana séu núll ( staða
miðlana sú sama við upphaf og lok
tímabils).
14
Á myndinni má sjá stöðu
miðlunarforða Landsvirkjunar það
sem af er vetri (rauð lína) í
samanburði við þróun
miðlunarforðans á síðasta ári
(brotin lína). Í bakgrunni er spá
sem var gerð 1. október 2013 um
mögulega þróun miðlunarstöðu
út frá sögulegu innrennsli í lónin
frá 1950. Þau eru flokkuð í þurr
ár, meðalár og blaut ár.
Miðlunarforði
Heimild: www.lv.is 15
Staðan
Vatnshæð Þórisvatns
Heimild: www.lv.is 16
Staðan
Vatnshæð Blöndulóns
Heimild: www.lv.is 17
Staðan
Vatnshæð Hálslóns
Viðbrögð og úrræði
▪ Upplýsingagjöf
- Til viðskiptavina og hagsmunaaðila
- Fréttir á vefsíðu Landsvirkjunar
▪ 8. nóvember 2013
▪ 6. janúar 2014
▪ 26. febrúar 2014
▪ 12. mars 2014
▪ Aðgerðir til að draga úr raforkuvinnslu (framboði)
- Samningsbundnar skerðingar
▪ Forgangsorkusamningar með skerðingarákvæðum
▪ Skerðanlegir samningar
- Möguleg viðbrögð viðskiptavina vegna stöðunnar í vatnsbúskapnum
▪ Tilkynnt hefur verið um 260 GWst skerðingu
▪ Unnið er að frekari skerðingum
www.landsvirkjun.is
Tíminn og vatnið
Tíminn er eins og vatnið,
og vatnið er kalt og djúpt
eins og vitund mín sjálfs.
Og tíminn er eins og mynd,
sem er máluð af vatninu
og mér til hálfs.
Og tíminn og vatnið
renna veglaust til þurrðar
inn í vitund mín sjálfs.
Steinn Steinarr

More Related Content

Viewers also liked

Desarrollo del espiritu emprendedor
Desarrollo del espiritu emprendedorDesarrollo del espiritu emprendedor
Desarrollo del espiritu emprendedor
HâîDêr ÊSpîtiâ
 
Year of Favor, 12/11/16
Year of Favor, 12/11/16Year of Favor, 12/11/16
Year of Favor, 12/11/16
CLADSM
 

Viewers also liked (12)

Staying focused summer school
Staying focused summer schoolStaying focused summer school
Staying focused summer school
 
Hi. I'm Whitney.
Hi. I'm Whitney.Hi. I'm Whitney.
Hi. I'm Whitney.
 
Desarrollo del espiritu emprendedor
Desarrollo del espiritu emprendedorDesarrollo del espiritu emprendedor
Desarrollo del espiritu emprendedor
 
deel 1: Hoe word je een goede timemanager met outlook: handleiding
deel 1: Hoe word je een goede timemanager met outlook: handleidingdeel 1: Hoe word je een goede timemanager met outlook: handleiding
deel 1: Hoe word je een goede timemanager met outlook: handleiding
 
Apresentação ACom Comunicação Integrada - 2016/2017
Apresentação ACom Comunicação Integrada - 2016/2017Apresentação ACom Comunicação Integrada - 2016/2017
Apresentação ACom Comunicação Integrada - 2016/2017
 
Misterios
MisteriosMisterios
Misterios
 
Presentation Curatron PEMFT devices
Presentation Curatron PEMFT devicesPresentation Curatron PEMFT devices
Presentation Curatron PEMFT devices
 
Centurion slides natural healing of pemf
Centurion slides   natural healing of pemfCenturion slides   natural healing of pemf
Centurion slides natural healing of pemf
 
Aula de imersão linguagem, língua e fala
Aula  de  imersão  linguagem, língua e falaAula  de  imersão  linguagem, língua e fala
Aula de imersão linguagem, língua e fala
 
Présentation de TEKTOLAB - Bâtiment Mutant
Présentation de TEKTOLAB - Bâtiment MutantPrésentation de TEKTOLAB - Bâtiment Mutant
Présentation de TEKTOLAB - Bâtiment Mutant
 
Gunnar pálsson fíf 2015
Gunnar pálsson   fíf 2015Gunnar pálsson   fíf 2015
Gunnar pálsson fíf 2015
 
Year of Favor, 12/11/16
Year of Favor, 12/11/16Year of Favor, 12/11/16
Year of Favor, 12/11/16
 

More from FIFIsland

045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
FIFIsland
 

More from FIFIsland (20)

Fiskimjöl í manneldi
Fiskimjöl í manneldi   Fiskimjöl í manneldi
Fiskimjöl í manneldi
 
Loðna
Loðna   Loðna
Loðna
 
Haarslev
Haarslev  Haarslev
Haarslev
 
Stjórn fiskmjölsferla í ferlastýringu
Stjórn fiskmjölsferla í ferlastýringuStjórn fiskmjölsferla í ferlastýringu
Stjórn fiskmjölsferla í ferlastýringu
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
 
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku   óskar örn-mannvit pdfEinangrun orku   óskar örn-mannvit pdf
Einangrun orku óskar örn-mannvit pdf
 
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
045 vopnafjordur vorfundur_fif_2011_seinni_hluti
 
Margildi snorri hreggviðsson
Margildi  snorri hreggviðssonMargildi  snorri hreggviðsson
Margildi snorri hreggviðsson
 
Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2Hráefni 2014 2
Hráefni 2014 2
 
Hráefni 2014
Hráefni 2014Hráefni 2014
Hráefni 2014
 
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hlutiVopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
Vopnafjordur vorfundur_fif_2011_fyrri_hluti
 
Lokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORALokaskýrsla NORA
Lokaskýrsla NORA
 
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðendaFélag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
Félag íslenskra fiskmjölsframleiðenda
 
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjurHráefnismóttaka ár-verksmiðjur
Hráefnismóttaka ár-verksmiðjur
 
Er vit í repjurækt
Er vit í repjuræktEr vit í repjurækt
Er vit í repjurækt
 
045 blamoda
045 blamoda045 blamoda
045 blamoda
 
Kynning ótryggð orka
Kynning ótryggð orkaKynning ótryggð orka
Kynning ótryggð orka
 
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úrUpphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
Upphaf vélvæddrar framleiðslu á lýsi og mjöli úr
 
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnasonSkip og bunadur,bjarni bjarnason
Skip og bunadur,bjarni bjarnason
 
Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015Orka og útslepp mars 2015
Orka og útslepp mars 2015
 

Landsvirkjun einar mathiesen